Þjóðviljinn - 22.08.1978, Page 19

Þjóðviljinn - 22.08.1978, Page 19
Þriðjudágur 22. ágúst 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 Skammvinnar astir (Brief Encounter) IBRIEF EncounT£R A-===V- SOPHIA LOREN RICHARDBURTON , BRIEFENCOUNTER JACK HEDLEY ROSEMARY LEACH Ahrifamikil mynd og vel leik- in. Sagan er eftir Noel Coward: Aöalhlutverk: Sophia Loren Richard Burton Myndin er gerö af Carlo Ponti og Cecil Clark.Leikstjóri Alan Bridges. Sýnd kl. 5, 7 og 9 TÓNABÍÓ Kolbrjálaðir kórfélagar (The Choirboys) Nú gefst ykkur tækifæri til aö kynnast óvenjulegasta, upp- reisnargjarnasta, fyndnasta og djarfasta samansafni af fylliröftum sem sést hefur á hvita tjaldinu. Myndin er byggö á metsölubók Joseph Wambaugh’s ,,The Choir- boys”. Leikstjóri: Robert Aldrich. Aöalleikarar: Don Stround, Burt Young, Randi Quaid. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. Bönnuö börnum innan 16 ára. LAUQARA8 I o Bíllinn Ný æsispennandi mynd frá Universal. ísl. texti. Aöalhlutverk: James Brolin, Kathleen Lloyd og John Marl- ey. Leikstjóri: Elliot Silver- stein. Sýnd kl. 5-7-9 og 11 BönnuÖ börnum innan 16 ára. Hryllingsóperan Vegna fjölda áskorana veröur þessi vinsæla rokkópera sýnd i nokkra daga, en platan meö músik úr myndinni hefur veriö ofarlega á vinsældarlistanum hér á landi aö undanförnu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. nn Njósnir i Beirut ÍSLENZKL"5 harrÍson _____ . S DOMINIQUE Hörkuspennandi og viöburöa- rik Cinemascope-litmynd. Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11. TECHNICOLOR r —ÍGl Hin skemmtilega Disney- mynd byggö á sjóræningja- sögunni frægu eftir Robert Louis Stevenson. Nýtt eintak meö islenskum texta. Bobby Driscoll Robert Newton Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. AIISTurbæjarrííI Á valdi eiturlvfja Ahrifamikil og vel leikin ný bandarisk kvikmynd i litum. Islenskur texti Aöalhlutverk: Philip M. Thomas,Irene Cara Sýnd kl. 5,7 og 9 Ofsinn viö hvítu línuna White line fever Hörkuspennandi og viöburöa- rik amerisk sakamálamynd i litum. Aöalhlutverk: Jan Michael Vincent, Kay Lenz, Slim Pick- ens. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5,7, og 9 Við erum ósigrandi Spennandi kvikmynd meö Trinity-bræörum. Endursýnd kl. 3 og 5. Sama verö á öllum sýningum. Systurnar Spennandi og magnþrungin litmynd meö Margot Kidder, Jennifer Salt. Leikstjóri: Brian De Palma. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ■ salur Winterhawk Spennandi og vel gerö lit- mynd. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 og 11,05 -------salur -------------- Ruddarnir kl. 3,10-5,10-7,10-9,10 Og 11,10 ■ salur Sómakarl Sprenghlægileg og fjörug gamanmynd I litum Endursýnd kl. 3,15-5,15-7,15- 9,15—11,15 apótek bilanir Kvöldvarsla lyfjabúöanna vikuna 18.-24. ágúst er í Borgar Xpóteki og Reykjavíkur Apó- teki. Nætur- og helgidagavarsla er i Borgar Apóteki. Uppiýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogs Apdteker opiö alla virka daga til kl. 19, laugardagakl. 