Þjóðviljinn - 31.03.1979, Síða 10
10 SIDA — ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 31. mars 1979
t dag 31. mars er alþjóölegur
baráttudagur. Um allan heim
munu konur leggja áherslu á
kröfur um frjálsar fóstureyö-
ingar, getnaöarvarnir, gegn
þvinguöum ófrjósemisaögerö-
um og fyrir rétti kvenna til aö
ráöa yfir eigin lfkama. Þessi
mál eru víöast hvar I brenni-
depli likt og hér á landi. t tilefni
dagsins birtist hér samantekt
um ástandiö erlendis og fyrir-
hugaöar aögeröir.
Frá þvi aö sögur hófust hafa
mennirnir átt i vandræðum
vegna offjölgunar. Við erum
þannig frá náttúrunnar hendi aö
þeir einstaklingar sem ekki eiga
sér lifs von, deyjá i móðurkviði
eða fljótlega eftir fæðingu, en
þrátt fyrir slik afföll hefur fæðu-
öflunin sjaldnast verið meiri en
svo að rétt hefur nægt til að við-
halda kynstofninum. Það varð
þvi aö takmarka f jölgunina með
einhverjum hætti — ella beið
hungurdauöinn viö næsta leiti. I
timanna rás þróuöust ýmsar að-
ferðir, stundum var hluta ætt-
kvislarinnar visaö burt, en al-
gengara var að börnum væri
fórnað á altari guðsins (hjá
indiánum) eða þau voru borin út
likt og við þekkjum úr bók-
menntum Grikkja og frá for-
feörum okkar allt til kristnitöku
(og lengur). Konur reyndu að
gleypa alls konar ólyfjan til að
koma af staö fósturláti eöa leit-
uðu til skottulækna sem fram-
kvæmdu fóstureyðingu oft meö
hörmulegum afleiðingum.
Fram á þennan dag hefur fjöldi
barna verið óvelkominn i þenn-
an heim, fólk gat ekki varist
getnaði og greip þvi i örvænt-
ingu sinni til örþrifaráða.
Verið frjósöm og
uppfyliið jörðina
Slikt ófremdarástand er fyrir
bf á okkar norðlægu slóðunven i
stórum hluta heimsins rikir þaö
enn. Kaþólska kirkjan afneitar
öllum framförum, bannar getn-
aðarvarnir, berst hatrammlega
gegn frjálsum fóstureyðingum,
veifar bibliunni (þar sem stend-
ur: verið frjósöm og uppfyllið
jöröina) og hótar þeim konum
bannfæringusem gangastundir
fóstureyöingu. Þrátt fyrir geig-
vænlega fátækt, fáfræði, sjúk-
dóma og fyrirsjáanlega offjölg-
un mannkynsins kjósa prelát-
Umsjón:
Guðrún Ögmundsdóttir
Hildur Jónsdóttir
Hjördís Hjartardóttir
Kristín Ástgeirsdóttir
Sólrún Gísladóttir
Alþjóölegur baráttudagur
Fyrir frjálsum fóstureydingum, getnaöarvörnum, gegn
þvinguðum ófrjósemisaðgerðum — fyrir rétti konunnar
til að ráða yfír eigin likama
arnir i Róm að sjá múginn lúta
sér og hlýða — þetta lagist jú
allt f hinni vistinni.
Viöa er hafin hörö barátta. 1
desember s.l. var efnt til ráð-
stefnu i Parls þar sem lögð voru
á ráðin um ýmsar aðgerðir til
stuönings baráttunni fyrir þeim
kröfum sem efstar eru á baugi
og nefndar voru hér í upphafi.
Það voru ýmsar kvennahreyf-
ingar sem mættu til leiks, eink-
um frá Frakklandi, Englandi,,
Itallu og Spáni, en einnig voru
þarna fulltrúar frá'
Suöur-Amerlku.
