Þjóðviljinn - 15.03.1979, Page 12

Þjóðviljinn - 15.03.1979, Page 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 15. mars 1979 V erslunarstjóri Kaupfélag Vopnfirðinga óskar að ráða verslunarstjóra i kjörbúð sem fyrst. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Halldóri Halldórssyni kaupfélagsstjóra eða starfsmannastjóra Sambandsins, sem gefa nánari upplýs- ingar. KAUPFÉLAG VOPNFIRÐINGA Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans i Reykjavik og heimild i lögum nr. 10, 22. mars 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér i umdæminu, sem enn skulda sölu- skatt fyrir október, nóvember og desem- ber 1978, og ný-álagðan söluskatt frá fyrri tima, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóra- embættisins við Tryggvagötu. Lögreglustjórinn i Reykjavik 14. mars 1979 Sigurjón Sigurðsson AÐSTOÐARLÆKNIR Staða aðstoðarlæknis á augndeild spital- ans er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skulu send yfirlækni deild- arinnar fyrir 15. april n.k. St. Jósefsspítalinn Landakoti KqnvMgniiKMjjrE! Skjalavarsla Skjalavörðúr ósakst til starfa á Bæjar- skrifstofurnar i Kópavogi. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun i bókasafns- fræðum. Umsóknarfrestur er til 31. mars og skal skila umsóknum á þar til gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi á Bæjarskrif- stofunum. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður. Bæjarritarinn i Kópavogi. Lúsaleit á Akureyri Nýiega gerði gamall fylgifiskur islensku þjóð- arinnar# höfuðlúsin, vart við sig á Akureyri. Vitn- eskja um lúsaganginn barst læknum á Lækna- miðstöðinni og hjúkrun- arkonum tveggja skóla í siðustu viku. Við nánari leit fannst lús hjá u.þ.b. fimmtán einstaklingum, fullorðnum og börnum. A6 sögn ólafs H. Oddssonar, héraöslæknis á Akureyri, viröist lúsin ekki hafa náö aö breiöast út. Lúsaleit var gerö i skólum bæjarins, en þar fannst ekkert umfram þaö sem áöur er getiö. Nokkurs óróa mun hafa gætt 1 bænum þegar kvikindiö geröi vart viö sig, en héraöslæknir lét þau boö út ganga aö engin ástæöa væri til aö örvænta, þvi aö meö árvekni ætti aö vera hægt aö uppræta lúsina. ih SAMFYLKING 1. MAÍ Almennur liðsfundur á miðvikudag 1 samræmi viö samþykktir þátttakenda I Samfylkingu 1. mai 1978, hefur stjórn hennar ákveðiö aö boöa til almenns liösfundar, til aö ræöa undirbúning og tilhögun 1. mai aögeröa I ár. Stjórnin telur rétt aö leggja mesta áherslu á málefni, sem tengjast kjararáns- og sam- dráttarstefnu auövaldsins, en þvi næst baráttuna gegn heimsvalda- stefnunni. Meöal kjöroröa, sem stjórnin telur rétt aö lögö veröi áhersla á eru eftirfarandi: Eining á grundvelli stétta- baráttu. — Gegn stéttasamvinn- unni, endurreisum stéttarfélögin sem baráttutæki. — Gegn kjara- ráns-og niöurskuröarstefnu rikis- valds og atvinnurekenda. — Samningana i gildi. Til baráttu gegn allri kvennakúgun. Gegn allri heimsvaldastefnu. Til baráttu gegn yfirgangs- og striösstefnu risaveldanna. — Island úr NATO*herinn burt. Styöjum baráttu alþýöunnar i 3ja heiminum. (Sérstaka áherslu þarf aö leggja á Eritreu, Kampútseu, Palestinu, Zimbabve og Grænland) — Gegn erlendri stóriöju. — Gegn eyöingu fiski- stofna. Auk ofangreinds veröi krafan: Til baráttu fyrir sósial- isku tslandi. Sem áöur segir, boöar Samfylk- ing til fundar liösmanna sinna. Hann veröur haldinn miöviku- daginn 21. þ.m. kl. 20:30 stundvis- lega aö Hótel Esju. Þar er ætlunin aö þessi mál veröi rædd og endan- legar niöurstööur fyrir starfiö mótaöar. (Fréttatilkynning) MS-félag íslands 10 ára M.S. FÉLAG ISLANDS hefur nú starfaö I rúm 10 ár, og gaf fyrir skömmu út afmælisrit af því til- efni. t ritinu er m.a. aö finna grein um M.S. félagiö og verkefni bess eftir Sverri Bergmann, sem var formaöur féiagsins árin 1973-78. Segir þar aö félagiö sé styrktar- félag sjúklinga meö sjúkdóminn heila- og mænusigg (Multiple Sclerosis). Frumkvööull aö stofnun þess var Kjartan R. Guömundsson fyrrum prófessor og yfý-læknir, en hann var braut- ryöjandi i vefrænni taugasjúk- dómafræöi á tsiandi. Frá árinu 1946 og fram undir þennan dag hafa sem næst 250 einstaklingar veriö djúkdóms- greindir með öruggan eöa lik- legan MS hér á landi. Konur eru i meirihluta — þannig, aö 10 konur hafa sjúkdóminn fyrir hverja 7 karla. Algengi sjúkdómsins, þ.e. hversumargireruá lifi meöhann á hverjum tima, er sem næst 60 fyrir hverja 100.000 ibúa. Svarar þetta til þess, aö hér séu lifandi á hverjum tima meö sjúkdóminn 135 manns. A hverju ári má búast viö 12 nýjum einstaklingum. Al- gengast er aö sjúkdómurinn byrji á aldrinum 25-35 ára. Ættgengi finnst hjá 7% sjúklinganna. - U.