9— 12, en lokaö á sunnudögum. Haf narfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar í sima 5 16 00. Rafmagn: i Reykjavík og Kópavogi í sima 1 82 30, i Hafnarfirði i sima 5 13 36. Hitaveitubilanir, simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77. Símabilanir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. dagbók bendir eindregiö á réttu iferö- ina og missir þvi marks. krossgáta félagslíf slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj. nes. — simi 1 11 00 Hafnarfj,— simi5 11 00 Garöabær — simi5 11 00 lögreglan Vélhjólakeppni veröur haldin i dag, sunnudaginn 20. ágúst, kl. 14.00, aö Sandfelli viö Þrengslaveg. Keppt veröur i tveim flokkum: opnum flokki og 50 cc-flokki. Vélhjólaklúbburinn Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — Garðabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspítalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00 v Hvitabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 Og 18.30 — 19.30. Landsspítalinn — alla daga frá kl. 15.00— 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspítali Hringsins — alla daga frá k. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30. og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30 Einnig eftir samkomu- lagi. F æðingarhei milið — viö Eiriksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — aila daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tlmi og á Kleppsspltalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla dagakl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. SIMAR 11798 OG 19533 Miövikudagur 23. ágúst kl. 08. Þórsmörk (Hægt að dvelja þar milli feröa). Sumarleysfisferöir: 22.-27. ágúst. 6 daga dvöl Í Landmannalaugum. Farnar þaöan dagsferöir i bil eöa gangandi m.a. aö Breiöbak, , Langasjó, Hrafnlinnuskeri o.fl. skoöunarveröra staöa. Ahugaverö ferð um fáfarnar slóöir. (Gisti húsi allar nætur) Fararstj. Kristinn Zophonias- 31. ágúst — 3. sept. ökuferö um öræfin norðan Hofsjökuls. Fariö frá Hveravöllum aö Nýjadal. M.a. fariö i Vonar- skarö, i Eyvindarkofaver og viöar. (Gist i húsum) Nánari uppl. á skrifstofunni. — Feröafélag íslands. Lárétt: 2 mynt 6 fugl 7 hljóöi 9 alitaf 10 kinnung 11 ilát 12 bar- dagi ,13 laga 14 guð 15 gnæfa Lóörétt: 1 bill 2 væta 3 mæli 4 skáld 5 smávaxinn maður 8 kaffibætir 9 hvildi 11 flytja 13 beiðni 14 samt Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 sjatna 5 róa 7 rs 9 gust 11 ætt 13 tær 14 fórn 16 la 17 úin 19 vaðnum M inningarkort Sjúkrahús- sjóös Höföakaupsstaðar Skagaströnd fást á eftirtöld- um stööum: Blindravinafélagi Islands Ingólfsstræti 16, SigriÖi Ólafs- dóttur simi: 10915, R.vik, Birnu Sverrisdóttur simi: 843 3 Grindavik, Guölaugi Óskars- s>tií skipstjóra Túngögu 16, Grindavík, önnu Aspar, Elisa- bet Arnadóttur, Soffiu Lárus- dóttur Skagaströnd. Minningarsjóöur Marfu Jóns- dóttur fiugfre) ju. Kortin fást á eftirtöldum stöö- um: Lýsing Hverfisgötu 64, Oculus Austurstræti 7 og Mariu ólafsdóttur Reyöar- firöi. Minningarkort llallgrimskirkju i Reykjavík íást i Blómaversiuninni Domus Medica, Egilsgötu 3, Kirkjufelli. Versl.. Ingólfs- stræti 6, verslun Halldóru ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Erni & örlygi hf Vesturgötu 42, Biskupsstofu, Klapparstig 27 oj* i Hallgrimskirkju hjá Bibliufélaginu og hjá kirkju- veröinum. happdrætti ýmisle8» UTiVISTARFERÐIR Dýskaland — Bodenvatn 16.