Þjóðviljinn - 13.05.1978, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 13.05.1978, Blaðsíða 17
Laugardagur 13. mal 1978. ÞJóÐVILJINN — SIÐA 17 Síðasta Stundin okkar Þórunn Magnea Magnúsdóttir (t.v.) og Soffia Jakobsdóttir (t.h.) i hlutverkum sfnum I ,,Af- mælisgjöfinni” i Stundinni okkar á morgun. Gömlu kempurnar eru enn á ferft I kvöld klukkan tfu. Þessi léttlyndi vestri sem veröur á skjánum I kvöld er einskonar framhald sjónvarps- myndarinnar „Gömlu kempurnar”, sem sýnd var fyrir mánuöi. Aöal- hlutverk i myndinni í kvöld leika Waiter Brennan, Edgar Buchanan og Fred Astaire, hinn gamalkunni dansari, sem lendir þarna i nokkuö óvenjulegu hlutverki. Þaö er hann sem er á myndinni. Á morgun, sunnudaginn 14. maí, veröur siöasta Stundin okk- ar á þessum vetri. Meðal efnis i þættinum er seinni hluti leikþáttarins „Afmælisgjöf- in”. Soffia Jakobsdóttir fer meö hlutverk Lóu, sem fær dúkku i af- mælisgjöf, en dúkkuna leikur Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Leikstjóri er Arnhildur Jónsdótt- ir. Þá flytja nokkrar hressar stelpur Ur Hvassaleitisskóla stuttan gamanþátt, flutt verður saga úr myndaflokknum „Striga- skór” eftir Sigrúnu Eldjárn og nemendur I Þroskaþjálfaskólan- um flytja brúðuleik um Láka jarðálf. Þá verður spjallað við átta ára tvibura, sem einnig munu taka lagið og að endingu verður svo brugðið upp mynd af þvi, hvernig efnier búið til flutn- ings i Stundina okkar. Fylgst er með Asdisi Magnúsdóttur, sem æfir þrjá unga dansara og einnig er svipast um i Sjónvarpinu og fylgst með fólkinu, sem vinnur við að taka dansinn upp. Þegar sýnt hefur verið, hvernig staðið er að undirbúningi, sjáum við svo dansinn, sem gerður er viðlagviðkvæðiðBráðum kemur betri tiðeftir Halldór Laxness. Og með þvi atriöi kveður Stundin okkar að sinni. Karlmennska og kvennadyggðir I breskri mynd, „Karlmennska og kvennadyggöir”, sem sýnd veröur I sjónvarpi kl. 21.20 i kvöld, er fjailaö á kaldhæöinn hátt um áhrifamátt fjölmiöla, einkum sjónvarps og kvikmynda, þegar hlutverka- skipting karis og konu er til umræðu. Þýöandi og þulur er Briet Héöinsdóttir. Eftir Kjartan Arnórsson Ré'tvirkallsbrðpicf sðc^di Pétur -aztt.' aímaeu pyrll- rétrbi kL 1 náastá dacy IPaá' var áscSeá'a pyrir þvT... !feV)^c t/ * p<! erfía^ssjá ^eri5(| 5ino eiginn Fjheirt! , mí rEí—k í ia'3cz'16r' aparfi - /gpE'!!yv'y<” Þetbð. j tbrt w zJr b/rtist r blaé' 'fid! X 6°' "jmniini PETUR OG VELMENNIÐ paa^t a dac^- En ef virkiJe^ háída Rói>erti -væn eá ekki_ rá^íe^ra aí lei<333 lödj yjSS, haf ðú ekki 1—^ áky^lur ! Röbert SAáorv) um fetta-03 v /ÆMÉí þ ejr c^et-a \ 1 ®|«» N . . . . ,\ð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.