Þjóðviljinn - 02.03.1979, Síða 9

Þjóðviljinn - 02.03.1979, Síða 9
Föstudagur 2. mars 1979 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 9 Suaréz forsætisráöherra aðsnæöingi; viö veröum aö hjálpa drengjunum I lögreglunni. Fraga, áöur ráöherra hjá Frankó, er höfuöpaur nýfasista. Nú kjósa allir til hægri. ungdæmisins sést þjóðfáninn, fáni Frankó-einræðisins, hvergi. Reyndar ekki heldur fáni Lýöveldisins, enda voru þeir sem hömpuðu honum á fundum PCE (Kommúnistaflokks Spánar) i júnl 1977 barðir og þeim hent út. Þeir sem biða eru flestir ungir, þó má greina töluvert af eldri verkamönnum. Nú birtist stór borði þar sem þess er krafist að Klnverjar yfiirgefi Vletnam. Þúsundirnar klappa, hrópa slag- orð og steyta hnefann. Það er mikill kraftur og ákafi I þessum hóp, óllkt aðdáendum Suaréz kvöldið áður. Hér eru einnig margir verkfallsmenn meö borða og spjöld, þar sem auövaldinu er bölvað meira en I hinum ábyrgu stefnuskrifum flokksins. Loks er opnað og troöningur hefst. Saiurinn fyllist á auga- bragði og þúsundir verða aö láta sér nægja skerminn ytra. Þetta er hinn fjölmennasti þeirra þriggja stóru funda sem ég var á, þarna eru umk 20 þúsundir manna. Almennt hefur fundasókn minnk- að mjög slðan I kosningunum 1977, enda voru það fyrstu pólitisku fundirnir sem haldnir voru I 40 ár. Nú verður llka að halda þessa fundi innanhúss, en höfuðástæðan er ákveöin uppgjöf, vonbrigði með að breytingarnar hafa orðið svo litlar. En kommúnistar eru duglegir að sækja fundi — það blekkti þá einnig I kosningunum 1977. Þrjú hundruð þúsundir komu á hátlð PCE I Madrid I hellirigningu, en atkvæðin þar voru langt frá þvi að ná þeirri tölu. ist á CCOO (Verkalýðssamband þar sem kommúnistar eru I meirihluta) byrjar salurinn að klappa ákaft, allir standa upp og veifa fánum. Hann kynnir þá sem sitja við háborðið á pallinum, þeir sem neöst eru I viröingarrööinni fá dálitiö klapp, en það fer vaxandi eftir þvi sem ofar er haldið. Eina konan á pallinum er kynnt sem frambjóðandi til bæjarstjórnarkosninganna I april — hún heldur ekki ræðu. Hún er að sjálfsögöu kynnt sem eigin- kona einhvers Don Fulano, viö skulum vona að hann sé einhver merkismaður. Karlremban er rlkjandi hér i kosningunum þegar frá eru talin tvö samtök róttækra vinstri sinna. Konur eru ekki kynntar nema til skrauts, og tæplega það. Þvi er hlálegt að heyra þá Gonzales og Carillo tala um bætta stöðu konunnar eins og karl- remban rlkir bæði IPSOE og PCE Kjósið PSUC Rafael Alberti les kvæði. Grunnþemað kemur fyrir aftur og aftur, kjósiö PSUC! í miðjum lestri sendir hann áheyrendum fingurkoss, sem tekiö er meö þökkum. Og kvæðið endar svo: „Kjóstu PSUC/ þess biöur þig un gadilano/ (Andalúsiumaður) með grænan og hvitan fána I hendi.” En sá fáni er merki Andalúsiu. Svo kemur stjarnan, litill og hnellinn karl, sem gert hefur rússneskum skrifræöisberserkj- um gramt I geði hin siðari ár, Santiago Carrillo, faðir Evrópu- „Abyrg og traust rfkisstjórn” — tveir foringjar sósialista, Reventós og Gonzáles með bindi. Ungir liðsmenn sósialista neituðu að hengja upp þetta plakat, fannst það of ábyrgt, ekki nógu róttækt. Hræðsla og aldur Þarna fléttaðist llka inn I forvitni um Kommúnistaflokkinn, sem hafði lengst af borið uppi andstöðuhreyfinguna gegn Frankó, eða til loka sjöunda áratugsins þegar nýja vinstrið — róttækir þjóðernissinnar I Euskadi (Baskalandi), trotskist- ar og maóistar urðu herskáasti hluti andstöðunnar. „Á vinnustað eru allir til vinstri” sagði einn óflokksbund- inn vinstrimaður við mig I gær. „í kjörklefanum nær hins vegar ótt- inn viö hið óþekkta yfirtökunum”. En áberandi á fundum vinstri flokkanna er hinn mikli fjöldi ungs fólks sem nýbúið er að fá kosningarétt. 