Þjóðviljinn - 05.11.1978, Blaðsíða 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 5. nóvember 1978
Sýning á
færeysku
1 r l • p® •
bokagjoiinm
1 sumar var frá þvl skýrt, aö
bókagjöf sii, er Landstjórnin fær-
eyska tilkynnti 1974, aö hingaö
yröi gefin i tilefni 11 alda afmælis
Islandsbyggbar, hefbi borist
Landsbókasafni og Háskóiabóka-
safni, en gjöfinni, alls 450 bindum,
skyldi skipt milli þessara safna.
Akveöiö var, þegar gjöfin
barst, aö hún yrbi sýnd i vetrar-
byrjun og þá i báöum söfnunum
samtimis, þannig aö hvort safniö
sýndi þau rit, er þaö fékk. Nú
vill svo til, aö Landsbókasafn
Færeyinga i Þórshöfn, er annaö-
ist um aödrætti i þessa bókagjöf
minnist um þessar mundir 150
ára afmælis sins, en þaö hlaut
konungsstaöfestingu 5. nóv. 1828.
Ætlunin er aö minnast þessara
timamóta rækilegar I Færeyjum
á næsta ári væntanlega haustiö
1979, þegar ráögert er aö vigja
nýtt Landsbókasafnshús i Þórs-
höfn.
Sýning færeysku bókagjafar-
innar hefst mánudaginn 6. nóv-
ember I báöum söfnunum og
veröur opin á venjulegum opnun-
artima þeirra.
Kvenfélag Bústabakirkju efnir til bazars og veislukaffis I salarkynnum kirkju og safnabarheimilis i
dag, sunnudag, ablokinni messu. Veröur þab um þrjúleitiö. Margvislegir munir eru á bobstóium, geröii
meb tilliti til jóiahalds heimilanna.
(Frétt frá Landsbókasafni og Há-
skóiabókasafni).
Steingrfmur Hermannsson
22260
Bein lina til
Steingrims
Hermannssonar
I kvöld kl. 19.25 svarar Stein-
grimur Hermannsson, dóms-
mála- og landbúnaöarráöherra,
spurningum hlustenda i þættinum
„Beinni linu”. Hlustendur geta
hringt i sima útvarpsins, 2 22 60,
meöan á útsendingu stendur og
boriö fram tvær spurningar til
ráöherrans.
-eös
Kjarabarátta dag hvern
Þjóðviljinn berst einn íslenskra
dagblaða við hlið verkalýðshreyfing-
arinnar. Þjóðviljinn mætti vera betri
og stærri og útbreiddari en hann er. En
því aðeins verður Þjóðviljinn betri,
stærri og útbreiddari að hver stéttvís
launamaður geri sér Ijóst að Þjóðvilj-
inn er eina dagblaðiö og þar með eina
vopnið sem launamenn geta treysl
gegn sameinuðum blaðakosti kaup-
ránsf lokkanna. Fyrir hvert eitt eintak
af Þjóöviljanum gefa kaupránsflokk-
arnir út 10 eintök.
Sá verkamaður sem vill treysta hag
verkalýðshreyf ingarinnar og þar með
eigin hag kaupir Þjóðvil jann og vinnur
að útbreiðslu hans.
Þjóðviljinn og verkalýðshreyfingin
eiga samleið. Verkalýðshreyfing sem
ekki á aðgang að traustu dagblaði gæti
lent undir i áróðursstríði auðstéttar-
innar.
Fram til sigurs í
Fram til sigurs
unni!
kjarabaráttunni!
i stjórnmálabarátt-
Gerstu
áskrifandi
í d?g!
SÍÐUMÚLA 6 REYKJAVÍK SÍMI 81333
Vanrækslu á
kennslu á
bretónsku
mótmælt
BRUSSELL, (Reuter) — Alþjóö-
leg nefnd sem berst fyrir verndun
bretónskrar tungu (sem töluö er á
Bretagne-skaga) hefur skrifab
opiö bréf til stjórnarerindreka i
Brusseli. Þar voru frönsk yfirvöld
ásökub fyrir ab svikja loforö sin
viö Bretóna.
A þaö var bent aö nýtt skólaár
væri nú hafiö i Frakklandi án þess
aö ráöstafanir heföu veriö geröar
til aö bretónska yröi kennd og
kynnt. Slikar aögeröir væru nauö-
synlegar til aö koma I veg fyrir
menningarlegt þjóöarmorö á
tungunni, en sú hætta er mikil.
Bretónska þjóöin er i dauöa-
teygjunum i höndum yfirvalda
sem kalla sig frjálslynd.
Bent var á aö yfirvöld I Banda-
rikjunum heföu skyldaö frönsku-
kennslu i skólum Louisiana-fylk-
is, en þar búa enn færri frönsku-
mælandi menn en Bretónar i
Frakklandi.
Vélstjórar
Landhelgisgæslan vill ráða vélstjóra með
sem mestum réttindum. Upplýsingar á
skrifstofunni, Hafnarhúsinu við Tryggva-
götu laugardag og sunnudag.
*ÞJÓÐLEIKHÚSI«
SONUR SKÓARANS OG
DÓTTIR BAKARANS
1 kvöid kl. 20. Uppselt.
miövikudag kl. 20
tSLENSKI DANSFLOKKUR-
INN OG ÞURSAFLOKKUR-
INN
þriöjudag kl. 20
KATA EKKJAN
fimmtudag kl. 20. Aukasýning
Litla sviðið:
MÆDUR OG SYNIR
þriöjudag ki. 20.30
SANDUR OG KONA
miövikudag kl. 20.30
Miöasala 13.15—20 Simi
1—1200.
LKIKFF.IAC
RFAKIAVÍKIJR
SKALD-RÓSA
sunnudag. Uppselt
VALMUINN
miövikudag kl. 20.30.
GLERHOSIÐ
fimmtudag kl. 20.30
Slöasta sinn.
Miöasala i Iönó kl. 14-20.30
Sími 16620
ROMRUSK
ROMRUSK
ROMRUSK
miönætursýning i Austur-
bæjarbiói i kvöld kl. 23.3Q
Miöasala I Austurbæjarblói kl.
16-23.30.
Slmi 11384
Helge Seip
Helge Seip
í Norræna húsinu:
Notkun og
misnotkun
á tölvu
Norski stjórnmálamaburinn og
ritstjórinn Helge Seip fiytur tvo
fyrirlestra I Norræna húsinu i
vikunni.
Helge Seip hefur setiö á þingi
fyrir vinstri flokkinn i Noregi frá
1954, var ráöherra i stjórn Per
Bortens 1965-70. Hann var um
árabil ritstjóri „Dagbladet” i
Osló, en er nú ritstjóri og ábyrgö-
armaöur „Norges Handels- og
Sjöfarts tidende”.
Mánudaginn 6. nóv.ræöir Helge
Seip um notkun og misnotkun á
tölvu I upplýsingaskyni, en þaö
mál er mikiö hitamál alls staöar á
Noröurlöndunum. Hann hefur frá
1972 veriö formaöur nefndar
norska stórþingsins, sem fjallaö
hefur um þessi mál, og hefur
fylgst náiö meö umræöum annars
staöar á Noröurlöndunum.
Fimmtudaginn 9. nóv. talar
HelgeSeipum stjórnmálaástand-
iö i Noregi. Fyrirlestrarnir hefj-
ast bæöi kvöldin klukkan hálf niu,
og er öllum heimill aögangur.
Pípulagnir
Nylagmr. brc?yt-
ingar, hitaveitu-
tengmgar.
Simi 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7 a
kvoldin)