Þjóðviljinn - 21.09.1978, Síða 13
Fimmtudagur 21. september 1978 [■ ÞJÓÐVÍLJINN — StÐA 13
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
(7.20 Morgunleikfimi).
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir 8.10 Dagskrá.
8.15 Veöurfr. Forustgr. dag-
bl. (útdr.)
8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Jón frá Pálmholti les sögu
sína „Feröina til Sædýra-
safnsins” (12).
9.20 Morgunleikfimi. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Viösjá: Friörik Páll
Jónsson fréttamaöur
stjórnar þættinum.
10.45 Reiknisstofnun bank-
anna. Ólafur Geirsson
tekur saman þáttinn.
11.00 Morguntónleikar: Enska
kam mersveitin leikur
Serenööu nr. 7 i D-dúr
„ Haffner-serenööuna ’ ’
(K250) eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart. Einleikari á
fiölu og stjórnandi er
Pinchas Zukerman.
12.00 Dagskrá. Tóhleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. A frfvaktinni:
Sigrún Siguröardóttir
kynnir óskalög sjómanna.
15.00 Miðdegissagan: „Fööur-
ást” eftir Selmu Lagerlöf.
Hulda Runólfsdóttir les (2).
15.30 M iödegistónleikar:
Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leikur forleik aö
óperunni „Hans og Grétu”
eftir Engelbert Humper-
dinck; André Previn stj.
Jasha Silberstein og Suisse
Romandehljómsveitin leika
Sellókonsert i e-moll op. 24
eftir David Popper;
Richard Bonynge stj.
16.00 Fréttir. Tilky nningar.
(16.15 Veöurfregnir)
16.20 Tónleikar.
17.10 Lagið mitt: Helga b.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.50 Viðsjá: Endurtekinn
þáttur frá • morgni sama
dags.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Paglegt mál Gisli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 íslenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
20.10 Leikrit: „Kertalog” eftir
Jökul Jakobsson. Leik-
stjóri: Stefán Baldursson.
Persónur og leikendur:
Lára... Anna Kristin Arn-
grimsdóttir, Kalli ... Arni
Blandon. Móðirin ... Soffia
Jakobsdóttir. Maöurinn ...
Karl Guömundsson. Konan
... Guðrún b. Stephensen.
Læknirinn ... borsteinn
Gunnarsson. Aörir leik-
endur: Steindór Hjör-
leifsson, Guörún Asmunds-
dóttir og Pétur Einarsson.
22.10 Sönglög og ballöður frá
19. öld. Robert Tear og
Benjamin Luxon syngja.
André Previn leikur á
pianó.
22.30 Veðurfegnir. Fréttir.
22.45 Áfangar. Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Mamma! ÍOg fékk danstima Iverðlaun'.
bARF ég að taka viö þeim?
Leikrit í útvarpi 1931-1976
Fyrsta íslenska
útvarpsleikritið
A fimmtudaginn var birtist hér
fyrsti hluti yfirlitsgreinar um út-
varpsleikrit 1931-1976, og verður
nú fram haldiö þar sem frá var
horfið.
Einar H. Kv^iran var vinsæll
höfundur þessi árin. 1935 flytur
útvarpiö enn tvö leikrita hans.
Annað þeirra var „Tröll”, sem
sérstaklega var samiö fyrir út-
varp að likindum fyrsta sinnar
tegundar eftir islenskan höfund.
betta ár kynnast hlustendur höf-
undum eins og Tjekov, Oscar
Wilde og Eugene O’Neil og hinn
sigildi leikur Hostrups, „Ævintýri
á gönguför”, er fluttur i fyrsta en
ekki siðasta sinn i útvarpinu. bá
þegar er tekið aö vanda til jóla-
leikrita og fluttir þættir úr „Pétri
Gaut”.
A fundi útvarpsráös i desember
1935 er Vilhjálmi b. Gislasyni fal-
iö að athuga möguleika á þvi að
koma upp sérstökum leikflokki
fyrir útvarpiö.
Af islenskum leikritum, sem
flutt voru á árinu 1936, mætti
nefna „Kristrúnu i Hamravik”
eftir Guömund G. Hagalin og
þætti úr „Skugga-Sveini”
Matthiasar Jochumssonar, sem
Leikfélag Reykjavikur flutti. Er-
lendir höfundar, sem þá heyrast i
fyrsta sinn, eru m.a. John M.
Synge, Runar Schildt, Hans Fall-
ada og Bernard Shaw.
Arið 1937 er tekin upp sú ný-
breytni aö flytja leikrit á sunnu
dagskvöldum yfir sumar- og
haustmánuðina. Margt af þvi
voru léttir gamanþættir, bæöi
innlendir og erlendir. t mai þetta
ár er flutt fyrsta islenska barna-
leikritið, en það er „Gilitrutt”,
byggt á þjóðsögunni alkunnu.
Ekki er höfundar getiö i dag-
skrá, en hann mun hafa veriö
Drifa Viöar, þvi aö fjórum árum
siöar er flutt eftir hana leikrit
meö sama nafni i barnatima. bá
var flutt leikritið „Lærisveinn og
meistari” eftir séra Pétur Magn-
usson frá Vallanesi, og var hann
sjálfur leikstjóri. Ýmsir islenskir
prestar á þessari öld hafa fengist
við aö semja leikrit, og má þar
t.d. nefna Jakob Jónsson og
Gunnar Árnason.
