Þjóðviljinn - 17.02.1979, Page 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 17. febrúar 1979
Frumvarp Stefáns Jónssonar
um fiskeldi í sjó hér á landi, sem
áöur var flutt en dagaöi uppi, er
nú aftur komiö á Alþingi meö
stuöningi allra flokka. Þessu ber
aö fagna og vonandi veröur frum-
varpiö samþykkt á þessu þingi.
Ég hef ekki ennþá séö þetta
frumvarp, svo mér er ekki
kunnugt um hvort f þvi felst allt
sem þar þarf aö vera, svo
árangurinn veröi sem bestur. Ég
vona bara aö svo sé.
Þaö er nú oröið æriö langt siöan
ég reifaöi fyrst nauösyn þessa
máls hér i Fiskimálaþáttum min-
um, en talaði þá fyrir daufum
eyrum. Þetta mál er búið aö
tefjast alltof lengi, sumpart fyrir
sinnuleysi Alþingis, sem veröur
meö löggjöf aö marka fiskeldi
sem atvinnugrein heildarlöggjöf
til að styöjast viö. Þá tel ég aö
máliö hafi tafist vegna rangra
upplýsinga þeirra sem til var leit-
aö, um hitaskilyrði sem þyrftu aö
vera i sjó þar sem fiskeldi væri
stundaö, en þessar upplýsingar
byggðust á úreltum fræöikenn-
ingum, sem þá var búiö aö af-
sanna. Menn ráku sig t.d. á þá
staðreynd aö lax i ætisleit viö
Vestur-Grænland þoldi betur
kalda sjóinn heldur en þorskur-
inn. Þá fundu fiskimenn frá
Fiskeldi í sjó er
aðkallandi á íslandi
Sagt frá árangri norskra
laxeldismanna
Borgundarhólmi það út aö
uppvaxandi lax hélt sig i miklum
mæli snemma aö vorinu noröur
og austur af Jan Mayen ef átu-
skilyröi voru góö þar, og tóku aö
veiöa lax þar i reknet i stórum
stil. Staöreyndin var nefnilega sú
aö átuskilyröin i sjónum höföu
fullt eins mikiö aö segja og
sjávarhitinn. Hins vegar er
mönnum þaö jafnframt ljóst aö
hægt er aö auka vaxtarhraöa lax-
fiska í hæfilega heitum sjó, sé
nægilegt æti fyrir hendi þar.
En sá er gallinn á eldi fiska i
heita sjónum, aö fiskgæöin til átu
verða ekki eins mikil þar, eins og
i hæfilega köldum sjó. Þaö er af
þessari ástæöu sem fiskur úr
norölægum höfum er eftirsóttari
markaösvara, heldur en sá fiskur
sem veiöist suöur undir miöbaug
jaröar.
Fyrir fáum árum var t.d. taliö
útilokaö aö stofna til eldis lax-
fiska á Austfjöröum, sökum þess
aö sjórinn þar væri of kaldur til
þess.
Pólarsíld á Fáskrúðsfiröi af-
sannaöi hinsvegar þessa kenn-
ingu eftir þvi sem Bergur
Hallgrimsson framkvæmdastjóri
þess fyrirtækis skýrði mér frá á
s.l. hausti. Þetta fyrirtæki stofn-
aði til fiskeldis á laxi og fékk ekki
ósvipaöa þyngd og norsk laxeldis-
bú miðaö viö sama eldistima.
Pólarsild notaöi tvö norsk netbúr
undir eldið. Hins vegar varð
fyrirtækiö fyrir þeim skaöa I
ofsaveöri i fyrravetur aö stærra
búriö rifnaöi, svo allir iaxfiskarn-
ir sluppu út.
Meiningin var svo að slakta
fiskinum úr minna búrinu á s.l.
vori, og væru þeir búnir aö nota
sérstaktnorskteldisfóöur til að fá
hinn rauða lit á fiskvöövann, sem
gekk mjög vel. Hins vegar dróst
aö slakta laxinum fram á haust,
en yfir sumariö var hvorki notuð
rækjusild eöa hiö tilbúna norska
fóöur sem gerir vööva fisksins
rauöan. Þetta varö þess svo
valdandi aö fiskvöövi laxins varö
of ljós, Hins vegar sagöi Bergur
aö þyngdin á hverjum einstökum
laxi heföi ekki reynst lakari
heldur en i norskum eldisbúum.
