Þjóðviljinn - 23.03.1979, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 23.03.1979, Blaðsíða 4
4 SIÐA — WÓÐVILJINN1 Föstudagur 23. mars 1979 UOÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýös hreyfingar og þjóðfrelsis l'tgefandi: Útgáfufélag ÞjóBviljans Framkvæmdastjóri: EiBur Bergmann Hitstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fróttastjóri: Vilborg HarBardóttir Kekstrarstjóri: Olfar ÞormóBsson Auglýslngastjóri: Rúnar SkarphéBinsson AfgreiBsiustjóri: Filip W. Franksson BlaBamenn: AlfheiBur ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, GuBjón FriBriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur Margeirsson, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttlr: Halldór GuB- mundsson tþróttafréttamaBur: Ingólfur Hannesson. ÞingfréttamaB- ur: SigurBur G. Tómasson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson. (itlit og hönnun: Gufijón Sveinbjörnsson, Sævar GuBbjörnsson. Handrita- og prófarkaiestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar SafnvörBur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: SigrfBur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Olafsson. Skrifstofa: GuBrún GuBvarBardóttir, Jón Asgeir SigurBsson. AfgreiBsla: GuBmundur Steinsson, Hermann P. Jónasson, Kristln Pét- ursdóttir. Simavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigrlfiur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún BárBardóttir HúsmóBir: Jóna Sigurfiardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn GuBmundsson. Kitstjórn, afgreiBsla og auglýsingar: SIBumúla S, Reykjavlk, slmi 8 13 33. Prentun: BlaBaprent hf. Stórgölluð friðargerð • Skammt er þar til ísraelar og Egyptar undirrita f riðarsamning sín í milli, sem tekist hef ur eftir langt þóf aðsetja saman og nú síðast fyrir persónulega milligöngu Carters Bandaríkjaforseta. Carter mun líta á þau mála- lok sem verulegan sigur fyrir sig, svo mjög sem hann hef ur lagt pólitískan orðstí sinn að veði fyrir slíkri sátta- gjörð. Hann hefur tækifæri til að hressa upp á almenn- ingsálitið heima fyrir, sem jafnan gleymir ráðleysi for- setanna heima fyrir ef þeir komast með jákvæðum hætti í sviðsljósið á alþjóða vettvangi. Og hann mun álíta, að með því að sætta Egyptaland og Israel haf i hann tryggt Bandaríkjunum tvo öfluga bandamenn í Austurlöndum nær, bandamenn sem séu risaveldinu í vestri mjög háðir um margt og þar eftir dyggir. Þar með sé að sumu leyti bættur sá skaði sem bandarískir hagsmunir urðu fyrir þegar veldi iranskeisara hrundi eins og spilaborg nálægt síðustu áramótum. • Hitt er eins líklegt að þessi friðargerð sé Pyrrosar- sigur fyrir Carter. Hún ber nefnilega mjög greinileg merki þess að vera samningur um sérfrið milli tveggja rikja. Þarersamiðum stjórnmálasamband milli Israela og Egypta, um oliusölu frá Sínaískaga til ísraela, um brotthvarf ísraelsks herliðs frá egypsku landi. Ofan á þessi atriði er svo hlaðið baktryggingu Bandaríkjanna, semmunu sjá báðum fjandvinunum fyrir mikiu af vopn- um og veita (srael drjúga f járhagsaðstoð vegna brott- flutninga