Þjóðviljinn - 15.03.1979, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 15.03.1979, Qupperneq 1
MÚÐVIUINN Fimmtudagur 15. mars 1979 —62. tbl. — 44. árg. Oviturleg aðferð í baráttunni við verðbólguna Eldar kveiktir með því að segja samtökum launafólks stríð á hendur, segir Hjörleifur Guttormsson „Ég tel aö enn sé tæki} færi til að tryggja fram- hald stórnarsamstarfsins' sjái samstarfsmenn okkar að sér í tæka tíð"/ sagði Hjörleifur Guttormsson, iðnaðarráðherra í samtali við Þjóðviljann í gær. I við- tali við Karl Steinar Guðnason varaformann Verkamannasambandsins i útvarpinu i gær kom f ram að um helgina munu for- Ólafshoðskapur kaupráni Geirs Eins og fram hefur komiO i ÞjóOviijanum fellst stórfelld kjaraskerðing i veröbóta- kafla efnahagsfrumvarps þess sem ólafur Jóhannes- son hyggst leggja fram óbreytt I dag. Þjóöhagsstofn- un hefur reiknab dt aö lækk- un veröbóta á laun 1. júni yröi 6.6% næöi þaö fram aö ganga. Skiptist þaö þannig að frá veröbótagreiöslum dregst 0.4%vegna þess aö áfengi og tóbak er sett inn i visitölu- grunninn, 0.7% vegna þess að grunntala veröbótavisi- tölu er sett á 100, 0.5% vegna oliugjalds, 0.5% vegna upp- söfriunaráhrifa af frádrátt- arliðum sem numin veröa burt, 3% vegna viðmiöunar viö versnandi viðskiptakjör og 1.5% vegna frystingar á svonefhdum veröbótaauka. Safnast þegar saman kemur I 6.6%kauplækkunnái frum- varp forsætisráöherra fram að ganga óbreytt. Um kaupmáttarskeröing- una þarf heldur ekki að fietta blööum. Þjóöhagsstofnun hefur reiknaö út aö nái Ólafsboðskapur fram aö ganga hrapi kaupmáttur kauptaxta allra launþega niður á þaö stig sem hann var áöur en rikisstjórnin tók viö. Haustiö 1978 var kaup- matturinn 108.6 stig og yröi 108.6 stig nú i vor. 1 sumar sigi svo kaupmátt- urinn enn iáttina að þvi sem hann var meðan kaupráns- lög Geirs Hallgrimssonar voru I fullu gildi, enda er verðbótaskeröing sem Framsókn og Alþýöuflokkur vilja knýja fram 1. júni fylli- lega sambærileg við kauprán rikisstjórnar Geirs Hall- grimssonar fyrir rúmu ári. 1 sumar heföi kaupmátturinn sigiðum 3.2stig frá þvi sem hann var á siöasta fjóröungi ársins 1978. Og þá eru vel aö merkja ekki komin fram öll þau kauplækkunaráform sem vitaö er aö uppi eru inn- an Alþýöuflokks og Fram- sóknarflokks. — ekh ystumenn sambandsins ræða ýtarlega um stöðu mála, og var á honum að heyra að ef til vill væri þaðan að vænta innleggs í deilur stjórnarf lokkanna svipað og gerðist fyrir stjórnarmyndunina sl. haust. Þess er vænst aö ólafur Jóhannesson leggi fram frum- varp sitt meö óbreyttum verö- bótakafla i dag, en umræöur um þaö hefjist ekki fyrr en á mánu- dag. ,,Ég vil alveg sérstaklega vekja athygli á þvi”, segir iðnaöarráð- herra i viötalinu „hve óviturlega er á málum haldiö, svo ekki sé meira sagt, af hálfu þeirra manna sem telja sig ööru fremur vilja ná árangri i baráttunni viö veröbólguna. t stað þess aö reyna aö lægja eldana meö aöstoö og i friöi viö samtök launafólks eins og tilskiliö er i samstarfsyfirlýs- ingu stjórnarflokkanna virðist ráöiö nú eiga aö vera aö kveikja sem viöast elda i húsinu meö þvi aö segja launþegasamtökunum striö á hendur”. Hjörleifur segir ennfremur að hann hafi taliö aö svo gætinn maöur sem forsætisráöherra ætti aö hafa lært sina lexiu I fyrri rikisstjórn. Þaö sé hinsvegar i hæsta máta óviturlegt þegar launamenn hafa léö máls á viö- ræöum um endurskoöun vissra þátta núverandi visitölukerfis og rétt fram litlafingurinn aö ætla sér aö sæta lagi og þrifa alla höndina, meö