Þjóðviljinn - 06.04.1979, Blaðsíða 13
Föstudagur 6. aprll 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
Enn er veiddur hákarl, þótt
minna mæli sé en áöur var.
Biómyndin i sjónvarpinu i
kvöld heitir „Á ystu nöf” og
fjallar um mann, sem er haldinn
kynþáttafordómum, og er i
bandariska nasistaflokknum.
Myndin gerist á árunum fyrir
siöari heimsstyrjöldina og á
striösárunum. Aöalhlutverk leika
Sidney Poiter, Bobby Darin og
Peter Falk. Myndin er gerö 1962.
Þýöandi er Kristrún Þóröar-
dóttir.
Atriöi úr blómynd sjónvarpsins I kvöld.
Hákarlinn í útvarpinu
Útvarp kl. 19.40. Ingi Karl Jó-
hannesson ræöir viö Jóhannes
Jónsson frá Asparvik, — þriöji og
siöasti þáttur.
Fram á fjórða áratug þessarar
aldar .voru stundaðar hákarla-
veiöar við Húnaflóa. Jóhannes
Jónsson frá Asparvik, fæddur
1906, réri á hákarl frá fimmtán
ára aldri um tiu ára skeið.
Þá var blómaskeiö áttæring-
útvarp
annarunnið á enda, en siöasti há-
karlaveiðiróöurinn á slikum báti
við Húnaflóa var farinn 1916. Upp
frá þvi var róiö á opnum fimm
manna förum og litlum þilfars-
bátum. Frá þessu hefur verið
skýrti fyrriþáttum, en i kvöld er
ætlunin að segja frá sjálfri
verkuninni og geymsluaöferöum.
Hákarl var reglubundinn kostur á
mörgum heimilum fyrr á tímum
og eins var lýsið basöi fæöa og
ljósmeti. Hins vegar mun aldrei
hafa verið taliö gott aö éta mjög
mikinn hákarl.
Þeim sem hyggja á hákarls-
verkun er ráðlegt aö hlýöa á Jó-
hannes i kvöld, þvf hákarl kvaö
geta oröiöeitraöurefekki er fariö
rétt aö viö verkun hans.
7.00 Veöurfregnir. Fréttir
Tónleikar.
7.10 Leikfimi 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll
Heiöar Jónsson og Sigmar
B. Hauksson, (8,00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.)
Dagskfá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vati. 9.00
Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
Guörún Guölaugsdóttir
heldur áfram aö lesa söguna
„Góöan daginn, gúrku-
kóngur” eftir Christine
Nöstlinger (10),
9.20 Leikfimi
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög: — frh.
11.00 Þaö er svo margt: Einar
Sturluson sér um þáttinn.
11.35 Morguntónieikar:
Sinfóniuhl jómsveitin I
Cleveland leikur Sinfóniu
nr. 96 i D-dúr eftir Joseph
Haydn, George Szeil stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Fyrir
opnum tjöldum” eftir Grétu
Sigfúsdóttur.Herdis Þor-
valdsdóttir les (16)
15.00 Miödegistónleikar.
16.00 Fréttir Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnit).
16.30 Popphorn: Dóra Jóns-
dóttir kynnir
17.20 Utvarpssaga barnanna:
„Leyniskjaliö” eftir Indriöa
Úlfsson Höfundur les (4).
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kv öldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Hókarlaveiöar viö Húna-
flóa um 1920 Ingi Karl
Jóhannesson ræöir viö
Jóhannes Jónsson frá
Asparvik, — þriöji og siöasti
þáttur.
20.05 Tónlist eftir Felix
Mendelssohn-Barthokly a.
Fiölukonsert i d-moll.
Gustav Schmal og
Kammerhljómsveit
Berlinar leika. Stjórnandi:
Helmut Koch. b. Sinfónia
nr. 12 i g-moll.
20.45 ,,Ó göngum tvö á grænan
jaöar sands” Magnús A.
Arnason listamaöur segir
frá ferö sinni til Irans áriö
1973, er hann fór meö
Barböru konu sinni. Guö-
björg Vigfúsdóttir og
Baldur Pálmason lesa fyrr
hluta feröasögunnar.
21.40 Kórsöngur: Pólýfón-
kórinn syngur andleg lög
eftir Fjölni Stefánsson, Pál.
P. Pálssonog Þorkel Sigur-
björnsson. Söngstjóri:
ingólfur Guöbrandsson.
22.05 Kvöldsagan: „Heimur á
viö hálft kálfskinn" eftir
Jón HelgasonSveinn Skorri
Höskuldsson les (13).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (45).
22.55 Úr menningarllfinu.
Umsjón: Hulda Valtýs-
dóttir. Rætt viö dr. Finn-
boga Guömundsson lands-
bókavörö um Landsbóka-
safn islands.
23.10 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
1
15.40 Lesin
viku
dagskrá næstu
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Prúöu leikararnir Gest-
ur i þessum þætti er banda-
ley. Þýöandi Þrándur
Thoroddsen.
21.05 Kastljós Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maður Sigrún Stefánsdóttir.
22.05 A ystu nöf s/h (Pressure
i Point) Bandarisk biómynd
j frá árinu 1962. Aöalhlutverk
Sidney Poitier, Bobby Darin
og Peter Falk. Myndin ger-
ist á árunum fyrir siöari
heimsstyrjöld og á stríðsár-
unum. Geölæknir lýsir
kynnum sinum af fanga,
sem haldinn er alls konar
kynþáttafordómum og er I
bandariska nasistaflokkn-
um. Þýöandi Kristrún
Þóröardóttir.
