Þjóðviljinn - 31.03.1979, Síða 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 31. mars 1979
Frá Kennaraháskóla
Islands
Kennarar athugið!
Upplýsingar um fræðslufundi og sumar-
námskeið hafa verið sendar i alla grunn-
skóla.
Umsóknarfrestur fyrir júninámskeið er til
15. april, en til 15. mai fyrir
ágústnámskeið nema annað sé tekið fram.
Útboð
Byggingasamvinnufélag Kópavogs óskar
eftir tilboðum i að steypa upp og gera fok-
helt 8 hæða fjölbýlishús við Engihjalla i
Kópavogi. útboðsgagna má vitja á skrif-
stofu félagsins Nýbýlavegi 6 gegn 50 þús.
kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á
sama stað þriðjudaginn 10. april kl. 11 f.h.
Byggingasamvinnufélag Kópavogs
Nýbýlavegi 6
Pípulagningamenn
Sveinafélag pipulagningamanna heldur
aðalfund sunnudaginn 8. april n.k. að
Hótel Loftleiðum, Leifsbúð, kl. 2 e.h.
Venjuleg aðalfundarstörf, atvinnumálin,
önnur mál.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórnin.
Sögufélag
Aðalfundur Sögufélags verður haldinn
laugardag 7. april i stofu 201 i Árnagarði
og hefst kl. 14.
Dagskrá:
1. venjuleg aðalfundarstörf
2. lagabreytingar
3. fyrirlestur Helga Þorlákssonar
Stjórnin.
Vébleðakeppni
til ágóða fyrir 3 björgunarsveitir á höfuð-
borgarsvæðinu, verður haldin á Rauða-
vatni á morgun, sunnudaginn 1. april.
Keppt verður i tveimur greinum. Einnig
mun hinn óviðjafnanlegi ofurtiugi Scott
Eilertson stökkva á vélsleða yfir 6 bila.
Uoiteklúbburinn FREYR
BLAÐBERAR
ÞIÓÐVIUANS
Rukkunarheftin eru tilbúin.
Vinsamlegast sækið þau á afgreiðslu
blaðsins sem fyrst. Afgreiðslan er opin i
dag frá kl. 9—12 f.h.
Þjóðviljinn, Síðumúla 6, simi 81333
Faktorshúsið var reist árið 1765 og er viðgerð á þvi langt komin. Eins og sést á myndinni er þetta hið
glæsiiegasta hús (Ljósm.: Leifur)
Hið 214 ára gamla faktorshús á ísafirði:
Gert upp fyrir 30
miljónir króna
Verður leigt út j
sem íbúðarhús 1
Fyrtr tveimun árum var faktorshúsið I mikitH niðurniðslu. Það vai
éopphHað og negtt fyrir alla glugga (LJésm.: GFr)
Á húsfriöunarárinu 1975 var
bæjarstjórnin á ísafirði svo fram-
takssöm að friða 5 gömul hús frá
timum einokunarverslunarinnar
sem enn standa þar. Nú hefur
þessari friðun verið fylgt eftir
með því að veita um 30 miljónum
króna á þremur árum til
endurbóta á þvi húsi sem verst
var fariö og færa það til þess
horfs sem þaö var i um miðja
siöustu öld. Þetta er faktorshúsiö
sem reist var árið 1765 og hefur
tekiö algjörum stakkaskiptum og
er nú orðið hið fegursta á aö lita.
Bolli Kjartansson bæjarstjóri
á Isafirði sagði i samtali við
Þjóðviljann að þegar væri búið að
eyða um 20 miljó'num i viögerft á
húsinu og verftur lokaátakið unnift
á þessu ári með um 10 miljónum
til viftbótar. Viftgerftin er
framkvæmd skv. tillögum
Hjörleifs Stefánssonar arkitekts
sem fenginn var af húsfriftunar-
nefnd til aft gera úttekt á þessum
gömlu húsum.
Friftun faktorshússins er skv.
svokölluöum A-flokki húsfrift-
unarlaganna og er ætlunin aft
leigja húsift út til Ibúftar þegar
viftgerftinni er lokift.