-26. sept. Gönguferöir, ó- dýrar gistingar. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. SiÖustu forvööaö skrá sig. Tarkmark- aöur hópur. titivist. Happdrætti Bindindis- félags ökumanna 2. ágúst s.l. var dregið i Happdrætti Bindindisfélags ökumanna. Upp komu eftirtal- in númer: 1. nr. 287 HITACHI útvarps- og segulbandstæki kr. 80.000, 2. nr. 670 Útsögunarsög, raf- knúin kr. 20.000, 3. nr. 193 Útsögunarsög, rafknúin kr. 20.000,4. nr. 314 Handfræsari, rafknúinn kr. 12.000,5. nr. 449 Handfræsari, rafknúinn kr. 12.000, 6. nr. 011 Handfræsari, rafknúinn kr. 12.000, 7. nr. 985 Handfræsari, rafknúinn kr. 12.000, 8. nr. 061 Hljómplata kr. 5.000, 9. nr. 719 Hljómplata kr. 5.000, 10. nr. 311 Hljóm- plata. kr. 5.000. Vinninga skal vitja á skrif- stofu félagsins, Skúlagötu 63, Reykjavik, simi 26122. spil dagsins söfn læknar Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spi'talans, simi 21230. Slysava röstofan sími 81200 opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara' 18888. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstöðinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00 sími 22414. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. —föstud. frá kl. 8.00 - 17.00; ef ekki næst i' heimilis- lækni, simi 11510. Enn er hér slemma á ferð, og auðvitaö úr bikarleik Þórar- ins-ólafs. A báðum borðum varð lokasögnin 6 tiglar, en þegar Skafti-Páll sátu N-S doblaöi andstaðan (vestur) Ég birti aöeins N-S hendurnar: AD98 AD964 1083 5 6 K2 ADG92 AKD73 t>ar sem vestur doblaði, kom út spaði. Augljóst er, aö doblið er byggt á vænlegri tromp hönd. Spilið tapaðist á báðum borðum, samt sem áöur. Báðir sagnhafar fóru i trompið og misstu vald á spilinu, þegar i ljóst kom, aö trompin lágu 5-0. En spilið er einfalt til vinn- ings. Trompiö i blindum er þaö gott, aö vænlegast er aö hirða þrjá toppslagi á hálitina og spila efstu laufunum og trompa bæði smáspilin með áttunni og tiunni i blindum. Dobl vesturs (Þórarins) er tvimælalaust rangt, þvi þaö Árbæjarsafn er opið kl. 13-18 alla daga, nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Náttúrugripasafniö — viö Hlemmtorg. OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14.30 — 16.00. miimingaspjöld Minningarspjöld Sjálfsbargar fást á eftirtöldum stööum: Reykjavikur Apótek, Austur- stræti 16, Garösapótek, Soga- vegi 10, Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22, Kjötborg h/f,r Búöargeröi 10, Bókaverslunin Grimsbæ, v/Bústaöaveg, BókabúÖin Alfheimum 6, Skrifstofa Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Hafnarfjöröur: Bókabúð ólivers Steins, Strandgötu ‘31, Valtýr Guðmundsson, öldugötu 9, Kópavogur: Pósthúsiö Mosfellssveit: Bókaverslunin Snerra, Þver- holti. Skrifstofa Ljósmæörafélags Islands er að Hverfisgötu 68A. Upplýsingar þar vegna ,,Ljós-. mæðratals’’ alla virka daga kl. 16.00—17.00 eða i sima: 24295. Frá Mæörastyrksnefnd. Skrifstofa nefndarinnar opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 2—4. Lögfræðingur Mæðra- styrksnefndar er til viðtals á mánudögum milli kl. 10—12. Simi 14349. tilkynningar Gigtarfélag lslands. Gigtarfélag tslands hefur opn- að skrifstofu að Hátúni 10 i Reykjavik og er hún opin alla mánudaga frá kl. 2—4 e.h. Meðal annarra nýjunga i starfsemi félagsins, má nefna, aö ætlunin er aö gefa félags- mönnum kost á ferð til Mall- orka 17. september n.k. meö mjög hagkvæmum . kjörum. Verður skrifstofan opin sér- staklega vegna feröarinnar kl. 5.