Þjóðviljinn - 25.06.1978, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.06.1978, Blaðsíða 1
DJÚÐMMN Sunnudagur 25. júni 1978—43. árg. —132. tbl. 24 SÍÐUR Verður þessu hjónabandi slitið í dag? Veislukostur brúðhjónanna — Desember 75 Brúðkaup ársins — Desember 74 Verður skipt um Sambúðin — Janúar 76 Arni Ingólfsson myndlistarmaöur hefur um hver áramót sföastliöin fjögur ár birt for- siðumyndir I Þjóðviljanum. Þessar myndir varpa skýru Ijósi á hjónabandssælu Geirs Hallgriinssonar og ólafs Jóhannessonar frá þvi aö briíöhjónin voru gefin saman á haust- dögum 1974 og þar til aö andvökur tóku aö hrjá þau eftir mótlæti fyrstu hjúskaparáranna. Hjónin hafa verið samhent og hjónabandiö ástrikt, en ekki hafa þau aö sama skapi orðiö húsráðendur? Andvökunætur — Desember 77 ástsæl af hjúum sinum. Valdsmennskuhroki þeirra og óráösia I heimilishaldi hefur valdið mikilli gremju. Vafasamt er aö óvinsælli óöalshjón hafi ráöiö húsum hórlendis. Þess gjalda þau nú. t dag ræöur þú húsum. Vonandi þarftu ekki aö sjá eftir þvi á morgun hvernig þú nolar atkvæöisrétt þinn i dag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.