Þjóðviljinn - 13.05.1978, Page 19

Þjóðviljinn - 13.05.1978, Page 19
Laugardagur 13. maí 1978. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19 í :;jl með áskrift! Síminner86611 Já, svo sannarlega. Vísir veitir þér innsýn í fréttnæmustu atburði dagsins, og ernotarleg afþreying hvort sem þú ert heimavinnandi eða grípur hann til lestrar þegar heim kemur að loknum vinnudegi. Áskrift er ekki aðeins þægilegri fyrirþig, heldur og einnig hagkvæmari, auk þess að gefa g/æsi/ega vinningsvon. 1. júní verður dreginn út Simca GLS frá Chrys/er í áskrifendagetraun Visis, léttum og skemmti/egum /eik sem þú tekur að sjálf- sögðu þátt í gerist þú áskrifandi. VÍS/R KEMUR ALL TAF E/NS OG KALLAÐUR! keppni FR Islandsmótið i sveitakeppni 1978 var spilað á Loftleiðum um siðustu helgi. 8 sveitir voru mættar til leiks. Mótið fór ró- lega af stað og voru úrslit flest eftir „bókinni”. Um miðbik mótsins var staða efstu sveita þessi: 1. Ste fán Gu ðj ohnsen 62 st. 2. Hjalti Eliasson 55 st. 3. Guðmundur Hermannss. 45 st. Þetta var staðan eftir 4 um- ferðir. t 5. umferð réðust úrslit mótsins að mestu, þvi Jón Ás- björnsson sigraði sveit Stefáns með 15-5, á sama tima tók Hjalta-sveitin Steingrim Jónas- son i gegn með 20-5. 1 6. umferð gaf Hjalti Ár- manni J. Lárussyni engin grið og sigraði 18-2. Og i þessaci um- ferð lenti Stefán i „hakkavél” og tapaði 0-20 fyrir sveit Sigur- jóns Tryggvasonar, sem byrjaði mót þetta vel, en hafði dalað um miðbik og var að koma upp sterk i lok mótsins. Eftir 6 um- ferðir var mótinu eiginlega lokið og var staða efstu sveita þessi: 1. Hjalti Eliasson 93 stig 2. Guðmundur Hermannss.72 stig 3.StefánGuðjohnsen 67 stig 4. Jón Ásbjörnsson 67 stig 5. Sigurjón Tryggvason 57 stig 1 7. umferð (lokaumferð) átt- ust við sveitir Hjalta og Guð- mundar T. Gislasonar og Guð- mundar H. og Stefáns Guðjohn- sens. Hjalti varð að tapa með minus stigum á meðan strák- arnir ynnu Stefán hreint? Heldur ótrúlegt, ekki satt? En allt getur gerst i bridge. í hálfleik var Hjalti 40 stigum undir (30-70), en það þarf aðeins 49 stig i hreint tap. Jafnt var i hálfleik strákanna og Stefáns. Skemmst er frá þvi að segja, að strákarnir i sveit Guðmund- ar Hermannssonar undir stjórn Jakobs R. Möller NPC, hrein- lega „slátruðu”sveitStefáns og Stórátak í vegamálum Almennur fundur á vegum F.Í.B., haidinn á Dalvik 6. mai 1978 beinir eftirfarandi ályktun til hlutaðcigandi stjórnvalda: 1. Fundurinn telur að ástand vega sé nú þannig að óhjákvæmilegt sé að gera stórátak til úrbóta. Bendir fundurinn á, að leita verður hliðstæðna hjá vanþró- uðustu þjóðum veraldar til þess að fá samjöfnuð við islenska vegi. Fundinum er ljóst að nauðsynlegar úrbætur eru Framhald á 18. siöu. Sveit Hjalta vann BRIDGE Umsjón: Ólafur Lárusson Spjall 1 dag, laugardag, verður formlega gengið frá vali á landsliði sem þátt tekur i Norðurlandamótinu hér heima i júni i ár. Siðar i mai, verður efnt til blaðamannafundar, þar sem af- hent verða verðlaun fyrir keppnir á vegum BSl og landslið Islands i öllum flokkum munu mæta á. 1 haust verður formannakjör efst á baugi i starfssemi BSÍ, en aðalfundur stjórnarinnar er haldinn á 2 ára fresti. Væntanlega verður hægt á næstunni að kynna keppnis- stjóranámskeið það, sem BSl hyggst halda, i