Þjóðviljinn - 31.03.1979, Síða 1
UOBVIUINN
Laugardagur 31. mars 1979 — 76. tbl. — 44. árg.
Flugmannaverkfall
Flugmenn I Félagi islenskra atvinnuflugmanna, sem starfa
hjá Fluglei&um, hefja verkfailsaögeröir i dag. Flugferöir til
Kaupmannahafnar falla niöur I dag og einnig feröir til Gauta-
borgar og Lundúna. A morgun falla flugferöir til Kaupmanna-
hafnar niöur ásamt tveim feröum meö vörur til Lundúna og
Kaupmannahafnar. Allt innanlandsflug féll niöur á miönætti I
nótt og hefst ekki aö nýju fyrr en á mánudagsmorgun.
—eös
Ólafur Jóhannesson.
Nýr
formaöur
Framsókn-
arflokksins
kjörinn
í dag
ólafur Jóhannesson lýsti
því yfir i upphafi miö-
stjórnarfundar Fram-
sóknarflokksins sem hófst i
gær aö hann hygöist ekki
gefa kostá sér til endurkjörs
sem formaöur flokksins.
Nýr formaöur verður þvi
kjörinn I dag kl. 13.30 og er
álitið að það verði Stein-
grlmur Hermannsson, sem I
blaðaviðtölum hefur sagt að
hann muni ekki skorast und-
an kjöri.
Miöstjórnarfundinum lýk-
ur á sunnudag. — AI.
Fulltrúar stjórnarflokkanna
náöu i gærmorgun samkomulagi
um veröbótakaflann i frumvarpi
forsætisráðherra sem nú biöur af-
greiöslu efri deildar. Niöurstaöan
varö sú a& tekin var til greina
krafa Alþýöubandalagsins um
láglaunabætur til almenns
verkafólks og fólks i iönaði. Miö-
ast þær viö 210 — 220 þúsund
króna grunnlaun á mánuöi; eftir-
vinna og álög láglaunafólks svo
sem bónus i fiskvinnu eru ekki
skert og gildir þetta næstu sex
mánuöi. Þá er bætt I frumvarpiö
ákvæöi sem tryggir aö hvenær
sem er megi semja um grunn-
kaupshækkanir og breytingar á
fyrirkomulagi verðbóta á lau»v
Seint á fimmtudag mun hafa
tekist samstaða með fulltrúum
Alþýðubandalags og Fram-
sóknarflokks um láglaunabæt-
urnar og kl. 11 i gærmorgun til-
kynntu fulltrúar Alþýðuflokksins
að þeir gætu fallist á þær með
þessu sniði. A fimmtudag höfðu
þeir viljað takmarka þær við
hluta félagsmanna Verkamanna-
sambandsins en niðurstaðan er
sú aö þær ná til um 60% félags
manna ASl, þe. alls almenns
verkafólks, fólks i iðnaði og tima-
vinnufólks i iðnaðarmannafélög-
unum. Akvæðieru um það að álög
á grunnlaun vegna erfiðis og ó-
þrifa verði ekki talin til grunn-
Samningum stjórnarflokkanna lauk í gœr:
Hagstæðari láglaunabætur
Herstödvaandstædingum
hent mra wrm r m
er þeir hugöust
afhenda utanríkis-
ráðuneytinu
mótmœlaályktun
Um kl. 2 í gær kom um
150 manna hópur her-
stöðvaandstæðinga að
utanrikisráðuneytinu til að
afhenda Benedikt Gröndal
ályktun þar sem mótmælt
er bandarískum herstöðv-
um á islandi og veru lands-
ins í NATO. Eins og kunn-
ugt er er aðallögreglustöð-
in til húsa í sama húsi og
Herstöðvaandstæðingnum Helga Thorarensen hent óþyrmilega út úr utanrfkisráöuneytinu (Ljósm.:
eik)
ráðuneytið og fékk hópur-
inn óblíðar móttökur. Hluti
hans var kominn inn i
fremra fordyri og kom þá
á vettvang hópur vaskra
lögregluþjóna og hafði
engar vífillengjur heldur
henti hópnum út. Urðu
nokkrar stympingar.
