Þjóðviljinn - 06.05.1978, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 06.05.1978, Blaðsíða 20
MOÐVIUINN Laugardagur 6. mai 1978 Aftalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum Utan þessa tima er hægt að ná i blaöamenn og a&ra starfs- menn blaösins I þessum simum: Ritstjóm 81382, 81527, 81257 og 81285, Utbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. 81333 Einnig skal bent á heima- slma starfsmanna undir nafni Þjóöviljans I sima- skrá. Annar verkfallsdagur Iöju í gær: 6—700 í verkfalli Verkfallsbrot hjá Gunnars majonesi í Hafnarfíröi 1 gær var annar verkfallsdagur Iöju og var vitaö um eitt verk- fallsbrot hjá Gunnars majonesi I Hafnarfiröi er Þjóöviljinn ræddi viö formann og varaformann Iðju, þá Bjarna Jakobsson og Guömund Þ. Jónsson, slödegis i gær. Þar unnu 15-20 manns er verkfallsverðir komu aö og var vinna þeirra stöövuö um kl. 14. Um 20% fyrirtækja I iöngreinum, sem verkfall var boöaö hjá i gær greiöa kaup skv. samningum og þar var unnið meö eölilegum hætti. Þaö eru hins vegar undan- tekningalaust smærri fyrirtæki meö 5-8 manns i vinnu, en stærri fyrirtækin hlýöa kaupránsiögum rikisstjórnarinnar. Verkföllin i gær voru I fyrir- tækjum i matvælaiönaði, kex- gerð, kökugerð, sælgætis- og efnagerð, kaffi og smjörlikis- framleiðslu og ölgerðum og gos- drykkjaverksmiðjum. A mánudag er þriðji verkfalls- dagur Iðju og þá fara á 2. þúsund rnanns i verkfall. Þau verða i fyrirtækjum i tréiðnaði, pappirs- iðnaði og prentun, kemiskum iðn- aði, gleri og steinefnaiðnaði, málmsmiði, myndiðn, bursta- gerð, silfursmiði, bólstrun og inn- römmun. —GFr Ný loðnubræðsla á Skagaströnd: | Gleymdlst að hugsa fyrlr rafmagni! Þing Sambands Málm- og skipasmiða hófst i Félagsheim- ili Kópavogs i gær. í Samband- inu eru 23 aðildarfélög og á þinginu eru mæltir 80 fulltriiar frá 20 félögum. Guöjón Jónsson, formaður Sambands málm- og skipasmiða, sagði i gær að á þinginu væri fjallað um kjara- og atvinnumál, fræðslumál, vinnuverndarmál og málefni lifeyrissjóðsins, auk fjölda annarra mála. Frá þingi málm I Félagsheimili Kópavogs i gær Þrjár af fimm gæslukonum viö Arnarbakka ásamt hóþi af krökkum sem frekar kaus aö leita skjóls f hiýjunni inni I skúr en aö vera úti I sandinum. — Ljósm. Leifur. Samnmgskrafei verði reist hér Síldarverksmiöjur rikisins hafa aö undanförnu staöiö I stórfelldri fjárfestingu á Skagaströnd til aö gera gömlu sildarbræösluna, sem þar hefur staöiö siöan á striös- árunum, hæfa tii aö bræöa loönu. Verksmiöjurnar á Siglufiröi hafa alls ekki haft undan á loönuvertiö og er meiningin aö þessi verk- smiöja létti á þeim. Aö sjálf- sögöu þarf verksmiöja þessi stór- aukiö rafmagn og er ljóst ab núverandi kerfi þolir ekki slikt álag. Þessu hafa stjórnvöld ein- faldlega gleymt aö gera ráö fyrir þvi aö hvergi er gert ráö fyrir fjárveitingu til nýrrar rafmagns- linu. Fyrir mánuöi siöan bar Ragnar Arnalds fram fyrirspurn á Alþingi um þetta mál en Gunnar Thoroddsen iönaöar- og orku- málaráöherra hefur ekki hirt um aö svara henni enn og er Ijóst aö það veröur ekki gert fyrir þing- slit. Sildarverksmiðjur rikisins eiga miklar eignir á Skagaströnd og þurfti að skipta um vélar og endurnýja gömlu sildarbræðsl- una alla og var gert ráð fyrir aö loönubræðslan yrði fullgerð i ágúst á þessu ári. Hafa fram- kvæmdir staðið yfir en nú hefur heyrst aö hægt hafi verið á þeim vegna þess að verksmiðjan geti hvort sem er ekki tekið til starfa vegna rafmangsskorts. Taliö er að ódýrasta lausnin á þessum raforkuvanda sé að leggja nýja linu frá linunni i Þverárfjalli og mun það kosta 80- 100 miljónir. Samhliða framkvæmdum