Þjóðviljinn - 31.03.1979, Side 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN 'Laugardagur 31. mars 1979
alþýöubandalagiö
Kappræðufundir
Æskulýðsnefnd Abl. og Samband ungra SjálfstæBismanna hafa ákveö-
ið að halda kappræðufundi á eftirtöldum stöðum i næstu viku. Fundirn-
ir munu bera yfirskriftina:
Andstæðar leiðir i islenskum stjórnmálum
Frjálshyggja — Félagshyggja
NATÓ — aðild I þrjátíu ár.
Sósialísk efnahagshyggja eða frjáls markaðsbúskapur
Fundirnir verða haldnir á eftirtöldum stöðum og tfma, með fyrirvara
um ófyrirsjáanlegar bréytingar.
Akranesi fimmtudag 5. april Hótel Akranes kl. 21.00
Stykkishólmur laugardag 7. apríl Lionshúsið kl. 4.00
Sauðárkrókur laugardag 7. april Félagsh. Bifröst kl. 14.00
Egilsstaðir laugard. 7. aprfl Vegaveitingar kl. 14.30
Neskaupstaður fimmtud. 5 april. Egilsbúð kl. 20.30.
Vestmannaeyjar fimmtudag 5. april Samkomuhúsið kl. 20.30
Keflavik fimmtudag. 5. aprii, Fundarstaður óákveðinn.
Hafnarfjörður laugard. 7. april Bæjarbió kl. 14.00.
ÆnAb hvetur alla sina stuðningsmenn að mæta á fundunum. — ÆnAb.
Alþýðubandalag
Keflavikur
Almennur félagsfundur verður
haldinn mánudaginn 2. apríl kl.
20.30 i Tjarnarlundi. Gils
Guðmundsson og Ólafur Ragnar
Grimsson mæta á fundinn og
ræða um hermálið. — Stjórnin.
Giis ólafurRagnar
Alþýðubandalagið Reykjavik
Almennur félagsfundur mánudaginn 2. april kl. 8.30, að Hótel Esju.
Fundarefni:
1. Kosning uppstillinganefndar vegna stjórnarkjörs.
2. Hvað er framundan hjá rfkisstjórn og alþingi? — Stjórnin
Alþýðubandalagsfélögin á Suðurnesjum
halda sameiginlega árshátið I félagsheimilinu i Garði laugardaginn 7.
april.
Skemmtunin hefst klukkan 21.
Hljómsveitin Æsir leikur fyrir dansi.
Fjölbreytt skemmtiatriði svo sem draugasaga með tilþrifum og
uppákomu.
Alþýðubandalagið Akranesi
heldur almennan félagsfund i Rein mánudaginn 2. april kl. 8.30. —
Stjórnin.
Alþýðtíbandalagið Akureyri
Félagsfundur þriðjudaginn 3. april kl. 20.30 i Lárusarhúsi. Fundarefni:
1. Deiliskipulag miðbæjar Akureyrar. Helgi Guðmundsson kynnir til-
lögur skipulagsnefndar, umræður. 2. önnur mál.
Félagar fjölmennum. Höfum áhrif á umhverfi okkar.
Stjórnin.
Orka, iðnaður og atvinnumál i
sveitum.
Alþýðubandalagið i uppsveitum Arnessýslu
boðar til almenns fundar um orku, iönað og at-
vinnumál i sveitum i félagsheimilinu að Flúðum
þriðjudaginn 3. aprll og hefst kl. 21.
Framsögumenn eru:
Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra og
oddvitar Hrunamannahrepps og Skeiðarhrepps
þeir Daniel Guðmundsson, Efra-Seli, og Jón
Eiriksson, Vorsabæ. — Að loknum fraaisögu-
ræðum verða frjálsar umræöur um fyr>rspurnir. Hjörieifur
Allir velkomnir — Alþýðubandalagið
Alþýðubandalagið Reykjavik.
Almennur félagsfundur mánudaginn 2. april kl. 8.30 að Hótel Esju.
Fundarefni:
1. Kosning uppstillingánefndar vegna stjórnarkjörs
2. Hvað er framundán hjá rlkisstjórn og alþingi?
Frummælandi:Svavar Gestsson viðskiðtaráðherra. — Stjórnin.
HERS^ÖÐVAANDSTÆÐINGAR
Samtök herstöffvaandstæðinga Kópavogi
Dagskrá I tilefni af þvi að 30 ár eru liðin frá inngöngu Islands I
NATÓ verður i Félagsheimili Kópavogs sunnudaginn 1. apri
Páll Theódórsson fiytur ávarp
Jón úr Vör ies Ijóð
Tónlistarmenn koma fram og fleira.
Dagskráin hefst kl. 14 og stendur fram eftir degi.