Hópurinn kom þó prúðmanna
lega fram i hvivetna. Stóð hann
fyrir utan nokkra stund á eftir og
hrópaði: „Island úr NATO — her-
inn burt” og fleiri slagorð. Ein-
hverja bakþanka mun lögreglan
hafa fengið þvi að hún kippti ein-
um herstöðvaandstæðingi, Ástriði
Karlsdóttur, inn fyrir og fékk hún
að fara inn i utanrikisráðuneytið
og afhenda ráðunáýtisstjóranum
mótmælaályktunina. Benedikt
Gröndal utanrikisráðherra var
hins vegar farinn af landi brott.
Alyktunin er eftirfarandi:
„1 dag, þegar 30 ár eru liöin frá
inngöngu Islands i NATO, mót-
mælum við bandariskum her-
stöðvum á Islandi og veru lands-
ins i NATO.
Við krefjumst þess, að her-
stöðvar hér á landi verði lagðar
niður, Island segi upp aðild sinni
að NATO og standi utan allra
hernaöarbandalaga.
HERSTÖÐVAANDSTÆÐÍNG-
AR”
Lone Pine:
Hort á
milli steins
og sleggju
Austurblokkin i skákheim-
inum reynir nú meö öllum
ráöum aö einangra Kortsnoj
frá keppni á alþjóðlegum
skákmótum meö þvf aö neita
aö tefla viö hann eöa taka
þátt i mótum sem hann teflir
á. Andrúmsloftið I Lone Pine
er hlaðiö spennu, þvi sem
kunnugt er eru Kortsnoj og
tékkneski stórmeistarinn
Hort báöir meöal keppenda.
Ekki hefur komið til þess
enn, aö þeir hafi lent saman i
þeim 5 umferðum sem lokið
er, en i samtali við fréttarit-
ara bjóðviljans I Lone Pine
sagði Hort að hann gæti átt á
hættu að missa vegabréf sitt
ef hann lenti á móti Kortsnoj
og tæki þá ákvörðun að tefla
við hann. Talið er aö for-
ráðamenn keppninnar hafi
reynt að koma i veg fyrir
slikt og hafi hagrætt hlutun-
um þannig að tvimenning-
arnir lentu ekki saman i
fimmtu umferðinni.
Sjá 17. siðu
Miðast við 210-220 þúsund
króna grunnlaun á mánuði
kaups og ekki heldur álög vegna
útlagðs kostnaöar. Þá eru ákvæði
I lögunum um að þessi uppbót
muni einnig ná til elli- og örorku-
bóta og annarra hliðstæðra
tryggingabóta.
Miðað við þá spá um þróun
verðlags sem nú liggur fyrir, en
þar er gert ráð fyrir 10% verð-
lagshækkun á timabilinu fram til
1. mai gerir þetta frumvarp ráð
fyrir þvi að láglaunafólk fái af þvi
um 9 — 9,5% verðbætur á laun. Ef
frumvarp ólafs Jóhannessonar
frá 12. febrúar hefði náð fram að
ganga óbreytt hefðu þessar verð-
bætur sjálfsagt ekki farið fram úr
5%.
Frumvarp ólafs Jóhannes-
sonar verðúr væntanlega afgreitt
úr efrideild á mánudag og verður
þvi I umfjöllun neðri deildar i
næstu viku og llklega afgreitt
fyrir vikulokin.
—sgt
Sjá bls. 3
j Alþýðuflokksmenn og yfirmenn „þjóðkratastofnunar”:
| Reyndu að eyðileggja |
jbætur láglaunafólks j
Á fimmtudag þegar samstaða
haföi náðst milli Framsóknar-
flokks og Alþýðubandalags um
greiöslu láglaunabóta, voru
| fulltrúar Þjóðhagsstofnunar og
■ Alþýðuflokksins á fundi til þess
að leggja á ráðin um þaö hvern-
ig hægt væri að eyðileggja lág-
launabæturnar. Ot úr þessum
fundi krata og „þjóökratastofn-
unarinnar” kom það að boöiö
var að farið yrði með áfengi og
tóbak i verðbótavlsitölu sam- B
kvæmt kröfu ASÍ þ.e. aö sá ■
liður verki ekki til lækkunar á ■
visitölu en engar sérstakar lág- Z
launabætur yrðu greiddar.
—sgtjj
Baráttusamkoman er i dag
Sjá 20. síðu.