Þjóðviljinn - 06.04.1979, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.04.1979, Blaðsíða 1
PWÐVIUINN Föstudagur 6. april 1979—81. tbl. — 44. árg. FLUGMANNADEILAN Lagasetning í dag er frestar Flugmenn: Vítamíniö gæti breyst í eitur Magnús ráöherra sagöist hafa gefiö okkur vitamin- sprautu i gær. en hver veit nema vitamlniö gæti breyst I eitur, svaraöi Björn Guömundsson, formaöur Félags islenskra atvinnu- fiugmanna Þjööviljanum i gærkvöld, þegar hann var inntur eftir, hvort vænta mætti smitandi pestar meöai flugmanna ef sett yröu lög sem bönnuöu þeim verkföll. — Ég er annars ekki farinn aö sjá veikindamerki á neinum enn, sagöi Björn, en hann var staddur á fundi FIA, þar sem fyrir lá nýtt tíl- boö frá Flugleiöum, sem taka átti afstööu til. Ekki fékkst gefiö upp hjá neinum aöila hvaö f tilboöinu felst, en taki flugmenn þvf ekki og gripi til annarra aö- geröa gegn verkfallsbanni munu um 12 þúsund manns, sem pantaö eiga far i milli- landa- og innanlandsflugi fyrir og um páskahelgina, veröa aö sitja heima. Fundi flugmanna var enn ekki lokiö er blaöiö för I prentun i nött. —vh Sjálfstæðis- flokkuríiui byggir yfir %/ OO i/ blöð sín Greinilegt er, aö Sjáif- stæöisflokkurinn, hyggur á húsbyggingarfyrir blööin sin tvö, Morgunblaöiö og VIsi. Nokkuö er siöán Morgun- biaöiö fékk löö I Breiöholti og eru framkvæmdir þar aö hefjast. Visir, afturá móti, fékk lóö i iönaöarhúsahverfinu á Bæjarhálsi fyrir tæpu ári og hefurþegar greitt öli tilskilin gjöld fyrir þá löö. Daviö Guömundsson, fram- kvæmdastjóri blaösinsfsagöi i gær, aö framkvæmdir væru ekki hafnar, ekki einu sinni búiö aö teikna húsnæöiö. Þaö hefur heyrst aö Visir ætli aö byggja prentsmiöju- hús, auk ritstjórnarhúss á .staðnum. bá var hann s.puröur um hvort Vlsir hygö- ist kljúfa sig útúr Blaöa- prenti h.f. og gaf Daviö ekk- ert út á þaö. Aftur á móti sagöi hann að Visismenn - væru ekkert yfir sig hrifnir af ýmsu i Blaðaprenti, þar væri margt sem betur mætti- fara. Aö ööru leyti vildi hann ekki segja neitt um þaö hvort Vi'sir færi úti þaö að koma sér upp eigin prentsmiöju. —S.dór verkföllum til 1. okt. nema samkomulag náist i dag verður lagt fram á Alþingi frumvarp til laga, þess efnis að fresta flug- mannaverkföllum og öðr- um stöðvunaraðgerðum flugmanna fram til 1. október, n.k. nema ef deiluaðilar ná samkomu- lagi fyrir þann tíma. Þetta kom fram I viötali sem Þjóöviljinn átti viö Magnús H. Magnússon félagsmálaráöherra i gær. Sagöi Magnús aö eftir aö samningaviöræöur fóru i strand i fyrrakvöld heföi hann lagt máliö fram I rikisstjórninni I gærmorg- un. Þar var honum, ásamt Ragn- ari Arnalds samgönguráöherra og ólafi Jóhannessyni forsætis- ráöherra, faliö aö semja þetta frumvarp, sem Magnús sagöist mundu leggja fram i dag, föstu- dag, á þingi. Magnús tók fram aö Ragnar heföi haft fyrirvara á I málinu, þar eö hann ætti eftir aö ræöa viö þingflokk Alþýöubandalagsins um málið. Magnús sagöi aö meö lögunum yröi frestaö verkföllum og öllu sem talist gæti verkfallsigildi, aö viölögöum fébótaábyrgöum. Eins væri Flugleiöum h.f. bannaö aö segja flugmönnum upp starfi þennan tima, nema menn misstu réttindi sin, svo sem meö aö brjóta af sér eöa standast ekki læknisskoöun. Verkfall flugmanna átti að hefjast i kvöld, og þar meö heföi skólafólk sem fer i páskafri i kvöld ekki komist heim til sin. Mun þessi staðreynd hafa flýtt fyrir lagasetningunni, sem sumir töldu eðlilegra aö biöa meö fram yfir helgina. —S.dór Os var viö hvert tæki um miöjan dag I Leiktækjasalnum við Aöalstræti. _ » /» » (Ljósm. Leifur). Barnaverndarnefnd Fjallar