Náttúrlega veröur hinn ljósi fisk-
vöðvi ekki flokkaöur undir annaö
en afleiöingu af vankunnáttu i
starfi, og er ekki óeölilegt þó slik
mistök séu gerö, þegar menn
vantar leiðbeiningar og eru að
þreifa sig áfram.
Þróun í eldi laxfiska
i Noregi sidustu árin
Mér hefur nýlega borist I
hendur skýrsla um þróun i eldi
laxfiska siöustu árin i Noregi.
Skýrslan er samin af rannsóknar-
stofnun norska Verslunar-
háskólans, eftir rannsóknir sem
stofnunin framkvæmdi á s.l.
sumri. Hvaö sem hér verður sagt
er tekiö úr þeirri skýrslu.
Rannsóknin var gerö á 20%
fiskeldisbúanna, aðallega i Suöur-
og Suövestur-Noregi; annars er
nú laxeldi stundaö meöfram allri
norsku ströndinni, allt noröur á
Finnmörku. Samanlagöur
fermetrafjöldi eldisbúanna er tal-
inn á s.l. hausti þekja svæöi sem
er 1.850.000 fermetrar, og þá lágu
fyrir beiðnir um 600.000 fermetra
viðbót. Allra fyrstu eldisbúin eru
stofnsett I kringum 1960, en þau
eru mjög fá. Hinsvegar komst
verulegur skriöur á eldi laxfiska i
Noregi upp úr 1970 og áfram.
Aðeins 15% fiskeldisbúanna eru
rekin af mönnum sem styðjast viö
landbúnaö. Hitt eru aöallega
menn sem áður voru sjómenn,
eöa unnu við fiskiönaö.
Rannsóknastofnunin fram-
kvæmdi afkomuathugun á 11
eidisbúum 1974, og miðað viö þá
athugun þá hefur framleiðslan
aukist á hvern mann um 12% á
s.l. þremur árum, en heildar-
framleibsla þessara 11 búa um
38%. Taliö er aö tveir þriöju
norsku fiskeldisbúanna séu rekin
af einum eöa tveimur eigendum.
Fyrstu fiskeldisbúin sem stofnuð
voru um 1950 voru aöallega á
Hörðalandi. I norsku fiskeldislög-
unum er gert ráö fyrir þvi sem
meginreglu, aö hámarksstærö
hvers einstaks bús fari ekki yfir
Jóhann J.E. Kúld
físktmái
8000 fermetra. A slfku búi segir aö
hægt sé aö framleiöa 70—80 smá-
lestir af fiski á ári. Slikt bú á að
geta veitt mörgum mönnum lif-
vænlega atvinnu. segir. i skýrsl-
unni. Annars segir aö samkvæmt
tölum frá árunum 1974—1977, þá
hafi bú með 10-50 smálesta
framleiðslu sýnt besta afkomu. A
slðustu árum heíur laxeldiö á
búunum fariö stöðugt vaxandi, en
á sama tima hefur oröiö
samdráttur i eldi á silungi, sem
aö stærsta hluta hefur veriö regn-
bogasilungur. Þetta hefur orsak-
ast af þvi, aö markaöur fyrir lax
Finhamar byggir undir
vísitöluverði
Bv ggingasam vinnufélagiö
linhamar er um þessar mundir
ð skila af sér siöustu fbúðunum i
lyggingaráfanga í Hólahverfi.
’élagið hefur byggt þar alls 61
júð i þremur blokkum við Stelks-
óla, Súluhóla og Ugluhóla. 9 ár
ru siðan féiagið hóf að byggja og
etja íbúðir og á þessu timabili
efur það byggt alls 299 Ibúöir.
Ailar þær ibúöir.sem Einhamar
efur sdt, eru afhentar fullgeröar
ti og inni. Lóð er frágengin með
rasi, gangsti'gum og bila-
^eðum. Hafa ibúöirnar verið
lun ódýrari en Ibúöir á hinum
almenna markaöi, og allnokkuð
fyrir neðan visitöluverö. Hefur
vfeitöluverð á rúmmetra verið
17,8 — 62,21% hærra en verðið pr.
rúmmetra hjá Einharmri.
