Þjóðviljinn - 23.03.1979, Blaðsíða 5
Föstudagur 23. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
í stuttu
máli
Rallykeppni
7. apríl
Laugardaginn 7. aprll n.k.
heldur Bifreiöaiþrótta-
klúbbur Reykjavikur sjöttu
Rallykeppni sina.
Keppnin hefst ki. 10 ár-
degis vifi Hótel LoftleiOir.
Ekin verOur um þaö bii 320
km ieiö um Suövesturland og
mun keppninni ijúka siödeg-
is viö hóteliö.
Keppendur veröa milli 20
og 30 og er siöasti frestur til
aö tilkynna þátttöku á miö-
nætti 29. mars. Föstudaginn
6. aprll munu bilarnir fara i
hópakstur um borgina en
eftir hann veröa bilarnir
skoöaöir.
öryggiskröfur eru iviö
strangari, en i fyrri keppn-
um félagsins, þ.e. krafist er
veltibúrs í staö veltigrindar
áöur.
Nanari upplýsingar um
Finluxrallyiö er hægt aö fá á
skrifstofu Bifreiöalþrótta-
klúbbsins, Hafnarstræti 18, I
sima 12504. Einnig verður
fjallaö um keppnina á
félagsfundi 2. april, á Hótel
Loftleiöum. Hefst sá fúndur
kl. 20.
Vatnsberarnir
í leikferð
Nú stendur yfir leikferö
Alþýöuleikhússins —
sunnandeildar meö barna-
leikritiö Vatnsberarnir eftir
Herdisi Egilsdóttur. 1 fyrsta
áfanga var sýnt á Sólrisu-
hátiö á isafirði, á Suöureyri,
Bolungarvlk og Flateyri.
Þessa viku eru sýningar i
Logalandi, Borgarnesi,
Laugargeröisskóla, Hellis-
sandi, St y k k i s hó 1 m i,
Grundarfiröi og I Búðardal.
Sýningarnar eru yfirleitt
skipulagöar i samráöi viö
skólayfirvöld á hverjum
staö, Ætlunin er aö fara eins
vitt og breitt um landiö og
kostur er.
Þaö sem af er hafa sýning-
ar leikflokksins verið vel
sóttar og undirtektir góöar.
1. des. nefnd
styrkir Alþýðu-
leikhúsið
Um siöustu helgi barst
Alþýðuleikhúsinu — sunnan-
deild vegleg gjöf frá 1. des.
nefiid stúdenta, 700 þúsund
króna styrkur, sem er ágóðí
af dansleik þeim sem neftidin
stóö fyrir 1. des. siöastliöinn.
Meöþessuvill neftidin, eins
og segir i brefi frá henni til
Alþýöuleikhússins,, .styrkja á-
gætt framlag leikhússins til
sósiallskrar listar á íslandi”.
Peningarnir voru afhentir á
frumsýningu á barnaleikritinu
„Norninni Baba-Jaga” sl.
laugardag.
Sigurdur, Bjarni Ólafs-
son og Súlan langhæst
Heildaraflinn samtals 520.260 lestir hjá 65 skipum
Samkvæmt lokaskýrslu
Fiskifélags Islands um
loðnuveiðarnar á vetrar-
vertíðinni sem lauk um há-
degi sl. sunnudag varð
heildaraf linn samtals
520.260Jestir hjá 65 skip-
um. Einsog fram kom í
Þjóðviljanum varð Sigurð-
ur RE 4 langhæstur loðnu-
bátanna með 16.283 lestir,
en síðan koma Bjarni
Ólafsson AK 70 með 15.587
lestir og Súlan EA 300 með
15.224 lestir.
önnur skip meöal 10 hæstu eru
Víkingur AK 100 14.952 lestir,
GIsli Arni RE 375 14.910, Pétur
Jónsson RE 69 14.909, Börkur NK
122 14.337, Albert GK 31 14.196,
Hrafn GK 12 13.906 og örn KE 13
13.216 lestir.
. í fyrra lauk vertiðinni 31. mars
og þá stúnduðu 75 skip veiöarnar
og heildaraflinn varö samtals
469.470 lestir. Arið 1977 varö
heildaraflinn 549.669 lestir og áriö
1976 338.556 lestir. Færéyingar
2556, Stigandi II VE 1308, Arney
KE 1252, Bjarnarey VE 1002,
Heimaey VE 996, Hamravik KE
589, Steinunn RE 525, Bergur VE
233, Álsey VE 110, Pólstjarnan
KE 66.
