Þjóðviljinn - 15.03.1979, Qupperneq 9
Fimmtudagur 15. mars 1979 ÞJóÐVILJINN — SIDA 9
KRAFLA:
Landris hefur
náð hámarki
Búast má við hræringum
hvenœr sem er úr þessu, segir
Eysteinn Tryggvason
Lúörasveitin Svanur
Lúðrasveitin Svanur
með tónleika 17. mars
„Landris á Kröflusvæöinu hef-
ur veriö jafnt og sigandi undan-
farnar vikur og er landrisiö oröiö
jafn mikiö og þaö var þegar sfö-
ustu umbrot áttu sér staö á svæö-
inu I nóvember sl. þannig aö ég á
von á því aö eitthvaö gerist á
Kröflusvæöinu nú i þessum mán-
uöi”, sagöi Eysteinn Tryggvason,
jaröfræöingur, er viö spuröum
hann frétta af Kröflusvæöinu.
Eysteinn sagöi aö ekki væri
hægt aö spá neinu um hvaö næst
myndi gerast viö Kröflu. En hann
benti á aö þeim mun lengur sem
þessi órói stendur þeim mun
meiri hætta sé á eldgosi. En um
þaö hvort gýs, eöa aöeins veröur
um nýtt kvikuhlaupaö ræöa,getur
enginn sagt neit^sagöi Eysteinn.
Hann sagöist eiga von á«næsta
hrina kæmi i þessum mánuöi
fremur en i aprn, en eins væri
meö þetta-, enginn gæti sagt neitt
meö vissu og þvi væri um hreina
ágiskun aö ræöa.
Listdans-
arar
komnir í
Félag ísl.
leikara
Listdansarar Þjóöleikhússins
fengu inngöngu i Félag Is-
lenskra leikara á aöalfundi þess
i sl. mánuöi, en auk leikara eru
fyrir i félaginu óperusöngvarar
og leikmyndateiknarar.
Aö þvi er fram kemur i frétta-
tilkynningu frá félaginu er þetta
liöur I þróun, sem þegar hefur
átt sér staö á hinum Noröur-
löndunum, þe., aö allir þeir
listamenn sem tengdir eru leik-
sviöi sameinist I einu stéttar-
félagi.
Stjórn félagsins skipa nú:
Gisli Alfreösson, formaöur,
Guömundur Pálsson, varafor-
maöur, Siguröur Karlsson, rit-
ari, Bessi Bjarnason gjaldkeri
og Þóra Friöriksdóttir, meö-
stjórnandi.
Undanfariö hefur veriö heldur
rólegt á svæöinu, nema hvaö
landris hefur haldiö áfram jafnt
og þétt. Aö sögn Kristjáns
Sæmundssonar jarðfræöings hjá
Orkustofnun sýndu hæðar-
mælingar, sem gerðar voru fyrir
skömmu aö landrisiö er nú oröiö
svipað og þaö var i nóvember si.
þegar slöast dró til tiðinda á
svæöinu, en þá haföi land risið
hærra en nokkru sinni fyrr siöan
farið var aö fylgjast með landris-
inu viö Kröflu.
Lúörasveitin Svanur heldur
tónleika fyrir stvrktarfélaga og
aöra I Háskólabiói laugardaginn
nk. 17. mars, kl. 14. Kemur þar
fram öll sveitin,56 manns.og 18
manna Big-band, sem starfar
innan lúörasveitarinnar. Efnis-
skrá er fjölbreytt, stjórnandi er
Sæbjörn Jónsson og kynnir
veröur Guörún Asmundsdóttir
leikari. Miöar veröa seldir viö
innganginn.
Auk Big-bandsins er starfandi
innan Svansins 8 manna Dixie-
land sveit og unglingasveit var
stofnuð fyrir tveim árum, en
sameinuö aöalsveitinni sl. haust.
Hún starfar þó áfram sem ung-
lingadeild og tók sl. sumar þátt i
alþjóölegu móti i Kaupmanna-
höfn. Þátttakendur voru 34 hópar
frá 21 landi, hljómsveitir, kórar
og þjóödansaflokkar. Lenti
Svanurinn 14. — 6. sæti I keppni 14
hljómsveita, en islensku þátttak-
endurnir voru meöal hinna
yngstu á mótinu. Sérstakt
foreldrafélag er starfandi til
styrktar unglingasveitinni.
1 upphafi þessa starfsárs hófst
rekstur tónskóla Svansins þar
sem hljóöfæraleikurum lúöra-
sveitarinnar gefst kostur á
framhaldsnámi I hljóöfæraleik og
tónfræöi.
Stjórn Svansins skipa nú Jón
Freyr Þórarinsson formaöur,
Daði Þór Einarsson varaform.,
Gisli Sigurbjörnsson gjaldkeri,
Sverrir Guömundsson ritari og
Böövar Pálsson meöstjórnandi.
Öruggur akstur:
I
auðn
ónógra
merkinga
Klúbburinn „öruggur
akstur” i Reykjavrk geröi eftir-
farandi ályktun á aöalfundi sfn-
um 1 sl. viku:
„Klúbburinn ÖRUGGUR
AKSTUR” i Reykjavfk hefur
oftar en einu sinni látiö I Ijós
áhuga fyrir skilmerkilegri
merkingu húsa og gatna i höfuö-
borginni og bent viökomandi
yfirvöldum á nauösyn þessa,
einnig frá sjónarmiöi umferöar-
öryggis.
