Þjóðviljinn - 31.03.1979, Page 7

Þjóðviljinn - 31.03.1979, Page 7
Laugardagur 31. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Þad er verið að möndla með frumvarpið mánuðum saman meðan vandi landbúnaðarins magnast dag frá degi svo manni hrýs hugur við. Þetta er óvirðing við stéttarsamtök bænda Jón G. Guðbjörnsson ft Vandi bænda — um hvað er hægt að semja? Verkfræöingur nokkur, sem ég man ekki lengur aö nefna, flutti fyrir nokkru erindi i út- varpiö, um daginn og veginn. Hann bar velferö bænda fyrir brjósti, likt og sumir aörir, ekki vantaöi nú þaö. Vildi hann láta kenna þeim eitthvaö gagnlegra en þetta búskaparbjástur, sem hreint alla ætlar aö drepa, bæöi neytendur og bændurna sjálfa, svo maöurtalinú ekki um bless- aða skattborgarana. Þaö er vist alveg sérstök stétt... Þaðlá viö, aö vandamál okk- ar bænda hyrfu i skuggann fyrir nýjum áhyggjum, eftir aö hafa hlýtt á þetta erindi. Getur þaö veriöaö skólakerfiö svipti menn meðfæddri skynsemi og hæfi- leikanum til aö hugsa rökrétt? Þaö veröur að gera úttekt á þvi og það sem fyrst, hvort afuröir skólakerfisins eru ekki meiri aö magni en gæöum og hvort sum- ir, sem fara þar i gegn alla leiö, eigi þar nokkurt erindi. Og til hvers ætti aö vera að kosta upp á endurmenntun bænda til ann- arra starfs, svo sem til sjó- mennsku, i iönaði og þjónustu- greinum? Ja, þetta lagöi hann nú til maöurinn og var þó nýbú- inn aö leggja til, aö minnka fiskiskipaflotann um helming, nýbúinn aö ráöleggja fólki i fiskiönaöi aö geyma nætur-og helgidagavinnuna þangaö til á næsta ári og vinna hana þá f dagvinnnog eitthvaö var þaö nú fleira, sem hann nefndi. Hann hlýtur aö hafa haft i huga far- skipin, þessi sem eiga aö flytja útlenda smjöriö til okkar. Vafa- laust má lika búa til eitthvaö af þjónustustörfum f kringum þaö. Trúlega hefur hann átt viö störf i stóriöju, þegar hann talaöi um iönaö. Islenskan iönaö er nefni- lega veriö aö kyrkja bæöi hægt og seigt, nema kannski þann, sem íslenskir bændur hálfgefa hráefnið til. Ef til vill er ég aö gera manninum rangt til, hann hafi bara misreiknaö sig. Þaö geturalla hent. Égvar aöreyna aö setja þetta upp i reiknings- dæmi, svona svipuð og finnast i skólabókunum, þeim sem not- aðar eru i barnaskólum. Þaö gekk bara ekki upp. Þaö kann llka aö vera, aö maöurinn hafi naft „svörin” viö höndina, þaö geta leynst bagalegar prentvill- ur i sUkum bókmenntum, ekki slður en öörum. Er þaö ekki annars undarlegt, aö enda þótt fleiri og fleiri læri aö reikna meira og meira, þá veröur vitleysan vitlausari. En erindi þessarar greinar er ekki aö ræöa misbresti i skóla- kerfinu. Heldur erætlunin aö leggja orö i belg landbúnaöar- umræöunnar, þeas. þá umræöu, sem á sér staö meöal bænda sjálfra. Siödegisblaöaumræöan er svo einsýn, þröngsýn og nær- sýn, að þaö er naumast hægt aö taka þátt i henni á málefnaleg- um grundvelli. Bændur hafa flestir verið heldur tómlátir um málefni stéttar sinnar i gegnum árin. Þvi er fúll ástæöa til aö fagna þeirri bylgju umræóna, sem átt hefur