Þjóðviljinn - 06.05.1978, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 06.05.1978, Blaðsíða 17
Laugardagur 6. mal 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 Einvígi á Kyrrahafi ElavlgWá Kyrrahaflna (Hell in the Pacific) er handarhk blómynd Iri árlnu 196», og verftur sýnd I sjón- varpi kl. 21.45 I kvöld. Myndin var sýnd hér 1 kvikmyndahúsum fyrir fáum árum. Leikstjóri er John Boorman. Aöalhlutverk leika Toshiro Mifune (t.v.) og Lee Marvin (t.h.). Róska. Megas leikur I myndinni og samdi Dagur I hlutverki bóndasonar. og útsetti tónlistina. Ballaðan um Ölaf Liljurós i sjonvarpinu annað kvöld s/önvarp Ballaöan um Ólaf Liljurós verður sýnd I sjónvarpinu á morgun kl. 20.30. Myndin er eftir Rósku og Manrico Pavolettoni. Myndatöku annaðist Þrándur . Thoroddsen, hljóðupptöku Jón Hermannsson, klippingu Angelo Lo Conte. Tónlist er eftir Megas og sviðsmynd eftir Jón Gunnar Árnason. Meðal helstu leikenda eru Dag- ur Siguröarson, Þrándur Thor- oddsen, Sigrún Stella Karlsdóttir og Megas. Ballaðan um Ólaf Liljurós er 35 minútur að lengd og var myndin frumsýnd hér á landi 13. septem- ber I fyrra. A blaðamannafundi I tilefni frumsýningarinnar sagði Róska, að kvikmyndin væri byggð á sögunni um Olaf Liljurós, en þó væri hún gerð I ljósi nútim - ans. Ekki væri lengur hægt aö búa til sögur um huldufólk, en hins vegar væri hægt að spyrja að þvi hvers vegna huldufólkssögur hefðu verið sagðar, hver hefði verið rót hugmynda almennings um huldufólk. t kvikmyndinni PETUR OG VÉLMENNIÐ Svo prekleo^ Kep alclpei vet-ií ð^or! fNltl) |cftooOr 3Í þér-ð^ 53ððd þ0 ert^ÍHí) r*\ik;// /oOjFI'ds^iO^ur 7.00 Morguiuitvarp. Veður- fregnir ki. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikliini kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og íorustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 755. Tilkynningar kl. 9.00. Létt- lög milli atriða. óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdöttir kynnir. Barnatimi kl. 11.10: Stjórn- andi: Sigrún Björnsdóttir. Lesið úr ..Kofa Tómasar frænda", sögu eftir Harriet Beecher Stowe, og sagt frá höfundinum. 13.30 Vikan framundan. Sigmar B. Hauksson kynnir útvarps- og sjónvarpsefni. 15.00 Miðdogistónleikai\ a. Barry Tuckwell og Vla'dimir Ashkenazy leika Sónötu i Es-dúr, lyrir horn og pianó op. 28 eftir Franz Danzi. b. Evelyn Lear syngur lög eft- ir Hugo Wolí við ljóð eftir EduardMörike, Erik Werba leikur undir á pianó. 15.40 íslenskt mál. Asgeir Blöndal Magnússon flytur þá ttinn. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kýnnir. 17.00 Knskukennsla 17.30 Barnalög. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 19.00 Fréttir. Frétlaauki. Til- kynningar. 19.35 V'ið lleklurætur. Jón R. Hjálmarsson ræðir við Harald Runólfsson i Hólum á Rangárvöllum, fyrsti þáttur. 20.05 Illjómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. . 20.40 Ljóðaþáttur. Umsjónar- maður: Njörður P. Njarð- vik. 21.00 íslensk tönlist: a. Lög eftir Gylfa Þ. Gislason við ljóð eftir Tómas Guömunds- son. Róbert Arnfinnsson syngur. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur. b. Lög eftir Emil Thoroddsen. Karlakór Reykjavikur syngur. Söngstjóri: Páll P. Pálsson. 21.40 Stiklur. Þáttur með blönduðu efni i' umsjá Óla H. Þórðarsonar. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 16.30 tþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.15 On We GoEnskukennsla. 18.30 Skýjum ofar (L) Sænsk- ur sjónvarpsmyndaflokkur. 5. þáttur. Ágirnd vex með eyri hverjum Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 19.00 Enska knattspyrnan (L) Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 A vorkvöldi (L) Um- s jónarm enn Ólaf ur Ragnarsson og Tage Ammendrup. 21.20 Karluk (L) Skosk heimildamynd um heim- skautafarið Karluk sem fórst i leiðangri til Norður-heimskautsins fyrir rúmum sextiu árum. Leiðangursstjóri var Vil- hjálmur Stefánsson. I för- inni var Skotinn William McKinley sem nú er um ni- rætt og hann lætur m.a. i ljós álit sitt á forystuhæfi- leikum leiðangursstjórans. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 21.45 Einvigið á Kyrrahafinu (L) (Hell in the Pacific) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1969. Leikstjóri John Boorman. Aðalhlutverk Lee Marvin og Toshiro Mifune. Sagan gerist styrjaldarárið 1944. Japanskur hermaður er einn á Kyrrahafseyju. Dag nokkurn rekur banda- riskan hermann á björgunarfleka að eynni. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 23.25 Dagskrárlok færitvennum sögum fram, önnur sagan, sem er raunsæ, gerist i myndinni, en hin sagan, sem við könnumst betur við, er sögð þar og sýnd um leið. Myndin var tekin i grend víö Skóga og á byggðasafninu þar. Megas sá um tónlistina sem fyrr segir og raular eitt lag i mynd- inni, en tveir ttalir önnuöust hljóðfæraleik. Er tónlistin að nokkru leyti byggð á gömlum islenskum lögum. Þjóðleikhúsið og Þjóðminjasafnið lánuðu bún- inga og muni. —eös vte’/ gert^sonur mthl)! Þe^sar nnanoeslcjyr lcorwy r ^or<3)00 03 bifro hér joér! Gott/ Kiá (ðér ai lo-óa okKor viá pðí>! Eftir Kjartan Arnórsson Þq$$í Dec ií?el-Kaðn er eióo bez-ti löy- -praa^ingGr lanAstni?! tfann gaetiKanoski

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.