Þjóðviljinn - 23.03.1979, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 23.03.1979, Blaðsíða 7
Föstudagur 23. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7 Stjórn sem ætlar sér ad byggja upp af alvöru þarf til þess helst tvö kjörtímabil Guöjón Sveinsson, rithöfundur enn Einn Hinar pólitisku sviptingar Siöustu vikna hafa vakiö þá spurningu, hvar islenskt þjóölif sé statt — hvort viö séum þess megnug aö lifa i sátt og sam- lyndi i þessu fremur haröbýla landieöahvortviöséum aökoll- varpa þeim möguleika aö geta rekiö hér gott og réttlátt þjóö- félag, þar sem hver og einn ein- staklingur fær notiö sin, hiotiö umbun sins erfiöis á jafnréttis- grundvelli. Mér viröist allt annaö blasa viö. Hér viröist hver og einn skara eld aö sinni köku i blóra viö alla bræöra- lagshugsun. Slikt eitt kallar yfir sig upplausn eins þjóöfélags fyrr eöa siöar. Þar sem órétt- læti, yfirgangur og annar hroki rikir, blasir glundroöinn viö. Þegar ihaldsstjórnin hlaut sinar maklegu hrakfarir I siö- ustu kosningum, virtist mörg- um dögun fara aö i Islensku þjóölifi. Þaö virtist von, aö ung- ir menn og nýir menn, sem aö- göngumiöa hlutu frá þegnum þessalands aö stjórnartaumun- um, myndu stokka upp hiö ófrjóa þjóðlif, sem hér hefur smátt og smátt mótast i höndum slunginna eiginhagsmuna sinna og valdaklikna. Almenningur i þessu landi ætlaöist raunveru- lega til þess. En hvaö hefur gerst? Jú, gamlar plötur hafa verib leiknar, gömlu valdaklik- urnar hafa strengleikiö bak viö tjöldin og er nú svo komiö, aö ihaldiö virðist vera það, sem grautinn á aö skammta i skál- hring arnar. Þokkalega aö staöiö hjá þeim er traustsins nutu, en sorgleg staðreynd engu aö siöur. Hver er ástæöan? t fyrsta lagi er þaö óbilgirni vinstri sinna i landinu a.m.k. þeirra er i fylkingarbrjósti standa. Þeir viröast ekki hafa biölundmeöan veriö er aökippa i liðinn. Þó ættu þeir aö gera sér þaö ljóst, aö ekki er hægt aö ffamkalla fullt réttlæti i einu andartaki. Þegar bullandi óstjórn er búin aö riöa húsum æriö lengi, tekur mun lengri tima að byggja upp þaö, er ég vil nefna réttlátt þjóöfélag. Stjórn sem ætlar sér þaö i fulllri alvOTU,þarf til þess eitt helst tvö kjörtimabil, þvi taka þarf hina mörgu vankanta fyrir hvern af öörum, slípa þá og umsniöa og það tekur sinn tima. Þaö viröist einkenni margra vinstri sinna að krefjast að allt sé gert i einu og ef ekki, þá sé um svik viö málstaöinn að ræða. Þaö er ógæfa islenskrar verkalýös- hreyfingar. tannan máta hafa slæöst inn I raðir þessarar rikisstjórnar a.m.k. i raöir stuöningsmanna hennará Alþingi, dulbúnir þjóö- ernissinnar, menn sem eru óra- langt frá jafiiaöarmennskunni. Má vera aö atburöir siöustu daga sé kerfisbundiö apparat, til aö draga tennurnar úr ráö- herrum Alþýöubandalagsins, láta þá standa frammi fyrir alþjóö sem hina seku menn, þá er ganga af þessari siöustu vinstri stjórn dauðri og eigi þá ekki skiliö annaö tækifæri. Eg hélt I einfeldni minniogsvo mun um fleiri, aö viö myndun þessarar stjórnar væri verið aö stiga verulegt spor I þá átt aö koma hér á viötækri jafnaðar- og félagshyggju - stjóm, sem taka myndi hlutverk sitt alvar- lega. Aögeröir i upphafi svo og 1. des. lofuðu góöu — en siöan ekki sögunameir. Töggur þess- arar stjórnar gufaöi gersam- lega upp, þegar þrir menn dæmdu verk hennar ómerk, starf sem þó nokkur átök haföi kostað aö koma i gegn. Þar á ég viö er kjaradómur ógilti visi- töluþakiöersett haföi veriöá þá tekjumeiri I þjóðfélaginu. Þá heyrðist ekki bofs i þessari stjórn. Til hvers er veriö að setja lög i' þessu landi af liðlega 30 mönnum, ef svo þrir sérgæö- ingar geta gert þau ómerk meö svo til einu pennastriki! Þegar þetta geröist, held ég aö stjórnin hefði átt aö segja af sér (stjórnin sem ætlaði aö jafna launamismunii j þing- menn aö hverfa af þingi meö skottiö milli fótanna og láta þre- menningana um áframhaldið. 