sér staö siöustu misserin. Þaö sannar aö marg- ur hefur haft hugann viö efniö og augun opin, en hugsaö sitt i hljóöi. Og raunar er þaö svo, aö flestar stéttir aörar eru þekkt- ari fyrir hávaöa en bændur. Hitt veröur aö segjast eins og er, aö sumt af þvi, sem hefúr veriö sagt og skrifaö undanfar- iö, hefur verið nokkuö ein- strengingslegt og boriö vitni misskilningi eöa jafnvel engum skilningi. Og þaö hefur boriö á persónulegu skitkasti, þvi miö- ur, en slfkt dæmir sig sjálft. Þaö gefur auga leiö, aö i þó svo fjölmennri stétt, sem bændur skipa, sýnist þeim sitthvaö um þann vanda, sem upp er kominn i framleiöslumálum landbún- aðarins og hvernig leysa beri. Vissulega koma ýmsar leiðir til greina. Þáþarf aögera sér fyrst ljósar orsakir vandans, meta valkosti til úrbóta, með tilliti til hugsanlegra afleiöinga og siö- an: um hvaö er hægt aö ná sam- komulagi. Það hefur oftast gleymst, þegar þessi mál ber á góma. Menn þurfa ekki annaö en aö leiöa sér fyrir sjónir gang mála á Alþingi. Ýmsuveröur aö fórnaþar,til að ná samstööu,og ef þaö ekki tekst, geta afleiöing- amar veriö ófyrirsjáanlegar. Og tekur ekki sama sýn viö, þegar litiö er út i hinn stóra heim? Já.lýöræöið er oft tafsamt og fyrirhafnarsamt. Einræöiö væri einfaldara, ekki sist ef sjálfur réöi. Ekki er ætlunin, á þessum vettvangi, aö rýna i þá mögu- leika, sem gætu leyst vandræöi okkar bænda. En mig langar aö vikja aöeins aö orsökunum. Orsökin er engin ein, en hver er stærst? Þar greinir á og gerir lausn mála torveldari. Eru ein- stakir landshlutar valdir aö ósköpunum? Vestfiröingar telja enga offramleiöslu hjá sér. Hvaö meö Eyfiröínga og aöra, sem liggja meö miklar birgöir? Nei, þetta á ekki viö. Lögin gera ráö fyrir landinu öllu sem einni framleiösluheild. Fiestir eru á þeirri skoöun, aö offramleiðsl- una megi aö nokkru rekja til stóru búanna og aö töluveröu leytitil ofnotkunar á fóöurbæti. Ég tel aö frumorsökina sé, aö stórum hluta, að finna i verö- lagskerfinu sjálfu. Þaö hefur ekki verið þess megnugt aö veita bændum þau kjör sem lög gera ráð fyrir. Þvi hafa þeir séö þaðhelsttil ráöa, aöstækkavið sig ogenginn byggir yfireina kú i einu. Þvi er nú erfitt að sakast viö menn, þótt þeir séu meöbú i stærra lagi, amk. meöan þau eru ekki margföld aö stærð. Þá eru þaö blessaöir neytendumir. Þeir eru þurftarminni en áöur og fást ekki til aö éta vandann, jafnvel ekki þó stórauknar niöurgreiöslur hafi komið til og niöurfelling á söluskatti. Hin margumrædda neysluvenju- breyting er oröin staöreynd. Gosdrykkir teljast oröiö til lifs- nauösynja og fieira þar fram eftir götunum. Annars er þetta útúrdúr, en kapituli út af fyrir sig, sem ekki er ætlunin aö fara frekari oröum um. Þá má nefna misjafna verölagsþróun hér á landi og erlendis, sem hefur ódrýgt útflutningsuppbæturnar. Allt þetta og fleira hjálpast aö. Meö hliðsjón af þessu og tillög- um fjölda bændafunda hvers- konar, hefur núverandi fulltrúa- ráö Stéttarsambandsins i þri- gang fjallaö um framleiöslu- vanda landbúnaöarins, auk