Þjóðviljinn - 25.06.1978, Blaðsíða 20
20 SÍÐA — ÞJ6ÐVILJINN Sunnudagur 25. júni 1978
Krossgáta
nr. 129
Stafirnir mynda islensk- or6
eöa mjög kunnugleg erlend
heiti, hvort sem lesið er lárétt
eða lóðrétt.
Hver stafur hefur sitt númer
og galdurinn við lausn gátunnar
er sá að finna staflykilinn. Eitt
orð er gefið, og á þvi að vera
næg hjálp, þvi að með þvi eru
gefnirstafir i allmörgum öðrum
orðum. Það eru þvi eðlilegustu
vinnubrögðin að setja þessa
stafi hvern i sinn reit eftir þvi
sem tölurnar segja til um.
Einnig er rétt að taka fram, að i
þessari krossgátu er gerður
skýr greinarmunur á grönnum
sérhljóða og breiðum, t.d. getur
a aldrei komið i stað á og öfugt.
KRISTINN E.ANDRÉSSON
Ný augu
TiMAR FjÖLNISMANNA
VERÐLAUNAKROSSGÁTAN
7“ 2 3 H 5 6 7 V 8 9 10 n 7 ll 11 IH 15
/6 17 15 ll V 17 II 7 ll 18 II 2 J~ V 2 W~
7 20 9 V 2 21 22 25 7 H 18 N? 2i II 6 ú V 7
V 15 22 // 9 25 V II 21 II 7 W 9 7 8 6 18
15 9 25 26 2? 9 21 5 3 II V H 5 II 2V 2? w V
27 Ú 25 15 9 25 V 22 7 22 <? 29 v> 4 22 26 I/
2 /7 26 V 17 l 7 15 30 21 /V 7 25 7 ? II 2
25 2 <? 2g 7 10 II 2? // 28 *» 0 lss QP 25 18 25 2Í V 21
V 30 15 15 11 19 15 9 H 2? II 22 II V 2
31 II T~ T~ 18 30 T~ 2/ 35“ 22 22 <? 22 í 23 2-5»
8 s ii 2 1 II 30 11 22 17 5 V 5 H //
1 A
2 Á
3 B
4 D
5 Ð
6 E
7 É
8 F
9 G
10 H
11 1
12 i
13 1
14 K
15 L
16 M
17 N
18 O
19 O
20 P
21 R
22 S
23 T
24 IJ
25 U
26 V
27 X
28 V
29 Y
20 Þ
31 Æ
32 O
1 3 17 2 S ?
Setjið rétta stafi i reitina neð-
an við krossgátuna. Þeir mynda
þá karlmannsnafn. Sendið þetta
nafn sem lausn á krossgátunni
til Þjóðviljans, Siðumúla 6,
Reykjavik, merkt „Krossgáta
nr. 129”. Skilafrestur er þrjár
vikur. Verðlaunin verða send til
vinningshafa.
Verðlaunin að þessu sinni eru
bókin Ný augu — Timar Fjölnis-
manna eftir Kristin E. Andrés-
son. Bókaútgáfan Þjóðsaga gaf
bókina út árið 1973. 1 inngangi
að bókinni segir höfundur m.a.:
„Island framtiðarinnar ris úi
alda djúpi, sólskin á tínda, vor i
lofti og hlýir vindar blása úr
suðri inn yfir landið. Fjölnis-
menn koma til sögu. Furður
þessarar úthafseyjar eru mikl-
ar. Hún er tignarleg, sköpunar-
verk elds og isa, stormbarin og
sólrik, glitrandi vötn, brim-
sorfnar strendur, fjöll ber við
bláan himin. Hún kallar á
skáld”.
Verðlaun fyrir
krossgátu nr. 125
Verðlaun fyrir krossgátu nr.
125 hlaut Rannveig G. Agústs-
dóttir, Kleppsvegi 48, 105
Reykjavik. Verðlaunin eru
skáldsagan Námur Salómons
konungs eftir Rider Haaggard.
— Lausnarorðið var MAKARI-
OS.
Snákaskutlan getur orðið um þrir
þumlungar á iengd.
