Þjóðviljinn - 13.05.1978, Síða 15

Þjóðviljinn - 13.05.1978, Síða 15
Laugardagur 13. mai 1978. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Annar í hvítasunnu: Þau geröu garöinn frægan — Seinni hluti — BráSskemmtileg ný bandarisk kvikmynd — syrpa dr gömlum gamanmyndum. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5. 7,10 og 9,10. Þjófótti hundurinn Disney-gamanmyndin vinsæla Barnasýning kl. 3. fll IRTURBÆJARRífl Annar í hvítasunnu: Útlaginn Josey Wales. Sérstaklega spennandi og mjög viðburðarlk, ný, banda- risk stórmynd I litum og Panavision. Aðalhlutverk og leikstjóri: Clint Eastwood. ÞETTA ER EIN BEZTA CLINT EASTWOOD- MYNDIN Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verð. Barnasýning: Fimm og njósnararnir Sýnd kl. 3. 18936 Annar í hvítasunnu: Shampó Sýnd 2. i hvitasunnu kl. 5, 7.10 og 9.10 Jóki Björn Sýnd 2. i hvitasunnu kl. 3. in frægasta og mest sótta kvikmynd sinnar tegundar, myndin fjallar um hugsanlega endurholdgun djöfulsins eins og skýrt er frá i bibliunni. Mynd sem ekki er fyrir við- kvæinar sálir. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. Hækkaö verð Arás indíánanna | Sýnd kl. 3. TÓNABÍÓ Annar í hvítasunnu: Maðurinn með gylltu byssuna (The man with the golden gun' JAMESBOMDOOT^ Fyndin og fjörug stórmynd i litum frá Paramount. Leikstjóri: Michael Winner. Mikill fjöldi þekktra leikara, um 60 talsins koma fram i myndinni. ISLENSKUR TEXTI dAN PLEMING'S “THE MAN WITHTHE GOLDEN GUN” Hæst launaði moröingi verald- ar fær eina milljón dollara fyrir hvert fórnarlamb. EN ER HANN JAFNOKI JAMES BOND??? Leikstjóri: Guy Hammilton Aðalhlutverk: Roger Moore, Kristopher Lee, Britt Ekland. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkaö verö. Barnasýning: Enn heiti ég Trinity Sýnd kl. 2,45. Q 19 OOO -salur/ Hyllið hetjuna Spennandi og skemmtileg ný bandarisk litmynd, um ungan mann sem vill fara sinu fram Aðalhlutverk: Michael Dougl- as, Teresa Wright, Peter Strauss. lslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 • salur I Hörkuspennandi og sérstæður „Vestri” með Charles Bronson — Ursula Andress Toshiro Miifuni: íslenskur texti. Sýnd kl. 3.05 — 5,05 — 7,05 — 9,05 — 11,05 -salurV Lærimeistarinn Spennandi og sérstæö banda- rlsk litmynd lslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.10 — 5,10 — 7,10 — 9,10 — 11,10 - salur I Tengdafeðurnir Sprenghlægileg gamanmynd i litum, með Bob Hope og Jackie Gleason. Islenskur texti Sýnd kl. 3,15 — 5,15 — 7,15 — 9,15 — 11,15. LAUQARAI Annar í hvítasunnu Hershöfðinginn Annar I hvítasunnu: Hundurinn sem bjargaði Hollywood. The dog who saved Hollywood mmimmumm apótek félagslíf Kvöldvarsla lyfjabáöanna vikuna 12.—-18. maí er i Háa- leitis- apóteki og Vesturbæjar apóteki. Nætur og helgidaga- varsla er f Háaleitis Apóteki. Upplýsingar um iækna og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogs Apdteker opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 — 12, en lokað á sunnudögum. Haf narfjörður: Hafnarf jar ðarapótek og Norðurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar í sima 5 16 00. slökkvilið Kökubasar Til styrktar Finnlandsför kórs Langholtskirkju á norrænt tónlistarmót i sumar verður kökusala i safnaöarheimilinu við Sólheima laugardaginn 13. mai kl. 2. Velunnurum kórsins er bent á að kökum er veitt móttaka föstudaginn 12. mai og laugardaginn kl. 10-14. — Nefndin. dagbök krossgáta Slökkvilið og sjúkrabílar Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes.— simi 1 11 00 Hafnarfj.— simiö 11 00 Garðabær— simi 5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — Garðabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvltabandið — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. ogsunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landsspitalinn — alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00 — 19.30 Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.3(T — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudagakl. 10.00 — 11.30. og kl. 15.00 — 17.00 Landákotsspftali —alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.20. