Þjóðviljinn - 24.11.1978, Qupperneq 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 24. nóvember 1978
Sadat vill ákveðin
tímamörk
Cairo 23/11 reuter — Sadat
Egyptalandsforseti sag6i frétta-
mönnum i dag aö i samtali sfnu
viö Jimmy Carter Bandarfkjafor-
seta heföu þeir oröiö ásáttir um
aö fresta frekari friöarumræöum
um nokkurra daga skeiö, meöan
málin væru vegin og metin. Var
aöalsamningamaöur Egypta,
Kamal Hassan Ali, kallaöur heim
frá Bandarikjunum og er nú
væntanlegur til Cairo.
Eins og kunnugt er er þaö eitt
atriöi öörum fremur sem friöar-
umræöurnar hafa strandaö á, þ.e.
deilan um sjálfstjórn Palestlnu-
araba og hvenær svœöi þau er
þeim skulu úthlutuö, veröi færö
undan yfirráöum Israels. Israels-
menn hafa aö nokkru gengist inn
á sjálfstjórn palestínuaraba á
vesturbakka Jórdanar og á Gaza-
svæöinu, en eru tregir til aö sam-
þykkja ákveöin tímamörk I þvl
sambandi.
Sadat kallaöi Ali heim til viö-
ræöna, eftir aö Israelsstjórn
hafnaöi alfariö kröfum Egypta
um aö tengja mögulega friöar-
samninga viö þaö hvenær sjálfs-
stjórn Paléstinuaraba hefjist.
Embættismenn I egypska utan-
rlkisráöuneytinu sögöu I dag aö
svo virtist sem Israelsstjórn heföi
samþykkt drög Bandarikja-
Námskeið í svæðameðferð
Um næstú helgi 25. og 26. þessa
mánaöar veröur efnt til nám-
skeiös I svæöameöferö á v-egum
samtaka um svæöameöferö og
heilsuvernd, en þessi sámtök
voru stofnuð/íyrr^ þessu ári til
þess aö vinna menntun og fræöslu
um þessa heilsuræktaraöferö.
Eftir þvl sem áhrifamáttur
svæöameðferöar hefur komiö
betur I ljós hefur nauð
syn aögátarog réttra handbragöa
oröiö ljósari og eins hefur fengist
skýrari mynd af þvi hvenær-
svæöameöferð á ekki viö. Allir
sem áhuga hafa á svæðameöferö
þurfa aö hafa I huga aö meö-
höndlun sjúkra er starfssvið heil-
brigðisstétta og gæta þess aö
teygja ekki svæöameöferö sem
heilsuræktaraöferö út fyrir sitt
rétta sviö.
Þeir sem áhuga hafa á nám-
skeiöum I svæöameöferö sem
heilsurækt eöa vilja afla sér upp-
lýsinga um þaö hverjir sótt hafa
námskeiö I svæöameöferö hér á
landi geta haft samband viö tals-
menn samtakannaf slmum 29045
eöa 38023.
stjórnar, sem hún haföi áöur
hafnaö þeim þar sem þl þeim var
gert ráö fyrir aö timamörk s jálfs-
stjórnar tengdust mögulegum
friöarsamningi. En þeir kváöu
aöalatriöiö vera þaö aö deilan
milli Israelsmanna og Egypta
heföi alltaf staöiö fyrst og fremst
um Palestinumáliö og aö Egyptar
gætu ekki undirskrifaö neina
samninga, án þess aö tryggt væri
aö hafist væri handa um aö leysa
þaö mál.
Embættismennirnir sögöu aö
Egyptar legöu áherslu á tvö
atriöi: I fyrsta lagi aö samninga-
viöræöur um vesturbakka Jórd-
anar og Gazasvæöiö hæfust innan
mánaöar frá því aö friöarsamn-
ingur heföi veriö undirritaöur og I
ööru lagi aö þær kosningar sem
fylgja myndu I kjölfar samnings-
ins ættu sér staö sex til nlu mán-
uöum frá þvi aö hann heföi veriö
undirritaöur. Þá vildu Egyptar
einnig aö kosningar færu fram á
þessum svæöum áöur en tsraels-
menn hæfu brottflutning herliðs
sins frá Sinaleyöimörkinni.