Gangur byggingarfram-
kvæmda hjá Einhamri hefur
veriðþannig i stórum dráttum, að
eftir að teikningar hafa veriö
samþykktar hjá borgaryfir-
völdum, hafa ibúðirnar verið
verðreiknaöar. Yfirleitt hefur sú
verðlagning veriö aöeins undir
byggingarkostnaði á hverjum
tima. Siöan hefur hálf hækkun á
byggingarvisitölu á byggingar-
timanum komið til viöbótar á
ibðúöarverðiö. Þegar verö-
lagning hefur legiö fyrir, hafa
ibúðirnar veriö auglýstar til
sölu.
Söluverð ibúðanna sem þeir
afhentu i des. ’78 til febr. ’79 var
sem hér segir: Tveggja her-
bergja ibúðir 6.960.780 kr.,
þriggja herbergja 9.281.000 kr. og
fimm herbergja 10.372.900 kr. 1
fréttatilkynningu frá Einhamri
segir að visitöluverð á sam-
svarandi ibúðum sé 62,21%
hærra, þar sem rúmmetersverð
þeirra ibúða sé 28.391 kr. en bygg-
ingarkostnaöur sé núna kr. 46.050
kr. á rúmmeter.
isf
hefur veriö góöur og veröiö hátt,
en hinsvegar hefur það veriö
miklum erfiðleikum bundiö að
flytja út silung fyrir viöunandi
verö. Mest af silungnum hefur
verið selt á innanlandsmarkaöi.
Sú breyting hefur oröiö á
norsku laxeldi siöustu árin, vegna
markaöanna, aö nú er laxinn
mest alinn upp i miölungsstærð
eöa jafnvel þar fyrir neðan, þvi
þessar stæröir eru mest eftirsótt-
ar af neytendum eins og stendur.
Þaö kemur fram i skýrslunni aö
talsvert hefur boriö á þvi i
Noregi, aö þeir sem hafa fengiö
leyfi til laxfiskaeldis hafa ekki
notaðþau, og hafa af þessum sök-
um myndast eyöur á góöum stöö-
um fyrir laxeldisbú. Þetta telja
rannsóknarmenn aö geti valdiö
ýmsum erfiöleikum á viökomandi
svæöi, sérstaklega hvaö sam-
vinnu viðkemur á milli búanna.
Samkvæmt norsku fiskeldislög-
unum missa þeir réttinn sem ekki
stofna til búreksturs innan
tveggja ára frá þvi leyfi er veitt.
Þessu ákvæöi telja rannsóknar-
menn aö hafi ekki verið framfylgt
sem skyldi.
Afkoiaa fiskeldisbúanna telja
rannsóknarmenn að byggist á
stórum hluta á dugnaði þeirra og
þekkingu sem viö búin vinna.
Eldisbúin hafa veriö uppbyggö
meö langtimalánum ásamt eigin
fjármagni. Eigið fjármagn i fisk-
eldisbúunum er nú talið vera
66.1%, og segja rannsóknarmenn
að þetta sé mikiö hærra hlutfall af
eiginf jármagni heldur en I öörum
atvinnugreinum. Þetta gefur vis-
bendingu um hve reksturinn hef-
ur veriö hagkvæmur á siöustu ár-
um, þegar á heildina er litib.
Vegna þessarar góöu fjárhags-
stööu er þvi slegið föstu, aö þessi
atvinnugrein sé fær um að taka á
sig stórar markaðísveiflur,' án
þess að búin komist i fjármagns-
þrot. Eigiö f jármagn búanna sem
. nær eingöngu liggur I uppvaxandi
fiskistofnum eldisbúanna telur
rannsóknarstofnunin hagkvæmt
aö auka sem mest.
öll sala á laxfiskum fiskeldis-
búanna fer fram á vegum sölu-
samlags sem félagsskapur fisk-
eldismanna stendur að.
Samanlögö framleiösla fisk-
eldisbúanna af silungi og laxi var
áætluð 5000 smálestir á árinu
1978. Samkvæmt útflutnings-
skýrslum birtum i riti norsku
fiskimálastjórnarinnar, Fiskets
Gang, yfir útfluttar norskar
sjávarafurðir á timabilinu 1.
janúar til 24. desember 1978, þá
voru fluttar út frá Noregi 82
miljónir 904 þús. Og heilfrystur
lax 1067 smálestir fyrir n.kr. 41
miljón 437 þúsund.