Kaffiveitingar á staðnum. Hverfahópur SHA.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við
fráfall og útför föður okkar
Sigurðar B. Magnússonar
verkfræðings.
Kristján og Maria Sólrún.
1000 ný störf
Framhald af 5. siðu.
innlendan skipaiðnað. Nú þegar
hefur rikisstjórnin samþykkt, að
Fiskveiðisjóði sé heimilt að lána i
erlendri mynt til nýsmiða fiski-
skipa innanlands og meiriháttar
endurbóta. Þá er verið að ganga
frá reglum þess efnis að tryggt sé
að tilboða i meiriháttar viðgeröir
og endurbætur á skipum sé aflað
innanlands áður en veitt er leyfi
til erlendrar lántöku i þessu
skyni. Hafin er vinna aö gerð
heildaráætlunar um uppbyggingu
skipaiðnaðarins i landinu. _aj,
Smjör
Framhald af bls. 9.
settará markaðinn á sl. ári. Nú
mun vera hægt að velja um einar
40 tegundir af ostum. Afram
verður haldið á þessari braut og
með aukinni fræðslustarfsemi má
reikna með að veruleg aukning
verði I neyslu osta á næstu árum.
Ennþá er neyslan hér á landi mun
minni en gerist i nágrannalönd-
um okkar.
Rekstur Osta- og smjörsölunn-
ar gekk vel á árinu, heildarveltan
nam 8.100 milj. kr. Reksturs-
kostnaður ársins nam 3% af veltu
en sölukostnaður afurða um 2,2%
af verðmæti.
1 stjórn Osta- og smjörsölunnar
eru: Erlendur Einarsson, for-
maður, Grétar Simonarson, Odd-
ur Andrésson, Teitur Björnsson
og Vernharður Sveinsson.
—mhg
Bridge
Framhald á 15. siðu.
Félagakeppni á Homa-
firði....
Um þessa helgi stendur yfir á
Hornafirði félagakeppni 4 fé-
lagá. Þaö eru heivnamenn,
Akureyringar, Egilsstaðabúar
og TBK-Reykjavlk.
Til leiks mæta 6 sveitir frá
hverju hinna fjögurra félaga,
alls 24 sveitir. Þetta er þriðja
árið senrke.ppni þessi er háft, og
he fur T BK borið sigúr ú r bý tum
ifyrritvöskiptin.Aöþessu sinni
mæta TBK-menn með mjög
strekt lið á pappirnum, hver
sem úrslitin verðtt. A efstu borðr
um TBK má nefna Sigtrygg Sig-
urðsson, Guðmund Pál Arnar-
son, Sigurjón Tryggvason, Gest
Jónsson, Jón Baldursson, Ólaf
Lárusson, Guömund Her-
mannsson, Dagbjart Grimsson
og Braga Jónsson.
Keppni hófst i gær, en lýkur i
kvöld.
Nánar siðar.
Firmakeppni eða
hvað?
Ætlunin er að halda firma-
keppni i dag, hjá Bridgesam-
bandi lslands. AB líkindum
verður spilaö i Hreyfilshúsinu
við Grensásveg. Þó ber að vara
fólk við að fara erindisleysu, en
fylgjast með þessu leynimóti,
sem hefur verið tvieða þrifrest-
aö að undanförnu. Þessi keppni
er fyrir árið 1978, þannig að hún
er nokkuö seint á ferðinni. Einn-
ig er timasetning hennar va@-
sÉo, þvi einmittum þessahelgi
fer fram á Hornafirði 4 félaga
keppni meðum 120 manns sem
þátttakendur. Dæmigert, ha?
Þó er einn ljós punktur i þessu
öllu saman. 1 viðtali við Hjalta
Eliasson I vikunni kom i ljós
nýtt atrfði varðandi þessa
keppni. Þaö er>; að keppt verður
ifjögur skipti alls (að löcindum)
og mun Islandsmeistari ráðast
að tveimur bestu skorum af
þremur, sem spilarar taka þátt
I. Þannig að Hornafjarðarfarar
ættu að eiga möguleika.
tJrslit i Landsbikar-
keppni i tvimenning
1978....
Þá eru komin langþráð flrslit I
Bikarkeppni i tvimenning.
Meistarar urðu þeir félagar I
Stykkishólmi, EUert Kristins-
son og Halldór Magnússon.
Vegna þrengsla, verða aðeins
efstu menn birtir, en I næsta
þætti mun listi efstu para birt-
ur:
i
I
I
I
I
I
1
I
eikbrúðu
land
GAUKSKLUKKAN
I dag kl. 15.
Miðasala að Frikirkjuvegi 11
kl. 13—15.
Miðapantanir i sima 15937 og
21769 kl. 13—15.
1. Ellert —
Halldór ,
Stykkishólmi7.369 st.
2. Birgir Sveinbjörnsson —
i
i
RafnGunnarss. Dalv. 7.345 st.
