Þjóðviljinn - 05.11.1978, Síða 24

Þjóðviljinn - 05.11.1978, Síða 24
UODVIUINN Sunnudagur 5. nóvember 1978 A&alstmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu daga, k). 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tlma er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfs menn blaösins I þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527 81257 og 81285, iltbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. Skipholti 19, R. simi 29800, (5 ltnur)' Verslið í sérverslun með litasjónvörp og hljómtæki Allsherjarþing SÞ aö störfum Röng stefna aö senda nýja nýja Segir Magnús Kjartansson um sendinefnd íslands hjá Sameinuðu þjóðunum Hiö raunverulega starf hér hjá Sameinuöu þjóöunum gerist utan fundarsala. Þaö fer fram I setu- stofum, á göngum og I matstofum þar sem menn bera saman bækur sinar og efna til kynna viö fulltráa annarra þjóöa. Þess vegna finnst mér þaö ákaflega röng stefna hjá isiensku stjórnmálaflokkunum aö senda alltaf nýja og nýja menn hingaö á þingiö. Þeir hafa engin tök á aö kynna sér þá undir- strauma sem héreiga sér staö en gætu oröiö sérfræöingar flokka sinna f utanrlkismálum er þeir kæmu aftur og aftur. Þetta sagöi Magnús Kjartansson I samtali viö Þjóöviljánn á föstudag, en hann situr ná allsherjarþing Sameinuöu þjóöanna I New York. Þinghald Sameinuöu þjóöanna vekur ákaflega litla athygli hér vestra, sagöi Magniís. Eg hef fylgst meö fréttum þeirra sjón- varpsstööva hérsem mestleggja sig eftir almennum fréttum og ekki oröiö var viö það I eitt einasta skipti aö þar væru fréttir frá Sameinuöu þjoöunum enda störfin þar oröin vélræn nema þau sem fram fara utan þingsala og menn Magnás Kjartansson eins og ég sagöi áöan. Þessar endalausu ræöur eru ekki aöal- atriöiö heldur samræöur manna bak viö tjöldin. Þar er sá undir- alda sem kannski getur risiö eftir eitt eöa tvö ár og henni þarf aö fylgjast meö.Ég veit aö þaö tlök- ast t.d. hjá hinum Noröurlanda- þjóöunum aö flokkarnir senda utanrikismálasérfræöing sinn I sendinefnd lands slns og sama manninn ár eftir ár. Hann getur síöan lagt í sarpinn ef flokkurinn vill fylgjast meö utanrlkismálum og marka stefnu I þeim. Heima vita flokkarnir sáralltiö um þessi utanrlkismál nema þaö sem þeir lesa um 1 blööunum enda ber hin árlega umræöa um skýrslu utanríkisráöherra á Alþingi þess greinilega merki. A þing Sameinuöu þjóöanna eru menn frekast sendir I heiöurs- skyni. Magnús sagöi aö hann heföi lagt sig eftir aö kynnast fulltrúum frá öörum þjóöum og m.a. hitt aö máli fulltrUa nokkurra smáþjóöa I Afriku sem hafa svipaöa ibUa- tölu og Island. Yfirleitt veröa menn forvitnir þegar þeir heyra aö maöur sé frá Islandi. Ekki sagöist hann hafa oröiö var viö önnur viöbrögö viö ræöu sinni um málefni fatlaöra sem flutt var á s.l. þriöjudag I mann- réttindanefndinni en þau aö ýms- ir komu og þökkuöu honum fyr- ir hana. —GFr Skúli Hansen, yfirmatreiðslumaður á Hótel Holti, gefur súper uppskriftir í dag fyrir fjóra. Smjörsteiktur fiskur (t.d. skötusehir) 3. SmjörsteiHt ýsuflöft meO Karrytiris- grjónum. (Áætliö u.þ.b. 250 g á mtmn). Ý8uflökin eru skorin í hœfilegar 8neiöar og velt upp úr hveiti. Kryddað með: Season all og engiferi. Steíkt upp úr íslensku 8mjöri. Látiö 2 epli, afhýdd og 8neidd, meÖ á pönnuna. Aö 8iöu8tu er 1/2-1 dl af hvítvíni hellt yfir. Karrýhrisgrjón: Brœðið smjör á pönnu og 8tráið karrý yfir. BlandiÖ síöan aoðnum hrísgrjónum vel 8aman við. , Smjörsteiktir humarhalar í skel með ristuðu brauði og smjöri. (U.þ.b. 1 kg. halar í skel). Humarinn er þýddur og hver hali klofinn í tvennt. Steikt í íslensku smjöri. Kryddað með: Hvítlauks8alti. Þegar humarinn er tilbúinn er saxaðri steinselju 8tráð yfir. Berið fram með sneiddum sítrónum, ristuðu brauði og smjöri. 4. Smjörsteiktur skötuselur með rœkjum. (U.þ.b. 1 kg. nýr skötuselur). Skeriö skötuselinn í 100 g sneiðar og veltið þeim upp úr hveiti. Kryddað með: Salti, pipar og hvítlaukssalti. Steikt í íelensku smjöri. Látið reekjurnar krauma meö ofurlitla stund. Þegar fiskurinn er tilbúinn er gott aÖ kreiata aítrónu yfir. Boriö fram með soðnum kartöflum og agúrku8alati. Pönnusteikt smálúðuflök með tómötum og lauk. (U.þ.b. 250 g á mann). Smálúðan er ekorin í þunnar sneiðar. Þeim er síðan velt upp úr hveiti og kryddaðar meö salti, pipar og papriku. Steikt upp úr íalenaku smjöri. Skerið niöur 4 tómata og 2 lauka og látið krauma meö. Aö 8Íðu8tu er safi úr sítrónu kreistur yfir og auðvitað nýjar soðnar kartöflur og hrásalat borið meÖ. Smjör er hrein náttúruafurð. Framleidd úr nýjum rjóma og örlitlu af salti. Við bjóðum líka ósaltað og sérsaltað smjör. Hitaeiningar eru jafnmargar og í smjörlíki. 110 grömmum eru 74 hitaeiningar.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.