Til glöggvunar þeim mönnum,
sem ekkert þekkja til markaös-
mála viðkomandi laxi, þá skal
þaö upplýst, aö verö á laxi sem
veiddur er i sjó er hærra, heldur
en á laxi sem veiddur er i fersku
vatni og ám.
Hafréttar-
ráðstefnan
hefst
19. mars
Attundi fundur þriöju haf-
réttarráöstefnu Sameinuöu þjóö-
anna hefst í Genf þann 19. mars
og stendur til 27. aprfl næstkom-
andi. Fulitrúar tslands á ráö-
stefnunni veröa: Hans G. Ander-
sen, sendiherra sem er formaöur
sendinefndarinnar, Guömundur
Eiriksson, deildarstjóri i utanrik-
isráðuneytinu, varaformaöur,
Jón Arnalds, ráöuneytisstjóri i
sjávarútvegsráðuneytinu og Guö-
mundur Pálmason, forstööu-
maöur jaröhitadeildar Orku-
stofnunar.
Þá veröur hverjum þingflokki
um sig gefinn kostur á aö tilnefna
einn fulltrúa I sendinefndina.
Skákkeppni
stofnana
hefst eftir
helgina
Skákkeppni stofnana og fyrir-
tækja 1979 hefst i A-riöli mánu-
dag 19. febrúar kl. 20 og i B-riðli
miövikudag, 21. febrúar kl. 20.
Teflt veröur I félagsheimili Tafl-
félags Reykjavíkur aö Grensás-
vegi 44—46. Keppnin veröur með
svipuðu sniöi og áöur — I aöal-
atriöum á þessa leiö:
Tefldar veröa sjö umferöir eftir
Monrad-kerfi i hvorum riöli um
sig. Umhugsunartimi er ein
klukkustund á skák fyrir hvorn
keppanda. Hver sveit skal skipuö
fjórum mönnum auk 1—4 til vara.
Fjöldi sveita frá hverju fyrir-
tæki eöa stofnun er ekki takmark-
aöur. Sendi stofnun eöa fyrirtæki
fleiri en eina sveit, skal sterkasta
sveitin nefnd A-sveit, næsta B-
sveit o.s.frv. Þátttökugjald er kr.
10.000 fyrir hverja sveit. Nýjar
keppnissveitir hefja þátttöku i B-
riðli. Nánari reglur um keppnina
fylgja meö þessu bréfi.
Keppni i A-riöli fer fram á
mánudagskvöldum, en I B-riðli á
miövikudagskvöldum. Fyrsta
kvöldiö veröur tefld ein umferö,
en tvær umferöir þrjú seinni
kvöldin. Mótinu lýkur meö hrað-
skákkeppni, en nánar veröur til-
kynnt um þaö siðar.
Þátttöku i keppnina má til-
kynna f slma Taflfélagsins á
kvöldin kl. 20—22. Lokaskráning i
A-riðil veröur sunnudag, 18.
febrúar kl. 14—17, en i B-riðil
þriðjudag, 20. febrúar kl. 20—22.
Heimspeki
Poppers
Fjóröi fundur félags áhuga-
manna um heimspeki veröur
haldinn sunnudaginn 18. febrúar,
kl. 14.30 i Lögbergi. Frum-
mælandi veröur Stefán Snævarr
og nefnir hann erindi sitt ,,Um
heimspeki Karls Poppers”.
Menntaskóla-
nemar álykta
A fundi hjá Framtíðinni, mál-
fundafélagi Menntaskólans i
Reykjavik, var samþykkt eftir-
farandi tillaga: „Fundur.haldinn
I kjallara Casae Novae aö kveldi
hins sjöunda febrúar, skorar ein-
dregiö á Alþingi að veita fólki
átján ára og eldra aögang að
áfengisútsölum”.
Vilja menntskælingar greini-
lega fá aö kneifa þann mjöö sem
áfengisútsölurnar hafa á boö-
stólum, með löglegum hætti likt
og þeir sem eldri eru að árum.