3. Þórir Leifsson —
Steingr. Þóriss.
Borgfj. 7.203 st.
4. Guðjón Stefánsson —
Jón Þ. Björnss.
Borgarn. 7.001 st.
Efeta parið 1 Reykjavik urðu
Kristin og Hjörleifur fyrir
Knattsp. fél. Viking með 6.639 ■
stig i 15. sæti.
Baráttufundur
Framhald á bls. 20.
flutti ávarp, Sigurgeir Hilmar
Friðþjófsson las upp og
Rauðsokkahópurinn og fleiri
sungu. Þá var stiginn dans til kl. 2
Kópavogur
A morgun, 1. april, verður flutt
dagskrá i Félagsheimili Kópa-
vogs. Dagskráin hefst kl. 14 og
stendur fram eftir degi. Páll
Theódórsson flytur ávarp og Jón
úr Vör les ljóð. Tónlistarmenn
koma fram og fleira verður á
dagskrá. eös
Þvættingur
Framhald á bls. 2 0.
áliti hans eða skoðun verkalýös-
hreyfingarinnar.
— Ég var beðinn að mæta á
fund viöskipta- og efnahagsmála-
nefndar, vegna vissrar tæknilegr-
ar þekkingar minnar, sagði
Asmundur Stefánsson hagfræð-
ingur i samtali við Þjóöviljann.
— Ég átti þar viðræður við
menn um hvernig orðalag ætti að
veratil að ná ákveöinni fyrirfram
gefinni niðurstöðu. Ég tók það
skýrt fram, aö slfkt orðalag túlk-
aði alls ekki min sjónarmið né
heldur Alþýðusambandsins.
Þarna var sem sagt um að ræöa
tæknilegar spurningar eingöngu,
en engan veginn verið að mæla
meö ákveðinni efnisniðurstöðu,
enda er það mála sannast, að
Alþýðusamband Islands hefur
ekki komið nálægt þessu máli og
ekkert verið viö það rætt.
'fÞJÓÐLEIKHUSIfl
STUNDARFRIÐUR
3 sýning i kvöld kl. 20. Uppselt
Gul aögangskort gilda
4. sýning þriðjudag kl. 20.
KRUKKUBORG
sunnudag kl. 15-
EF SKYNSEMIN BLUNDAR
sunnudag kl. 20
Síðasta sinn
SONUR SKÓARANS OG
DÓTTIR BAKARANS
miðvikudag kl. 20.
Tvær sýningar eftir.
Litla sviðið:
HEIMS UM BÓL
sunnudag kl. 20.30
Næst siðasta sinn
Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200
LtFSHASKI
i kvöld kl. 20.30
miövikudag kl. 20.30
Fáar sýn. eftir.
STELDU BARA MILJARÐI
6. sýn. sunnudag. Uppselt
Graai kort gilda
7. sýn. þriðjudag kl. 20.30
hvit kort gilda
8. sýn. fimmtudag kl. 20.30
gyllt kort gilda
SKALD-RÓSA
fóstudag kl. 20.30
Fáar sýn. eftir.
Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30,
simi 16620
RUMRUSK
Miönætursýning I Austur-
bæjarbiói
i kvöld kl. 23.30
Næst siðasta sinn.
Miðasala I Austurbæjarbióíkl.
16—23.30. Simi 11384.
1 Alþýðuleikhúsið
NORNIN BAGA-JAGA
laugardag kl. 14.30
sunnudag kl. 14.30
VIÐ BORGUM EKKI
sunnudagskvöld kl. 20.30
UPPSELT
mánudagskvöld kl. 20.30
Miöasala i Lindarbæ kl. 17—19
alla daga frá kl. 1 laugardaga
ogsunnudaga. Simi 21971. 1
■■■' " .. ..... <ghig
Keflavlk — Blaðburður
Blaðberar óskast i 2 hverfi i Keflavik.
Upplýsingar gefur umboðsmaður,
Þorsteinn Valgeirsson, Kirkjuvegi 44,
simi 2538.
UOWIUINN
Styrktar- og
minningarsjóður
Samtaka gegn astma og ofnæmi veitir i ár
styrki i samræmi við tilgang sjóðsins, sem
er:
a. að vinna að aukinni þekkingu á astma-
og ofnæmissjúkdómum.
b. að styrkja lækna og aðra, sem leita sér
þekkingar á ofangreindum sjúkdómum og
kunnáttu i meðferð þeirra, með
framhaldsnámi eða rannsóknum á þessu
sviði.
Umsóknir um styrki ásamt gögnum skulu
hafa borist til sjóðsstjórnar i pósthólf 936
Reykjavik fyrir 16. mai 1979. Frekari
upplýsingar eru veittar á skrifstofu
samtakanna i sima 22153,
Sjóðstjórnin