Löndunarstaðirnir
Loönu hefur veriö landaö á 23
stööum á landinu, mest i Vest-
mannaeyjum 77.758 lestir, Seyð-
isfiröi 70.694 lestir, Eskifiröi
Annaö hæsta loönuskipiö á vetr-
arvertiðinni, Bjarni ólafsson AK
70. Myndin var tekin á miöunum
skömmu áöur en hætt var aö
veiöa. Ljósm. Friöþjófur.
57.942 lestir og Neskaupstaö
42.279 lestum. Aðrir staöir eru:
Siglufjöröur 28651, Vopnafjöröur
26302, Reyðarfjörður 23059,
Reykjavik 21321, Akranes 19876,
Keflavik 19179, Raufarhöfn 17750,
Þorlákshöfn 15715, Grindavik
15524, Hafnarfjöröur 15308, Fá-
skrúösfjöröur 13414, Hornafjörö-
ur 12189, Sandgeröi 9387, Bolung-
arvik 7990, Stöövarfjöröur 7600,
Breiðdalsvik 6498, Djúpivogur
5853, Akureyri/Krossnes 4388 og
Patreksfjöröur 1584 lestir.
í heiminum er gefinn út fjöldi blaða um sjávarútveg.
Sjávarfréttir hafa fengið viðurkenningu og lof sem eitt
fulikomnasta og vandaðasta sérrit sinnar tegundar.
í Sjávarfréttum er fjallað um útgerð og sjómennsku, fiskiðnað,
fiskverð og aflabrögð, markaðsmál, fiski- og sjávarrannsóknir,
skipasmíðar, tæki og tækni.
Lokaskýrsla loðnuveiðanna:
veiddu hér viö land i ár sam-
kvæmt skýrslum er Fiskifélaginu
hefur borist , samtals 17.270 lest-
ir.
Heildarskýrslan
Þess vegna hafa Sjávarfréttir náð eins mikilli útbreiðslu og raun
ber vitni, á stærri sjávarútvegsmörkuðum Evrópu - íslandi og
Færeyjum - og er selt þar í meira upplagi en nokkurt annað sjávar-
útvegsblað.
Auk ofantalinna skipa fengu
eftirfarandi afla sem hér segir:
Hilmir SU 12661, Grindvik-
ingur GK 12520, Jón Kjartansson
SU 12446, Gullbergur VE 12218,
Loftur Baldvinsson EA 11702,
Eldborg HF 11547, Hákon ÞH
11516, Breki VE 11107, Húnaröst
AR 10929, Skarösvik SH 10515,
Kap II. VE 10461, Guömundur RE
10248, Magnús NK 10247, Gigja
RE 10231, Jón Finnsson GK 10218,
tsleifur VE 9724, Keflvíkingur KE
9614, Helga Guömundsdóttir BA
8615, Sæbjörg VE 8582, Helga II
RE 8535, Harpa RE 8520, Náttfari
ÞH 8407, Stapavik SI 8127, Arni
Sigurður AK 8029, Óskar Hall-
dórsson RE 7937, Fífill GK 7571,
Rauösey AK 7305, Seley SU 7225,
Hugin VE 7173, Bergur II VE
6620, Skirnir AK 6590, Þórshamar
KG 6486, Ársæll KE 6422, Þóröur
Jónasson EA 6163, Sæberg SU
5750, Óli Óskars RE 5465, Hafrún
1S 5360, Svanur RE 4892, Ljósfari
RE 4539, Faxi GK 4521, Arnarnes
HF 3781, Freyja RE 3533, Gunnar
Jónsson VE 3481, Vikurberg GK
3304, Gjafar VE 3022, Vonin KE
Leiðrétting
Mishermt var I frétt Þjóö-
viljans aö svokallað kilómetra-
gjald væri reiknaö út af Þjóö-
hagsstofnun. Þaö er feröa-
kostnaöamefnd sem ákveöur þaö
en sæti i henni eiga bæði fulltrúar
rikisvaldsins og BSRB og BHM.
Þá er hækkunin sem ákveðin var
á bilinu 7-8% en ekki 14% eins og
stóö i fréttinni.
Áskriftarsímar 82300 og 82302
Sjávarfréttir birta fleiri og ítarlegri sjávarútvegsauglýsingar en
nokkurt annað blað hér á landi, sem ná beint.til þeirra, sem á þeim
þurfa að halda.