Lítill fiskur
sigrar mikið
mannvirki!
Hæstiréttur Bandarikjanna
hefur kveðið upp þann úrskurð,
að alia vinnu beri að stöðva við
stiflugarð í Tennesseefljóti vegna
þess, að siflan ógni tilveru sjald-
gæfrar litillar fisktegundar.
Stiflan átti að kosta 115 miljónir
dollara, en ekki fylgir fréttinni
hve langt vinnu var komið við
hana.
Hæstiréttur kvað upp úrskurð
sinn á grundvelli laga um vernd-
un sjaldgæfra tegunda, sem út-
rýmingarhætta steðjar að. Ef
stiflan hefði verið reist, hefði hún
haft það i för með sér, að stöðu-
vatn myndaðist á þeim stað
Tennesseefljóts, sem er eina
þekkta heimkynni fisksins — sem
i lauslegri þýðingu mætti kalla
snákaskutlu.
Dómur Hæstaréttar gefur for-
dæmi um, að lifverur i hættu hafi
forgang fram yfir almennar
framkvæmdir — og þá einnig þær
sem langt eru á veg komnar, seg-
ir i frétt i IHT um málið.
Flóttinn úr rúminu
er loksins hafinn
Lengi hafa menn rætt
um frelsun kynlffsins/ og
átt þá við frelsi til kynlifs.
En nú virðist sem frelsun
þessi tákni annað:
FRELSUN UNDAN KYN-
LIFI — flóttinn frá rúm-
inu.
Að minnsta kosti telja banda-
riskir sálfræðingar og hjúskapar-
ráðgjafar sig verða vara við það,
að miklu fleiri en áður kvarti yfir
þvi að áhugi þeirra á kynlifi fari
stórlega þverrandi.
Þetta á bæði við um konur og
karla.
Ástæðurnar geta verið margar:
Séu menn illa haldnir af streitu og
striti framleiðir likami þeirra
minna af testosteron, hormóna
þeim sem ræður kynlifi. t annan
stað telja menn, að margir séu
orðnir leiðir á kynlifsþenslunni,
sem með klámmyndum og leiö-
sagnabókum i kynlifi gerði svo
harðar kröfur til fólks um
frammistöðu i rúminu, að mönn-
um leið illa undir farginu.
Að minnsta kosti er það svo, að
þvi fer fjarri að allir þeir sem tala
við sálfræðinga og hjúskapar-
ráðunauta um vandamál sin séu
óánægðir með sina minnkandi
kynhvöt. Margir telja sig frjáls-
ari fyrir bragðið. Þeim hefur
aldrei liðið betur!
Keppnisiþróttir hafa jákvæð
áhrif á blóðrás, vöðvakerfi, lungu
og sáiarlif kvenna. En ef þjálfun-
in verður of erfið, þá truflast
gjarna tiðir þeirra.
Samkvæmt nýlegum rannsókn-
um liða meira en 40 dagar milli
tiða hjá fjölda afrekskvenna I
iþróttum.
Er þetta rakið til þess, að fim-
leikakonur, hlauparar — og einn-
ig ballettdansarar, hafa að jafn-
aði allmiklu minni fitu i kroppin-
um en' aðrar konur. Eða aðeins
12%, en eðlilegt er að þær hafi 18-
25%. Og þá segir likaminn að
þetta sé ekki nóg til að af þungun
geti orðið, hann neitar að búa til
egg, eða skýtur þvi á frest.
— Við erum á brúðkaupsferð, viitu gjöra svo vei að láta okkur fá sitt
hvort herbergið.
HVAÐ ER H\AÐ?
Duane Hanson heitir bandariskur myndhöggvari, sem hcfur það helst
fyrir stafni að búa til nákvæmar eftirlikingar af fólki. Hann gerir af-
steypur af fólki og útfærir i trefjagler og polyaster og málar þær siðan
með oliulitum, og við fyrstu sýn heidur áhorfandinn að hann sjái Iifandi
fólk. Hér hefur ungur ljósmyndari tekið sér stöðu með tveim siikum
”antilistaverkum” —og hver er hvað og hver er ekki hvað?
Engin ólétt án fitu