þess sem sjö-mannanefndin svokall- aöa lagöi mikla vinnu af mörkum og skilaöi áliti, sem hneig mjög f sömu átt og sam- þykktir Stéttarsambandsfund- anna. Fulltrúarnir þar og með- limir sjö-mannanefndarinnar höföu og hafa mismunandi skoðanir f þessum efnum og öðrum, rétt eins og gengur. Staöreyndir og áiit voru athug- uö af kostgæfni, valkostir metn- ir og komist aö sameiginlegri niðurstööu. Atakalaust var þaö ekki, en niöurstaöan er ekkert verri fyrir þaö. Meginmáli skiptir aö þorri fulltrúanna studdi hana (39—4). Hins vegar er þaö miöur, ef rétt er, aö einn úr sjö-mannanefndinni sé farinn aö tala gegn áliti nefi.darinnar. Ég veit ekki til, aö Sveinn á Kálfskinni hafi haft neina fyrirvara á undirskrift sinni undir sjö-mannanefndar- álitiö og þvi ætti hann aö eftir- láta öörum trúboö utan héraös. Hvaö Sveini gengur til, ætla ég ekki aö reyna aö ráöa I. Ég hef kynnst honum sem traustum og gegnum manni og hafi ég hann fýrir rangri sök, biö ég hann þegar afsökunar. Fulltrúaráöi Stéttarsam- bandsinshefur veriö boriöþaðá brýn, að sjá engin úrræöi önnur en aö leggja auknar álögur á bændur. Þetta er rangt, ekkert slikt hefur veriö lagt til. Þegar 10% útflutningsbótarétturinn hrekkur ekki til að tryggja bændum fullt afuröaverð, veröa þeir að beraskaöann sjálfir. Nú horfir svo, aö á þessu ári muni vanta jafnvel 15-20% á afuröa- veröiö, sem aö óbreyttu yröi jafnað út á hvern lftra mjólkur og hvert kfló kjöts. Sú aðferð tekur ekkert tillit til aöstæöna manna, ekki fremur en ,,sá landsins forni fjandi” hafisinn. Tillögur fulltrúaráös Stéttar- sambandsins og sjö-manna- nefndarinnar hníga fýrst og fremst aö þvi, aö þaö sem bænd- ur óhjákvæmilega yröu aö taka ásig, veröi meira en áöur jafn- aöútmeötilliti til bústæröar, aö þeir sem ofnoti fóðurbæti taki aukalega þátt f skakkanum og auk þess verði tekiö tillit til sér- aöstæöna einstakra bænda. Ýmislegt fleira er lagt.til aö gera, en þau atriöi hafa litið komiö viö sögu i umræðu siðustu mánaöa, enda snerta þau ekki pyngjuna beint. Þá er þess- um breytingum ætlaö aö gefa möguleika á stjórnun I fram- leiöslunni og allt er þetta miöaö viö ástand eins og þaö, sem nú hefur skapast, en ekki ella. Sumir hafa gagnrýnt þessar til- lögur fyrir þaö, aö vera ekki nægjanlega afgerandi. Viöleitni Stéttarsambandsfulltrúanna til aönásamstöðu byggist fyrst og siðast á þvi viöhorfi þeirra, aö ekki yröi gripiö til svo róttækra aögeröa, að hætta yrti á enn frekari byggöaröskunog 'iænda- stéttin kæmistheilfráhildi. 10% útf lutningsbótarétturinn er trygging fyrir nægri innlendri matvælaframleiöslu, en þaö er ekki meö sanngirni hægt ab ætl- ast til, aö hún veröi hækkuö, nema til komi aðrar forsendur, sem réttlæta slikt.Meöan svo er ekki, verður að leitast við aö ná jafnvægi i landbúnaðarfram- leiðslunni. Markmið Stéttar- sambandsinser, núsem fyrr, aö vinnaaðbættum kjörum bænda. launalegum og félagslegum, og að beita áhrifum sinum og vaka yfir, aö við fáum þaö sem okkur ber. Þaö hefur margt áunnist, þó