Þjóðviljinn - 05.11.1978, Side 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVJLJINN Sunnudagur 29. október 1978
Stjórnmál
á sunnudegi
KJARTAN ÓLAFSSON:
O
t /r “I * / r* / i ••
Lifskjor í fjarlogum
og Kóka-Kóla stríð
Fjárlagafrumvarp hefur nú
veriö lagt fram á Alþingi aö und-
angengnum nokkrum fæöingar-
hriöum svo sem vænta mátti.
En þótt fjárlagafrumvarpiö
liggi nú fyrir vantar sannast
sagna sitthvaö enn upp á, aö
stuöningsflokkar ríkisstjórnar-
innar hafi komiö sér saman um
þaö, hvernig fjárlög næsta árs
skuli li'ta Ut. Hljóti f járlagafrum-
varpiö samþykkt á Alþingi litt
breytt frá sinni núverandi mynd,
þá fer sannarlega ekki milli mála
aö minni stefnubreyting hefur
oröiö i sambandi viö rikisbilskap-
inn heldur en ymsir geröu sér
vonir um eftir kosningaúrslitin i
sumar.
Þetta
sögðum við
A siöasta kjörtimabili höföum
viö Alþýöubandalagsmenn uppi
haröar ásakanir á þáverandi
rikisstjórn m.a. fyrir þaö aö láta
atvinnureksturinn i landinu og þá
ekki sist hvers kyns milliliöa- og
braskstarfsemi sleppa alltof vel
viö skattgreiöslur.
Viö vöktum athygli á hinni
gifurlegu eignamyndun margvis-
legra fjáraflamanna, eigna-
myndun, sem ætti sér staö án
þess aö þær „tekjur” sem undir
henni stæöu væru nokkru sinni
skattlagöar. Viö mótmæltum
niöurskuröi á verklegum fram-
kvæmdum og alltof litlum fjár-
veitingum til margvislegrar fé-
lagslegrar þjónustu og menn-
ingarstarfsemi. Viö kröföumst
þess aö lagöur yröi á veltuskattur
og veröbólguskattar, aö laga-
ákvæöum um fyringar, flýtifyrn-
ingu og veröhækkunarstööli yröi
gerbreytt, en í skjóli þessara
ákvæöa i skattalögum hafa fleiri
hundruö hlutafélög, sem samtals
velta helmingi meira fjármagni
en sjálfur rikissjóöur, sloppiö aö
kalla algerlega viö tekjuskatts-
greiðslur á undanförnum árum.
Viö kröföumst þess aö Utgöngu-
leiöum skattsvikaranna yröi lok-
aö.
baö fjármagn, sem rikiö þarf
óhjákvæmilega á aö halda til
brýnna verklegra framkvæmda,
til skammlausrar félagslegrar
þjónustu, og til menningarmála,
— þetta f jármagn buöumst viö til
aö sækja þangaö sem þaö væri aö
finna í Islensku þjööfélagi til
stóreignamanna, til gróöabrask-
aranna og afætulýösins fyrst og
fremst en siöan einhverja viöbót i
vasa hátekjumanna i hópi launa-
fólks.
Viö höföum lika uppi háværar
kröfur um niöurskurö á rekstar-
útgjöldum rikisinsogum nokkurn
sparnaö á vissum sviöum f opín-
berum rekstri.
Allt þetta er vert aö hafa vel i
huga, þegar fjárlagafrumvarpinu
er flettnil og um þaö spurt, hvaöa
árangur þar komi fram. Vist má I
frumvarpinu finna einstaka liöi
'til marks um þaö, aö Sjálfstæöis-
flokkurinnsitur ekki enn viö völd,
en þvi' miöur eru þeir alltof fáir.
Þar væri liklega helst aö nefna
þann viöbótar tekju- og eigna-
skatt, sem lagöur var á fyrirtækin
meö bráöabirgöalögunum í sept-
ember s.l., og fjárlagafrumvarp-
iö nú gerir gremur ráö fyrir aö
veröi framlengdur á næsta ári,
enda þótt þvi sé reyndar ekki
slegiö fyllilega fóstu I frumvarp-
inu.
Samneysla —
einkaneysla
Staöreyndin er hins vegar sú,
aö samkvæmt fjárlagafrumvarp-
inu er ekki gertráö fyrir aö verja
meira fé en áöur hvorki til verk-
legra framkvæmda, félagslegrar
þjónustu eöa þeirrar menningar-
starfsemi, sem haldiö er uppi eöa
styrkt er af opinberu fé.
Þaö er ekki gert ráö fyrir aukn-
um f járveitingum aö raungildi til
vegamála, ekki til hafnamála,
ekki til skólabygginga, ekki til
flugvallamála, ekki til byggingar
dagvistunarheimila og svo fram-
vegis.