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykja- víkur — við Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30 Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimiliö — viö Eiriksgötu, daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami timi og á Klepps spltalanum. Kópavogshælið — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaðarspftalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. UTIVISTARFKRÐIR Hvltasunnuferöir 1. Snæfellsnes, víða farið og gengiö m.a. á Snæfellsjökul. Gist á Lýsuhóli, gott hús, sundlaug. Fararstj. Þorleifur Guömundsson o.fl. 2. Vestmannaeyjar, flogið á föstudagskvöld eða laugar- dagsmorgun. Gengið um Heimaey. Fararstj. Jón I. Bjarnason. 3. Húsafell, gengiö á fjöll og láglendi, góð gisting, sund- laug, sauna. Fararstj. Krist- ján M. Baldursson o.fl. 4. Þórsmörk, 3 dagar, gist I húsi I Húsadal, góöar göngu- feröir. Fararstj. Asbjörn Sveinbjörnsson. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606. — Ctivist. Laugard. 13/5 kl. 13 Vffilsfell (655 m) létt fjall- ganga með Einari Þ. Guðjohn- sen Verð 1000 kr. Sunnud. 14/5 kl. 13 Asfjall Astjörn og viöar, létt ganga sunnan Hafnarfjaröar Verð 1000 kr. Mánud. 15/5 kl. 13 Esja, gengið á Þverfellshorn og Kerhólakamb (851 m) Komið i kalknámið og leitað „gullkorna”. Þeir sem ekki vilja fara á fjallið ganga niöur Gljúfurdal. Verö 1500 kr. Frítt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá BSl benslnsölu. — útivist. mánud. kl. 1.30-2.30. Miöbær mánud. kl. 4.30-6.00 fimmtud. kl. 1.30-2.30. Iiolt — Hlíöar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00- 4.00 miövikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miðvikud. kl. 4.00-6.00. Laugarás Versl. viö Noröurbrún þriðjud. kl. 4.30-6.00 Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00 læknar Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, sími 2 12 30. Slysavarðstofan slmi 8 12 00 opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur — Scl tjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frákl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 1 15 10. bilanir Ný bandarísk stórmynd frá Universal. Um hershöfðingj- j ann uppreisnargjarna sem ; forsetar Bandarikjanna áttu i j vandræðum með. tslenskur texti. ______________ . J Aðalhlutverk: Gregory Peck og fl. Leikstjóri: Joseph Sargent. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd annan hvltasunnudag kl. 5, 7,30 og 10. ____ Barnasýning kl. 3 Annan hvitasunnudag Kvenhetjan í villta vestrinu. Bráöskemmtileg og spennandi mynd. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 1 82 30, I Hafnarfiröi I sima 5 13 36. Hitaveitubilanir.simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77 Simabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana: Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er pvaraðallan sólarhringinn. Tekiö við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem. borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. SIMAR. 11798 og 19533 Laugardagur 13. mal kl. 08.00 Snæfellsnes. Gengið á jökulinn farið um ströndina m.a. komiö að Lóndröngum, Hellnum, Drit- vik, Svörtuloftum, DjUplóns- sandi, Rifi og viðar. Gist á Arnarstapa i svefnpokaplássi. Þjórsárdalur — Hekla Gengiö á Heklu fariö aö Háa- fossi i Gjána upp með Þjórsá eins og fært er og viðar. Gist I svefnpokaplássi. Hvftasunnudagur 14. mal kl. 13.00 Bláfjallahellar. Hafið góð ljós meöferöis. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. Ferðafélag Islands kynnir VifQsfellið á þessu ári. I vor verður gengiö á fjalliö sam- kvæmt þessari áætlun. Mánudagur 15. mai kl. 13.00 Sunnudagur 21. mai kl. 13.00 Laugardagur 27. mai kl. 13.00 Sunnudagur 4. júni kl. 13.00 Laugardagur 10. júni kl. 13.00 Sunnudagur 18. júni kl. 13.00 Laugardagur 24. júni kl. 13.00 Laugardagur 1. júli kl. 13.00 Sunnudagur 2. júli kl. 13.00 Útsýniö af fjallinu er frá- bærtyfir Flóann,Sundin og ná- grenni Reykjavikur. Gengiö verður á fjallið úr skarðinu I mynni Jósefsdals og til baka á sama stað. Fariö verður frá Umferöarmiöstööinni I hóp- ferðabll. Gjald kr. 1000.- Þeir, sem koma á eigin bílum greiða kr. 200.- i þátttökugjald. Allir fá viöurkenningarskjal að göngu lokinni. Börn fá fritt, I fylgd fullorðinna. Allir göngumenn verða skráðir, og þegar þessum göngum er lokiö verða dregin út nöfn 5 þátttakenda og fá * þeir heppnu heimild til að taka út bækur hjá félaginu fyrir kr. 5000.- Annar I llvitasunnu 15. mai kl. 13.00. 1. Jósepsdalur — ólafsskarð — Eldborgir. Létt ganga. Fararstjóri: Hjálmar Guömundsson. Verö kr. 1000 gr. v/bilinn. 