Jerúsalem 23/11 reuter — Moshe
Dayan, utanrikisráðherra
tsraels, viöurkenndi I dag aö
nokkur munur væri á afstööu
ÍRAN:
Stjórnin
hans og Menachem Begins, for-
sætisráöherra, til samningaviö-
ræöna viö Egypta. En hann tók
skýrt fram aö tsraelsstjórn
myndu ekki samþykkja neinar
breytingar á þeim tillögum er
Bandarikjastjórn lagöi fram fyrir
2 vikum og tsraelsstjórn sam-
þykkti s.l. þriöjudag.
Varöandi ágreining sinn viö
Begin, sagöi Dayan aö hann heföi
verið tílbúinn aö samþykkja til-
lögu Bandarlkjastjórnar um aö
kosningar veröi halnar á vestur-
bakka Jórdanar og á Gazasvæö-
inu I árslok 1979. Begin hafnaöi
hins vegar alfariö'þessari tillögu
og haföi til þess fullan stuöning
stjórnar sinnar.
Skrifstofur
sprengdar
í Chile
Santigo de Chile 22/11 reuter — 1
dag sprungu tvær sprengjur I
stjórnarskrifstofum og uröu all-
miklar skemmdir, en ekki slys á
fólki samkvæmt upplýsingum
lögreglunnar. Ekki er vitaö
hverjir höföu komiö þeim fyrir.
Þetta er I fyrsta sinn slöan 1.
mal slöastliðinn, sem sprengjur
springa I Santiago, en þann dag
var vlöa sprengt I höfuöborginni.
Ný stjórn
í Portúgal
Lissabon 22/ll reuter — Nýr
forsætisráöherra, Carlos Mota
Pinto, hefur nú svariö forseta
Portúgáls, Antonio Eanes, emb-
ættiseiö sinn. Viö þaö tækifæri
sagöi Eanes aö hin nýja ríkis-
stjórn gæti undirbúiö jaröveginn
fyrir traustan þingmeirihluta, en
bætti viö aö ef þingiö hafnaöi til-
lögum hins nýja forsætisráð-
herra, yröi þaö verkefni næst á
dagskrá aö mynda stjórn er
undirbúa skyldi nýjar kosningar.
fær traust þings-
AÐALFUNDUR
Menningartengsla Albaniu og íslands —
MAÍ — verður haldinn laugardaginn 25.
nóv. kl. 14 að Freyjugötu 27 (Sóknarsal-
ur).
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Umræður um starf og stefnu MAl.
Stjórnin
Auglýsingasíminn er
81333
Alúðar þakkir öllum þeim til handa, sem sýndu okkur svo
mikla hlýju og samúö viö fráfali sonar okkar, bróöur,
mágs og frænda,
Þorláks Bjarna Halldórssonar
Else, Halldór Þorláksson
Björn Halldórsson, Brynja Axelsdóttir.
Anna Halldórsdóttir, Magnús S. Magnússon,
Eva Haiidórsdóttir,
Elísabet Björnsdóttir,Halldór Björnsson.
ins, ekki
Teheran 22/11 — Stjórn Azhari
hershöföingja hlaut I dag trausts-
yfirlýsingu mikils hluta þings-
ins, eöa atkvæöi 191 þingmanns
á móti 27. Þetta er enn greini-
legri traustsyfirlýsing en siöasta
stjórn, er laut forystu Sharif-
emami, hlaut af hálfu þingsins. t
nýju stjórninni eru 9 ráöherrar úr
rööum hersins, og 12 úr hópi
borgaralegra stjórnmálamanna.
Azhari hershöföingi og
keisarinn hafa lýst yfir aö
núverandi stjórn sé aöeins til
bráöabirgöa, eöa þar til „friöur
og ró” komist á. Skuli mynduö
„þjóöstjórn”, þegar almennar
kosningar hafi verið haldnar.
