Þjóðviljinn - 31.03.1979, Page 13
Laugardagur 31. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
um helgina
Um helgina
Björg Þorsteinsdóttir
sýnir í Norræna húsinu
Björg Þorsteinsdóttir opnar i
dag sýningu á málverkum og
grafik i sýningarsölum Norræna
hússins. Málverkin eru 36 aö tölu
en grafikmyndirnar 9, og eru öll
verkin unnin á s.l. þremur árum.
Þetta er fimmta einkasýning
Bjargar, en hún hefur tekiö þátt i
ótal samsýningum útum allan
heim, m.a. i Astraliu, Japan og
Zaire. Um þessar mundir á hún
nokkrar myndir á norrænni sam-
sýningu sem er á feröalagi um
N-Grænland. Sýningin er flutt
milli byggöarlaga á þyrlum og
hundasleöum.
Björg stundaöi myndlistarnám
I Reykjavik, Stuttgart og Paris,
en hefur starfaö hér heima aö
mestu leyti síöan 1973. Hún hefur
þrivegis hlotiö viöurkenningu
fyrir grafik á alþjóölegum sam-
sýningum: 1970 og 1972 i Frakk-
landi, og 1976 á Spáni.
Sýningin i Norræna húsinu er
opin kl. 14-22 daglega og stendur
til 9. april.
Grafikmyndin S'tórborg eftir
Björgumun prýöa forsiöu Sunnu-
dagsblaösins á morgun, ogeinnig
veröur i blaöinu kynning á þess-
ari ágætu listakonu og verkum
hennar.
—ih
Aftnæfcsýning
/Vsgeirs
Bjamþórssonar
að Kjarvalsstöðum
Asgeir Bjarnþórsson listmálari
er áttræöur á morgun, 1. april. Af
þvi tilefni veröur opnuö stór yfir-
litssýning á verkum hans aö
Kjarvalsstööum . Elstu
myndirnar eru frá 1917 ai þær
yngstu nýlegar. Asgeir sagöi i
samtali viö Þjóöviljann i gær aö
hann væri fæddur fyrir aldamót
enda væri hann 19. aldar maöur
og heföi hlaupiö 1. april alla sina
ævi.
Sýningin veröur opnuö á morg-
un og stendur i hálfan mánuö.
—GFr
JóhannesiKjarval. Hann sagöi aö
þetta væri eiginlega skissa þvl aö
Kjarval heföi aöeins setiö þrisvar
sinnum fyrir I stuttan tima i hvert
sinn. (Ljósm. :eik)
REYKLAUST BALL
A morgun mun Samstarfsnefnd
um reykingavarntr gangast fyrir
reyklausu diskóteki aö Hótel
Borg, frá kl. 15.00—18.00, fyrir
unglinga fædda 1965 og eldri.
Þetta diskótek er haldiö i sam-
vinnu viö Hótel Borg, sem lánar
húsið endurgjaldslaust og Diekó-
tekiö Disu, sem sjá mun um tón-
listina og halda uppi fjörinu.
Sýndar veröa nýjustu popp-
myndirnar um leiö oglögin veröa
spiluö af plötum. Þá munu
unglingarnir.sem uröu f fýrsta og
Inga María
Eyjólfsdóttir
syngur
í Bæjarbíói
Sópransöngkonan Inga Marla
Eyjólfsdóttir heldur tónleika I
Bæjarbiói, Hafnarfiröi, I dag kl.
15. Viö hljóöfæriö er Guörún A.
Kristinsdóttir.
A dagskráerulögeftir Brahms,
Hugo Wolf, Schubert, Pál Isolfs-
son.Bjarna Böövarsson, Sigvalda
Kaldaións, Roger Quilter og Ed-
vard Grieg.
ööru sæti i hópdiskódansken>ni
Klúbbsins og Crtsýnar, sýna
diskódansa.