herliðs af Sínaískaga. Það hefur meira að segja flogið fyrir, að bandarískum herstöðvum verði komið á fót á þessu svæði, en sá orðrómur hefur verið borinn til baka til þessa. • Þeir sem vilja sýna bjartsýni láta uppi skoðanir í þá veru, að gölluð friðargerð sé betri en engin, og að ef til vill ýti þessi samningur undir jákvæða þróun, geri Arabaríki „raunsærri" og losi Israela undan svo- nefndu „umsáturshugarfari". En fleiri munu þá leggja áherslu á það, hve mikil og nær einróma andstaðan við þessa samninga er í öðrum Arabalöndum, ekki sist þeim sem mest koma við sögu f yrir utan Egyptaland. Astæðan er augljós: ekkert hef ur það frést til friðarsamningsins sem bendi til þess að hann feli í sér nokkra þá lausn, sem minnstu líkur eru á að Palestínuarabar geti sætt sig við. Margt virðist í lausu lofti, jafnvel að því er varðar dag- setningar á kosningum sem yrðu undanfari takmarkaðr- ar sjálfstjórnar Palestínumanna á Vesturbakkanum og Gasasvæðinu. Begin notaði einmitt tækifærið til að ítreka það I ræðu sem hann hélt l Knesset, ísraelska þing- inu, á dögunum, að það kæmi alls ekki til greina að leyfa Palestínuaröbum að stofna eigið ríki. Það er þessi af- staða, sem kemur og f ram í áf ramhaldandi stof nun gyð- ingabyggða á Vesturbakkanum, sem mun fljótlega gera sérfriðinn við Egypta lítils virði — allmargir eru þeir fsraelar sem vilja„frið strax" og meta slíka stefnu svo háskalegan, að henni megi líkja við undirbúning að sjálfsmorði. • Friður sem er svo stórlega gallaður eins og sá sem þeir Begin, Sadat og Carter, hafa samið um, felur í sér vísi að nýjum átökum. Hann mun að sjálfsögðu ekki koma Palestínuaröbum að haldi, enda hafna þeir hon- um, og ekki heldur því „öryggi" í þágu bandarískra hagsmuna sem Carter er sjálfsagt á höttum eftir. Þó að Israel og Egyptaland hafi samið sín á milli til að leysa brýn innanlandsvandamál sín (bæði eru rfkin f reynd gjaldþrota), þá eru þau vandamál heldur ekki ieyst ef þau verða bæði sett undir olíubann og ýmislegar efna- hagslegar refsiaðgerðir í næsta umhverfi sínu. Gjald- eyrisstaða þeirra og fjárhagur allur verður í mjög háskalegum mæli háður Bandarfkjunum og innanríkis- pólitískum sveiflum hjá þeim sem upp á sérfriðarvíxil- inn hafa skrifað. — áb Deilan að leysast Forystugrein Timans I gær er glögg vísbending um aB deilan innan stjórnarinnar er að skefjum um leiö og hann veröi nýttur betur en gert er. Vel má vera aö skilja beri leiöarann sem dulbúnar skammir á Alþýöuflokkinn fyrir aö hafa lagt fram bandorm sinn I formi frumvarps um efna- hagsmál sl. desember og allt hefur veriö bandvitlaust útaf siöan. Þó er sennilegra aö meö svona róttækum umskiptum I umræöuefni sé Tíminn aö leggja áherslu á aö mál sé aö linni stjórnardeilu. Þjóðleg atvinnugrein Mikiö er nú eins og reyndar oft áöur talaö um aö renna þurfi fleiri stoöum undir Islenskt efnahagsllf og efla útflutnings- greinar. Þvl er ánægjulegt aö vita aö tólf miöilsefni skuli nú vera í þjálfun hjá Sálarrann- sóknarfélagi. Tækniþekkingin er aö visu flutt inn, en samt sem áöur er þaö góöra gjalda