betur megi. Sum baráttumál okkar hafa engan endi. Bænda- stéttin á i vök aö verjast, og þvi riður á öllu, að viö stöndum saman, allir sem einn. Þegar tekist hefur að sameina mis- munandi viðhorf i ákveöinni niöurstööu, er þaö okkur fyrir bestu aö fylkja liöi um hana eöa amk. aö láta ógertaö rifa niður. Þrátt fýrir þaö, er ekkert nema sjálfsagt, að hver og einn reyni að vinna sinum skoöunum fylgis, en þaö þarf að gera á réttum stööum og á réttum ti'ma og dagblöðin eruekki alltaf hinn rétti vettvangur, sist fyrir inn- byrðisdeilur I viökvæmum mál- um. En vikjum aö meöferö máls- ins I hinu háa Alþingi. Þar er ekki allt með felldu. Landbún- ararráöherra heföi átt aö taka tillögur sjö-mannanefndarinnar óbreyttar inn I frumvarpiö. Úr þvi svo var ekki, á Alþingi ekki að geraaörarbreytingar en þær, aö færa til fýrra horfe, þess er sjö-mannanefnd lagöi til. Frum- varpinu átti siðan aö koma i gegn um þingiö strax og láta reyna á, hvernig til tækist. Þess I staö er verið að möndla með frumvarpið I landbúnaöarnefnd neðri deUdar vikum og mánuð- um saman, á meöan vandi land- búnaöarins magnast dag frá degi, svo manni hrýs hugur viö. Þessi meðferö málsins skapar Alþingi ábyrgö. Þessi meðferð málsins er óvirðing viö stéttar- samtök bænda. Viðleitni til að veita aöstoö viö lausn vandans er virt aö vettugi. Þaö er slegiö á útrétta hönd. Þaö er óviöeig- andi og taktlaust, ef formaður landbúnaöarnefndar neöri deildar Alþingis, er að reyna aö breyta frumvarpinu til sam- ræmis við tillögur Eyfiröinga. Alþingi hefur ekkert marktæk- ara aö miöa viö, en niöurstöður kjörinna fulltrúa bænda. Leik- reglur lýöræöisins á aö viröa, eða hvaö? Nú I sumar rennur út kjörtimi núverandi fulltrúaráðs Stéttar- sambandsins. Þá veröur tekin afstaöa til starfa þeirra, sem þar hafa setið s.l. tvö ár. Nokk- uö hefur veriö um þaö rætt, aö breyta þurfi kosningafyrir- komulaginu i þá átt, að bændur hafi beinni áhrif á val fulltrúa sinna i fulltrúaráðiö. Rétt er aö kanna þetta mál vandlega, en hrasa ekki aö neinu. Sú aöferö sem notuð er, hefur sina kosti, ekki sist vegna þess, að bændur búa dreift og viö ólika sam- göngumöguleika. Kosningin er óbundin. Val milli uppstilltra lista, svo sem tiðkast i öörum stéttarfélögum, eykur ekki möguleika einstaklingsins til áhrifa. Óbundin kosning á al- mennum bændafundum er ekki likleg til að leiöa fram meiri- hlutavilja. Atkvæði myndu falla of dreift til þess, og aðstæöur manna eru misjafnar til að sækja slika fundi. 1 sumum hér- uðum eiga sér staö veruleg átök um val Stéttarsambandsfull- trúa og þaö sannar, aö vel er hægt að nýta núverandi fyrir- komulag til virkrar þátttöku, ef vilji er fyrir hendi. Þetta mál er nú til umfjöllunar i búnaöarfé- lögunum og ástæöa er til aö hvetja bændur til aö kynna sér þaö vandlega. Min skoöun er sú, aö veikleikinn i uppbyggingu stéttarsamtaka okkar liggi ekki i kosningaaöferöinni, held- ur i þvi, aö ekki er gert ráð fyrir heildarsamtökum heima i hér- uðunum. Eins og áöur er aö vikið, var