Fleiri gagnrýna Maó
Peking 22/11 — reuter — Fleiri
veggspjöld. hafa nú veriö hengd
upp I Peking þar sem fyrri
leiötogar Klnverja eru gagnrýnd-
ir fyrir aö hafa bælt niður
óeiröirnar I aprll 1976, þegar stór
hópur fólks kom saman á torgi I
Peking til ab votta hinum látna
Chou en-lai viröingu slna. Nefndir
voru bæöi Mao tse-tung og fyrrum
borgarstjóri I Peking, Wu teh.
Erlendir sendiráösstarfsmenn I
Peking sögöu aö á einu
veggspjaldinu heföi einnig veriö
gagnrýndur Hua kou-feng.
fólksins
En eftir þvl sem þær stjórnir er
keisarinn tilnefnir hljóta meira
traust meöal þingmanna, minnk-
ar stuöningur alþýöu manna viö
gæöinga keisarans. A sama tima
og ofangreind traustsyfirlýsing
var samþykkt I þinginu, héldu
verkföll áfram og átök áttu sér
staö jafnt I höfuöborginni sem I
öörum hlutum landsins.
Taliö er aö þrlr eöa fjórir hafi
særst þegar hermenn hófu
skothriö gegn andstæöingum
keisarans á helsta markaöstorgi
Teheran. Herinn mætti til leiks
meö skriödreka og marga
bílfarma af hermönnum, sem
settir voru á vörð I strætin er
liggja til markaöarins. Jók það
enn á umferðaröngþveiti þaö er
orsakaöist af rafmagnstruflun-
um, en starfsmenn rafmagns-
veitna höföu gripiö til þeirra
aögeröa I mótmælaskyni.
Afleiöing þess var m.a. aö öll
umferöarljós uröu óvirk og
göturnar fylltust af bifreiðum.
Þá lengdust raöir bila viö
benslnstöövar þar sem dælur
höföu stöövast vegna rafmagns-
leysisins, en aörir bifreiöastjórar
töldu að nú væri veriö aö hefja
benslnskömmtun og bættust I
bllarööina.
t viötali viö Lundúnablaöiö
Gerið skll
í Happdrætti Þjóðviljans
á Grettisgötu 3 (Skrifstofan opin frá kl. 9—19,30)
eða sendið greiðslu inn á hlaupareikning
Þjóðviljans nr. 9093 i Alþýðubankanum
Dregið 1. desember
Times, er birtist I dag, sagöist
írankeisari ekki hafa I hyggju aö
segja af sér, þrátt fyrir
áframhaldandi óeiröir. Hann
sagöi aö sér stæöi stuggur af
þeim, en hins vegar heföu ráö-
gjafar sinir sannfært sig um aö ef
hann stigi niður úr sæti sínu,
myndu upphefjast miklar deilur
innan hersins og þaö myndi slöan
leiöa tíl upplausnar og borgara-
styrjalda.
Samkvæmt frásögn frétta-
manns Times var keisarinn enn
búinn aö ná sér eftir þá skelfingu
er greip hann, er hann komst á
snoöir um aö óeiröirnar væru ekki
einungis verk undirróöursmanna,
heldur heföu þar fléttast inn I
óánægja fólks meö stjórnarað-
feröir hans hátignar.
J
1 dag beinir Slysavarna -
félagiö athygli landsmanna
aö gangbrautum og öryggi
viö þær. Dreift veröur
bæklingum meö ýmsum
leiðbeiningum til gangandi
vegfarenda varöandi notkun
á gangbrautum. Þá er öku-
mönnum á þaö bent aö á
þeim hvflir sérstök varúöar-
skylda viö gangbrautir.
Framúrakstur viö
gangbraut er vitavert
gáleysi, sem oft hefur valdiö
stórslysum. Látiö slíkt aldrei
henda ykkur.
Vegfarendur: Afleiöingar
augnagliks gáleysis viö
gangbrautir veröa oft sorg-
leg slys. Drögum lærdóm af
dýrkeyptri reynslu sam-
borgara okkar.