vert, þvi aö gera má ráö fyrir „aö innan fárra ára veröi hér á Islandi starfandi hópur miöla, sem hafi þjálfaö upp eölislæga hæfileika sina, ekki sizt á þvi sviöi aö lina þjáningar sjúkra.” Skilyröi til miölauppeldis og sambands viö aöra heima eru eins og kunnugt er mjög góö hér vegna árunnar yfir Islandi og hreina loftsins, og ekki ólik- legt aö viö getum gerst útflytj- endur á þekkingu á þessu sviöi áöur en langt um llöur, ef skipu- lega er unnið aö markvissu uppbyggingarstarfi. Hér hefur Alþýöubandalaginu greinilega skotist illa I stefnu- plaggi sinu um islenska at- vinnustefnu. Augljóst er aö hér er um fullkomlega þjóölega at- Birgir fœr bágt Birgir Isleifur Gunnarsson, starfsmaöur Sjálfstæöis- flokksins og borgarfulltrúi, fær ósköp bágt fyrir þá afstööu sina og annarra borgarfulltrúa ihaldsins aö neita aö gæta hags- muna Reykvikinga i viöræöum viö iönaöarráöuneytiö um stofnun landsfyrirtækis um orkuöflun. Ekki nóg meö aö þingmenn Sjálfstæöisflokksins setji ofanl viö hann, heldur er hann viöllka óheppinn i um- mælum sinum og rökstuöningi fyrir afstööu sinni. Blandast þar m.a. Rafmagnsveitur rikisins inn I máliö. Pálmi Jónsson, flokksbróöir Birgis Isleifs, og stjórnarformaöur Rarik, og Kristján Jónsson, Rafmagns- veitustjóri, veita Birgi rækilega ofanlgjöf fyrir órökstuddar full- yröingar i Morgunblaöinu i gær. Birgir hefur itrekaö rætt um „sukkiö” I Rarik án þess aö gera tilraun til þess „aö sýna fram á I hverju „sukkið” sé fólgiö.” Þeir Rarik-menn bjóöast til aö svara efnislega þegar Birgir hafi fylgt fullyröingum sinum úr hlaöi meö röksemdum og „til aö auka likurnar fyrir þvi aö rök- semdir Birgis Isleifs um mál- efni Rarik verði yfirvegaöri en fullyröingar hans, er sjálfsagt aö bjóöa honum aö taka upp þá nýbreytni aö kynna sér nokkuö starfsemi stofnunarinnar af eigin raun meö viöræöum viö stjórnendur hennar og starfs- liö”, segja þeir Pálmi og Kristján. Og þeir eru fleiri en Rarik- menn sem tekiö hafa eftir Heimdallarstilnum á málflutn- ingi borgarstjórans fyrrver- andi. Þegar embættismanna- gloriunni sleppti eftir kosning- arnar I vor hefur nýi minni- hlutinn I Reykjavik helst vakiö á sér athygli fyrir marklaust Heimdallarkarp. Engin frétt er góð frétt Hasarblöð um allan heim eiga viö eilifan vanda aö glima: hvern fjandann getum viö sett sem uppslátt á forsiöu, hvaö er nógu krassandi? I stærri löndum leysa glæpir og bófahasar máliö nokkuö reglulega: Ung kona kyrkt. Moröinginn fundinn. Fundust meö kiló af heróini. Vændis- hringur sprunginn. Islensk hasarblöð eiga ekki kost á slikri sælu. Viö drepum hver annan alltof sjaldan til þess. Glæpastarfsemin er van- þróuö og ekki nógu tilþrifamikil. Þvl eru islensk siödegisblöö sifellt aö búa til fréttir sem engar eru. Stundum er fyrir- sögnin nokkuð glæfraleg og kannski freistandi, en þegar aö lesmálinu er komiö kemur þaö fram, aö allt er þetta stormur I vantsglasi eöa varla þaö. Dagblaöiö setur nýtt met I þessum andfréttabelgingi á miövikudaginn. Þaö breiöir yfir alla forsiöu rosafrétt um þaö, að skýjabólstrar út af Reykjanesi hafi