Á ráðstefnunni voru gefnar
skýrslur um ástandið i einstök-
um löndum og varð niöurstaðan
sú að til að byr ja með væri eink-
um ástæða til að styðja konur á
Spáni. í landi sólarstrandanna
eru fóstureyðingar með öllu
bannaöar og má ekki einu sinni
ræða um þær. Það er þó á allra
vitoröi að þar er framkvaand-
ur mikill fjöldi ólöglegra fóstur-
eyöinga. Éinnig er nokkuö um
það að konur bregði sér yfir
landamærin til Frakklands
(skýrslan nefnir 80 á viku) til að
fá fóstureyöingu viö fullnægj-
andi aðstæður, en það gefur
auga leið að til þess þarf dágóða
summu af peningum og þviekki
á aUra færi.
Konur á Spáni hyggja nú á
aögeröir og heita á konur I öör-
um löndum að veita þeim stuðn-
ing. Mun ætlunin aö efna til
mótmælaaðgerða við sendiráð
Spánar I ýmsum löndum.
Læknar neita
A Italiu var löggjöfinni um
fóstureyðingar breytt fyrir
skömmuog var þaö mikill sigur
i sjálfu heimalandi páfans. Þó
er sá galli á, að sögn italskra
kvenna, aö þau ná ekki til
stúlkna undir lögaldri (sem
þurfa þó mest á fóstureyöingu
að halda) og eru auðvitað fá-
fróöastar um getnaöarvarnir.
Annaö er að læknar geta neitaö
aö framkvæma fóstureyöingu
samvisku sinnar vegn% og eru
dæmiþessaðalltað90% læknai
ákveðnum héruðum neiti.
Frá írska lýðveldinu er sömu
sögu aö segja. Þar er kaþólska
kirkjan alls ráöandi, og allt
bannað. Róttæk samtök hafa
gripið til þess ráðs að selja getn-
aðarvarnir á skrifstofum sinum
og nýlega var opnuð búö I Dubl-
in sem hefúr slikan varning á
boðstólum þrátt fyrir boð og
bönn.
I Suöur-Ameriku er ástandið
enn hörmulegra; þar er hugur-
vofan sifellt yfirvofandi, og gif-
urleg fátækt en fátt um varnir.
Sums staðar hafa stjórnvöld
gripið til þess ráðs að þvinga
konur til ófrjósemisaðgeröa.
Ekkert kvenfrelsi
án sósialisma
I dag á að vekja athygli á
þessum málum, með fundum,
mótmælaaðgerðum, dreifiritum
o.fl. sem auðvitað er nauðsyn-
legt og veröur ef til vill til að
þoka þessum málum eitthvaö á-
Eins og fram hefur komið I
fréttum standa konur I íran nú i
harðri baráttu. Hin nýju stjórn-
völd veifa Kðraninum og vilja
færa allt til fyrra horfs allt aftur
til daga spámannsins. Ein krafan
er að konur taki aftur upp blæjur
og hylji andlit sitt til merkis um
undirgefni sina viö karlmanninn
og múhameðstrúna. Fjöldi
kvenna virðist hafa fariö að
þessum boöum, en aðrar hafa
leiðis, en hitt ersvo annað mál
að hér er aðeins tæpt á broti af
enn stærra vandamáli. Lausn á
mannfjölgunarvandamálinu og
frelsun kvenna hlýtur að hald-
ast I hendur viö efnahagslegar
framfarir. A meðan auðvaldið
heldur kverkataki um þjóðir
þriðja heimsins og heldur þeim
á stigi hráefnaframleiðenda þar
sem nóg er af ódýru vinnuafli og
nægilegt svigrúm fyrir auð-
hringa, þá gerist ekkert I þess-
um málum. Þaö er aðeins I þeim
gengið um göturnar og mótmælt
harðlega.
A Norðurlöndum stendur nú yfir
herferð til stuönings irönskum
konum. Það voru konur úr rit-
höfundastétt sem áttu frum-
kvæðið og má þar nefna finnsku
skáldkonuna Mörtu Tikkanen
sem nýlega hlaut Norðurlanda-
verðlaun kvenna I bókmenntum.