þvi aö túlka vilja- yfirlýsingar aö eigin geöþótta. —ekh Olíuverðið hraðlækkar Olíu verö heldur áfram aö lækka á markaðnum i Rotterdam og virðist spá um að verðið hafi náð há ma rki o g f ari lækka ndi á n æst- unni ætla að standast. Samkvæmt Rotterdam skrán- ingunni á oliuveröi frá 9. mars var bensiniö þá á 295 dollara tonnið og haföi lækkaö úr 340 doll- urum 22. febrúar. Gasolian var nú skráö á 225 dollara tonnið , en 22. feb. var skráö gasoliuverð 301 dollari tonniö og haföi þá lækkaö úr 352.50 dollurum miöaö viö 16. febrúar. — vh Inn við Sundahöfn eins og á öðrum vinnustöðum var i gær rætt mikiö f kaffitimum um yfirvofandi slit stjórnarsamstarfsins. A siöu 3 birtir Þjóðviljinn viðtöl við fólk á nokkrum vinnustöðum. Flugmannadeilan: Verkföllum frestaö um hálfan mánuö aö tilmælum samgönguráðherra 1 dag áttu að hefjast verkfalls- aðgerðir flugmanna en á fundi i gærkvöldi hjá Félagi is 1. atvinnu- flugmanna. var samþykkt fyrir tilmæli Ragnars Arnalds sam- gönguráöherra að fresta aðgerð- um um hálfan mánuð. Árni Sigurðsson, stjórnar- formaður i FIA sagöi 1 samtali viö Þjóöviljann 1 gærkvöldi aö siö- degis I gær hefði nefnd frá félag- inu gengið á fund ráöherra og hann heföi sýnt málinu það mik- inn skilning aö flugmenn heföu ákveðiö aö fresta aögeröum um sinn I þeirri von aö hann gengi i málið til aö leysa það. Magnús Magnússon félags- málaráðherra hefur látið liggja að þvi að höggva veröi á hnútinn meðlagasetninguen þriðja form- lega sáttatillaga sáttanefndar- inner I flugmannadeilunni náöi ekki fram aö ganga á fimmtudag- inn var. Flugmenn samþykktu tillöguna en Flugleiðir höfnuðu henni. —eös/sgt/GFr Kristján Thorlacius formaður BSRB Þetta er orðin gífurleg kjaraskerding Brjótum ekki niður varnarvirki verkalýðshreyfingarinnar Kristján Thorlacius: Visitölu- kerfiðer varnarvirki verkalýðs- hreyfingarinnar. Við teljum að kjaraskerðing verðisvo veruleg hjá launafólki almennt skv. visitölukafla hins nýja frumvarps forsætisráð- herra að við hana verði ekki unaö. Það liggur fyrir f áætlun frá forstöðumanni Þjóðhags- stofnunar að kjararýrnunin verði 6,1% án áhrifa oliugjalds 1. júni n.k. ef frumvarpið nær fram að ganga, sagði Kristján Thorlacius formaður BSRB I samtali við Þjóðviljann I gær. Ég vil minna á, sagöi Krist- ján, aö 1. desember s.l. uröu opinberir starfmenn fyrir veru- legri kjararýrnun, án þess aö viö höfum ennþá fengið þær fé- lagslegu úrbætur sem við gerð- um skriflegar tillögur um bá. Viö gerðum tillögur um aö lif- eyrissjóöslögum yröi breytt þannig aö fólk innan viö tvitugt fengi aögang að þeim og enn- fremur þeir sem ekki eru ráönir með þriggja mánaöa uppsagn- arfresti. Einnig að opinberir starfsmenn fengju atvinnuleys- istryggingar og aögang aö byggingum fyrir láglaunafólk. Kjararýrnunin 1. desember var um 5%. Ofan á hana kemur yfir 6% kjaraskeröing 1. júni skv. áætlun Þjóöhagsstofnunar og siðan heyrir maður haföar uppikröfur umaðfella niöur 3% i viðbót þannig aö þetta er oröið gifurleg kjaraskeröing. Vi'sitölukerfið er geysimikil vörn gegn sifelldri ásókn at- vinnurekendavaldsins I að ná til sin meira af þjóðartekjum. Það væri fullkomið ábyrgðarleysi ef samtök launafólks samþykktu aö brjóta niður þetta varnar- virki, sagði Kristján. Þá sagði hann aö lokum aö einróma ályktun Bandalags- stjórnarinnar nú væri I sam- ræmi viö umsögn hennar um fyrra frumvarp forsætisráð- herra. — GFr Einróma mótmæli stjórnar BSRB Sjá síðu 6 I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.