Skýringin á þessu er aö sjálf-
sögöu sú, aö ekki hefur náöst
samkomulag um aö sækja þaö
fjármagn, sem þarf þangaö sem
þaö er til.
Skylt er aö taka þaö fram, aö
þaö sem hér segir um niöurskurö
á raungildi fjárveitinga til ein-
stakra málaflokka er miöaö viö
þá tölulegu uppsetningu ein-
stakra liöa sem i fjárlagafrum-
varpinu birtast.
Þingflokkur Alþýöubandalags-
ins telur sig hins vegar hafa
tryggingu fyrir þvi aö fallist veröi
á þá lágmarkskröfu hans aö til
opinberra framkvæmda veröi
variö tveim miljöröum króna um-
fram þaösem sundurliöaöar tölur
fjárlagafrumvarpsins gera ráö
fyrir. Annar þessara miljaröa er
viöurkenndur til fulls i athuga-
semdum frumvarpsins þótt ekki
sé búiö aö skipta honum niöur á
einstaka liöi og i athugasemdum
frumvarpsins er því haldiö opnu,
aö hinn miljaröurinn komi lika.
En jafnvel þótt þessir tveir mil-
jaröar fáist þá veröur samt um
12% niöurskurð verklegra fram-
kvæmda aö ræöa og ef einhverjir
einstakir þættir opinberra fram-
kvæmdaná aö lokum fjárveitingu
sem heldur sér aö framkvæmda-
gildi, þá þýöir aö óbreyttu aö
aöra þætti mun vanta svo og svo
miklu meira en 12% upp á aö
framkvæmdagildi fjárveitingar
haldist óbreytt.
Skýringin er sú aö frumvarpiö
gerir ráö fyrir niöurskuröi verk-
legra framkvæmda um a.m.k.
12% eins og áöur sagöi.
Þaö er auövitaö ljóst, aö ef
tryggja á almennu launafólki
þann kaupmátt, sem kjarasamn-
ingarnir á siöasta ári geröu ráð
fyrir, og ef ekki má samt hrófla i
neinum verulegum mæli viö
einkagróöanum I islensku þjóöfé-
lagi, þá veröur þröngt fyrir dyr-
um hjá þriöja aöilanum i þjóöfé-
laginu, þeim sameiginlega sjóöi
landsmanna, sem ætlaö er aö
bera uppi meiriháttar samfélags-
leg verkefni, standa undir sam-
neyslunni i landinu og ver ja fjár-
magni til aö leysa úr brýnustu
vandamálum þeirra, sem viö
skaröan hlut búa á þessu sviöi eöa
hinu.
Okkar Islenska þjóöfélag er
rikt, framleiöslan er mikil og
utanrikisviöskipti okkur hagstæö.
Þetta rlka þjóöfélag á aö sjálf-
sögöu aö vera fært um aö halda
uppi þeirri einkaneyslu, sem nú-
gildandi kjarasamningar al-
menns launafólksbjóöa upp á. En
i tilefni af þeirri sögu, sem fjár-
lagafrumvarpið nýja segir okkur,
þá er ærin ástæöa til aö minna al-
verlega á, aö einkaneyslan ein
ræöur ekki öllu um lifskjör al-
mennings.
Fyrir alþýöu manna I mörgum
byggöarlögum getur þaö skipt
meira máli, hvort samgöngur séu
viöunandi, hvort heilsugæsia sé
viöunandi, hvort hafnarmál
byggöarlagsins eöa skólamál séu
i þokkalegu ástandi heldur en
hitt, hvort kaupiö sé 5% hærra
eöa lægra.
Dagvistunarmál, aöbúö sjúkra
og aldraöra, félagsleg lausn hús-
næöismála og lifeyrismála — allt
eru þetta þættir, sem skipta al-
þýöu manna sfst minna máK en
einkaneyslan.
Þetta er ekki sagt hér til aö gefa
I skyn, aö nú sé tlmabært aö
lækka launin hjá almenningi, —
þvi fer viös fjarri. En þetta er
sagt til aö minna á, aö sanngjarn-
ar kauphækkanir, sem láglauna
fólkiöknýr fram.þær á aö sækja i
greipar fjárplógsmannanna,
hlutafélagsbraskaranna, verö-
bréfasvindlaranna og þeirra sem
rakaö hafa saman einkagróöa,
hvort heldur meö lögmætum eöa
ólögmætum hætti, hvort heldur
meö atvinnurekstri eöa svindli.
Sé fjármagniö sem þarf til aö
standa undir aukinni einkaneyslu
hins vegar fyrst og fremst sótt I
þá s jóöi, sem eiga aö bera uppi Is-
lenska menningu og standa undir
samfélagslegum framkvæmdum
og margvislegri samneyslu, þá er
til litáls barist. Þá getur stétt-
aróvinurinn skemmt sér glaður
og ótruflaöur.
