Þjóðviljinn - 23.03.1979, Blaðsíða 9
Föstndagnr 23. mara 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Lausnir á vandamálum
þjóðarinnar
7rC
Ég er nú góður og
gegn Sjálfstæðismaður
eins og lesendur sið-
annar vita, en þar fyrir
Litan er ég maður góð-
ójartaður og ég get
ekki að þvi gert, að það
rennur mér stundum til
rifja i hvaða vandræð-
um þessir blessaðir
kratakommar eru sem
eru að reyna að st jóma
landinu, sem aldrei
stöð til.
Þarna sitja strákagreyin
púngsveittir i ráöherrastúl-
unum og hlusta á alþjóö gefa út
ordrur um þaö hvaö þeir eigi aö
gera. Og þau fyrirmæli eru ekk-
ert skiljanlegri en boö frá
öörum hnöttum sem hafa for-
klúörast inn á sömu bylgju-
lengd.
Fyrst gefur Alþýöusambandiö
merki um aö stjórnin sé mynd-
uö. Svo gefur Verkamannasam-
bandiö út skipun um aö kaup-
máttur launa haldist óbreyttur.
Svo gefa allir út fyrirkomulag
um aö stórlega veröi dregiö úr
veröbólgu. Siöan krefst BHM
þess aö visitöluþakinu sé lyft.
Þá krefst Verkamannasam-
bandiö þess aö þaö sé sett á
aftur. Þá kref jast bændur þess,
aö framleiöslan sé minnkuö án
þess aö þeir tapi. Siöan sam-
þykkja sjómenn aö fiskistofnar
veröi verndaöir og veitt minna
án þess aö tekjur þeirra skerö-
ist. Þá samþykkir ASl aö i senn
skuli dregiö úr rlkisútgjöldum
og komiö I veg fyrir atvinnu-
leysi. Þá samþykkja launa-
mannasamtökin aö heldur skuli
stjórnin falla en kaupmáttur sé
skertur um sex prósent.
Þá samþykkja Vestfiröingar og
Austfiröingar aö stjórnin skuli
sitja þótt hún þurfi aö skeröa
kaupiö. Svo risa allir mennta-
kommar upp ogsegja aö stjórn-
in skuli fara frá nema hún setji
alla krakka á dagheimili. Svo
koma kratarnir og vilja hækka
vexti . Þá kemur sjávarútvegur-
inn og vill lækka vexti. Þá koma
kaupmenn og vilja hækka
álagningu meö þaö fyrir augum
og lækka vöruverö. Svo koma
fiskifræöingarnir og heimta aö
hætt sé aö veiöa loönuog þorsk.
Þá kemur seölabankastjórinn
og heimtar jöfnuö i viöskiptum
viö útlönd. Þá koma handbolta-
menn, kórstjórar og taflmenn
og vilja fá fjáragslegan grund-
völl. Þá koma hommarnir og
Ofveiöivandamálin veröa
leyst meö þvi, aö sökkva þriöj-
ungi fiskiskipaflotans meö
leynd ognota tryggingaféötil aö
efla fiskirækt i ám og vötnum
handa þeim sem borga I er-
lendum gjaldeyri. Þar meö er
gjaldeyrisvandinn lika leystur.
Oliukreppan og landbúnaöar-
kreppan séu leyst meö þvi aö
enginn fær aö kaupa meira af
bensfei á hverri viku en hann
hefur keypt af mjólk.
Félagslegu vandamálin séu
leyst meö þvi aö loka háskól-
unum og menntaskólunum og
breyta þeim i barnaheimili,
mæöraheimili, unglingaheimili
og elliheimili.
Kjaramálavandinn veröi
leystur meö þvi aö fela Verka-
mannasambandinu aö semja
fyrir Bandalag háskólamanna,
BHM aö semja fyrir ASÍ, sjó-
mannasamtökunum aö semja
fyrir BSRB, BSRB aö semja
fýrir bændur og bændum aö
semja fyrir verslunarmenn.
vilja uppreisn æru. Börnin
koma og heimta sveigjanlegan
skóladag. Þaö er bara ég einn,
Skaöi, sem ekki vil neitt.
Þettaerekkiefnilegt. Égheld
næstum aö jafnvel Geir gæti
ekki ráöiö viö þetta. En ég,
Skaöi, kann ráö viö þessu.
Veröbólgumálin hefi ég enn til
athugunar. Þá mætti byrja á
þvf aö skylda alla landsmenn
til aö ganga út fyrir dyr sinar
stundvislega klukkan átta á
,hverjum degi og segja: Hér
gengur þaö glatt! Og svei þér,
veröbólguskömm. Skaöi.
Spuming vikunnar:
fyrir 40 árum
Eftirfarandi tillögur voru
samþykktar i einu hljóöi á fjöl-
mennum verklýösfundi i Gamla
BIó i gær.
