Þjóðviljinn - 23.03.1979, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.03.1979, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 23. mars 1979 pEIR HAPA EYLLT VERÖLDINAVÍTISVÍIL' OG HEIMINH HÖRMUNGUM. KONUR! ERU BREVTINGAR EKKI TÍMABÆRAR? Svala Sigurleifs- dóttir: Nú stendur yfir menningar- hátiO herstöOvaandstæOinga á Kjarvalsstööum og er myndlista- sýning einn liOur hátíöarinnar. Ég, ásamt fjölmörgum öörum, fékk boö um aö taka þátt f þessari sýningu. Timaniega sendi ég inn eina myndseriu sem limd var á þykkan pappa. Ég baö um aö ég yröi látin vita ef þaö gengi ekki aö hengja myndirnar upp. Þar sem ég frétti ekki meira af þessum myndum tók ég þaö sem gefiö mál aö þær yröu á sýningunni. Ég komst þó aö raun um aö svo var ekki eftir opnun sýningarinnar. Þar sem ég haföi ekki gert þessar myndir fyrir sýningar- nefndina eina saman baö ég einn úr þeirri nefnd um skýringu á því Róttæk myndlist í gylltum römmum aö mínar myndir væru ekki meö á sýningunni. Skýringin sem ég fékk var sd aö „þeim heföi veriö kasseraö af þvi aö þaö heföi ekki veriö hægt aö hengja þær upp án þess aö þær væru i rammá”. Rammalausar myndir limdar á pappa eftir Tryggva Ólafsson voru á sýningunni þannig aö þess háttar verkum er hægt aö koma á veggina ef góöur vilji fyigir. Þaö er kómiskt aö eftir aö einn sýningarnefndarmanna hefur staöhæft, f viötali viö Þjóöviljann, aö „ætlunin sé aö sýna fram- sækna, róttæka list” á umræddri sýningu, þá sé myndum hafnaö á þeirri forsendu aö þær séu ekki i römmum. Eru þaö rammarnir sem gera myndirnar róttækar? í sýningarskrá skrifaöi sýningarnefndin aö i upphafi heföi veriö ráögert aö verkin sem sýnd yröu skyldu tengjast baráttumáli herstöövaand- stæöinga og fjalla um hernámiö. Þegar á undirbúningstimann leiö var horfiö frá þvi aö einskoröa sýninguna viö þannig verk, og listamenn gátu helgaö verk sin baráttumáli samtakanna þótt þau heföu ekki beint pólitiskt inntak. Þaö liggur i augum uppi aö þau verk ein yröu ekki sýnd sem heföu inntak sem hliöhollt væri veru hersins hér. Þar sem minum myndum var „kasseraö” hlýt ég aö spyrja hvort þessar myndir minar séu andstæöar baráttu hernámsandstæöinga. Ljósmynd ....... af myndunum fylgja þessari grein og þvi geta lesendur dæmt um þaö sjálfir. Herveldi er karl- veldi. Ég álit kúgun kvenna nátengda herstöövum og frelsis- baráttu kvenna nátengda baráttu hernámsandstæöinga. Ég ber ekki kala til karla almennt, ekki einusinni þeirra i sýningarnefiid- inni, heldur ber- ég kala til þess þjóöskipulagssem þröngvar körl- um I þessi ómanneskjulegu hlut- verk sem þeir gegna i ölium herj- I um. Þvi lit ég á myndir mínar ! I sem samstæöar baráttu heröstöövaandstæöinga. 1 þessari sýningu taka þátt sjö konur og tuttugu og sjö karlar. Segja má aö konum hafi veriö jafn opin þátttaka og körlum og þvi sé viö þær aö sakast aö ekki sýni fleiri þeirra á þessari sýningu. Eftir aö hafa séö hve heiöarleg vinnubrögö sýningar- nefndarinnar eru þá læöist sú hugsun aö mér, aö ef slik vinnu- brögö hafi tiökast áöur þá hafi konum veriö komiö i skilning um aö þær hafi ekkert til baráttunnar fram aö færa, nema þá aö „helga henni verk” meö sem minnstu pólitisku inntaki, þvi annars veröi verkunum „kasseraö”. Þaö sem vekur fyrst og fremst reiöi mina er aö I raun er veriö aö fela „censúr” I römmunum. Þaö skyldu þó ekki vera fleiri en Jón karlinn Sigurösson sem halda hendi fyrir augum? Svala Sigurleifsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.