23.30 Dagskrárlok
sjonvarp
Þorvaldur Garöar Kristjánsson
Kastljós í kvöld:
Fóstur-
eyðingar,
streita og
Reykjavík
Frumvarp Þorvalds Garöars
Kristjánssonar um þrengingu
fóstureyöingalaga verður til
umræöu I Kastljósi I kvöld. Munu
Þorvaldur Garöar, Lilja Ólafs-
dóttir og prófessor Siguröur S.
Magnússon ræöa þessi mál.
Þorvaldur hefur lagt fyrir
Alþingi frumvarp um breytingu á
lögum um fóstureyðingar sem
samþykkt voru 1975. Þar eru
félagslegar ástæöur taldar geta
valdið þvi aö rétt sé aö veita
heimild til fóstureyðingar. Þor-
valdur Garöar telur aö fella beri
burt úr lögum félagslegar
ástæöur slikra heimilda.
Þá mun veröa rætt um streitu
og m.a. talaö viö Pétur
Guöjónsson, sem hefur ferðast
viða um heim og kennt fólki aö
vinna gegn streitu.
Síöast i Kastljósi veröur rætt
um tengsl Reykjavikur viö ná-
granna sveitarfélögin og reynt aö
fá svör viö þvi hvort kostirnir
væru fleiri en gallarnir ef þessi
bæjarfélög sameinuöust
Reykjavik.
Umsjónarmenn Kastljóss eru
aö þessu sinni Sigrún Stefáns-
dóttir og Pétur Maack.
PETUR OG VÉLMENNIÐ
Eftir Kjartan Arnórsson
P&bfiR, Phj'h6LiQ-InN PRÝ5tR A
Tfi&KF)lÞfí eR Pé?TofQ gfipftÞUR
Ö5V/V f Lgfe-VJ/^? QrE\<>Lft. ..
GSISDnN UsFUR hnRlF "fí t-lElLftPRvrfOC:
-NfiR HfifiA/ RÖAI9 PÉTc/^G-e-RlR HfiWN
/ MfiRCrf] KuUKKvTt (^f) p EE'VR
SFVR PEKuR ú/vo ltf
OQr HQTTgRNi /Ö
0FF.I 6KKI FR SH<S ftH FfiLLECr'. _
öjRlÐ, ftfíruR, KYrtPF)TTftwíRETTl
Umsjón: Heigi Olafsson
Lone Pine
þegar
mótinu lauk
Þeir Gligoric, Liberson,
Gheorgiu og Hort deiidu meö
sér efsta sætinu I stórmótinu
Lone Pine sem lauk I gær.
Helgi Ólafsson lenti á móti
einum stórmeistaranum
enn, Byasas frá Kanada, og
geröi viö hann jafntefli. Guö-
mundur Sigurjónsson tapaöi
fyrir israelsmanninum
Grtmfeld og Margeir Péturs-
son tapaði fyrir breska
stórmeistaranum Miles sem
er tslendingum aö góöu
kunnur eftir taflmennsku
sína á sföasta Reykja-
vikurmóti.
t mótslok var úthlutaö
feguröarverðlaunum. Veitt
voru tvenn verölaun fyrir
hverja umferð og varð
Margeir þess heiöurs aðnjót-
andi aö hljóta önnur
verölaunin úr 2. umf. fyrir
sigur smn á stórmeistaran-
um Pachmann (skákin birt-
ist i Þjv. á sínum tima).
Það kom nokkuö á óvart,
aö Guðmundur skyldi tapa
fyrir lsraelsmanninum
Griiifeld, þar sem hann er
titilslaus skákmaöur. En
hann tefldi þessa skák mjög
vel og voru menn á þvi að
ekki væri óliklegt að hann'
gerði góða hluti i framtið-
inni. Ekki ætti hávaöi að
trufla hann við skákborðiö
þvi hann er heyrnariaus.
Guðmundur Sigurjónsson
og Helgi Ólafsson fengu
báðir 5 vin., en Margeir
Pétursson 4 vin. Þess má til
gamans geta að Kortsnoj
fékk „aöeins” 5,5 vin. og
ættu þeir Guömundur og
Helgi þvi aö geta veriö nokk-
uö ánægðir meö sinn hlut.
Skák Helga úr siöustu um-
ferö endaöi eins og áður
sagði með jafntefli þar sem
hann þrálék. Hann var eftir
skákina ekki alveg sáttur viö
þá ákvöröun sina en eins og
hann orðabi þaö: „Ég var
bara alveg oröinn vatnslaus
og sá ekki framhaldiö sem
var aö finna i stöðunni.”
Litum á stööuna
Hvitur: Helgi ólafsson
Syartiir: Byasas, Kanada
I þessari stööu lék hvitur
34. Hd7+ — Ke6
35. Hd8 — Kf7
36. Hd7+ — Ke6
o.sv.frv. N
Þegar Helgi fór svo aö
skoða stööuna á eftir rann
ig>p fyrir honum ljós. Hvers
vegna ekki 35. a5 og
möguleikarnir eru alls hvlts
vegna hreyfhömlunar svörtu
mannanna, þrátt fyrir liös-
muninn. Viölátum lesendum
eftir aö finna jafnteflisleiö
fyrir svartan!
—eik—