Þjóðviljinn - 05.11.1978, Page 11

Þjóðviljinn - 05.11.1978, Page 11
Sunnudagur 5. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Lögfrœðingur frá Borgundarhólmi: Báknið burt Meö oröheppni sinni tekst honum að safna aö sér atkvæöum fólks sem litiöhugsar um stjórnmál, en iifnar við ef einhver er liöugur um málbeinið. Lögfræöingurinn frá Borgund- arhólmi, Mogens Glistrup hefur vakiö mikia athygii sföan hann þeystist fram á stjórnmálaleik- vanginn fyrir nokkrum árum og uliaöi á skattakerfiö. Þá stofnaði hann Fremskridtspartiet, sem i beinni þýöingu heitir Framfara- flokkurinn. óvist er hvers is- lenskir framsóknarmenn eiga aö gjalda, þegar fiokkur þeirra er kaiiaöur hiö sama i dönskum fjöl- miðlum. Múgæsingamaöur þessi hlaut oröheppni i vöggugjöf. Ekki slst vegna hennar hefur honum tekist aö safna um sig atkvæðum fólks, sem litið hefur hugsað um stjórn- mál, en lifnar við ef einhver er liðugur um málbeiniö. Ef reynt er að setja boðskap hans I samhengi kemur fljótt i ljós aö hann er mjög þversagna- kenndur og þjónar helst þeim til- gangi að æsa fólk og kalla fram það lágkúrulegasta sem i þvi dvelur. Þegar atvinnuleysi fór aö herja á Danariki fann Glistrup þessa ofur einföldu lausn. Af heimili væri konan komin og á heimilið skyldi hún send aftur, svo rýmra yrði á vinnumarkaönum. Dálitiö Hve sælt er að vera giftur 1 nýútkomnu tölublaöi Köben- havn er birtur vinsældalisti hjónabandsins og er ekki úr vegi aö birta hann hér. Fyrst kemur listi konunnar: 1. Eg mun njóta blíðu. 2. Bg fæ einhvern til að ræða viö. 3. Þá fæ ég einhvern sem hægt verður að reysta. 4. Ég fæ einhvern til að hlúa að. 5. Börnin fá pabba. 6. Þá getur hann gætt barnanna á meðan ég vinn. 7. Þá verður lif mitt meira spennandi. 8. Þá fæ ég einhvern til aö sjá fyrir mér. 9. Þá getur hann ekki hent mér út. 10. Og þá get ég alltaf talað við vinkonur minar, ef hann verður leiðinlegur við mig. Þá kemur listi mannsins: 1. Þá fæ ég einhverja til að fara upp á. 2. Þá fæ ég einhvern til að skammast út I. 3. Þá fæ ég einhverja til aö kela við. 4. Þá slepp ég viö matseldina. 5. Þá losna ég við að gæta barn- anna. 6. Þá fæ ég eina til að styðja mig á framabrautinni. 7. Þá veröa foreldrar minir fegn- ir. 8. Þá nýt ég skattafrádráttar út á hana. 9. Þá veit ég hvar hún er. 10. Nú, svo get ég alltaf náð mér 1 eina og eina piu. Hún þarf ekkert að komast að þvi. (E.S.) áttavilltir kinkuöu margir kolli. Fleiri voru þeir þó sem bentu á að konan væri ekki neitt varavinnu- afl sem nota mætti eins og jójó eftir þörfum atvinnurekenda á hverjum tima. Oftar en einu sinni hefur Glistr- up komiö fram með þá hugmynd að atvinnuleysingjum yröi skylt að mæta til skráningar dag hvern og það árla dags. Þá kæmi „nokk” i ljós að lýður þessi væri atvinnulaus þvi hann væri latur og nennti ekki aö vakna á morgn- ana. Með vaxandi atvinnuleysi hefur annriki hjá Atvinnumiðlun yfir- valda stóraukist en þar fer skrán- ing atvinnuleysingja fram. Þó er skipulagið á þann hátt að at- vinnuleysingjar mæta ekki oftar en vikulega til skráningar. Fleiri mæta þó aöeins á tveggja vikna fresti og enn, aðrir á fjögurra vikna fresti. Þó er annriki mikið og sifellt meiri þörf á fjölgun starfsmanna. Ef stefna ætti hinum tvö hundr- uð þúsund atvinnuleysingjum Danmerkur til daglegrar