1 júnl 1977 voru mörkin við 21 ár, en I stjórnar- skránni sem samþykkt var I desember sl. var kosningaaldur lækkaöur I 18 ár. Þeir árgangar, sem nú bætast við, kjósa að mikl- um meirihluta vinstriflokka. Fundur hefst 1 salinn ganga mikilmennin við mikinn fögnuö: Gregorio López Raimundo, leiðtogi kommúnista I Katalónlu, Santiago Carrillo, aö- alritari PCE, andalúsiska skáldið Rafael Alberti og slðan minni spámenn. Alberti sker sig úr vegna bóhemútlits: silfurgrátt hár niður á axlir og alpahúfa á höföi. Þegar fyrsti ræðumaður minn- Carrilloer brosmildur, en nær ekki með sama hætti til áheyrenda og sósialistaforinginn kommúnismans ásamt Togliatti hinum Italska. Carrillo er rámur og talar hægt. Þaö glittir I gullfyllingar I munni aðalritarans — refsins I spænsk- um stjórnmálum, sem nær sjald- an að hrlfa áhorfendur á sama hátt og Felipe Gonzáles, þótt hann sé honum klókari og þar að auki sibrosandi. Carrillo segir mikils um vert að vanda valiö, stefna næstu fjögurra ára sé I húfi. Nú geta menn dæmt flokk- ana af verkum þeirra, ólikt þvl sem var I júni 1977. Hann gagnrýnir Adolfo Suárez á svipaðan hátt og Gonzáles — hann hefur ekki efnt loforöin við stjórnarandstöðuna. Stjórnað hafi verið I þágu stórauðvaldsins og þau loforð efnd sem gefin voru einokunarkapitalistum og stórjarðejgendum (Af hverju makkaöi PCE þá við stjórn þessa i tima og ótlma?) UCD breytti engu I lýðræðisátt, segir Carrillo, það gerði verka- lýösstéttin með baráttu sinni (sem PCE reyndi mjög að halda aftur af á þeirri forsendu að „það má ekki ögra afturhaldsöflunum til valdaráns”). Haröorö gagnrýni hans á Miðjubandalagið vekur mikinn fögnuö áheyrenda. Þeir eru llk- lega hrifnari af henni en sáttfýs- inni áður. Næst fær PSOE og Gonzáles vel útilátna gagnrýni. Spánskir verkamenn, segir Carrilio, vilja ekki auma krata á borð við Brandt og Callaghan (en Gonzáhes hefur gert sér dælt við þýska krata). Þeir vilja sósialisma, marxiskan sóslal- isma. (Mikil fagnaðarlæti). PCE fékk ekki það atkvæðamagn I júni 15)77 sem flokkurinn átti sögulega og með rétti að fá. Þvl verðum við að breyta nú. ið erum fátækir miöað við auðvaldsflokkana. Viö höfum þó það sem skiptir máli — ykkur! Við fáum ekkert frá Sovétrlkjunum og viö viljum þaö ekki! (fagnaðarlæti). Við erum flokkur spánsks verkalýös, auk smá- og meöalstórra atvinnu- rekenda, en viö bjóðum ekki einokunarauðvaldinu friö. (Mikið klapp). Slðast talar Lopez Raimundo, gráhærður og alvarlegur eldri maður. Hann talar hratt, en án áherslna. Fólkið fær ekki tækifæri til að grlpa fram I. Hans megin- boðskapur er sá, að hvorki UCD né PSOE megi fá meirihlutafylgi. Þaö klýfur þjóðina og getur leitt tilþess að tveir pólar myndist. Og það viljum við ekki. Af öðrum flokkum Þessir þrlr stærstu flokkar sem lýst er hér að framan eru alls ekki einir um hituna. Þeir nýfrankóistar sem bjóða fram undir nafninu Alianza Popular I júní 1977 hafa nú fengiö nokkra hófsamari til liðs við sig og heita Lýðræðissamsteypan. AP fékk 7% atkvæöa 1977 og má þakka fyrir að halda þvi nú, hvað sem nafnbreytingu liður. Yst til hægri eru nokkur fasistasamtök, sameiginlegt framboö þeirra heitir Þjóðareining, Unidad Nacional. A vinstri kantinum eru fjórir flokkar ú. ysta vinstrinu mest áberandi. Tveir þeirra tilheyra grasgarði maóismans. Flokkur vinnunnar (PT) og Kommúnista- samtök verkamanna (ORT). Báðir hafa rekið mjög borgara- legan kosningaáróður svo sem: „Ferskt loft inn á þingið — kjósið PT” eða „Sækið fram en staðniö ekki eða farið afturábak — kjósið ORT”. Kommúnistahreyfingin (MC) og Vinstrikommúnistár (OIC) hafa nýlega sameinast og eru öflugust hreyfing „sentrista”. Þessi flokkur á heiður skilinn fyrir langstærsta hlutfall kven- frambjóðenda af öllum flokkum. Fylking byltingarsinnaöra kommúnista (LCR, trotskistar) hefur á lofti vigorð stéttarein- ingar og hefur fyndi vítt og breytt með Ernest Mandel hinum belgiska I fararbroddi, auk forystumanns úr röðum iranskra trotskista. Auk þessara samtaka sem eiga möguleika á þingmanni ef heppnin verður með þeim, eru ótaldir róttækir þjóðernissinnar, helst I Baskahéruðunum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.