Þjóðviljinn - 06.05.1978, Qupperneq 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 6. mai 1978
Adda Bára
Framhald af bls. 11
Vandrædi gamla
fólksins
Að lokum. Hvernig eru tengsl
þin við borgarbúa sem borg-
arfulltrúi?
— Þau eru ekki nægjanlega
áþreifanleg að minu mati. Þau
eru aðallega gegnum blaðafréttir
og fundi og svo við þá sem leita til
okkar vegna þess að þeir eru i
einhverjum vandræðum sem
erfitt er að leysa úr, vegna þess
að þau úrræði sem ættu að vera til
eru ekki til. Núna er fyrst og
fremst leitað til okkar vegna
gamals fólks sem er sjúkt eða á
erfitt með að búa eitt og óstutt út
af fyrir sig. Það er spurt hvort
ekki sé hægt að komast einhvers
staðar inn þar sem völ sé á
aðhlynningu og góöu húsnæði.
Þar stöndum við þvi miður ráða-
laus. Loksins núna er verið að
reisa tvær stofnanir fyrir aldraða
og bara það aö fólk sér húsin i
byggingu veldur þvi að fyrir-
spurnir koma eins og flóöbylgja
og setur okkur mjög skýrt fyrir
sjónir hversu litiö brot af vanda-
málum gamla fólksins er verið að
leysa með þessum byggingum.
—GFi
Samræmt
Framhald af bls. 11
skipulagsmál. Verði land-
nýtingarskipulagið reist á góðri
þekkingu á náttúru landsins,
auðlindum þess og skynsam-
legum, samræmdum kröfum upi
lifsgæði. Slikt skipulag taki til
landsins alls, þéttbýlis sem
str jálbýlis, byggða sem óbyggða.
Þingiðtaldiað mikið skorti á að
unnið sé að kortlagningu, endur-
bættum landmælingum og þróun
fjarkönnunar i samræmi við
þarfir og miðað við nútima tækni.
Skoraði það á alþingi að tryggja
Landmælingum Islands nauðsyn-
leg fjárráð.
Sannfærdur
Framhald af bls. 5
einkum kopar en einnig gull, og
olia og jarögas hefði einnig
fundist.
En eins og nærri má geta hefur
strfðið komið hart niður á ibúum
Eritreu. 150.000 flóttamenn þaðan
eru í Súdan. Mikill skortur er á
lyfjum og lækningatækjum, en á
því sviði hefur Eritreumönnum
að visu borist mikil hjálp, meðal
annars frá Alþjóða Rauða kross-
inum. Sjálfstæðissinnar hafa gert
mikið til þess að bæta úr
ástandinu bæði i heilbrigðis- og
menntamálum,en allt þessháttar
var i algerri niðurniðslu undir
stjórn Eþiópa. Þar að auki heldur
flugher Eþiópiu uppi stööugum
loftárásum á sveitirnar, sem eru
á valdi sjálfstæðissinna. Flug-
vélunum fljúga kúbanskir flug-
menn og þær varpa namalmi,
sem Eþiópiustjórn fær frá Israel.
Þeir sem harðast verða úö í loft-
árásunum eru börn og gamal-
menni, þvi að flest vopnfært fólk,
konur sem karlar, er i hersveitum
sjálfstæðissinna.
dþ
LKIKFRIAG 2l2
iREYKJAVlKUR ^ "P
SKJALDHAMRAR
I kvöld. Uppselt.
Allra siðasta sinn.
SKALD-RÓSA
Sunnudag. Uppselt.
Miðvikudag kl. 20.30
SAUMASTOFAN
Þriðjudag kl. 20.30
Föstudag kl. 20.30
Síöustu sýningar.
REFIRNIR
Fimmtudag kl. 20.30
Slöasta sinn.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30
Simi 1-66-20
BLESSAÐ BARNALAN
Miðnætursýning
i Austurbæjarbiói
i kvöld kl. 23.30.
Miöasala I Austurbæjarbiói
kl. 16-23.30. Slmi 1-13-84.