skrán- ingar, yrði i fyrsta lagi að stækka húsakynni Atvinnumiðlunarinnar til muna. I öðru lagi yrði biðröö fólks með kortin sin, lengri sen skemmtistaðagestir i Reykjavik muna. í þriðja lagi er deginum ljósast aö fjölga þyrfti stórlega opinberum starfsmönnum. Mogens Glistrup hrópar á meö- an „Báknið burt” og krefst þess si og æ að opinberum starfsmönn- um verði fækkað til muna. Er furða þótt leigubilstjóri einn hafi bölvað hressilega, þegar Glistrup slapp naumlega undan bil hans, þar sem hann skaust yfir i Ráðhúsið. (E.S.) Þjóðviljinn opnar bóka- og listmunamarkað Áttu listmuni — gamlar bækur eða tímarit, sem þú hefur sjálfur unnið sem þú vilt selja eða gefa? i byrjun nóvember ætlar Þjóðviljinn að opna bóka- og listmunamarkað að Skólavörðustíg 19, þar sem áður og fyrr var afgreiðsla Þjóðviljans og prentsmiðja. Á þessum markaði er ætlunin að bjóða bæði nýja hluti og notaða. Af þessu tilefni vilja forgöngu- menn markaðarins leita til velunnara blaðsins i þeirri von og vissu að þar sé að finna marga list- muni og mikið af fágætum gömlum bókum og tímaritum. Það er von okkar að margir verði til þess að styrkja blaðið með þessum hætti. Skorar markaðurinn á alla þá sem eiga í fórum sínum gamla listmuni eða nýja, bækur og tímarit að hafa samband við þá aðila sem munu veita mark- aðinum forstöðu. Þá eru það ekki síst þeir sem i tómstundum sínum hafa skorið út myndir, höggvið i stein, steypt í gifs, ofið,saumað eða skapað list- muni og verk með einum eða öðrum hætti, sem markaðurinn vildi geta náð sambandi við. Þeir sem áhuga kynnu að hafa fyrir því að koma munum á markaðinn eru beðnir að hafa samband við önnu Sigríði í sima 17500 og Guðstein í síma 21912. Áttræður á morgun m m 80 ára er á morgun GUÐJÓN BJARNASON, múrarameistari, Hæðargeröi 50. Hann fékkst áöur viö margvisleg störf, var m.a. söngstjóri barnakórsins SÓL- SKINSDEILDIN. Guöjón dvelst nú á Santa Amalia, P.L. 427A. Avd. Imperial NO. 60, Montemar, Torremolinos, Malaga, Spáni. Komdu sem oftast, en Ef þú semur um reglu- bundinn sparnað í 12,18 eða 24 mánuði, þá getur þú látið bankann skuld- færa t.d. allt að tuttugu og fimm þúsund krónur mánaðarlega á viðskiptareikning þinn. Að sparnaðartímanum loknum getur þú fengið sparilán til 12, 27 eða 48 mánaða, og falið bank- anum að skuldfæra mánaðarlegar endur- greiðslur á sama hátt. Þannig spörum við r sporin. aó eina, sem þú þarft hafa fyrir, er undir- ift þín og maka þíns. nað byggist á gagn- mu trausti og nustu. ijið Landsbankann baeklinginn spariiánakerfið. SpariQáiscMnuntaigdrétdtfllántcflai Sparnaöur þinn eftir 12 mánuði 18 mánuði 24 mánuöi Mánaðarleg innborgun hámarksupphæö 25.000 25.000 25.000 Sparnaður ( lok tlmabils 300.000 450.000 600.000 Landsbankínn lánar þér 300.000 675.000 1.200.000 Ráðstöfunarfé þitt 1) 627.876 1.188.871 1.912.618 Mánaðarleg endurgreiðsla 28.368 32.598 39.122 Þú endurgreiðir Landsbankanum á12 mánuðum á 27 mánuðum á 48 mánuðum 1) f tölum þessum er reiknað með 19% vöxtum af innlögðu fé, 24% vöxtum af lánuðu fé, svo og kostnaði vegna lántöku. Tölur þessargeta brcyfzt miðað við hvcnær sparnaður hefst. Vaxtakjör sparnaðar og láns eru háð vaxtaákvörðun Seðlabanka fslands á hverjum tíma. LANDSBANKINN SparUán-trygging ifiwnttö

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.