Bolli Kjartansson sagfti aft
endurbætur þessara stórmerki-
legu gömlu húsa væru mjög fjár-
frekar eins og sæist á þessu og
ísfirftingar væru afar óhressir
meft daufar undirtektir rikis-
valdsins aft taka þátt i þessum
kostnaði. Alþingi hefur veitt 2
miijónum króna i viðgerftinaar.
Þá sagfti hann aft næsta skref
yrfti væntanlega aft gera svokall-
aft Turnhús upp en þaft var reist
árin 1784—85 og er ekta bjálka-
hús. Reyndar hefur verift gerft
smáviftgerö á ytra byrfti hússins.
Hugmynd er um aft gera þaft aft
safnhúsi þar sem sýnd væru
veiftarfæri og annar búnaftur sem
fylgdi fiskvinnslu á Vestfjörftum
á siftustu öld.
Verkstjórahúsift I Neskaupstaft
efta gamla krambúftin er fra 1757
efta 1761 og er þaft I allgóftu
ástandi en þar býr núna skóla-
stjóri Iftnskólans á Isafirfti.
Fjórfta húsift i Neftstakaustaft er
svokallaö Beykishús og er þaft
langelst. Þaft var reist árift 1734
og er þvi hvorki meira né minna
en 245 ára og Hklega elsta hús á
Islandi sem vitaft er um meft
öruggri vissu. Ekki hefur verift
tekin nein ókvörftun um þaft en
húsift hefur verift notaft sem véla-
hús aft undanförnu.
Fimmta friftafta húsift á Isafirfti
er Hæstakaupstaðarhúsift frá
1788. Lengi hafa verift hugmyndir
á lofti um aft flytja þaft til hinna
húsanna i Neftstakaupstaö en
Bolli sagfti aft óvlst væri aft húsift
þyldi slikan flutning. Þá hefur
þaö komift i ljós i rannsókn
Hjörleifs Stefánssonar aft afteins
hluti hússins er frá 1788 og kæmi
þá til greina aft endurreisa afteins
elsta hluta þess. I Hæstakaup-
staftarhúsinu er búift.
I húsfriftunarnefnd á Isafirfti
sitja þrir menn og eru tveir
tilnefndir af Sögufélaginu, þeir
Guftmundur Sveinsson, sem bar
fram tillöguna um friftun þessara
húsa i bæjarstjórn 1975, og Jón
Páll Halldórsson en Gunnar Jóns-
son er tilnefndur af bæjarstjórn.
—GFr
Leiðrétting
Víðishúsið var allt keypt á 259 miljónir
Meinleg villa var á forsiöu
Þjóðviljans I gær, þar sem skýrt
var frá kauptilboðum I Viðishús-
ið, en þar sagði að menntamála-
ráðuneytiö hefði keypt 3 efstu
hæðir þess á 259 miljónir króna,
haustið 1977, en Rikisútgáfan og
Skólavörubúðin tvær neðstu hæð-
irnar árinu áður.
Rétt er að menntamálaráðu-
neytiö festi kaup á öllu húsinu
haustið 1977 og greiddi fyrir það
259 miljónir króna. Neðstu tvær
hæðirnarvoru þá metnar til 110,2
miljóna, en þrjár hinar efri á
samtals 148.8 miljónir, og voru
þær auglýstar til sölu fyrr i mán-
uðinum.
Tilboftin sem bárust námu sam-
tals 103 miljónum króna svo þau
eru ekki eins fjarri upprunalegu
kaupvirfti eins og ætla mætti af
frétt Þjóftviljans i'gær. Hins veg-
ar hefur verðlag margfaldast á
þvi eina og hálfa ári sem siftan er
liftift, svo ljóst er aft fjárfesting
ráöuneytisins I Viftishúsinu er
ekki þaft sem kallaft er „arftvæn-
leg”. Þess ber einnig aft geta aft
þegar húsið var boðið til kaups
1976 var söluverðið ákveðið 259
miljónir og breyttist þaö ekki þó
nærri ár liöi uns samningar voru
undirritaðir, þrátt fyrir verð-
bólgu. Eru hlutaðeigandi beðnir
velvirðingar á þessum mistökum.
— AI