Þjóðviljinn - 23.03.1979, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 23.03.1979, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 23. mars 1979 ■ Orkuver □ Orkuver i byggingu etfo fyrirhugud ▲ Adveitustödvar A Adveituetödvor i byggingu edo fyrirhugador. — Flutningslinur -----Lmur i byggmgu. ----- Linur fyrirhugodar lOOkm Kerfi Landsvirkjunar, Laxárvirkjunar og byggöalína um slöustu áramót. Hagkvæmni og spamaður 1. mars sl. skilaöi skipulags- nefnd um raforkuöflun áliti sinu og tillögum um stofnun lands- fyrirtækis til aöannast meginraf- orkuvinnsiu og raforkuflutning. Iönaöarráöherra skipaöi nefnd- ina 6. október 1978 og áttu sæti i henni eftirtaldir: Tryggvi Sigur- bjarnarson rafmagnsverkfræö- ingur, formaöur, Helgi Bergs bankastjóri, varaformaöur, Egill Skúli Ingibergsson borgarstjóri, Jakob Björnsson orkumálastjóri, dr. Jóhannes Nordal stjórnarfor- maöur Landsvirkjunar, Kristján Jónsson rafmagnsveitustjóri, Magnús E. Guöjónsson fram- kvæmdastjóri Sambands isienskra sveitarfélaga og Valur Arnþórsson stjórnarformaöur Laxárvirkjunar. í bréfi iönaöarráöherra 6. okt. 1978 segir á þessa leiö: „I sam- starfsyfirlýsingu rikisstjórnar- flokkanna segir m.a. um oiku- mál: „Mörkuö veröi ný stefna i orkumálum meö þaö aö mark- miöi aö tryggja öllum lands- mönnum næga og örugga raf- orku á sambærilegu veröi. Komiö veröi á fót einu landsfyrirtæki, er annist meginraforkuframleiöslu ograforkuflutningum landiö eftir aðalstofnlinum.”” Þjóöviljinn haföi tal af Tryggva Sigurb jarnarsyni, formanni nefndarinnar, og innti hann eftir helstu atriöum i nefndarálitinu. — Helstu verkefni nefndarinnar voru að gera tillögur um fyrir- komulag þessa landsfyrirtækis, sagöi Tryggvi. — Þaömá segja aö aðalniðurstööur nefndarálitsins séu þessar: 'Víö geröum tillögur um skipulag fyrirtækisins og um þær uröu allir sammála. Þær til- lögur eru I samræmi viö stefiiu rikisstjórnarflokkanna og einnig samræmast þær nýútkominni stefnuyfirlýsingu 12 þingmaima Sjálfstæöisfloldtsins. Eignaraðild 1 tillögunum kemur fram, aö reiknaö er meö 50% eignaraöild rikisins, en Reykjavikurborg og Akureyrarbær sameinist um hin 50 prósentin, sem skiptist eftir þeim eignum sem bæjarfélögin leggi fram. Nákvæmt eignamat hefur ekki fariö fram, en ætla má að Reykjavikurborg muni eiga 42 — 3% og Akureyrarbær 7 — 8%. Ennfremur er gert ráö fyrir, aö öörum sveitarfélögum eöa sam- eignaraöilum þeirraveröi heimilt aö gerast eignaraöilar með þvi aö leggja fram fjármuni. Verkefni Ætlast er til aö hin nýja Lands- virkjun hafi meö höndum þaö verkefni aö vinna raforku og flytja eftir aöalstofnllnum og selja raforku I heildsölu til dreifi- veitna til almenningsnota og samkvæmt sérsamningum viö einstaka notendur. Meö þessu móti yröi þvi um aö ræöa sama heildsöluverö á öllum sölustöð- um. Tilþessaö geta fullnægt hlut- verki sinu, fær þetta nýja fyrir- tæki samkvæmt tillögum nefndarinnar einkarétt til aö reisa öll raforkuver, sem eru 5 MW eöa meir aö afli. Þannig má f stuttu máli segja aö varöandi skipulag fyrirtækis- ins gerum viötillögurum hvemig fyrirtækiö eigi aö vera, hverjir eigi þaö oghvaöa verkefnum þaö eigi aö sinna. Raforkuverð Um skipulagsatriöin eru sem- sagt geröar ákveönar tillögur. Aftur á móti höfum viö ekki gert ákveönar tillögur um ýmis önnur atriöi málsins, svo sem um áhrif sameiningarinnar á raforkuverö- iö, heldur höfum viö einungis framkvæmt ýmiskonar út- reikningasem eiga aö geta oröiö til stuönings viö slika ákvöröun. Viö höfum gertráö fyrir þvi f til- Tryggvi