Aö sinni veröa þessi orö aö
nægja i tilefni fjárlagafrum-
varpsins.
Hvað á að gera
fyrir Kóka-Kóla?
En hér veröur minnst á annaö
mál, sem fyrir skömmu setti svip
á fjölmiölaumræöuna. Þaö er
smjörlikis- og gosdrykkjastrlöiö,
sem hér geysaöi I slöasta mánuöi.
Þaö er kunnara en frá þurfi aö
segja, aö rikisstjórnin hefur sett
sérþaömark, aö hamla gegn óöa-
veröbólgunni svo sem frekast má
veröa. Einnliöur I þeirri viöleitni
hlýtur óhjákvæmilega aö vera sá,
aö standa gegn margvislegum
beiönum um þessar og hinar hóf-
lausar veröhækkanir. Aö nafninu
til rikir reyndar veröstöövun i
landinu!!!, —ogþviá fátt aö geta
hækkaö, nema samþykki rikis-
stjórnarinnar komi til.
Enginn þarf aö efast um góöan
og einlægan vilja viöskiptaráö-
herra Alþýöubandalagsins til aö
standa vel á veröinum I þessum
efnum, og á hann þar fullan
stuöning annarra ráöherra
Alþýöubandalagsins og fleiri
samstarfsmanna innan rikis-
stjórnarinnar.
Samt varö rikisstjórnin aö
beygja sig i smjörlikis- og gos-
drykkjastrlöinu á dögunum og
heimila 25% hækkum á „heilsu-
drykknum” Kóka-Kóla.
Og hvers vegna varö rikis-
stjórnin aö beygja sig? Varö þaö
vegna þess, aö Kóka-Kóla fram-
leiöendur gætu ógnaö ráöherrun-
um meö einhverju leynivopni?
Tæplega. Var þaö vegna þess, aö
Kóka-Kólamenn gætu sýnt ráö-
herrunum fram á, aö fengju þeir
ekki fjóröungshækkun, þá væru
þeir á vonarvöl? Nei, vist ekki.
Kóka-Kólamenn* hafa á siöustu
árum reist eitt meiriháttar stór-
hýsi i Arbæjarhverfinu I Reykja-
vik og sýnir sú bygging best aö
gróðamyndunin og eignaupp-
hleðslan hefur veriö boöleg hjá
þessum alþjóöahetjum auglýs-
ingaheimsins.
Sá sem þetta skrifar telur sig
reyndar einnig hafa fullgilda vit-
neskju um aö sú 25% hækkun,
sem Kóka Kólamenn fengu dugi
þeim ekki aöeins fyrir brýnustu
rekstrarútgjöldum, heldur skilji
eftir I þeirra höndum þó nokkra
upphæö I afskriftir og hinar glæsi-
leguauglýsingar, sem húsbændur
þeirra I annarri heimsálfu hafa
máske allt i einu neitaö aö
borga!!!
En hvernig stóö þá á þvi, aö
rikisstjórnin gafst svo fljótt upp í
veröbólgustriðinu viö Kóka-Kóla-
menn og smjörlikiseigendur?
Skýringin er aöeins ein, og hún
er mjög undarleg. Skýringin er
sú, aö fulltrúar sjálfrar verka-
lýöshreyfingarinnar I verölags-
nefnd skrifuöu óhikaö upp á
kveinstafi Kóka-Kólamanna og
smjörlfkiseigenda um 25% hækk-
un og geröu þeirra kröfu aö sinni.
Hér var komin sá bandamaöur
Kóka-Kólamanna, sem rlkis-
stjórnin mátti sist af öllu styggja
og hlaut aö taka tiltil til I þessum
efnum sem öörum, þvi aö ánhans
heföi stjórnin sjálf aldrei oröiö til.
En hvaö er svo þaö, sem kemur
fulltrúum verkalýöshreyfingar-
innar á lslandi til aö heimta 25%
hækkun á smjörlíki og Kóka-Kóla
á sama tima og i landinu situr
i;Ikisstjórn, sem berst viö verö-
bólguna og styöst viö verkalýös-
hreyfinguna? — Svariö viö þeirri
spurningu hlytur aö vera æriö
flókiö, og best aö lesendur Þjóö-
viljans reyni aö finna þaö hver
fyrir sig.
Hitt skal sagt hér, aö hvorki
verkalýöshreyfingin né ein rikis-
stjórn á hennar vegum, mun
vinna stóra sigra i þjónustu viö
Kóka-Kólamenn, heldur i stríöi
viö þá og þeirra Hka.