Aðgangur er ókeypisog heimill
öilum þeim unglingum sem fædd-
ir eru 1M5 og fyrr, og vilja
skemmta sér og dansa i hreinu
lofti — án tóbaksreyks. Allir sem
koma á diskótekiö n.k. sunnudag,
fá ókeypis barmmerki sem á
stendur: „Reykingar eru tóm
tjara”, og litprentaö veggspjald
meö þekktu frjáisiþróttafóki.
Nýlist á Sudurgötunni
Snorra-
sýning að
Kjarvals-
stöðum
i dag veröur opnuö aö
Kjarvalsstööum sýning á
teikningum þeim er skreyttu
fyrstu norsku viðhafnarút-
gáfuna á Heimskringlu
Snorra Sturlusonar, en hún
var gefin út 1899.
Myndirnar eru eftir Half-
dan Egedius, Chistian
Krogh, Gerhard Munthe, Ei-
lif Pettersen og Erik Weren-
skjold. Myndirnar eru 67 aö
tölu, eign Nationalgalleriet i
Osló. Norræna listabanda-
lagiö stendur fyrir sýning-
unni hér, og veröur hún siöan
sett upp á öllum Noröur-
löndunum. FIM hefur veg og
vanda af uppsetningunni hér
álandi,ogannastþaö mynd-
höggvararnir Hallsteinn
SigurÖssonogHelgi Gislason
fyrir hönd félagsins.
Sýningunni fylgir vegleg
sýningarskrá sem Gyldendal
Norsk Forlag gefur út.
Sýningin veröur á eystri
gangi Kjarvalsstaöa og er
öllum heimill ókeypis aö-
gangur.
Þýskur kór í
heimsókn
Einn af þekktustu biönduö-
um kórum i Þýskalandi-Der
Niedersachschische Sing-
kreis frá Hannover-syngur á
vegum Tónlistarféla gs
Akureyrar I Akureyrar-
kirkju sunnudaginn 1. aprii,
og hefjast tónleikarnir ki.
20.30
Efnisskráin er hin fjöl-
breyttasta; þar eru verk frá
„gullaldarskeiöi” evrópskra
madrigala, einnig verk eftir
Brahms, Hindemith, Distler,
Kodaly, og slóvakisk þjóölög
i úrvinnslu Béla Bartók.
Stjórnandi kórsins — Willy
Trander — er einn af stofe-
endum samtaka evrópskra
æskukóra og hefur kór hans
veriö leiöandi á kóramótum
samtakanna — Evrópa
Cantat. Kórinn hefur feröast
til flestra landa i Evrópu,
einnig til Bandarikjanna og
Afriku.
Willy Trader hefur haldiö
kómá nriteiö vllte um lönd,
og eitt slkt fer fram í
M ennt askólanum viö
HarmarhHð, á meöan kórinn
dvelur þar. Einnig syngur
kórinn á tvennum tónleikum
ó vegum Tónlistarfélagsins I
ReykjavBc, fyrri tönieikamir
veröa I sal Menntaskólans
viö Hamrahlíö mánudaginn
2. aprfl en þeir siöari I
Háteigskirkju miövikudag-
inn 4. aprU.
A Akureyri fer forsala
fram i Bókabúöinni Huld ©g
viö innganginn 1. klst. fyrir
tónteika. Aögöngumiöaverö
er kr. 2.W0 fyrirfulloröna, en
1500 kr. fyrir skólafólk undir
20 ára aldri.
Lúðrar þeytt
ir í Firðinum
t dag kl. 16 heldur Lúöra-
sveít Hafnarfjaröar sina ár-
legu hljúmleika fyrir styrkt-
arfélaga og vehinnara, I
tþróttahúsi llafnarfjaröar.
Þar mun einnig koma
fram Skólahljómsveit Hafn-
arfjaröar, undir stjórn
Reynis Guönasonar. Þetta er
29. starfsár Lúörasveitar
Hafnarfjaröar og eru nú 45
hljóöfæraleikarar. Stjórn-
andi sveitarinnar er Hans
Ploder Fransson.
