Þjóðviljinn - 05.11.1978, Síða 20

Þjóðviljinn - 05.11.1978, Síða 20
20 SÍDA — ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 5. nóvember 1978 Nr. 18 )/ 12 9 9 )5 2 JO /3 Stafirnir mynda íslensk orð eöa mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesiö er lárétt eöa lóörétt. Hver stafur hefur sitt nilmer og galdurinn viö lausn gátunnar er sá aö finna staflykilinn. Eitt orö er gefiö, og á þvi aö vera næg hiálp. þvi aö meö þvi eru gefnir stafir i allmörgum öörum oröum. Þaö eru þvi eölilegustu vinnu- brögöin aö setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja tíl um. Einnig er rétt aö taka fram, aö i þessari krossgátu er geröur skýr greinarmunur á grönnum sérhljóöa og breiöum; t.d. getur a aldrei komiö i staö á og öfugt. Setjiö rétta stafi i reitina hér fyrir ofan. Þeir mynda þá nafn á þekktum erlendum stjórnmála- manni. Sendiö þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóövilj- ans, Siöumúla 6, Reykjavik, merkt „Krossgáta nr. 148”. Skila- frestur er þrjár vikur. Verölaunin veröa send til vinningshafa. Verölaunin eru tvær bækur aö þessu sinni, Lif i listum I og II, sjáifsævisaga eftir sovéska leikarann og leikstjórann Konstantin Stanislavski. Bæk- urnar komu út hjá Heimskringlu árið 1956 i þýöingu Asgeirs Blöndals Magnússonar, en formála ritaöi Asgeir Hjartarson. Þar segir m.a.: „Lif i listum greinir frá þrotlausri baráttu og stórum sigrum, skýrir þróun og þroska höfundarins allt frá þvi hann gekk fyrstu sporin á iista- brautinni, ungur, óráöinn og óþekktur áhugamaöur, og þar til hann stóö á hátindi frægöar sinn- ar, höfundur og forystumaður fremsta leikhúss i Austurvegi, virtur og dáöur af öllum, og i bak- sýn má greina hin voldugu átök á einhverjum mestu örlagatimum i sögunni, byltinguna miklu og aödraganda hennar.” ' Verðlaun fyrir krossgátu nr, 144 Verölaun fyrir krossgátu 144 hlaut Ingibergur Elfasson, Hraunbæ 156, Reykjavik. Lausnarorðiö var ÞORB4.ÖRN: Verölaunin eru bókin Grettissaga. Ég vona aö það sé þér ekki á móti skapi mikli læknir, þó ég biöji um penicilin-sprautu. ) 2 3 y y 5 b ? f J- 9 10 V II 12 )3 s )¥ )S )(p 2 É H )? )é )°) 5T V )l 20 21 )0 W )9 22 23 9 )H V 27 2 )$ )9 7 (e 2 2S 23 )¥ s Zb 22 y- S2\ )$ )Pl )0 24 10 2H 24 TT V 27 y )¥ 2k> (p <? 12 2y 7 )0 5 s? )H 21 )0 2 V S T~ V Z T~ 22 23 )0 z T 2 )¥ 24 V b /7 7 2 IS 22 23 t> S? 2 2S' 2*7 4? S *ö y )? 5' V 8 2l (o s 9? )0 20 2? V 9 )0 2i 2il 13 7 10 Z n 25 s T~ )¥ y /9 15 22 J 22 r i°) )¥- z )¥ 29 ¥ 21 zT~ 30 23 22 V H 23 )ií 22 5 29 9 Lp 4- )4 <fl 2 (p ¥ 22 3' )</ 2 29 2) 14 ¥ ¥ 22 V 11 11 s )V 2 KALLI KLUNNI — Jæja/ Kalli minri/ þá siturðu á —Jú/ nú höfum við klifið hæsta —Æ, það var gott að þú minntir mig hæsta fjalli í heimi, að vísu topp- f jallið, en hvaðeigum við þá að gera? á það. Getið þið ekki fundið póst- lausu, og lítur svo eymdarlega út. Við sitjum hér bara. Við getum ekki kassa, meðan ég skrifa bréfið? Ég Segðu okkur hvað angrar þig! gert neitt sniðugt! skrifa að okkur líði vel! — Jú Kalli, þú ætlaðir að skrifa — Já, það er bæði rétt og skynsam- Dengsa bréf! legt! PÉTUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson TOMMI OG BOMMI öRStutto sew’Nfl ÉG vEftf Ví'ST dP \lii>U'RkENflf> Ap bETTp> £R EKk' J EiNVÖ'R&UNb-U FOLDA Það góða við skólann er, að hann ^ kennir manni bók menntalegar um- ræður.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.