1. Almennur fundur, haldinn i
Gamla Bió 20. marz 1939, mót-
mælir harölega fyrirætlunum
afturhaldsins I flokkunum
þremur, sem ábyrgö bera á
ástandinu, um aö mynda sam-
steypustjórn til þess aö lækka
gengi krónunnar, hindra meö
ofbeldislögum ráöstafanir
verkalýösfélaganna til þess aö
halda uppi kaupinu og skeröa
réttindi alþýöunnar á annan
hátt.
2. Fundurinn lýsir eindregnu
fylgi sinu viö viöreisnartillögur
Sósialistaftokksins um skipun
sjávarútvegsmálanna og fjár-
mála þjóöarinnar, nýjar at-
vinnuframkvæmdir og stór-
fellda nýsköpun i atvinnullfi
landsins.
3. Fundurinn leggur áherzlu
á, aö islenzka þjóöin standi sem
einn maöur gagnvart kröfu
þýzku stjórnarinnar um lend-
ingarstaöi fyrir flugvélar og
skorar á rikisstjórnina aö vlsa
þessari kröfu eindregiö á bug.
Úr umræðum um skólamál
Þorgrftnur Haraldsson, barnaskólakennari og Sjálfstæöismaöur: —
Ég vara foreldra eindregiö viö þeirri hættu, sem fylgir pólitiskri
innrætingu i skólum.
Bjartur Pókus, sjónhverfingar-
maöur: — Hún hverfurf
Asgeröur Bjarman, sýningar-
stúika: — Borgiöi fyrir svörin?
Sigurður Brjánsson, hæstarétt-
ardómari: — Ég skal svara þvi
þegar ég er búinn aö lesa Al-
þýöublaöiö. Ekki trufla mig á
meöan:
Fellur stjórnm?
Halldór Snædal, gagnrýnandi:
— Hmmm... Þaö fer eftir þvi
hvort hún veröur langllf eöa
ekki. Annars er erfitt aö spá um
þetta á þessu stigi. Þú skilur ...
Jónatan Hvalfells, áhugamaöur
um skurðlækningar: — Ha,
hahahahahahahahahahaha!
Þetta var góö spurning! Fjandi
góö spurning!!!
Halldóra Blöndal, húsmóöir: —
Ég veit þaö ekki. Ég hef ekki
spurt manninn minn.
Umsækjandi dagsins er
Geir V. Vilhjáimsson, sál-
fræöingur. Umsókn er meöal
bestu öndunaræfinga, sem
klúbbnum hafa borist og
hljómar þannig (dragiö and-
ann djúpt):
Hvað, hvernig
og hvers vegna?
„Litarháttur, hitastig
húöar, pakar hendur, tiöni
andardráttar og dýpt,
spenna vöðva, rykkjóttar
eða vel samræmdar hreyf-
ingar, limaburöur, göngu-
lag, blær og hljómfall radd-
ar, framsögn, hreyfingar
augna og augnaráð, vaxtar-
lag, holdarfar, misræmi eöa
samræmi milli aldurs og út-
lits, allt eru þetta atriöi sem
glöggur greinandi tekur eftir
og notfærir sér viö heildar
úttekt á ástandi þess sem til
hans eöa hennar leitar.
Þegar út i viötal er siöan
komiö er mjög mikilvægt aö
kanna gaumgæfilega
lifnaöarhætti viökomandi:
Mataræöi, — hvers konar
mat hvenær og hve mikiö
boröaö, athuga þarf álag frá
mat sem inniheldur rot-
varnarefni, litarefni og
önnur aukaefni, eru tekin
bætiefni og hverskonar.
Þolir viökomandi illa suman
mat, fer þaö eftir til-
reiöingarmáta, t.d. steik-
ingu, hve mikiö er drukkið af
kaffi, te, áfengi, reykir
viökomandi, tekur lyf,
verkjatöflur o.s.frv.? Hvaö
meö lifnaöarhætti er varöar
likamlega hreyfingu,
göngur, Iþróttir, sund, böö,
þol gegn hita eöa kulda,
áreynslu o.fl.?
Hvaöa tilfinningar upplifir
viökomandi helst i sinu lifi;
kemur oft fram reiöi, ótti,
gleöi, sorg? Hvernig bregst
hann eöa hún viö þegar reiöi
kemur upp, getur viökom-
andi fengiö útrás i gráti,
, skemmtunum eöa i vinahóp?
Er tiifinningaálag til staöar
frá ættingjum, vinum,
vinnustaö eöa fjölskyldu?
Eru fjárhagsáhyggjur eða er
atvinnan ótrygg? Hvernig
voru aöstæöur heima fyrir á
barnsaldri, hvar I systkina-
rööinni, hvernig voru tengsl
viö foreldra, hvaö meö
myrkfælni, martraöir fyrr
eöa nú? Hvernig bregst
viökomandi viö ótta?”
(Lesbók Morgunblaðsins
3/3)
Alyktun: Púff! Og þetta var
bara hluti af umsókninni.
Niðurlagiö birtist siöar, eöa i
næstu öndunaræfingu. Vel-
kominn i klúbbinn, Geir!
Meö Iþróttakveöjum,
Hannibal ÍXFannberg
formaöur.