Þrlr ungir myndlistarnemar
opna I dag samsýningu aö Suöur-
götu 7. Þeir eru: Siguröur
Armannsson, Kristján Karlsson
og ómar Stefánsson. Allir hafa
þeir numiö viö Myndlista- og
handíöaskóla tslands I tvö ár.
..Skrautreiö Hemúlanna” er
nafniö á hijömeyki þvi er spila
mun frumsamiö efni I Félags-
stofnun Stúdenta, mánudags-
kveldiö 2. april 1979, kl. 21.00.
1 hljómeykinu eru neöangrend-
ir listamenn:
Arni Óskarsson, er sér um áslátt;
Bergþóra Jónsdóttir, sem sér um
rödd og fiölu, Björn Karlsson,
spilar á gitar og bassa, Hjalti
Gislason, sem sér um rödd og
Undanfarnar vikur hefúr Al-
þýöaletkhúsiö-Sunnandetld sýnt
barnaleikritiö „Nornin Baba
J aga”, eftir Schwartz I Lindar-
bæ og helur veriö uppselt á atiar
sýningar.
Hefur nú veriö ákveðiö aö sýna
leikritið i Breiöhottsskóla vikuna
2.-7. aprll og gefa þannig börnum
i Breiöholö kost á leiksýningum i
hverfinu.
Miðasala fer fram i skólunum i
Síðasta sýning
á morgun
Annaö kvöld veröur siöasta
sýning i Þjóðleikhúsinu á spánska
leikritinu Ef skynsemin blundar,
en þaö fjallar um málarann
Goya, sem Róbert Arnfinnsson
leikur. Verkiö er taliö i hópi
merkari nútimaleikrita og sýning
Þjóðleikhússins hefur vakiö at-
A sýningunni eru verk sem
flokkast undir nýlist, unnin meö
blandaöri tækni: skúlptúrar, ljós-
myndir og vatnslitamyndir.
Sýningin veröur opin kl. 4—10
virka daga, en 2—10 um helgar,
og stendur til 16. april.
þverflautu, Jóhanna V. Þórhalls-
dóttir, sér um rödd og pianó, Jón
Hallur Stefánsson, sér umLrödd og
pianó, Steingrimur IBvfiörö
Guömundsson, sér um Wssa og
gltar, og Þorgeir Rúnar
Kjartansson sem sér um tenór og
saxófón.
Rétt er aö benda á, að þetta
veröa ei»u tónleikarnir sem
hljómeykiö heldur næstu vikur og
mánuöi, vegna prófanna lista-
mannanna.
hverfinu og er auglýst I hverjum
skóla fyrir sig.
Sýningar i Breiöholtsskóla
veröa mánudag, þriöjudag, miö-
vikudag og föstudag kl. 17.00 og
laugardag kl. 14 og 17.00
Foreld^tr erueinnig velkomnir
á sýningarnar. Þá má geta þess,
aö annar hópur frá Alftýöuleik-
húsinu fer nú um landsbyggöina
og sýnir barnaleikritiö „Vatns-
berana”, eftir Herdlsi Egils-
dóttur.
hygli og þykir fyrir ýmissa hluta
sakir nýstárleg. Mikill fjöldi lit-
skyggna af málverkum meistar-
ans er notaöur I sýningunni, sem
Sveinn Einarsson leikstýrir.
Leikmynd er eftir Baltasar en
örnólfur Arnason þýddi leikritiö
úr frummálinu. Auk Róberts eru i
stórum hlutverkum þau Krist-
björg Kjeld, Helgi Skúlason,
Rúrik Haraldsson, Helga Bach-
mann, Gunnar Eyjólfsson og Arn-
ar Jónsson.
Skrautreið Hemúlanna
með hljómleika i Félagsstofnun stúdenta á
mánudagskvöld
BabaJaga flytur í BraðhoUið
Ef skynsemin blundar