Þjóðviljinn - 06.05.1978, Side 19
Laugardagur 6. mai 1*78 ÞJÓÐVILJINN — lt SIÐA
Bilaþjóf urinn
MGM Presents
SWEET
REVENGE
Spennandi ný bandarisk kvik-
mynd.
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuft innan 12 ára
Þrjófótti hundurinn
Barnasýning kl. 3
LAUQARA8
®1
Ofsar i Ameriku
apótek
félagslíf
Ein frægasta og mest sótta
kvikmynd sinnar tegundar,
myndin fjallar um hugsanlega
endurholdgun djöfulsins eins
og skirt er frá i bibliunni.
Mynd sem ekki er fyrir vift-
kvæmar sálir.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15.
Hækkaö verö
Tungumálakennarinn
Afar lifleg og djörf ný itölsk
gamanmynd i litum.
tslenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11
Ný mjög óvenjuleg bandarlsk
kvikmynd. öviða i heiminum
er hægt að kynnast eins marg-
vislegum öfgum og i Banda-
rikjunum. t þessari mynd er
hugarfluginu gefin frjáls út-
rás.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
TÓNABÍÓ
Hvstnti!
JACK LEMMON
Bandarlsk gamanmynd meö
Jack Lcmmoni aöalhlutverki.
Leikstjóri: Billy Wilder (Irma
la douce, Some like it Hot).
Aöalhlutverk:
Juliet Mills.
Sýnd kl. 5 og 9.
Jack Lcmmon,
Sigling hinna dæmdu
(Voyage of the damned)
Myndin lýsir einu átakanleg-
asta áróöursbragöi nasista á
árunum fyrir heimsstyrjöld-
ina siöari, er þeir þóttust ætla
aö leyfa Gyöingum aö flytja úr
landi.
Aöalhlutverk: Max von
Sydow, Malcolm Mc’Dowell.
Leikstjóri: Stuart Rosenberg.
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9
Er
sjonvarpió
bilaó?^
Skjárinn
SpnvarpsveftsTdá L simi |
Berqstaðasírcfiíi 3812-19-401
Hörkuspennandi ný frönsk-
þýsk sakamálakvikmynd I lit-
um. um ástir og afbrot lög-
reglumanna.
Leikstjóri: Alain Corneau.
Aöalhlutverk: Yves Montand,
Simone Signoret, Francois
Perier, Stefania Sandretti.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
flllSTURBOWfílll
Hringstiginn
övenju spennandi óg dular-
ffull, ný bandarisk kvikmynd i
litum.
ÆSISPENNANDI FRA UPP-
HAFl TIL ENDA.
Bönnuö börnun innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ð 19 OOO
- sa\ur/
Catherine
Afar spennandi og lifleg
frönsk Panavision litmynd,
byggð á sögu eftir Juliette
Benzoni sem komiö hefur út á
islensku.
Olga Georges Picot — Roger
Van Hool
tslenskur texti
Bönnuö innan 14 ára
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11
-salur I
Demantarániö mikla
Afar spennandi litmynd um
lögreglukappann Jerry Cott-
on, með Gorge Nader
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 3.05 — 5,05 —
7,05 — 9.05 — 11,05
-salur \
Rýtingurinn
Hörkuspennandi litmynd, eftir
sögu Harold Itobbins, fram-
haldssaga I Vikunni.
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 3,10- 5,10 - 7,10 -
9.10 og 11.10
- salur I
Sólmyrkvi
Eclipse
Frönsk kvikmynd, gerð af
Michelangclo Antonioni, með
Alain Delon — Monica V'itti
islenskur texti
Sýnd kl. 3,15-5,40-8,10- og 10,50
Kvöldvarsla lyfjabúöanna
vikuna 5.-11. maí er LApóteki
Austurbæjar og Lyfjabúö
Breiöholts. Nætur- og helgi-
daga varsla er i Apóteki
Austurbæjar.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i
sima 1 88 88.
Kópavogs Apoteker opiö alla
virka daga til kl. 19,
laugardagakl. 9—12, en lokaö
á sunnudögum.
Haf narfjöröur:
Hafnarf jar Öarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar í sima 5 16 00.
slökkvílið______________
Slökkviliö og sjúkrabllar
Reykjavik— simi 1 11 00
Kópavogur— simi 1 11 00
Seltj.nes.— simi 1 11 00
Hafnarfj.— simi5 11 00
Garðabær— simi 5 11 00
lögreglan
Reykjavik -
Kópavogur-
Seltj.nes —
Hafnarfj. —
Garðabær —
simi 1 11 66
simi 4 12 00
simi 1 11 66
simi 5 11 66
simi 5 11 00
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
Iaugard.og sunnud. kl. 13.30 —
14.30 Og 18.30 — 19.00.
Hvitabandiö — mánud. —
föstud. kl. 19.00 -- 19.30,
laugard. ogsunnud. kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud.kl. 13.00 —
17.00 Og 18.30 — 19.30.
Landsspitalinn — alla daga
frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00 —
19.30
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30'
— 20.00.