um leiktækjasali Eins og skýrt var frá í Þjóðviljanum fyrir skemmstu, skrifaði Fram- farafélag Breiðholts borgarráði og mótmælti fyrirhuguðum leiktækjasal i verslunarhúsnæðinu Fellagörðum í Breiðhoiti. Á fundi borgarráðs s.l. þriðjudag lá fyrir bréf frá verslunareigendum i Fellagörðum og mótmæla þeir einnig rekstri slíks leiktæjasalar í húsinu. í tilefni af þessu sneri Þjóövilj- inn sér til öddu Báru Sigfúsdótt- ur, borgarfulltrúa sem i siðasta mánuöi lagöi til i borgarstjórn aö leitaö yröi leiöa til aö banna börn- um og unglingum innan ákveöins aldurs aögang aö slikum sölum. Var tillögu hennar visaö til borgarráös og borgarlögmanni faliö aö kanna hvort unnt væri ab setja slikt ákvæöi I lögreglu- samþykkt borgarinnar. Adda Bára sagöi, aö borgarráö heföi komist að þeirri niöurstööu aö eölilegt væri að barnaverndar- nefnd bannaði aðgang barna aö slikum leiktækjasölum frekar en setja ákvæöi um takmarkaöan aðgang i lögreglusamþykktina. „Barnaverndarnefnd hefur nú tillöguna til umfjöllunar”, sagöi Adda, og mér er kunnugt um aö nefndarmenn þar eru mér sam- mála um nauðsyn þess að setja slikt bann. Ég geri mér þvi vonir um að barnaverndarnefnd afgreiöi málið á þann hátt innan skamms.” —AI Er blaöamenn Þjóðviljans voru á vappi i alþingishúsinu i gær heyrðu þeir á tal þing- mannanna Stefáns Jónssonar og Alberts Guðmundssonar. Sá fyrrnefndi bar undir Albert hvort eftirfarandi saga væri rétt: ,,A mánudag var hringdi Alfreð Þorsteinsson I Albert Guðmundsson og spuröi: „Ert þú ekkert hræddur, Albert?” „Nei, ég er ekkert hræddur. Við hvaö ert þú hræddur?” svaraði Albert. „Mig dreymdi draum i nótt. Þaö hringdi siminn og þegar ég svaraöi sagöi draugsleg rödd: „Nr. 1 Ali Búttó. Nr. 2 Ali Bertó. Nr. 3 Ali Þorstó.” Hefur þú ekki fengið neina. hring- ingu?” Siðan hefur Alfreð hringt oftsinnis i Albert til að vita hvort hann hafi frétt nokkuð.” I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I Bernhöftstorfan í borgarstjórn: Ákvörðun enn frestað Borgarstjóri rœðir við ráðherra A borgarstjórnarfundi i gær- kvöldi var staðfest frestun borgarráðs á friðun Bernhöfts- torfunnar. Af þvi tilefni óskaði Þór Vigfússon borgarfulltrúi Alþýðubandalagsins eftir þvi að afgreiðslu þessa máls yrði hraðað meö þeim hætti að borgarstjórn geti tekiö efnislega afstöðu til friðunar Bernhöftstorfunnar á næsta borgarstjórnarfundi. Umhverfismálaráö beindi sem kunnugt er þeim tilmælum til borgarstjórnar I annaö sinn fyrir viku siöan að hún beitti sér fyrir friöun húsanna á Bernhöftstorfu, en á fundi borgarráös s.l. þriöju- dag var samþykkt meö 4 at- kvæöum og hjásetu Sigurjóns Péturssonar að fresta enn ákvarðanatekt i þessu máli og fela borgarstjóra aö ræöa viö for- sætisráöherra og menntamála- ráöherra um viðhorf rikisins til málsins. Eins og margsinnis hefur komiö fram, hefur menntamála- ráðherra lýst sig fylgjandi friöun húsanna og húsafriðunarnefnd rikisins sömuleiöis. Forsætis- ráöherra hefur hins vegar boðið borginni að flytja fy rir hana húsin upp i Arbæjarsafn og gælir enn við þá hugmynd aö byggja reist stjórnarráö á Torfunni og brjóta meö þvi elstu götumynd Reykjavikur, sem enn er varö- veitt. Viðhorfrikisinseru þviljós, — þar eru menn ekki sammála og þvi skiptir afstaöa borgarfulltrúa öllu um framgang málsins. Veröi oröið viötilmælum Þórs má búast viö aö afstaöa borgarfulltrúa fái að koma fram i dagsljósiö á næsta fundi borgarstjórnar. —AI Margeir fékk fegurðar- verðlaun SJÁ 13. SÍÐU Ragnhildur vill ekki ræða um kjamavopmn Sjá þingsjá bls. 6

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.