Þjóðviljinn - 13.05.1978, Page 12
12 SÍÐA — ÞJóÐVILJINNj Laugardagur 13. mal 1978.
RÍKISSPÍTALARNIR
Lausar stöður
LANDSPÍTALINN
LÆKNARITARI óskast nú þegar á
Hátúnsdeild. Hálft eða fullt starf
eftir atvikum. Stúdentspróf eða
hliðstæð menntun áskilin, ásamt
góðri vélritunarkunnáttu.
Umsóknir sendist til starfsmanna-
stjóra, sem veitir nánari upplýs-
ingar i sima 29000.
KLEPPSSPÍTALINN
LÆKNAFULLTROI óskast nú þeg-
ar á spitalann. Stúdentspróf eða
hliðstæð menntun áskilin, ásamt
góðri vélritunarkunnáttu.
Umsóknir berist til læknafulltrúa
spítalans, sem veitir nánari upplýs-
ingar i sima 38160.
Reykjavik, 14. mai 1978
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000
1
H AFN ARFIÖRÐUR
Innritun 6 ára nemenda (börn fædd 1972)
og annarra nýrra nemenda fer fram i
grunnskólum Hafnarfjarðar (einnig i
sima) fimmtudaginn 18. mai kl. 13—16.
Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar.
Sveinafélag
plpulagningamanna
Aðalfundur félagsins verður haldin að
Hótel Loftleiðum, Leifsbúð, þann 20. mai
1978 kl. 14 e.h.
Venjuleg aðalfundarstörf. Reikningar
félagsins liggja frammi á skrifstofu
félagsins Skipholti 70.
Stjórnin.
AÐALBOKARI
Staða aðalbókara við Skrifstofu Rann-
sóknastofnanna atvinnuveganna er laus
til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
rikisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf, sendist Skrifstofu
Rannsóknastofnanna atvinnuveganna
fyrir 31. mai 1978.
ÚTBOÐ
Stjórnamefnd Fjölbrautaskólans i Breið-
holti óskar eftir tilboðum i lokafrágang
annarrar og þriðju hæðar D-álmu við
Fjölbrautarskólann i Breiðholti.
Otboðsgögn verða afhent á teiknistofunni
Arkhönn s/f Óðinsgötu 7 gegn 30.000.- kr.
skilatryggingu. Tilboðum skal skila á
sama stað fyrir kl. 11 mánudaginn 29. mai
næst komandi en þá verða þau opnuð.
Dagana 18-22 maí verður
staddur hér á landi á veg-
um Gallerí Suðurgötu 7 og
Kjarvalsstaða breski saxó-
fónleikarinn Evan Parker.
Hann heldur tvenna ein-
leikstónleika hér. Laugar-
daginn 20. maí kl. 16 leikur
hann í Norræna húsinu/ en
sunnudaginn 21. maí á
Kjarvalsstöðum. Parker
tilheyrir spunahreyfing-
unni bresku/ sem við höf-
um lítillega kynnt hér á
síðunni. Hún varð til
snemma á 7. áratugnum og
tónsköpun hennar einkenn-
Umsjón:
Kristín
ólafsdóttir
Aagot V.
óskarsdóttir
Jóhanna V.
ÞórhalJsdóttir
hornaugað
Spunamaður í heimsókn
Helstu fulltrúa spunahreyfingarinnar má telja þá Evan Parker og
Derek Bailey. A þessari mynd er hljómsveit Baileys „The Com-
pany”. Fremst til vinstri er Derek Bailey, þá Evan Parker, Steve
Beresford og Lol Coxhill.
ist af þvi að tónlistin er
ekki samin fyrirfram/
heldur er allt leikið af
fingrum fram.
Evan Parker var meöal stofn-
anda hljómsveitarinnar
Company. Markmiö hennar var
ekki aö mynda fasta hljómsveit
heldur er mannaskipan sibreyti-
leg. Hljómsveitin á aösetur i
Bretlandi en meölimir hennar
koma viöa aö. Hugmyndin aö
baki þvi aö hafa hljómsveitina
svona opna, er sú aö þeir liös-
menn hennar telja aö föst hljóm-
sveit hljóti að leiöa til stöðnunar.
Dæmi um hljómsveit sem starfar
á hliðstæöum grundvelli er Globe
Unity Orchestra sem hefur aöset-
ur i Þýskalandi. Þeir Parker og
Baily hafa einmitt leikiö meö
þeirri hljómsveit.
