Þjóðviljinn - 15.03.1979, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 15.03.1979, Blaðsíða 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN F’immtudagur 15. mars 1979 vor Vancf faósiur $& Umsjón: Magnús H. Gíslason Búnaðarþing: Móti laxveiöi- tíllögu Árna Gunnarssonar BúnaOarþing barst erindi frá Landsambandi veiðifélaga þar sem fjallað er um þingsályktun- artillögu Arna Gunnarssonar o.fl. um sérstakt gjald á veiftileyfi át- meft þingsályktunartillögunni ef skýrt tekift fram, aö ertendir menn hafi og séu reiöubúnir aö greiöa þaö hátt verö fyrir veiöi- leyfi fi'slenskum ám, aö innlendir - ,,Er þaö minn eöa þinn sjóhattur?” Hverrar þjóftar skyldi hann vera, þessi vígreifi veiftimaöur? lendinga, sem veiöa f fslenskum ám. BUnaöarþing hefur yfirfariö til- lögu til þingsályktunar um sér- stakt gjald á veiöileyfi útlend- inga, sem veiöa i islenskum ám, mál nr. 18—1978, flutt af Arna Gunnarssyni o.fl., og leggur til aö tillagan veröi felld. Greinargerö: 1 greinargerö flutningsmanna Gœti haft óbœtanlegar afleiðingar Búnaöarþing afgreiddi erindi búQárræktarnebidar um aftstoft vift mjólkurframleiftendur meft svofeildri ályktun: Búnaðarþing skorar á landbún- aöarráöherra aö beita sér fyrir aöstoð viö mjólkurframleiðendur vegna hinna gifurlegu mjólkur- vörubirgöa, sem til eru i landinu. 1 greinargerð segir: Búvörubirgöir eru nú meiri en nokkru sinni fyrr. Veröi sett í lög ákvæöi §m skipulagsbundinn samdrátt i búvöruframleiðslu er réttmætt aö álita, aö birgðir þess- ar dragist nokkuð saman. Þó ork- ar þaö tvímælis, hvaö smjör- birgöir snertir bæöi sökum þess aö allar aðgeröir til samdráttar f mjólkurframleiöslu eru seinvirk- ar, ogeinnig vegna þess, aö fram- undan er á næstu mánuöum há- mark framleiðslunnar. Náist ekki fullt verö fyrir þaö smjör, sem nú er til f birgðum, yröi þaö mikið áfall fyrir mjólkurframleiöendur, og tekjuskeröing sú, er af hlytist, gæti haft óbætanlegar afleiðing- ar. mhg veiöimenn hafi ekki fjárhagslegt bolmagn til aö keppa viö þá um árnar, og sé þannig verið að bola islenskum veiöimönnum frá lax- veiöiánum. Er þvf augljóst, aö fyrir flutningsmönnum vakir aö hindra áhrif útlendinga á mark- aösþróun og verölag veiöileyfa hér á landi og lækka þannig þær tekjur, sem ár og véiöivötn gefa af sér. Veiðileyfi i islenskum ám er vel seljanleg útflutningsvara, sem gefur þjóöarbúi umtalsverö- ar tekjur i erlendum gjaldeyri. Samkvæmt upplýsingum frá Landssambandi veiðifélaga voru gjaldeyristekjur aferlendum lax- veiöimönnum á siöasta árikr. 700 milj.i>aömá þvi kallast furöulegt aö fram skuli koma á Alþingi til- laga, sem miðar aö þvf aö rýra verömæti þessarar útflutnings- vöru og þá um leið þjóöartekjur og gjaldeyrisöflun. Fullyröingar um aö fslenskum veiöimönnum sé bolaö frá veiöi i ám og vötnum hér á landi fá held- ur ekki staðist, þar sem óseldir veiðidagar skiptu þúsundum á siðasta ári. Aö Islendingar hafi ekki fjárhagslegt bolmagn til þess aö veiða f Islenskum ám fær heldur ekki staöist. Stefán Jónsson, alþingismaöur, hefur gert könnun á hlutfalli milli almennra launa og verölags á veiWleyfum og komist aö þeirri niöurstööu, aö þaö hlutfall sé svipaö og var fyrir 40 árum. Þessmá einniggeta.aö dýrasta laxveiöiá i landinu, Laxá á Asum, er eingöngu leigö Islendingum, en þar kostaöi stöngin kr. 70 þús. á s.l. ári. Tekjuöflun til aukinnar fiskiræktar er auðvelt að fram- kvæma meö skynsamlegri hætti en tillagan gerir ráö fyrir. Aö öllu þessu athuguöu hlýtur þvf tillag- an að teljast óþörf og óréttmæt. —mhg r 1 tsafjöröur. Þar er Alþýftubandalagift athafnasamt. Hallur Páll skrifar uin Frá Halli Páli á Isafirði hefur Landpósti borist eftirfarandi fréttabréf: Aiþýðubandalagið á isafirði jók mjög veru- lega fylgi sitt í bæjar- stjórnarkosningunum á siðasta ári og fékk nú 246 atkv. í stað 163 áður. Þetta er rúmlega 50% aukning og aðeins vantaði 7 atkv. upp á að annar maður listans kæmist í bæjarstjórn. Akaflega öflugt starf var unn- iö fyrir kosningarnar. Haldin var röö funda um bæjarmálefni og bæjarstjórnarmál og voru frummælendur margir og fram- söguræöur allar ýtarlegar og vandaöar. Einnig má minna á kosningahátfö meö fjölbreyttu efni, sem ekki var aöeins haldin á lsafiröi, heldur flutt til fjölmargra annara bæja á Vest- fjörðum. A