1 öllu þvi þrefi um veröbólgu undanfariö og raunar ætiö, hefur enginn opnað sig um þaö, að einn helsti veröbólguvaldur- inn er hinn herfilegi launamis- munurllandinu. Þaö getur ekk- ert læknað þessa veröbólgu nema þar sé tekið á málum. Ég held þaö heföi veriö þarfara verk ráöherra Alþýöubanda- íágsins aö setja sllkt á oddinn, en þrefa um þessa visitölu, sem rákna má á marga vegu meö jafnmörgum útkomum og engin rétt, a.m.k. hefur sérfræöing- unum ekki tekist þaö s.l. 20. ár. Mesta kjarabót islenskrar alþýöu er að sigrast veröi á veröbólgunni, en þaö gerist bara ekki meö þeim vinnu- brögöum sem nú og ætiö hafa veriöuppi: setja vísitöluna á 100 (liklega 1100.skiptiö),reikna svo og reikna verðbætur og vitleysu, láta þá fá mest I krónutölu skv. prósentureglunni, sem hæst hafa launin (meira aö segja meö hjálp dómstóla ef annað bregst),auka þar meö á mis- réttiö — og verðbólguna. Nei, skera þarf á launamuninn beint; siöan fylgir margt á eftir og eitt þaöfyrsta aðafskrifa kjaradóm — eöa láta hann um aö stjórna! Ég er sammála þvi, að rétt er og skylt aö hafa viss náin sam- ráö viölaunþega i landinu þegar efnahagsmál eru á döfinnúen hlaupa eftir þeirra pipu eins og rotturnar foröum á eftir Nilla Hólmgeirssyni er fráleitt og raunar stórhættulegt, þvl þá er komin önnur gerö af stjórnleysi gagnstæö ósvifni braskara og skattsvikara. Þaö viröist vera oröin full ástæöa aö mynda nú hreinlega verkamannaflokk, þar sem kjarninn. hinn raunverulegi vinstri kjarni úr hinum þrem flokkum er mynda núverandi stjórn, sameinast. Eins og nú er komiö fyrir sönnum vinstri sinnum er hrein hörmung. Þaö er sárt fyrir þá aö vita, aö þessi stjórn sé aö geispa gol- unni, en liklega á hún ékki annaö skilið. Þaö er aumt aö persónulegar ýfingar skuli settar ofar stefnu, hugsjón og takmarki. Þaö er aumt, aö þessi stjórn ætli aö stuöla aö þvi, aö viö fáum nýja viöreisn, Geirolíu eða hreinlega hreint ihald, svo aumt sem þaö nú er. En kannski er ekki öll nótt úti. Hægt er meö góöum vilja aö hrista af sér sleniö, svo sem mannskræfan hér um áriö, og oft risa kolbitar úr öskustó. Mér finnst einhvern veginn aö meiri- hluti geti oröiö um góöa hluti, um jafnrétti og félagshyggju á flestum sviðum hjá þessum þrem flokkum — en þá mega þeir ekki láta þrjá menn draga úr sér tennurnar, mege ekki láta einsýna forystumenn hags- munahópa góla á þaö sem enginn veit. Þaö veröur aö skipta þvi sem til skipta er — en ekki meiru. Færa þarf til þeirra hiuta fjármagn innan þjóö- félagsins, taka af þeim er nú hafa margföld laun verka- manns og offra þeim einungis i hæsta lagi tvöföldum þeirra launum. Ef slikt er ekki fyrir hendi, meiri hluti fyrir sliku á Alþingi, þá væri mér ósárt um, þótt ein- hverjir slitu stjórnarsamstarfi og létu kanna i nýjum kosning- um, hvort stefnu sem slikri yxi ekld fiskur um hrygg. Þaö sem nú er á döfinni innan veggja hússins