Barnaspitali Hringsins —alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudagakl. 10.00 —11.30. og
kl. 15.00 — 17.00
Landakotsspftali —alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.20.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykja-
vikur — viö Barónsstig, alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00 og
18.30 — 19.30 Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eirlksgötu, daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kieppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00. Einnig eftir samkomu-
l'agi.
Flókadeild — sami tími og á
Kleppsspitalanum.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
V'if ilsstaöarspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
læknar
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spi'talans, slmi 2 12 30.
Slysavaröstofan simi 8 12 00
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu í sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, slmi 2 24 14.
Reykjavik — Kópavogur —
Seltjar narnes. Dagvakt
mánud. —föstud. frá kl.8.00 —
17.00, ef ekki næst i heimilis-
lækni, slmi 1 15 10.
bilanir
Safnaöarfélag Asprestakalls.
Siðasti fundur á þessu vori
verður sunnudaginn 7. mai að
Norðurbrún 1 aö lokinni messu
sem hefst kl. 14. Kl. 15.30
verður bingó og spilaðar
10—12 umferðir.
Góöir vinningar. — Stjórnin.
Kvenfélag Bústaöasóknar
Siöasti fundur vetrarins
verður haldinn mánudaginn 8.
mai i Safnaðarheimilinu kl.
8.30. Tiskusýning og fleira.
Takiö meö ykkur gesti.
Leikhúsferö fyrirhuguð
fimmtudaginn 11. mai
Miðar seldir á fundinum.
Mætiö stundvislega.
Kvenfélag Háteigssóknar
Kaffisalan veröur i Domus
Medica sunnudaginn 7. mai kl.
3.00. Siðasti félagsfundur
þriðjudaginn 9. mai i
Sjómannaskólanum.
Frá Atthagafélagi
Strandamanna.
Aðalfundur félagsins verður
haldinn i Domus Medica
miðvikudaginn 10. mai kl.
20.30. Dagskrá: Venjuleg
aðalfundarstörf. — Stjórnin
Kvenfélag Hreyfils, heldur
kökubasar i Hreyfilshúsinu
sunnudaginn 6. mai kl. 2.00.
Gengið inn frá Grensásvegi.
Vorblóiniö
Kynningar- og
fjáröflunardagur Unglinga-
reglunnar er á morgun,
sunnudaginn 7. maí. Þaö eru
einlæg tilmæli forgöngu.
manna, aö sem allra flestir
taki vel á móti sölubörnum
okkar, þegar þau bjóöa merki
og athyglisverða bók á sunnu-
daginn kemur.
Kvenfélag Kópavogs!
Gestafundur i Félagsheimil-
inu fimmtudaginn 11. mal. —
Konur I Kvenfélaginu Seltjörn
á Seltjarnarnesi veröa gestir
fundarins. Konur mætiö vel og
stundvislega. — Stjórnin.
spil dagsins 9,6 cic,
dagbók
Rafmagn: i Reykjavtk og
Kópavogi i sima 1 82 30, i
Hafnarfirði I sima 5 13 36.
llitaveitubilanir, simi 2 55 24,
Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77
Sfmabilanir, simi 05
Bilanavakt borgarstofnana:
Simi 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
gvaraöallan sólarhringinn.
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og i öörum tilfellum som.
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aðsioð borgarstofnana.
miöstööinni (austanveröri) kl.
10 árdegis. Leiöbeinandí
verður Jón Baldur Sigurösson,
liffræöingur, og honum til
aöstoöar Grétar Eiriksson.
Fólki skal bent á aö hafa
meðferðis klki, og þeir, sem
eiga Fuglabók AB, ættu ekki
aö skilja hana eftir heima.
UTIVISTARFERÐIR
Laugard. 6/5 kl. 13
Hrómundartindur (524 m) —
Grændalur. Fararstj. Þor-
leifur Guömundsson. Verö
1500 kr.
Sunnud. 7/5
kl. 10 Sveifluháls. Gengiö úr
Vatnsskaröi til Krlsuvikur.
Fararstj. Einar Þ. Guöjohn-
sen. VerÖ 1500 kr.
kl. 13 Krisuvíkurberg, land-
skoðun, fuglaskoöun. Farar-
stj. Kristján M. Baldursson.
Verö 1800 kr. Frltt f. börn m.
fullorðnum. Fariö frá BSl,
bensínsölu.