Þær skora á konur að senda hver
löndum sem haldið hafa inn á
braut sósialismans sem sjá má
árangur. Þar hefur tekist að
draga úr fólksfjölgun og þar
hefur staða konunnar greinilega
batnaö. Þvi hlýtur lokaniður-
staðan aö veröa sú aö aöeins
sósialisk bylting með endur-
skipulagningu framleiðslunnar,
aukinni menntun og bættum
lifskjörum muni leysa fólks-
fjölgunarvandamálið og frelsa
konuna. Svo vitnað sé i Klöru
Zetkin: Ekkert kvenfrelsi án
sósíalisma — enginn sósialismi
án kvenna.
og ein eða margar saman bréf til
iranska sendiráðsins I Kaup-
mannahöfn, til að lýsa yfir stuðn-
ingi sinum viö baráttu iranskra
kvenna og mótmæla þvi að þær
verði neyddar til að taka aftur
upp blæjuna — þetta gamla tákn
um kúgun konúnnar. Þeir sem
vilja taka þátt i þessum að-
geröum geta skrifaö til sendiráðs-
ins: Grönningen 5, 1270 Köben-
havn K, Danmark.
Kröfuganga I Teheran. Þúsundir Iranskra kvenna krefjast jafnréttis
Stuðningur viö
konur í íran
Bréf til Jafnréttissiðunnar
Frá Níunda mars hreyfingunni
Maður sóar ekki baráttukröftum í hreyfingu sem maöurfœr ekki að stjórna
(Kæru) Rauösokkar.
Ég sé mig knöna til þess að
skrifa jafnréttissiðunni bréf
fyrir hönd Niunda mars hreyf-
ingarinnar. Aö visu fékk
Áttunda mars hreyfingin sér-
stakan útvarpsþátt um daginn
til þess að segja fólki sannleik-
ann um Rauðsokkahreyfinguna
en við teljum rétt að þessar
skoöanir komi llka fram á
prenti. Annars gleymir alþýðan
þeim ábyggilega.
Þar er fyrst til að taka aö áður
en Rauðsokkahreyfingin var
stofnuð þótti okkur hún mjög lé-
leg baráttuhreyfing. Þá var
enginlýöræðislega kosin stjórn i
hreyfingunni en fvrir þá sem
ekki gera sér fulla grein fyrir
þvi hvað það þýðir þá má geta
þess að það eru i þessu tilfelli
stúlkur úr Attunda mars hreyf-
ingunni sem allir koma sér
saman um að eiga að móta
stefnu Rauðsokkahreyfingar-
innar.
Stuttu eftir stofnun Rauð-
sokkahreyfingarinnar reyndum
við að koma á slíku lýöræöi en
þegar engin vildi þaö þá fórum
við náttúrulega. Maður sóar
ekki dýrmætum baráttukröftum
sinum i hreyfingu sem maöur
fær ekki að stjórna.
Vegna alls þessa var Attunda
mars hreyfingin stofnuö. Eitt af
helstu baráttumálum kvenna,
sem hún hefur að sjálfsögöu
tekiö upp á arma sina, er krafan
um eina kvennabaráttuhreyf-
ingu fyrir hvern dag i árinu.
Þetta er mál sem Rauðsokkar
hafa ekki sinnt og má þar sjá
stefnuleysi þeirra i sinni svört-
ustu mynd. Ef viö heföum veriö
lýðræðislega kosin stjórn Rsh
þá heföum við að sjálfsögðu
mótað stefnu i þessu máli.
Nú hefur Attunda mars hreyf-
ingin hins vegar stofnað Niunda
mars hreyfinguna svo nú má bú
ast við þvi að kvenfrelsismálið
verði senn leyst. Ennþá er ég
ein i henni og hef kosið mig i
stjórn þar eftir lýðræðislegum
leiðum og þar er sko ekki hvor
höndin upp á móti hinni. Ef
Rauðsokkar vilja nú ekki taka
þátt i þessari baráttu þá eru þær
greinilega ekki róttækar, en ef
einhverjar þeirra vilja ganga i
8. eða 9. mars hreyfinguna þá
eru enn eftir 363 dagar i árinu
sem gera mætti að baráttudög-
um og nokkra þeirra gætu ein-
stakir Rauðsokkar efalaust
fengið til ráðstöfunar. Þess skal
þó getið að fyrsti april er frátek-
inn fyrir Ara Trausta.
Niunda mars hreyfingin,
baráttuhreyfing islenskvra
verkakvenna.