Um leiö og aöalfundur klúbbs-
ins 1979, haldinn aö Hótel Sögu
7. mars, viðurkennir og þakkar
þaö, sem vel hefur veriö gert aö
undanförnu i þessu efni, vill
hann samt benda á, aö langur
vegur er frá, aö ennþá sé nóg aö
gert. Viöa um borgina veröa
aörir en nákunnugir og haga-
vanir aö staldra viö og reyna aö
átta sig á, hvar þeir eru staddir I
auön ónógra eöa alls engra
merkinga. Veldur þetta eölilega
gremju og óöryggi I umferöinni,
fyrir utan beina hættu á einn og
annan veg, sem af þessu stafar.
Vegna þessa ennþá óviöunandi
ástands, sem hér að ofan hefur
veriö vikiö aö, skorar fundurinn
eindregiö á borgaryfirvöld aö
skera ekki viö nögl fjárframlög
til húsa- og götumerkinga i
borginni, þvi hún er nauðsyn-
legri mörgu ööru, sem framlög-
um af almannafé er veitt til og
veitir borgurunum ekki jafn
brýna og aðkallandi þjónustu.”
—S.dór
-vh
Ullarvörur Gefjunar:
Stóraukinn
útflutningur
Astæöa er til þess ab vekja
athygli á þvi, aö I tlmaritinu
Mobilia hefur birst kynningar-
grein um ullarverksmiöjuna
Gefjun á Akureyri. Er þetta þeim
mun ánægjulegra þar sem vitaö
er aö timarit þetta nýtur mikils
álits og vinsælda meöal arkitekta
og hönnuöa um heim allan og efni
þess er valiö viö hæfi vandiátra
les^Mida.
Aö þvi hefur veriö unniö hjá
Gefjunni undanfarin ár aö finna
nýjar vörur, sem henta vélakosti
verksmiöjunnar jafnframt þvi aö
unnt sé aö nota islenska ull sem
hráefni til framleiðslu á vandaöri
vöru, sem uppfyllir ýtrustu
markaöskröfur.
Náiö samstarf verksmiöjunnar
við hönnuöi og söluaöila hefur nú
skilaö þeim árangri, sem stefnt
var aö I upphafi og eru nú horfur á
stórauknum útflutningi áklæöa og
annarar vefnaöarvöru úr ull á
næstu árum.
Markviss vöruþróun er
forsenda fyrir sölu vefnaöarvöru
úr ull og reyndar fyrir auknum
útflutningi fyrirtækja I ullariön-
aöien án aukinnar fræöslu, bættr-
ar aöstööu iönhönnunar og mark-
aösþekkingar veröur ekki unniö
aö vöruþróun, sem skilar sér i
öruggri sölu framleiöslunnar.
Ullarverksmiöjan Gef jun vænt-
ir þess aö á næstu árum beri
stjórnvöld gæfu til þess aö styöja
stofnanir iönaöarins til þjónustu
viö framleiðendur og koma
fræöslu á þaö stig, aö til hagsbóta
veröi iðnaöinum i landinu.
—mhg
Heildarfiskaflinn tvo fyrstu
mánuði ársins:
125.000 testum meiri
en á sama tíma /fyrra
Heildarfiskaflinn tvo
fyrstu mánuði þessa árs
er 125 þúsund lestum
meiri en hann var á sama
tíma í fyrra. I ár hafa
veiðst 450.796 lestir af
fiski, en í fyrra veiddust
325.806 lestir. Þarna í
munar mestu að loðnu-
aflinn er 60 þúsund lest-
um meiri en var í febrú-
arlok í fyrra.
Bortnfiskaflinn i ár er 86.326
lestir en var á sama tima i fyrra
65.928 lestir. Bátaaflinn nú er
42.344 lestir en var I fyrra 32.340
lestir sem sýnir vel hvaö vetrar-
vertiö hefur gengið betur nú en i
fyrra.
Togaraaflinn nú er 43.982 en
var i fyrra 33.589, þannig aö afli
togaranna I ár er umtalsvert
betri en var á sama tima i fyrra.
—S.dór
INNLENT LÁN
RÍKISSJÓÐS ÍSLANDS
1979 1.FL.
VERÐTRYGGÐ
SPARISKÍRTEINI
Fjármálaráðherra hefur fyrir
hönd ríkissjóðs ákveðið að
bjóða út verðtryggð spariskír-
teini allt að fjárhæð 1.500
milljónir króna.
Kjör skírteinanna eru í aðal-
atriðum þessi:
Meðalvextir eru um 3,5% á ári,
þau eru lengst til 20 ára og
bundin til 5 ára frá útgáfu.
Skírteinin bera vexti frá 25.
febrúar og eru með verð-
tryggingu miðað við breyting-
ar á vísitölu byggingar-
kostnaðar, er tekur gildi
1. apríl 1979.
Skírteinin eru framtalsskyld
og eru skattlögð eða skatt-
frjáls á sama hátt og banka-
innistæður samkvæmt lögum
nr. 40/1978. Skírteinin eru
gefin út í fjórum stærðum,
10.000, 50.000, 100.000 og
500.000 krónum, og skulu þau
skráð á nafn.
Sala skírteinanna hefst
15. þ.m., og eru þau til sölu hjá
bönkum, bankaútibúum og
sparisjóðum um land allt svo
og nokkrum verðbréfasölum
í Reykjavík.
Sérprentaðir útboðsskilmálar
liggja frammi hjá þessum
aðilum.
M
Mars 1979
#5 SEÐLABANKI ÍSLANDS