sambandi við NM f júni. Fyrirhugað er, vegna yfirsetu i unglingaflokki, á NM ’78 verði teflt fram annarri sveit frá Is- landi. Frá íslands mótinu í sveita unnu 20-0. Siðan var athugað hvort þeir væru tslandsmeistar- ar, en svo var ekki. Hjalti vann i seinni hálfleik eitthvað upp, þannig að leiknum lyktaði með 5-15 tapi, fyrir sveit Hjalta og þarmeð var sigurinn endanlega i höfn. Til hamingu með það, sveit Hjalta Eliassonar. Loka- staða i mótinu var þessi: 1. Hjalti Eliasson 98stig 2. Guðmundur Hermannsson 92 stig 3.SigurjónTryggvason 76stig 4. Jón Ásbjörnsson 76 stig 5. Stefán Guðjohnsen 67 stig 6. Armann J.Lárusson 56stig 7. GuðmundurT. Gislason54stig 8. Steingrímur Jónasson 31stig 1 sveit Hjalta Eliassonar eru auk hans: Ásmundur Pálsson, Einar Þorfinnsson, Guðlaugur R. Jóhannsson og örn Arnþórs- son. Er þetta i 2.árið i röð sem þeir félagar sigra. Arangur sveitar Guðmundar Hermannssonar er góður, en kemur litið á óvart. 1 sveitinni eru kunn nöfn: Guðmundur Sv Hermannsson, Sævar Þor- björnsson, Sigurður Sverrisson, Skúli Einarsson, Guðmundur Páll Arnarsonog Egill Guðjohn- sen. Og i 3. sæti varð sveit Sigur- jóns Tryggvasonar, á „hag- stæðu” gengi i lokin. 1 sveitinni eru auk fyrirl., Gestur Jónsson Hannes Jónsson, Agúst Helga- son, Gisli Steingrimsson og Sig- fús Arnason. Þetta íslandsmót var hið 28. i röðinni. Keppnisstj., var Agnar Jörgensen. Frá BR Sl. miðvikudag, var aðal- sveitakeppni félagsins fram- haldið og spiluð var 3 umferð mótsins (af 7) Úrslit urðu þessi: Guðmundur T. Gislason — Steingri'mur Jónasson: 20-0 Ólafur Haukur Ólafsson — Ei- rikur Helgason: 15-5 Hjalti Eliasson —- Stefán Guð- johnsen: 14-6 Jón Hjaltason — Sigurður B. Þorsteinsson: 12-8 Og staða efstu sveitar er þessi: 1. Hjalti Eliasson 51 stig 2. Guðmundur T. Gislason 40 stig 3. Jón Hjaltason 39 stig 4. Stefán Guðjohnsen 38 stig 1 næstu umferð leika saman sveitir Hjalta og Guðm. T. Frá Ásunum Úrslit i Butler-tvimennings- keppni félagsins: 1. Jakob R. Möller — Guðmund- ur Sveinsson 127 stig 2. Jón Baldursson — Sævar Þor- björnsson 118 stig 3. Einar Þorfinnsson — Sig- tryggur Sigurðsson 89 stig 4. Þorlákur Jónsson — Hjörleif- ur Jakobsson 82 stig 5. Hermann Lárusson — ólafur Lárusson 62 stig Alls tóku 24 pör þátt i keppn- inni. Meðalskor var 9. Næstu helgi mun félagið sækja Borgnesinga heim og verður að öllum likindum spiiað á 8 borð- um. Ekki er spilað á mánudaginn kemur, sem er 2. i hvitasunnu. Annan mánudag lýkur svo starfsemi Asanna formlega i vetur, með eins kvölds ein- menningskeppni. Einmennings- meistara félagsins, Sigriði Rögnvaldsdóttur verður gefið færi á, að verja titil sinn frá i fyrra. Félagar eru eindregið hvattir til að mæta og taka þátt i góðri keppni. Frá TBK Sfðasta spilakvöld TBK verð- ur fimmtudaginn 18. mai nk., kl. 20.00 i Domus Medica. Spilað verður með þvi sniði að kosið verður i 2 lið, að hætti bænda til forna (sveitakeppni) Allir þeir fjölmörgu sem spil- uðu hjá félaginu i vetur eru hvattir til að mæta i þessa loka- spilamennsku. Þá má benda á, að ekki skiptir máli þó spilarar komi stakir til glimu. Til að hægt verði að hefja keppni á réttum tima, eru bændur húsfreyjur og hjú, hvött til að mæta timanlega.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.