Hvltasunnuferöir
1. Snæfellsnes
2. Vestmannaeyjar
3. Þórsmörk. — tJtivist
Laugarneshverfi
Dalbraut/Kleppsvegur
þriöjud. kl. 19.00-21.00.
Laugalækur/Hrisateigur
Föstud. kl. 15.00-17.00.
Sund
Kleppsvegur 152 viö Holtaveg
föstud. kl. 17.30-19.00
Tún
Hátún 10 þriðjud.
kl. 15.00-16.00.
Háaleitishverfi
Alftamýrarskóli miövikudag
kl. 13.30-15.30.
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl. 13.30-14.30.
MiÖbær mánud. kl. 14.30-6.00
fimmtud. kl. 13.30-14.30.
Holt — Hlföar
Háteigsvegur 2, þriöjud.
kl. 13.30-14.30.
Stakkahliö 17, mánud.
kl. 15.00-16.00
Æfingaskóli Kennaraskólans
miövikud. kl. 16.00-18.00
Arbæjarhverfi
Versl. Rofabæ 39, þriöjud.
kl. 13.30-15.00.
Versl. Hraunbæ 102, þriðjud.
kl. 19.00-21.00.
Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud.
kl. 15.30-18.00.
BreiÖholt
Breiöholtskjör mánud.
kl. 19.00-21.00,
fimmtud. kl. 13.30-15.30,
íöstud. kl. 15.30-17.00.
Fellaskóli mánud.
kl. 16.30-18.00,
miövikud. kl. 13.30-15.30,
föstud. kl. 17.30-19.00.
Hólagarður, Hólahverfi
mánud. kl. 13.30-14.30.
fimmtud. kl. 16.00-18.00.
Versl. Iöufell miövikud.
kl. 16.00-18.00.
föstud. kl. 13.30-15.00.
Versl. Kjöt og fiskur viö Selja-
brautmiövikud. kl. 19.00-21.00,
föstud. kl. 13.30-14.30.
Versl Straumnes mánud.
kl. 15.00-16.00
fimmtud. kl. 19.00-21.00.
brúðkaup
krossgáta
SIMAR. 11798 OG 19533
Laugardagur kl. 13.00
Þórsmörk.
Allar nánari upplýsingar og
farmiöasala á sláifstofunni.
Auk þess veröa dagsferöir
báða hvitasunnudagana. —
Laugardagur 6. mal kl. 13.00
Jaröfræöiferö
Fariö veröur um Hafnir —
Reykjanes — Grindavik og
viðar. LeiÖbeinandi: Jón
Jónsson jaröfræöingur .
Skoöað veröur hverasvæöið á
Reykjanesi gengiö á Vala-
hnúk, og fl. og fl. Verð kr. 2000
gr. v/bilinn. Fritt fyrir börn i
fylgd meö foreldrum sinum.
Farið frá Umferöar-
miðstöðinni að austan verðu.
Sunnudagur 7. mai
1. Kl. 10. Fuglaskoöunarferö.
P’arið verður um Garðskaga —
Sandgerði ■— Hafnarberg —
Grindavlk og viöar.
Leiðsögumenn: Jón Baldur
Sigurðsson llffræðingur og
Grétar Eiriksson. Hafiö með
ykkur fuglabók og sjónauka.
Verö kr. -2500 gr. v/bilinn.
2. Kl. 13. Vífilsfell 5. ferö á
,,FjalI ársins”.
Fararstjóri : T ó m a s
Einarsson.
Verð kr. 1000 gr. v/bilinn.
Gengið úr skaröinu við
Jósepsdal. Einnig getur
göngufólk komið á eigin bllum
og bæst i hópinn við fjalls-
ræturnar og greiða þá kr. 200 i
þátttökugjald. Allir fá
viðurkenningarskjal aö göngu
lokinni.
3. KI. 13.00 Lyklafell-
Lækjarbotnar. Létt ganga.
Fararstjóri: Guörún Þórðar-
dóttir.
Verö kr. 1000 gr. v/bilinn
FerÖirnar eru farnar frá
Um ferðarmiðstööinni að
austan verðu. Fritt fyrir börn i
fylgd með foreldrum slnum. —
FerÖafélag islands.