ekki reynst vera eldgos. Uppsláttur dagsins er semsagt: Ekkert eldgos. Þessu fylgir og forslöuviötal viö ágætan jarö- fræöing, sem segir, aö vist gæti byrjaö aö gjósa viö Reykjanes. Þessi fréttamennska býöur upp á glæsilega möguleika. Viö berum fram nokkrar tillögur um spennandi fréttir. Katla gaus ekki l nótt. Kröfluvirkjun sökk ekki I sprungu I gær. Enginn myrtur um helgina. Guðmundur jaki hefur ekki talaö viö Karl. ekh/áb r C tgefandi Framsóknarflokkurlnn Framk\æmdastjúri: Kristinn Finnbogason. Ritstjúrar: Þúrarinn Þúrarinsson og Jún SigurBsson. Auglýsinga- stjúri: Steingrlmur Gislason. Ritstjúrnarskrifstofur, framkvæmdastjúrn og auglýsingar SfBumúla 15. Sfml K6300. — Kvöldslmar blaBamanna: 86562 . 86495. Eftlr kl. 20.00: H6387. VerB I lausasölu kr. 150.00. Askrlftargjald kr. 3.000.00 - í múnuBi. BlaBaprent Selastofninn Gunnlaugur Finnsson hefur lagt fram á Alþingi athyglisverða tillögu um rannsókn á islenzka sela- stofninum og áhrifum hans á fiskveiðar og vinnslu sjávarafurða, en sérfræðingar áætla, að hann leysast. Leiöarinn fjallar sumsé um selastofninn, og þá hrika- legu staöreynd aö hann étur um 100 þúsund smálestir af sjávar- fangi árlega og þar af um 30 þúsund lestir af þorski. Þá er útselurinn mikill sýkingavaldur t.d. I sambandi viö hringorma. Þemaö i leiöaranum er aö úr þvl aö selastofninn er svona mikill vágestur beri aö leita leiöa til þess aö halda honum I vinnugrein aö ræöa auk þess sem aö viögangur hennar gæti knúö fram verulegan sparnaö i heilbrigöiskerfi þjóöarinnar. Meö eins og 10 til 15% fram- leiöniaukningu i miölaþjálfun á tveimur árum mætti örugglega stuöla aö útflutningi á miöla- know-how frá Islandi og skapa nýja gjaldeyrisskapandi og gjaldey rissparandi atvinnu- grein I landinu. Tólf miðilsefni í þjálfun hjá Sálarrannsóknarfélagi Islands .ÞAÐ ER rétt afi á okkar vcKum fcr nú fram þjálfun á hópi fólks. sem heíur ótvíra'fia sálrana hafileika. t!m þafi leyti. sem Eileen Koherts kom hinttafi í hausl aUKÍýstum vifi eftir sálranu fólki. Tultuuu ok fimm manns aáfu síjí íram o(í í Ijós kom afi þar aí komu tolf til Kreina til þjálfunar Þetta starf fer fram um þessar mundir í samrami vifi fyrirmali frú Eileen Itoherts." saitrti /Evar Kvaran. forseti Sálarrannsóknarfélaxs fslands er MorKUnhlartifi haffii samhand vifi hann ok har undir hann ummadi sem fram koma í Krein Lileen Roherts í hlartinu l’syrhie News. máluaKni hrezkra spíritista nýleKa. I Iti.lier huntls sknðii hér ; mifMii, la-tur Kilft-n foriniiótir Sam- miAlu. i Ij-s l»á aA innan fárra ára vt-rði Islamli •slarfantli hópur m-iii liafi þjalfað u|.|. t-ðlis •zkra a ha filrika sina. i kki si/.t a þvi öi að lirta |.jánmiíár sjúkra. itiisiikn Kilfi-n Uol.irt> hinguð laniU a •sið.-istliðnii hatisti var i tg>|iini við hatiðarhnlil vrgna t iti ara afnnflis Salarrannsnkn- i-lag' Islamls. i-n jafnfraint var n.li hi-nnar hað ;,ð kanna st.l- DAEBIAÐIB frjálst, ahað HarjhlaA Reykjanes í morgun: SKURAKLAKKARNIR SÝNDUSTELDG0S — hillingarog vedrabrigði villtu mönn- um sýn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.