þ.b. 12% sjúklinganna eiga viö sjúkdóminn aðstriöa i svo erfiöri mynd aö þeir þarfnast fyrr eöa siöar vistunar áh júkrunar og/eöa endurhæfingarstofnunum. Þeim 88% sem þá veröa eftir má skipta i tvo hópa nokkuö jafna aö stærö. I öörum hópnum eru þeir, sem þrátt fyrir nokkra og jafnvel umtalsveröa bæklun á stundum geta I öllum tiivikum dvalist á heimilum meöal sinna, gengiö að einhverjum heimilisstörfum eöa jafnvel unniö valin störf utan heimilis. 1 hinum hópnum eru svo þeir, sem hafa enga eöa þá svo litla bæklun af sjúkdómnum, aö engin umtalsverö röskun veröur á lifi þeirra. Sverrir lýsir siöar I greininni helstu einkennum sjúkdómsins M.S., en tekur fram aö mjög erfitt sé aö útskýra hann, enda sé enginn sjúkdómur, jafnalgengur og M.S., eins óútreiknanlegur og hann. I grein um heila- og mænusigg, sem birter i afmælisritinu, segir Guömundur Pétursson aö fá mannleg mein séu og hafi verið meira rannsökuö en MS, en þó sé lausn gátunnar um orsakir þess enn ófundin. Fyrsti formaöur M.S. félagsins var Haukur Kirstjánsson yfir-- læknir, og gegndi hann for- mennsku i' 5 ár, eöa þartil Sverrir Bergmann tók viö. Núverandi stjórn var öll kosin á siöasta ári, enhana skipa: GrétaS. Morthens formaöur, Sigriöur Marinósdóttir varaformaður, Eirikur Einarsson gjaldkeri, Ingibjörg Aradóttir ritari og Sigriöur M. Stephensen meöstjórnandi. ih Menningartengsl Islands og Ráðstjórnarríkjanna: Kvikmyndasýningar og fyrirlestrar A næstu vikum, i mars og april, gengst MtR, Menningartengsl ts- lands og Ráöstjórnarrikjanna, fyrir flutningi nokkurra erinda I MtR-salnum, Laugavegi 178. Stuttar heimildarkvikmyndir veröa sýndar meö hverjum fyrir- lestri. Erindi þessi veröa sem hér segir: Fimmtudaginn 22. mars kl. 20.30 gerir Georgi Faranfonov, sendiherra Sovétrikjanna á ts- landi, grein fyrir sovéskum viö- horfum á sviöi utanrikismáia i ljósi hinnar nýju stjórnarskrár Sovétrikjanna, sem tók gildi i október 1977. Laugardaginn 24. mars kl. 15 segir Höröur Bjarnason fyrrv. húsameistari rikisins frá ferö sinni til Sovétríkjanna i fyrra I boöi samtaka sovéskra arkitekta. Laugardaginn 31. mars kl. 15 ræðir Vladimir K. Vlassov, sovéski verslunarfulltrúinn á ls- landi, um efnahagssamvinnu sósialiskra rikja og störf „Ráös gagnkvæmrar efnahagsaö- stoöar” (KOMEKON), en um þessar mundir eru liöin 30 ár frá þvi ráöiö tók til starfa. Laugardaginn 7. april kl. 15 segir Guörún Kristjánsdóttir læknir, sem stundaöi nám og starfaöi um nokkurt árabil i Sovétrikjunum, frá ýmsu er varðar stööu og kjör sovéskra barna. Laugardaginn 28. april kl. 15 segir Oskar B. Bjarnason, efna- verkfræöingur, feröaminningar frá Alma-Ata, höfuöborg sovét- lýöveldisins Kazakhstan, og einnig veröur greint frá „Sovésk- um dögum MIR” sem fyrirhug- aöir eru i september i haust meö þátttöku listamanna frá þessu sovétlýöveldi i Miö-Asiu. Siöar veröur tilkynnt um erindaflutning fyrirlesara sem væntanlegur er hingaö til lands frá Sovétrikjunum á vegum MIR i vor. MtR hefur i vetur sýnt sovéskar kvikmyndir fullrar lengdar hvern laugardag i salnum aö Laugavegi 178, nú aö undanfömu t.d. nokkrar gamlar sovéskar barnamyndir, og veröur þessum sýningum haldiö áfram fram á vor. Þær falla þó niöur þá laugardaga sem fyrirlestrar veröa. Um páskana verða sýndar nokkrar styttri heimildarkvikmyndir um ýmis efni og eru allmargar myndanna meö skýringartali á Islensku.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.