undanförnum árum hefur AB á ísafiröi reynt aö brydda upp á nýungum f vetrarstarfi. Eins og fyrr segir var haldin röö funda um bæjarmálefni f fyrra vetur, en veturinn þar á undan var fjallaö sérstaklega á nokkr- um fundum um stefnuskrá AB. Fyrir utan almenna félagsfundi og störf fulltrúa flokksins i nefndum á vegum bæjarins, má geta þessara þátta i flokksstarfi AB á ísafirði: Bæjarmálaráð Þaö kemur aö jafnaöi saman hálfsmánaöarlega og tekur af- stööu til þeirra mála, sem fjallaö er um á hverjum bæjar- stjórnarfundi. Bæjarmálaráöiö er skipaö efstu mönnum á lista flokksins, fulltrúum i nefndum og er auk þess opið öllum flokksmönnum og stuön- ingsmönnum. Stýrimaöur þess er Aage Steinsson, bæjar- fulltrúi. Flokkstíðindi og félagsmálanámskeið Flokkstföindi hafa nýlega hafiö göngu sina og gegna þvi hlutverki aö kynna störf félags- ins fyrir þeim félagsmönnum, t.d. sjómönnum og öörum þeim, sem eiga erfitt meö aö sækja al- menna fundi. Félagsmálanámskeiö var haldið i febr. sl. undir stjórn Baldurs Óskarssonar. Þátt- takendur voru alls 13 og töldu sig hafa haft bæöi gagn og gaman af námskeiöinu. Vestfirðingur Vestfiröingur, blaö Alþýöu- bandalagsins I Vestfjarðar- kjördæmi, er f umsjá félagsins á Isafirði. Ritnefnd blaösins skipa nú Aage Steinsson, ritstjóri, Hallur Páll Jónsson, Margrét óskarsdóttir, Elin Magnfreös- dóttir og Óskar Traustaston. Þessi hópur sér ekki aðeins um aö skrifa blaöiö og sjá um dreifingu þess, fjárhag o.fl. þessháttar, heldur er blaöiö sett I sjálfboðavinnu af hópnum. Aö- staöa til setningar er þó enn sem komiö er heldur fátækleg, en úr þvi mun rætast. Helst vantar nú á, aö flokksmenn annarsstaöar af Vestfjöröum sendi blaöinu stuttar fréttir og greinar. Aösetur blaösins Vestfiröings og bæjarmálaráös er aö Hafnarstræti 1. A aöalfundi félagsins sl. haust voru þessi kosin i stjórn: Hall- ur Páll Jónson, formaöur, Smári Haraldsson, gjaldkeri, Eirikur Guöjónsson ritari og meöstjórnendur þau Svanhildur Þóröardóttir og Þorsteinn Magnfreösson. Hallur Páll. Ályktanir firá ísafirði A síðasta flokksfundi Alþýðubandalagsins á Isafirði voru samþykktar eftirfarandi ályktanir: L Almennur félagsfundur i Al- þýöubandalaginu á Isafiröi, haldinn 4. mars 1979, tekur und- ir gagnrýni bæöi launþegasam- taka og ráöherra Alþýöubanda- lagsins á tillögur forsætisráö- herra um stjórn efnahagsmála. Fundurinn telur, aö ef Alþýöu- bandalagiö nái ekki fram ein- hverjum af þeim róttæku kröf- um i efnahagsmálum, sem flokkurinn setti fram i haust, s.s. varöandi innflutnings- verslunina, hagræöingu i fram- leiöslugreinunum og sparnaö i yfirbyggingu efnahagslifsins (t. d. meö fækkun banka, tryggingarfélaga og oliufélaga) þá hljóti flokkurinn að slita stjórnarsamstarfinu, enda er hér um að ræöa framtiðarstefnu rikistjórnarinnar f efnahags- málum. 2 Fundurinn .... átelur harölega þá þingmenn flokksins, sem greiddu þvf atkvæöi á Alþingi i haust, aö laun og réttindi þing- manna yröu aukin frá þvf, sem var, á sama tima og klipiö var af umsömdum kjörum launa- fólks. Þótt ekki sé hér um aö ræða háar fjárhæöir fyrir rfkis- kassann, telur fundurinn þessa afstööu I hrópandi ósamræmi viö stefnu flokksins i launa- og jafnréttismálum og ósæmandi stjórnmálamönnum, sem telja sig vera aö berjast fyrir jafn- rétti I þjóöfélaginu. 3.' Fundurinn....ályktar aö ekki veröi öllu lengur unaö viö óbreytt ástand i hermálinu. Þessvegna veröi flokkurinn aö setja á oddinn kröfuna um brottför hersins og úrsögn úr Nato, þegar málefnasamningur rfkisstjórnarinnar verður endurskoöaöur, væntanlega fyr- ir næsta haust. Náist ekki viöunandi árangur I þessu mikla þjóöfrelsismáli, ber flokknum aö slita rfkis- stjórnarsamstarfinu. Fundurinn skorar jafnframt á flokksfélaga Alþýöubandalags- ins aö taka aukinn þátt i starfi Samtaka herstöövaandstæöinga og vinna málinu liö innan sam- taka launafólks, þvi aö verka- lýösbaráttan og þjóðfrelsisbar- áttan eru greinar á sama meiöi. 4. Fundurinn .... fordæmir harö- lega innrás kfnverskra herja i Vietnam og telur árásina valda hinni sósiölsku hreyfingu um heim allan miklum skaöa. Fundurinn telur aö þaö sé ekki sæmandi sósialiskum rikj- um að hiutast til meö hervaldi um innanrlkismál annarra þjóöa. hp/mhg.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.