Fuglaskoöunarferö
Feröafélags isiands
Viö viljum vekja athygli á
fuglaskoðunarferð Feröa-
félags Islands um Miönes og
Hafnaberg á sunnudag. Lagt
veröur af staö frá Umferöar-
Lárétt: 1 bjarga 5 skref 7 eins
9 hviöa 11 greinir 13 mánuöur
14 nálægö 16 samstæöir 17 kall
19 ólma
Lóörétt: 1 sólginn 2 skilyröi 3
gisin 4 band 6 stólpa 8 rösk 10
óhreinindi 12 grein 15 lægö 18
eins
Lausn á siöustu krossgátu
Lárétt: 1 frekja 5 flá 7 rita 8 si
9 agnes 11 id 13 autt 14 nót 16
glundur
Lóörétt: l ferning 2 efta 3
klaga 4 já 6 mistur 8 set 10
nudd 12 dól 15 tu
spil dagsins
Þú og félagi þinn spila ná-
kvæmnislaufiö: Félagi þinn
opnar á 1 hjarta og þú horfir á
þessi spil:
S: ADG9732
H: —
T:K93
L: 964
Þú svarar 1 spaöa, opnari
stekkur i 3tigla (5-5 i rauöu lit-
unum og hámark) 3 spaöar frá
þér, þá koma 4 lauf og þú átt
leik. AÖ sjálfsögöu segir þú
sex spaða. Þú veist jú, aö fé-
lagi þinn á einspil i laufi og
spaöa kóng annan og góöan
tigul, þvi ella ætti hann ekki
fyrir stökkinu. Minnstu
munaöi að þetta spil kostaði
Sigurö-Skúla efsta sætiö, þvi
aðeins 4 pör náöu boröleggj-
andi spaöa slemmunni og eitt
þeirra, Jón-SImon einmitt i
andstööu viö þá. Ef eitt þess-
ara fjögurra para heföi stopp-
aö í ,,game” heföu úrslitin
orðið önnur. Svo mjótt var á
mununum.
Spil félaga þins:
S: K10
H: KD642
T: AD1085
L: 6
Hann hefur náð aö lýsa spil-
um sinum vel og ekki er
(jafnvel) útiiokaö, aö hann
eigi eyöu I iaufi. ÞaÖ hljóta aö
teljast tlöindi, aö 18 pör skuli
ekki ná svo upplagðri slemmu
i siöasta spili mótsins. Einna
likast þvi, aö þorrinn hafi ver-
iö aö „vernda” minusinn sinn.
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband. Jane Marie Pind
og Ari Skúlason. Heimili
þeirra er aö Hrauntungu 87.
Kópavogi. — Stúdló
Guömundar Einholti 2
Nýlega voru gefin saman i
hjónaband af séra Garöari
Svavarssyni i Bústaöakirkju,
Eyrún Asta Bergsdóttir og
Olafur Jón Guöjónsson. Heim-
ili þeirra er aö Spóahólum 20.
— Stúdió Guömundar Einholti
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband af séra Hjalta
Hugasyni, Vigdis Eyjólfsdótt-
ir og Sigurjón Kárason. —
Stúdió Guðmundar Einholti 2. ’
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband af séra Garöari
Þorsteinssyni i Lauganes-
kirkju, Viktoria Dagbjarts-
dóttir og Július Þ. Júliusson.
— Stúdió Guðmundar, Ein-
holti.
bókabíll
Laugarás
Versl. viö Noröurbrún þriöjud.
kl. 16.30-18.00.
gengiö
SkráC írá Eining
Kl. 12.00 K*up
Sala
25/4
3/5
2/5
3/5
2/5
3/5
1
1
1
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
01 -Banda ríkjadoUar
02-Sterling«pund
05- KanadadoUa r
04-Danskar krónur
05-Norskar krónur
06-Seenskar Krónur
07-Finnsk mörk
08-Fran«kir írankar
09-Belg. írankar
10-Svissn. frankar
11 -Gyllini
12-V. - Þýtk mörk
1 3-Lirur
14-Austurr. Sch.
15- Escudos
16- Pesetar
256, 20
468, 60
226, 90
4507,60
4736,30
5532, 30
6055, 30
5539,50
791.70
13046,50
11531, 20
12315, 50
29. 52
1709. 15
606, 40
315, 65
113, 18
256, 80
469.80 *
227, 50 *
4518, 10 *
4747.40 *
5545, 20 *
6069.50 *
5552.40 *
793.60 *
13077, 00 *
11558, 20 *
12344,40 *
29. 59
1713,15 *
607.80 *
316,35 *
113, 44 *
Kalli
klunni
— Vertu alveg rólegur Grisapabbi,
þaö er ekkert að hræðast. Ef við
mætum trölli, þá ertu umkringdur
mjög sterkum vinum!
— Sjáiði, það var einmitt þarna
uppi, sem við mútta sáum tröllið
ijóta. Ég held að það hafi sagt
eitthvað, en ég er nú ekki alveg
viss um það.
— Við læðumst þangað afar varlega.
Heyröu, Palli, þú kannt auðvitað ekki að
skríða, svo þú verður bara að láta stélið síga
svolitið. Dragðu andann rólega, Grisa-
pabbi, treystu á Kalla og vini hans!