ÞJÓDLEIKHOSIÐ
STALIN ER EKKl HÉR
I kvöld kl. 20
Næst slöasta sinn
KATA EKKJAN
Sunnudag kl. 20. Uppselt
Miövikudag kl. 20
LAUGARDAGUR, SUNNU-
DAGUR,MANUDAGUR
6. sýning fimmtudag kl. 20
TÓNLEIKAR
1 tilefni af 25 ára afmæli Þjóð-
leikhúskórsins. Fjölbreytt
dagskrá.
Mánudag kl. 20
Þriðjudag kl. 20
Litla sviðiö:
MÆÐUR OG SYNIR
2. sýning sunnudag kl. 20.30
FRÖKEN MARGRÉT
Þriöjudag kl. 20.30
Tvær sýningar eftir.
Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200
Klúbhurmn
ótel Loftleiðir
imi 2 23 22
íI.OM ASALUR:
Opiö a lla daga vikunnar kl. 12—14.30
«g 19—23.30.
ÍNLANDSBAR:
Opiöalta daga vikunnar, nema miö-
vikudaga ki. 12—14.30 og 19—23.30
nema um helgar, en þá er opið til kl.
01.
ÍKITLNGABUDINr
'Opið alla daga vikunnar kl.
i 0500—20.00.
líNDLAUGIN:
jOpið alla daga vikunnar kl. 8—11 og
16—19.30, nema á laugardögum en
þá er opiö kl. H—19.30.
Sími: 3 53 55
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 21-02
Póker og Haukar leika.
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 21-01
Póker og Diskótek.
■ F esti-Grindavík
LAUGARDAGUR: Lokað einkasam-
kvæmi.
SUNNUDAGUR: Barnasýning kl. 3
Kvikmyndasýning kl. 9.
Slmi: 8 57 33
LAUGARIJAGUR: Bingó kl. 3 Brim-
kló niðri og Reykjavik uppi. Grill-
barinn opin.
SUNNUDAGUR: Brimkló og Dískótek
Grillbarinn opin.
Hreyfilshúsið
Skemmtiö ykkur i Hreyfilshúsinu á
iaugardagskvöldiö. Miöa- og boröa-
pantanir í sima 85520 eftir kl. 19.00.
Fjórir féiagar leika.
Eidridansaklúbburinn Elding.
Þórscafé
Slmi: 2 33 33
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-02 Þórs
menn leíka.
SUNNUDAGUR: Opið kl. 19-01
Þórsmenn leika.
Hótel Borg
LAUGARDAGUR: Opiö ki. 02
Kalda borðiö i hádeginu, Karl Möll-
er ieikur létt lög I matar og kaffi-
timum. Hljómsveit Gissurar Gcirs-
sonar frá Setfossi leikur.
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 01.
Hljómsveit Gissurar Geirssonar frá
Seifossi leikur.
HótelEsja
Skálafell
Sfmi 8 22 00
LAUGARDAGUR: Opið kl. 12—14:30
og 19—02. Organleíkur.
SUNNUDAGUR: Opiðki. 12—14:30 og
kl. 19—01. Organleikur. Tisku-
sýning alla fimmtudaga.
FÖSTUDAGUR: Dansleikun Aöal-
verktakar.
LAUGARDAGUR: Dansleikur
AlþýÖuflokkurinn.
SUNNUDAGUR Dansleikur, Sjó-
manna- og verkalýösfélags Kefla-
vikur.
Leikhúskjailariim
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 18—02
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 18—01
Skuggar skemmta. Kvöldveröur
framreiddur frá kl. 18:00.
Joker
Leiktækjasalur, Grensásvegi 7. Opið
kl. 12—23.30.
Ýmis leiktæki fyrir börn og fulloröna,
Kúluspil. rifflar, kappakstursbfU,
sjónvarpsleiktæki og fleira. Gosdrykk-
ir og sælgæti. Góö stund hjá ofckur
brúar kynslóöahiliö.
Vekjum athygli á nýjum billiardsal,
sein við höfum opnaö i húsakynnum
okkar.
Glæsfbær
AlþýftuhúsÍnu — slmi I 28 26
\UGARDAGUR: Opiö kl, 19—02.
Ji\ N' UDAGUR: Gpiö ki. 19—01
Hljómsveitin Gaukar ieikur öll
kvöídin.