viö Austurvöli eru brigö við bjartsýna kjósendur. Alþingi er hreinlega aö veröa valdalaus og ráöalaus stofiiun, þar sem þó flestir viröast i oröi hafa ráö undir rifi hverju. Þau ráö hafa þó hingaö til dugaö skammt ogþvi dunar dansinn — einn hring enn, einn hring enn. Guöjón Sveinsson Breiödalsvik. Að varðveita arfinn Fúkyrðaflaumur Karls Steinars Gamall verklýösmaöur skrif- ar: „Ég veit að ég tala fyrir munn margra þegar ég segi aö mér of- bauö gjörsamlega fúkyröaflaum- urinn i Karli Steinari Guönasyni i útvarpinu um daginn. Okkur sem stóðum gegn sviksemi krata I verkalýöshreyfingunni hér áður fyrr blöskrar nú ekki margt i þeirra fari, en aldrei minnist ég þess aö neinn trúnaöarmaöur i verka- lýösfélagi stæöi aö haröoröri samþykkt i sinu félagi en lýsti þvi svo yfir á almannafæri að samþykkt hans og þeirra sem honum trúöu fyrir sinu umboöi væri bara formsatriði, sem ekki þyrfti aö hafa aö neinu. Þessi maöur er lika alinn upp af ameriska hernum. Ég segi þaö satt aö þótt mörgum hafi nú veriö ofarlega I sinni aö verkalýöurinn mætti ýmsu fórna til þess aö halda þessari stjórn, þá er ekki endalaust hægt aö gefa eftir. Þaö yröi ömurlegt hlutskipti só- sialskrar verkalýðshreyfingar aö stuöla aökauplækkun. Og þeim er vorkennandi ráöherrum flokksins okkar aö þurfa aö standa upp aö hnjám i þessu kratabulli og kom- ast illa til almennilegra verka.” Opið bréf til Carters Dullnn, ágóðapóstur Maöur sem ekki vildi iáta nafns sins getiö hrigdi til blaösins i til- efni af upplýsingum Þjóöviljans um mikinn oliuieka hjá oliufélög- unum. Hann kvaöst hafa unniö hjá einu þessara fyrirtækja i áratugi og sagöi aö ef þessar fullyröingar ollufélaganna væru réttar heföu þeir verkamenn sem sjá um dæl- ingu og þess háttar verið reknir fyrir löngu. Staöreyndin væri sú aö engin teljandi afföll væru á olium og bensini i flutningum. Hér hlyti aö vera um dulinn á- góöapóst aö ræöa. Oliufélögin væru lunkin viö aö ná sér I svona sporslur og tók hann til dæmis aö notúö smurolía sem félögin söfn- uðu væri öll nýtt til brennslu. Þannig væri öll upphitun á svart- oliu til dælingar gerö meö henni og húsnæði væri einnig hitaö upp meö þessari úrgangsoliu. Þaöerekkiá hverjum degi sem ÞjóövOjanum berast opin bréf tii stóriaxa úti i heimi, en hér er eitt slikt, til Carters Bandarfkjafor- seta. Okkar er ánægjan, aö koma því á framfæri. Kæri Carter Ba n da r ik ja fo rs eti Hvita húsinu Washington Nú er svalt hjá okkur snjótitt- lingunum á Islandi. Von okkar er bara sú aö ykkar blessaöi her, sem viö höfum uppá krit, geti blásið einhverju af sinum finu efnum yfir okkur áöur en við króknum. Þaö er mikil blessun aö hafa þetta allt viö höndina ávona llka ódýrt, þvi allt er hér á okur- veröi. Ég tel ekki þótt viö höfum lagt lif okkar aöveöigegnallri þessari blessun, þaö er ekki svo margra dollara virði, allt þetta má lika lækka með gengisfellingu. Linur þessar eru skrifaöar vegna þess aö ég er i hálfgeröri pólifiskri kreHJU. Ég er svo fákænn aöhafa haldiö mig á vinstri kantinum i lifinu, en nú er mér aö opnast sýn og ég festi auga á viilu minni. Auövitað bendir öll sagan til hægri. Hjá konungum og höfð- ingjum var betri mönnum alltaf skipaö til hægri handar og i ritn- ingunni er talaö um til hægri handar skaparanum. Þú þekkir þetta nú allt betur en ég, sem tal- ar viö hann 5 til 6 sinnum á dag og biður eflaust til hægri. Ég