við bræðsluna varð að dýpka höfnina á Skagaströnd svo að stærri loðnuskipin geti lagst þar upp að. Reyndar gleymdist lika aö gera ráð fyrir fjarveitingu i þá fram- kvæmd svo að taka varð alla f jár- veitinguna til Blönduóshafnar i það verk. —GFr 1 roki og rigningu gærdagsins heimsóttum viö stærsta ieikvölll borgarinnar viö Arnarbakka i Breiöholti. A vellinum voru þá ekki nema milli 15 og 20 börn en á góöviörisdögum eru venjulcga um 100 börn þar eftir hádegiö. Tilefni heimsóknarinnar var að 60 mæður i hverfinu hafa ritað borgaryfirvöldum bréf og farið fram á aö reist verði skýli á vell- inum, þar sem börnin geti hafst við part úr degi við föndur og leik og þar sem skjól fengist I vondum veðrum. A leikvellinum við Arnarbakka eru 5 gæslukonur. Þær sögðu okk- ur aö skýli væru sett á alla nýja að skýli velli I Dorginni, og að áætlað væri einnig að setja skýli á gamla velli. Af þvi hefur hins vegar ekki orðið enn, og sögðust þær halda að það væri vegna fjárskorts hjá borginni. Gæslukonur hafa undanfarið setiö námskeið á vegum borgar- innar, þar sem þær hafa fengið kennslu i föndri og leikjum. Markmiðið er að veita börnunum tilbreytingu frá sandkassanum, Framhald á 15. siðu. Vilja ekki ræða borgarmálin! Fyrir nokkru bauö flokksdeild Alþýðubandalagsins I Arbæjar- hverfi Félagi Sjálfstæðismanna i Arbæjar- og Seláshverfi tii kapp- ræðufundar um málefni hverfis- ins i tilefni komandi borgar- stjórnarkosninga. í gær barst Jó- hanni B. Kristjánssyni, formanni flokksdeildar Alþýðubandalags- ins i hverfinu, bréf frá Konráði Inga Torfasyni, oddvita þeirra Sjálfstæðismanna á staðnum, þar sem kappræðufundi var hafnað. Sjálfboða- liðar til starfa um þessa helgi Alþýðubandalagið i Reykjavik þarf á sjálfboöa- liðum að halda I dag laugar- dag. Þeir, sem gætu séð «f tima til að sinna ýmis konar pappirsvinnu, komi á Grettisgötu 3 klukkan hálf- tvö. Þeir, sem hins vegar gætu tekið að sér að hreinsa til i kosninga'miðstöðinni að Grensásvegi 16 og mála gólf þar, mæti þangað klukk- an hálf tvö meö kústa og málningarúllur. Bréf orkumálasf jóra til þingmanna Afla þarf láns- t]ár tíl gufuöfhinar Engar óheimilar stööur hjá Orkustofnun 1. janúar t bréfi til þingmanna i gær uppiýsir Orkustofnun aö sam- kvæmt starfsmannaskrá rikis- ins 1. janúar 1978 sem nú er full- gerö hjáFjárlaga og hagsýslu- stofnun hafi þann dag engar óheimilar stööur verið hjá Orkustofnun. Jafnframt kemur fram aö orkumálastjóri telur einu varanlegu lausnina á skuldamálum Orkustofnunar vera þá, aö afla lánsfjár til gufuöflunar viö Kröflu — sem sé stofnkostnaöur viö virkjunina — alveg eins og gert hafi veriö til Kröfluframkvæmda yfirleitt. ,,Að taka þetta fé til frambúð- ar af fjárveitingu Orkustofnun- ar kemur þvi ekki til álita aö dómi stofnunarinnar, enda samrýmist það ekki tilgangi Al- þingis með þeirri fjárveitingu, sem er ætluð til rannsóknar- verkefna stofnunarinnar,” segir Jakob Björnsson, orkumála- stjóri. i bréfi Jakobs Björnssonar til alþingismanna. Með bréfi dagsettu 11. april 1978 tilkynnti Iðnaðarráðuneyt- ið Orkustofnun að rikisstjórnin heföi þann dag ákveðið nað taka 150 milj. kr. af fjárveitingu Orkustofnunar á siðari hluta þessa árs til að greiða skuldir þær, sem nú eru I vanskilum. Jafnframt var ákveðið að skipa nefnd er kanna skal fjárhags- legan starfsgrundvöll Orku- stofnunar.” 1 bréfi dagsettu 13. april til ráðuneytisins kemur skýrt fram að Orkustofnun telur „framan- greindar ráöstafanir rikis- stjórnarinnar algerar bráöa- birgöaráðstafanir, meðan leitað sé varanlegra úrlausna”. — ekh

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.