2. Vlfilsfell 5. ferö. „Fjall ársins 1978. Fararstióri: Kristinn Zophoníasson. Ferðirnar eru farnar frá Umferðamiðstööinni að austan verðu. Frltt fyrir börn i fylgd með foreldrum sinum. Ferðafélag tslands Lárétt: 1 brýna 5 grámi 7 varöandi 9 dingul 11 hvildi 13 hrygning 14 stinn 16 umbúöir 17 hjal 19 hirslan Lóðrétt: 1 klaufi 2 skilyrði 3 blaut 4 jaröyrkjuverkfæri 6 kvöld 8 virti 10 bibliunafn 12 tið 15 læði 18 samstæöir. Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 2 hlýtt 6 jór 7 stóö 9 mi 10 kál 11 dós 12 il 13 dátt 14 sót 15 nesti Lóörétt: 1 roskinn 2 hjól 3 lóð 4 ýr 5 tvistur 8 tál 9 mót 11 dáti 13 dót 14 ss spil dagsins Það er ekkert réttlæti til i Bridge, segja menn þegar svo viðrar. Spiliö i dag er auðvitaö frá nýafstöönu lslandsm. i sveitak. A öðru boröinu voru spiluð 5H, en 6H á hinu. A öðru boröinu varð spilið einn niður, á hinu boröinu var það staöið. Ekki svo að skilja að báðir sagnhafar hafi fengiö ellefu slagi, þvi annar fékk aðeins tfu meðan hinn fékk tólf: Axxx ADxx AlOxx 10 XX KGxxxxx Kxx D Ekkert kraftaverk átti sér staö i tiglinum, enda geta DG9 aldrei verið tvispil. Lesendur geta glimt við aö fá tólf slagi og fengið til þess sumarið. Laugarlækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00 Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00-4.00 Vesturbær Versl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00- 9.00 Skerjaf jörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00 Versl við Hjaröarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00 „Persónulega fæ ég ekki skilið hvaö er svona dásamlegt viö þaö aö geta notaö bila fyrirtækisins frltt.” miimingaspjöld Minningarkort Hallgrimskirkju i Reykjavík fást i Blómaversluninni Domus Medica, Egilsgötu 3, Kirkjufelli, Versl., Ingólfs- stræti 6, verslun Halldóru ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Erni & örlygi hf Vesturgötu 42, Biskupsstofu, Klapparstig 27 og i Hallgrimskirkju hjá Bibliufélaginu og hjá kirkju- veröinum. bókasafn Bókasafn Dagsbrúnar verður lokað til ágústloka vegna sumarleyfis og breyt- inga. bókabíll Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30- 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl. 3.30- 6.00. Breiðholt Breiðholtskjör mánud. kl. 7.00-9.00 fimmtud. kl. 1.30-3.30 föstud. kl. 3.30-5.00. Fellaskóli mánud. kl. 4.30-6.00 miðvikud. kl. 1.30-3.30 föstud. kl. 5.30-7.00. Hólagaröur, Hóiahverfi mánud. kl. 1.30-2.30 fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. Iöufell miövikud. kl. 4.00-6.00 föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut miðvikud. kl. 7.00-9.00 föstud. kl. 1.30-2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.00-4.00fimmtud. kl. 7.00-9.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver Háaleitisbraut „Niðurstaðan er sú sama — annar er að koma af hádegis- barnum á Borginni og hinn af hádegisveröarfundi hjá Hvöt.” gengið SkráO írá Eining Kl. 12.00 Kaup 8/5 1 01 - Bar.da rikjadollar 256.60 257,20 * - 1 02-SterlinRspund 467. 10 4bS, 30 - 1 03- Kanadadolla r 227,70 228, 20 * - ' 100 04-Danskar krónur 4513, 10 4523,60 * - 100 05-N'orskar krónur 4729,30 4740, 40 * - 100 Oó-Saenskar Krónur 5535,5Ö 5548. 50 * - . 100 07-Finnsk mork 6057. 60 6071, 80 *• - \ 100 08-Fransk:r írankar 5545.40 5558. 40 - 100 09-Belg. frankar 790. 50 792. 40 100 10-Svissn. ÍTankar 12987,30 13017, 80 «. 100 11 -Cyllir,: 11503,10 1 1530, 00 * 100 12-V. - Þýxk mörk 12296.30 12325,10 * 5/5 100 13-L:rur 29. 55 29, b2 8/5 100 14-Austurr. Sch. 1708. 95 1712.95 * 100 1 5-Escudos 568. 35 569.65 * 5/5 100 16-Pesetar 316.60 317. 30 8/5 100 17-Yen 113,99 114, 26 * Villt geim i Hollywood Fjörug og skemmtileg ný bandarisk litmynd, sem á að gerast i kvikmyndaborginni Hollywood þegar hún var upp á sitt besta. Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11. kalli klunni — Ég man allt i einu eftir þvi aö ég þarf að flýta mér heim Kalli. svo ég segi þvi þless. Og ég er ægilega ánægður yfir því að ég trúi ekki á tröll framar! — Ég hleyp ekki svona hratt a f þvi aö ég sé hræddur en ef það skyldi nú vera tröli á hælunum á mér þá borgar sig að hafa hraðan á. — Þegar mamma og pabbi voru ung, þá trúðu þau aö til væru tröll. En nú eru þau oröin svo skynsöm að þau trúa bara pinulitið á þau!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.