Pálj J. Ardal er vel kynntur i
útvarpinu árið 1938, en þá eru
flutt tvö leikrita hans, „Táriö” og
„Happið”. Annars eru fá islensk
verk á dagskrá. Af merkum er-
lendum leikritum má nefna
„Fröken Júliu” eftir Strindberg,
„Orðið” eftir Kaj Munk, „Fyrir-
vinnuna” eftir Sommerset Maug-
ham og fyrsta færeyska leikritiö,
sem heyrðist i islenska útvarpinu.
„Ranafell” eftir William Heine-
sen. bá voru einnig fluttir kaflar
úr verkum Shakespeares.
Sumar- og haustmanuöina 1939
eru fluttir ýmsir 'gamanþættir á
sunnudagskvöldum, svipað og
tveimur árum áður. Nú heyrast
leikrit eftir höfunda, sem aö jafn-
aði hafa ekki verið orðaöir við
leikbókmenntir, svo sem Vestur-
Islendinginn Guttorm J. Gutt-
ormsson, Axel Thorsteinsson og
Kristmann Guömundsson. Af út-
lendum verkum má nefna „A út-
leiö” eftir Sutton Vane,
„Egmont” eftir Goethe viö tónlist
Beethovens og „Ofurefli” eftir
Björnson.
Meginuppistaöa islensku leik-
ritanna áriö 1940 eru gamanþætt-
ir eftir Loft Guðmundsson o.fl. Af
stórverkum erlendum mætti
nefna „Ræningjana” eftir Schill-
er, „15. mars” eftir Schluter og
„Gisla Súrsson” eftir Beatrice
Helen Barnby, sem raunar fjall-
ar um islenskt efni, eins og nafniö
bendir til.
Nokkuö hefur verið fjölyrt um
leikritaflutning útvarpsins fyrsta
áratuginn.Til þess liggja einkum
þrjár ástæður. 1 fyrsta lagi eru
þessi ár nú óöum aö fjarlægjast
inn i blámóöu timans, a.m.k.
þeim kynslóöum, sem nú eru á
miðjum aldri eöa yngri. 1 annan
staö var leikritum i þá daga út-
varpað „beint” sem kallaö er,
þ.e. leikendur komu saman i út-
varpssal og fluttu leikritin jafnóö-
um og þau heyröust i útvarpinu.
bau eru okkur þvi með öllu glöt-
uö. Raunar hélst þetta fyrir-
komulag allmiklu lengur aö
meira eða minna leyti, eða allt
þar til fariö var að taka leikritin
upp á segulbönd til varðveislu. 1
þriðja lagi þótti rétt að vekja at-
hygli á, aö jafnvel á timum
kreppu og fjárhagsörðugleika
fyrir siðari heimsstyrjöld var
ráðist i að flytja stór og veiga-
mikil verk, sem mundu sóma sér
vel i útvarpinu enn i dag.
(Úr ársskýrstu Rikisútvarpsins)
enda og umhverfisins láta ekki aö
sér hæöa og hamingjan er brot-
hætt.
bessi útvarpsupptaka leikrits-
ins fór fram á liðnu vori meö
flestum sömu leikurum, sem léku
i sýningu Leikfélags Reykjavik-
ur. bau Arni Blandon og A'nna
Kristin Arngrimsdóttir leika
Kalla og Láru. Steindór Hjörleifs-
son og Soffia Jakobsdóttir leika
foreldra Kalla. Guörún b. Steph-
ensen, Karl Guömundsson og
Pétur Einarsson leika þrjá sjúkl-
inga á sjúkrahúsinu. borsteinn
Gunnarsson leikur lækni og Guö-
rún Ásmundsdóttir leikur frænku
Láru. Leikstjóri er Stefán
Baldursson, en tónlistina við
verkið, sem flutt veröur að hluta,
samdi Sigurður Rúnar Jónsson.
„Kertalog” er á dagskrá kl.
20.10 i kvöld og er leikritiö tæpar
tvær klukkustundir aö lengd.-eös
Haraldur Björnsson f „Skugga- Sveini” eftir Matthias Jochums-
son, 1935-36.
Kertalog
eftir Jökul Jakobsson flutt í kvöld
útvarp
í kvöld verður flutt i útvarpi
leikrit Jökuls Jakobssonar,
„Kertalog”. Leikritiö hlaut fyrstu
verölaun i leikritasamkeppni,
sem fór fram hjá Leikfélagi
Reykjavikur áriö 1971, en þaö var
frumsýnt i Iönó áriö 1974. Kerta-
log var sýnt alls 40 sinnum hjá
L.R. á sinum tfma og hlaut mjög
lofsamlega dóma og góöar viö-
tökur.
Leikurinn fjallar um pilt og
stúlku, Kalla og Láru. bau kynn-
ast á sjúkrahúsi, þar sem Lára
hefur dvalist um hriö vegna geö-
ræns sjúkdóms, en Kalli þarf að
leita þangaö um stundarsakir af
svipuöum orsökum. bau losna
bæöi af sjúkrahúsinu og flytja i
herbergi Kalla úti i bæ. En for-
dómar og skilningsleysi aðstand-
PETUR OG VÉLMENNIÐ — II. HLUTI
EFTIR KJARTAN ARNORSSON
yftLvT
^ÉYFW VKKoR