er nú fika aö bögglast viö þetta, er þaö viil alltaf á vinstri hliöina, minnir kannski á liffæri i sauö- kindinni, sem heitir vinstur. Á einu er ég alveg gáttaöur, þvi,aö þú skyldir ekki fá bænheyrslu gagnvart Iranskeisara meö öll þessi dásamlegu tæki sem þú sendir honum til sláturgeröar I sláturtiðinni sem þá stóö yfir. Þar hefur eitthvaö klikkaö þar sem „Hér á hjallanum vil ég aö byggö sé menningarmiðstöö. Mæöur okkar og ömmur hafa get- aö bakað okkar brauö.” Þetta er orörétt haft eftir Guömundi Björnssyni landlækni, og mælti hann þetta viö undirrit- aöan áriö 1923. Hvaö höfum viö Islendingar gert i menningar- og minningar- málum? Höfum viö varöveitt þaö sem okkur hefur veriö fært af andans mönnum? Þaö hefur lltiö fariö fyrir þvi aö Guömundi Björnssyni landlækni hafi veriö þakkaö — þjóöin viröist hafa gleymt þvi, eða aldrei viljaö skilja þaö, sem hann geröi fyrir máliö okkar, aö ekki sé minnst á allt annaö, sem hann geröi, til aö keisarinn nær hangir I bandi, hef- ur þó að sögn ánafnaö götulýön- um allar sinar eigur, sem unnar eru meö höröum höndum heitum svita. Annaö hvort hefur sam- bandiöfarið úr lagi eöa þú gieymt einni bæninni, sem ekki er trú- legt. Annarser svomargt sem viö enn ekki skiljum þrátt fyrir allan okkar visdóm, en helduröu ekki aö hægt sé aö sprengja fyrir skilningi? Ég má ekki hugsa til? aö hægri bænir lendi á hrakn- inig, væri ekki hugsanlegt aö plata tilveruna? Hugsum okkur aö þú fáir ekki samband á stundinni, enda þarftu sjálfsagt margs aö biöja, þá gætir þú sent mér nokkur stykki, sem ég reyndi aö koma á framfæri. Stundum fá óliklegustu ménn bænheyrslu. En mál málanna er þaö, aö sláturtiöin haldist i gangi og hún sé gerö aö stærstu hátiö þjóöanna. Hvaö höfum viö að gera við jól, páska og hvita- minna okkur á aö viö erum Islendingar og annaö ekki. Min tillaga er aö sem fyrst veröi fluttar á ruslahaugana rúst- ir Bernhöftstorfunnar, hún hefur aldrei veriö okkur til sóma, og sist nú. Og til þeirra sem hæst gala um varöveislu miöbæjarins: reyniö nú einu sinni aö vera Islendingar, byggja upp þaö sem islenskt er — gera meir en maula vinarbrauö. Mér viröist aö ykkar undirtónn sé aö i húsum Torfunnar veröi aöallega höndlaö meö ómengaöan kaupmennskuboöskap. Stjórnvöld tslands — ykkur ber að varöveita eignir rikisins — þaö er i mörg horn aö lita. Haraldur Gunnlaugsson. sunnu, sem ekkert gera annaö en rýra framleiösluna og gefa lýön- um meira tækifæri til mannfjölg- unar? Og hvaö höfum viö aö gera meö allt þetta fátæka fólk, sem litiö vinnur en heimtar allt milli himinsog jaröar? Þaö á ekki ann- aö aö fæðast en rikt fólk, sem ræöur og rikir. Bandarikin sem sumir asnar kalla Reiptaglarfkin vegna þess aö reipi og band hjá okkur þýöir þaö sama. Þaö eruö þiö sem standiö vörö á hægri lin- unni.Þaö gladdi min gömlu augu þegar ég heyröi aö hjá þér væru fjórar miljónir atvinnulausar, svo erukannski einhverjir á snöpum. Eitthvaö af þessu hlýtur aö falla fyrir róða. Einnig las ég i blaöi að tilvon- andi forsetaefni haföi látiö 440 fanga hverfa og glæponarnir misst forystuna; geri aörir betur, þvi vonandi er þetta ekki fals- frétt. Þetta eru ekki ykkar ein- ustu afrek,heldur haldiö þiö uppi öllum hægri öflum i Suöur Ame- riku svo þar helst sláturtiö allt árið. Ég er gamall sveitamaöur Framhald á blaðsiðu 18.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.