ekki ætlunin meö þessum skrif- um aö gera neina úttekt á land- búnaöarvandanum. Tilgangur minn er aö hvetja menn til stétt- arlegrar samstööu og aö reyna að varpa ljósi á þaö, hvernig fundir einsogStéttarsambands- insfundirnir komast aö niöur- stööu. Slikt ætti raunar aö vera öllum ljóst, sem eitthvaö koma aö félagsmálum, en sumum gengur greinilega illa aö sætta sig viö það.Meö þessuer ég ekki aö segja, aö menn eigi ekki aö halda áfram aö ræöa málin. En þaö á ekki aö gera þaö á þann hátt, ab leiði til sundrungar. Alþingi á næsta leik, en er aö visu löngu komið i timahrak og verður að taka ábyrgöá afleiö- ingum þess. Fulltrúaráö Stétt- arsambandsins stendur meö Scunþykktum sinum eöa fellur, ef þvi er aö skipta. Þaö stendur lika viö samþykktir sinar, jafn- vel þó margur fúlltrúinn vildi einhverju breyta, ef einn réöi. Hver kannast ekki við það, þegar mörg verkefni biöa úr- lausnar og það vefet fyrir manni, hvar og hvernig eigi aö byrja. Ekkert vinnst meö enda- lausum vangaveltum. Sé ekki hægt aö komast aö niöurstööu, hvaö sé heppilegast, þá hefst maöur handa við þaö sem nær- tækast er og vinnur, þar til allt er af hendi leyst. Þaö er eftir aö koma mörgum hagsmunamál- um okkar bænda i höfn. Þvi megum viö ekki eyöa ótak- mörkuöum tima og kröftum i mas og þras, en snúa okkur heldur aö þvi, aö gera það sem gera þarf. Þaö er mannlegt aö okkur greini á, hvernig aö verki skuli staðiö. En vagninn veröum viö aö draga sameiginlega og gæta þess aö enginn heltist úr lestinni. Lindarhvoli iÞverárhliö 25.3.79 Jón G. Guöbjörnsson Aðalfundur kaupmanna Aöalf undur Kaupmanna- samtaka tslands var haldinn aö Hótel Sögu 20.3. 1979. Gunnar Snorrason var endur- kjörinn formaöur samtakanna og Þorvaldur Guömundsson vara- formaöur. Fundurinn hefur sent frá sér ályktanir um ýmis hjartansmál kaupmanna og mun hér á eftir veröa stiklað á stóru I þvi efni. Fundurinn beinir þvi til verö- lagsyfirvalda, aö verslunum veröi heimilt aö taka inn i endan- legt vöruverö aukakostnaö, sem hlýst af staðsetningu verslana fjarri innflutningshöfn, s.s. flutn- ingskostnaö og simakostnaö. Samþykkir fundurinn aö skipuö veröi á vegum K.l. sérstök dreif- býlisnefnd. Þá hvetja kaupmenn eindregiö til, að verölagslöggjöfin nýja taki gildi eigi siöar en 1. sept. n.k. Fundurinn átelur harö- lega þann drátt, sem orðiö hefur á gildistöku hennar, og mótmælir bollaleggingum um breytingar á henni i pólitiskum tilgangi. Fundurinn mótmælir harðlega þeim miklu skattahækkunum, sem lagbar hafa veriö á verslun- aratvinnu i landinu, svo sem með hækkun tekjuskatts hækkun fast- eignagjalda, lóöaleigu, aðstööu- gjalds, sérstökum álögum á verslunarhúsnæöi og nýbygging- argjaldi. Enn fremur bendir fundurinn á aö kostnaöur smásöluverslunar- innar af innheimtu söluskatts hef- ur stóraukist i tið núverandi rikis- stjórnar og vill þvi að verslunin fái nú þegar endurgreiddan þann mikla aukakostnaö sem hún legg- ur af mörkum vegna innheimtu hans.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.