-8. e.h. 24.-28. júli. Má þá fá allar upplýsingar um ferð- ina, en simi skrifstofunnar er 20780. bókabíllinn Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriðjud kl. 1.30 — 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00 — 9.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl. 3.30 — 6.30.00. Breiðholt Breiöholtskjör mánud. kl. 7.00 — 9.00, fimmtud. kl. 1.30 — 3.30, fóstud. kl. 3.30 — 5.00. Fellaskóli mánud. kl. 4.30 — 6.00, miðvikud. kl. 1.30 — 3.30, föstud. kl. 5.30 — 7.00. Hólagaröur. Hólahverfi mánud. kl. 1 30 — 2.30. Fimmtud. kl. 4.00 — 6.00. Versl. Iöufell miövikud. kl. 4.00 — 6.00, föstud. kl. 1.30 — 3.00. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut miðvikud. kl. 7.00 — 9.00 föstud. 1.30 - 2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.00 — 4.00, f immtud. kl. 7.00 — 9.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30 — 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30 — 2.30. Miðbær mánud.kl. 4.30 — 6.00, fimmtud. kl. 1.30 — 2.30. Holt — Hlíöar Háteigsvegur 2, þriöjud. kl.* 1.30 — 2.30. Stakkahlið 17, mánud. kl. 3.00 — 4.00, miövikud. kl. 7.00 — 9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miövikud. kl. 4.00 — 6.00. Laugarás Versl. viöNoröurbrún þriöjud. kl. 4.30 — 6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/ Kleppsvegur þriöjud. kl. 7.00 — 9.00 Laugarlækur / Hrisateigur föstud. kl. 3.00 — 5.00. Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl 5.30 — 7.00. Tún Hátún 10, þriöjud. kl. 3.00 — 4.00. Vesturbær Versl. viö Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30 — 6.00 KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00 — 9.00. Sker jaf jöröur — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00 — 4.00. Versl. viö Hjaröarhaga 47, mánud. kl. 7.00 — 9.00. gengið CENCISSKRÁNINC NR. 153 - 21. ágúst 1978 SkráC frá Eining Kl. 12. 00 Kaup Sala 23/6 1, 01 -Bandarikjadollar 259,80 260. 40 21/8 1 02-Sterlingspund 500, 50 501, 70 * 17/8 1 03-Kanadadollar 228,15 228, 75 21/8 100 04-Danskar krónur 4667,40 4678, 20 * - 100 05-Norskar krónur 4895, 00 4906, 30 * - 100 06-Saenskar Krónur 5828, 40 5841, 80 * - 100 07-Finn6k mörk 6318, 10 6332, 70 * - 100 08-Franskir frankar 5881, 15 5894,75 * - 100 09-Belg. frankar 822, 30 824, 20 * - 100 10-Svissn. frankar 15468, 90 15504,60 * - 100 11 -Gyllini 11938. 00 11965,50 * - 100 12-V. - Þýzk mörk 12909,30 12939, 10 * - 100 13-Lirur 30,90 30, 97 * - 100 14-Austurr. Sch. 1791,10 1795, 20 * - 100 15-Escudos 566, 30 567, 60 * - 100 1 6-Pesetar 347,90 348, 70 * . . 100 17-Yen 134,61 134, 92 * 00 hlfl z 3 Z <3 — Nú hlýtur Dengsi að vera — Þarna er skipunginn búinn að sofa síðdegislúrinn okkar, við verðum að sinn! fara i róður á honum bráðum. — Mmmm! Ekki er að spyrja aö þvi aö alltaf leggur þennan fina ilm útúr okkar húsi! — Mamma, get ég fengið Dengsa lánaðan smá- stund? — Ég veit ekki hvort má truf la hann einmitt núna!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.