Sigurbjarnason: Höfum ekki gert ákveönar tillögur um áhrif sameiningarinnar á raf- orkuveröiö. (Mynd: Leifur) Tryggvi Sigurbjarnar son verk- fræðingur segir frá helstu niðurstöðum skipulags- nefndar um raforkuöflun lögum okkar, aö stjórn fyrirtæk- isins hafi heimild til þess aö á- kveöa heildsöluverö á raforku, en viö höfum ekki gert neinar tillögur um þaö, hvert veröiö ætti aö vera. Viö leggjum aöeins til aö þaö veröi hiö sama á ölum sölu- stööum. Otreikningar okkar sýna, aö sameining Landsvirkjunar og Laxárvirkjunar hefur enga sér- staka hækkunarþörf i för meö sér umfram þaö sem nú er. Út- reikningarnir leiöa lfka í ljós, aö ef byggöali'nur veröa yfirteknar meö öllum fjárhagsskuldbinding- um sem á þeim hvila og lands- fyrirtækiö þarf aö standa undir þeim, þá þarf aö hækka heildsölu- verö á raforku um 16,7 — 22,3% miöaö viö núverandi verö. Þessi hækkun þýöir 8 — 10% hækkun smásöluverös. Þaö ber aö hafa f huga, aö hér er ekki eingöngu um veiðiö i Reykjavfk aö ræöa, heldur yröi rafmagniö selt á sama veröi til allra notenda úti á landi, þannig aö nánast allir landsmenn mundu bera þessa greiöslubyröi, ef þessi leiö yröi farin. Deilt um kéisarans skegg Hér er um aö ræöa mannvirki, sem ýmist er lokiö framkvæmd- um viö eöa búiö aö ákveöa aö ráöast f og gangast inn á skuld- bindingar vegna þeirra. Þaö er þvi ekki um þaö aö ræöa aö velja ámilliþess aö taka á sig þessar skuldbindingar eöa ekki, heldur stendur valiö einugnis um þaö, hvort greiða eigi þær meö raf- magnsveröinu eöa úr sameigin- legum sjóöi landsmanna. Munur- inn á því hvor leiðin veröur farin er þvf væntanlega næsta li'till fyr- ir hinn almenna borgara, þannig aö deilan um þetta er aö vissu leyti deila um keisarans skegg. Aöalatriöi málsins eru hinar beinu skipulagslegu tillögur nefndarinnar og um þær hefur ekki veriö deilt. Hér er um skyn- samlegar ráöstafanir aö ræöa, enda er það yfirlýst stefria allra stjórnmálaflokkanna aö þessi sameining þurfi aö verða meö einhverjum hætti. Kostir sameiningar Ahrif þessarar sameiningar, þegar til lengri tima er litiö, eru lækkkun á kostnaöarveröi raf- orku aö ööru jöfnu. Þá gefast möguleikar f framtföinni til aö velja virkjunarstaöi og tilhögun virkjunar meö hagsmuni alls heildarkerfis landsins fyrir aug- um, en ekki eins og veriö hefúr hingaötil, aö viikjaö sé fyrir ein- stakalandshluta ogmeö hagmuni þeirra fyrir augum eingöngu. Þetta hefur það i fór meö sér, aö virkjanir komast fyrr f gagniö og hægt veröur aö reisa þær i stærri og hagkvæmari áföngum en ann- ars. Sameining orkukerfisins veldur þegar til lengdar lætur minni kostnaöi viö raforkuöflun og kemur öllum raforkunot- endum til góöa, einnig hér i Reykjavik. Til viöbótar má nefna, aö ef af þessari sameiningu verður og landsfy rirtækiö leggur aö- flutningsllnur þær sem um er rætt aöleggjaánæstunni.þámun nær alveg taka fyrir þá miklu disil- orkuvinnslu sem hefur verið nauösynleg hingaö til, einkanlega hjá Rafmagnsveitum rikisins á Austurlandi og Orkubúi Vest- fjaröa. Þetta nýja fyrirkomulag mun án efa bæta hag þessara fyrirtækja og verða til þess aö ööru jöfnu aö minnka þörfina á svokölluöu veröjöfnunargjaldi, sem undanfarin ár hefur veriö lagt á alla raforkusmásölu til aö styrkja þessi fyrirtæki og nemur núna 19%. —eös Sameining Landsvirkjunar og Laxárvirkjunar hefur enga sérstaka hækkunarþörf i for með ser Möguleikar að velja virkjunar staði og tilhögun virkjunar með hagsmuni heildarkerfis landsins fyrir augum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.