Þjóðviljinn - 05.11.1978, Síða 7

Þjóðviljinn - 05.11.1978, Síða 7
Sunnudagur 5. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Viltu eignast stúlkubarn? Franska sendiráðið Ertu þá viss um að þaö veröi strákur? Borðaðu egg og smjör Tveir franskir læknar halda því fram að verðandi mæður geti ákvarðað kyn barna sinna með réttu mataræði i sex vikur fyrir getnað. Þær sem vilja eignast dóttur eiga að nær- ast á eggjum og mjólkur- afurðum/ en þær sem vilja dreng verða að halda sig við bjór, vín, kartöflur og saltan mat. Læknarnir, sem heita Dr. Jackues Lorrain, kvensjúkdóma- læknir i Montreal, Kanada, og Joseph Stolkowski, lifeölisfræöi- prófessor i Paris, halda þvi fram aö meö þessari aöferö nái þeir „81% árangri”. Þeir hafa stundaö rannsóknir á konum i Montreal og Paris og styöjast viö niöurstööur þeirra rannsókna þegar þeir fuilyröa aö hægt sé aö stjórna náttúrunni á þennan hátt. Aöur en þeir hófu rannsóknir meö konurnar höföu þeir rannsakaö dýr, aöallega froska. lika undan þvi aö fáar konur haldi það út aö boröa aöeins vissar fæöutegundir i sex vikur. „Flest- ar segja aö þaö skipti engu máli hvort barnið verði drengur eöa telpa. Aöalatriöiö sé aö eignast barn.” (Þýtt og endursagt úr Stern). sýnir franskar kvikmyndir, frá nóvember til mai 1979. Myndirnar verða sýndar i franska bókasafninu, Laufásvegi 12, kl. 20.30, fyrsta og þriðja þriðjudag hvers mánaðar. Allar myndirnar eru með enskum skýringar texta. Ókeypis aðgangur. Fyrsta myndin verður ,,LE GENOU DE CLAIRE” (1970). Leikstjóri: Rohmer, aðalhlutverk: Jean- Claude Brialy. Dagskrá fæst i franska bókasafninu og hjá franska sendiráðinu (Túngötu 22). •TOYOTA Þrátt fyrir allar rannsóknir' geta þeir Lorrain og Stolkowski þó ekki útskýrt i hverju aðferö þeirra felst. Þeir giska á aö hiö einhæfa fæöi hafi áhrif á legið aö innanveröu, þannig aö ákveöin skilyröi myndist fyrir annaöhvort kvenkyns eöa karlkyns sæöis- frumur. Ýmsirvísindamennhafa dregiö mjög I efa aö aöferö Frakkanna hafi eitthvert visindalegt gildi. Bent er á, aö þeir séu ekki hinir fyrstu sem fram koma meö hug- myndir um þaö, hvernig foreldr- ar geti ákveðið fyrirfram kyn barna sinna. Til eru u.þ.b. 200 slikar kenningar, og eru sumar þeirra til orönar á miööldum. Þar getur m.a. aö lita ráöleggingar um aö blanda ljónsblóöi i vin og drekka, og einnig ku vera gott aö hafa samfarir þegar tungl er fullt. F;nn mun pu cm vcm m ucui visindaleg, marktæk aöferð viö kynákvöröun fyrirfram. Hvort barniö veröur drengur eöa stúlka er undir mörgum, flóknum atriö- um komiö. Þaö eina sem er vitaö meö fullri vissu i þessu sambandi er aö „karlkyns” sæöisfrumur hreyfa sig hraöar og eru þvi fljót- ari aö ná til eggsins aö samförum afstöönum. En „kvenkyns” frumur lifa lengur. Þessi vit- neskja er lögö til grundvallar aö- ferö sem Dr. Otfried Hatzold I Munchen notar. Þeir foreldrar sem vilja eignast dóttur veröa aö drifa sig i rúmiö nákvæmlega ■'tveimur dögum fyrir egglos, en hinir sem vilja dreng skulu ekki aöhafast fyrren daginn sem egg- los veröur.Þetta er þó mjög flókiö mál, og hætt viö aö visindin varpi dimmum skugga á ástarlifiö hjá þvi fólki sem lætur hafa sig aö til- raunadýrum. Lorrain og Stolkowski kvarta Toyota Corolla mest seldi bíll í heiminum síðastliðin 3 ár. Hvers vegna? Corolla er Toyota. Corolla er traustur bíll. Corolla er sparneytinn bíll, ók 101 km á 5 I í sparaksturskeppni. Corolla er rúmgóöur bíll. Corolla er einn besti endursölubíllinn. Sparið kr. 350.000.- nokkrum bílum óráðstafaö Söludeild — Varahlutir — Viðgerðarþjónusta allt á einum stað Carina Station Wagon 1600 Toyota Carina Station 4ra dyra Bíllinn sem þýzkir bílagagnrýnendur sögöu aö væri svo frábær aö til þess aö finna sömu gæöi væri komiö í 6—7 millj. kr. verðflokk. Carina er bíll af réttri stærö fyrir fjölskylduna. Carina er frá Toyota, þaö tryggir gæöin. Sparið kr. 500.000.- nokkrum bílum óráöstafað. UMBOÐIÐ •TOYOTA NÝBÝLAVEGI 8. - KÓPAVOGI SÍMI44144 Einkakennsla Get tekið nemendur á grunnskólastigi i einkatima (stærðfræði, eðlisiræði) Upplýsingar í síma 27447 milli kl. 19 og 20

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.