Spunamennirnir áttu i miklum
erfiðleikum með aö fá verk sin
gefin út á hljómplötum, þess
vegna bundust þeir samtökum og
stofnuöu sitt eigiö útgáfufyrir-
tæki. Þetta fyrirtæki,Incus, var
stofnað áriö 1970, og hefur gefið út
Evan Parker.
yfir 20 plötur sem þrykktar eru i
litlu upplagi (innan viö þúsund
eintök). Hliðstæð fyrirtæki eru
einnig starfandi i Hollandi og
Þýskalandi.
Evan Parker notfærir sér hljóö-
færi sitt á mjög sérstakan hátt,
sem brýtur i bága viö heföbundna
skoöun á hljóöfæraleik. Hann not-
ar sér möguleika hljóöfærisins út
i ystu æsar, til dæmis leikur hann
sér aö þvi aö breyta tónhæö yfir-
tónanna meö ýmsum tæknibrell-
um. Bylting hans tekur til allra
þátta tónlistarinnar, t.d. bindur
hann sig ekki viö tóntegund eöa
hinn vestræna tólftónaskala.
Hann spilar ekki i ákveönum
takti, þ.e.a.s, þaö er vissulega
sveifla I tónlistinni en þar er ekki
fastur púls. Mikiö er lagt upp úr
aö notfæra sér möguleika á tón-
blæ og tónalit og þetta og fleiri
þættir mynda þann efnivið, sem
„tónmál” hans byggist á.
Parker er mjög hrifinn af
kóreanskri, japanskri og kin-
verskri tónlist og telur aö hún
búi yfir rikari og meira lifandi
notkun tónalita en vestræn tón-
list, og aö þar sé fólk almennt
opnara fyrir þessum þætti tón-
listarinnar. Það er kannski
áherslan á þetta atriöi i tónlist
Parkers sem veldur þvi aö mönn-
um kann aö viröast hún fram-
andi.
Þó aö tónlist spunamann-
anna sæki margt til jass-
ins vilja þeir ekki kalla sig
jass-leikara. Þeir teija aö innan
meginstrauma jassins fari ekki
lengur fram nein nýsköpun, held-
ur eigi sér staö formdýrkun án lif-
andi inntaks. Þeir hafa mætt litl-
um skilningi hjá samtökum jass-
leikara, eigendum jassstaöa og
dagskrárstjórn útvarpsins. Þaö
var meöal annars vegna þessa
sem Incus fyrirtækiö var stofnaö.
í tónlist þessara manna felst af-
neitun á heföbundnum formum
klassiskrar tónlistar, s.s. sinfóniu
og óperu. Þessi form telja þeir
endurspegla hiö stéttskipta þjóö-
féiag sem þau verða til i, bæöi
hvaö varöar verkaskiptingu flytj-
endanna og aö þau voru oft samin
fyrir útvalinn áhorfendahóp. Hin
eiginlega sköpun i þessari tónlist
erverk eins manns og fiðluleikari
á 14. púlti hefur litlu sem engu viö
aö bæta. 1 frjálsu tónlistinni er
sérhver hljóöfæraleikari jafn-
framt tónskáld. Tónlist þeirra
krefst þess aö hljóöfæraleikar-
arnir séu opnir og vakandi fyrir
áhrifum frá samleikurum sínum
og umhverfinu og aö þeir kunni að
bregðast við þeim.
Eins og samstarfsmaöur Park-
ers, Derek Bailey, kemst aö oröi:
Þaö að spila frjálsa tónlist er aö
hver og einn spilar þaö sem hann
vill en tekur þó tillit til samleik-
ara sinna”.
Þess má geta aö fyrir stuttu var
Parker kosinn besti sópransaxó-
fónleikari I lesendakosningum
Melody Maker.
Viö hvetjum alla tónlistarunn-
endur, aö láta þennan tónlistar-
viðburð ekki framhjá sér fara.
(avó.jvþ, kól)
$( Tilkynning til
launaskattsgreiðenda
Athylgi launaskattsgreiðenda skal vakin á
þvi, að 25% dráttarvextir falla á launa-
skatt fyrir 1. ársf jórðung 1978 sé hann ekki
greiddur i siðasta lagi 16. mai.
Fjármálaráðuneytið.
KÖRFUBÍLL
Til sölu körfubill, Thames-Trader, á nýj-
um dekkjum.
Lyftihæð 10.5 m.
Tilboð sendist rafveitustjóra fyrir 20. mai
n.k.
Rafveita Hafnarfjarðar,
simi 5-13-35.