Þjóðviljinn - 06.04.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 06.04.1979, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 6. april 1979. alþýöubandalagiö Alþýðubandalagsfélögin á Suðurnesjum halda sameiginlega árshátið i félagsheimilinu i Garði laugardaginn 7. april. Skemmtunin hefst klukkan 21. Hljómsveitin Æsir leikur fyrir dansi. Fjölbrevtt skemmtiatriöi svo sem draugasaga með tilþrifum og uppákomu. Miðaverð 2.500 kr. Miðinn gildir jafnframt sem happdrættismiði. Sæta- ferðir. Samstarfsnefndin. Alþýðubandalagið i Grindavik Alþýðubandalagið i Grindavik heldur félagsfund sunnudaginn 8. april klukkan 2 i Festi, uppi i litla salnum. Gils Guðmundsson, alþm. mætir á fundinum og ræðir stjórnmálaástandið. Stjórnin Styrktarmenn Alþýðubandalagsins eru vinsamlega minntir á að greiða framlag sitt til flokksins fyrir áriö 1979. Formenn flokksfélaga eru sérstaklega minntir á bréf framkvæmda- stjórnar frá þvi i febrúar, en samkvæmt þvi átti fyrstu lotu i inn- heimtu styrktarframlaga að ljúka fyrir miöjan april. í næsta frétta- bréfi verður staöa hvers félags birt og er þvi nauðsynlegt að gera skil til skrifstofu flokksins að Grettisgötu 3 fyrir páska. Kappræðufundir i kvöld Æskulýðsnefnd Abl. ogSambands ungra Sjálfstæðismanna hafa ákveð- ið aö halda kappræðufundi á eftirtöldum stöðum. Fundirnir munu bera yfirskriftina Andstæðar leiðir i islenskum stjórnmálum Frjálshyggja — Félagshyggja NATÓ — aöild i þrjátiu ár. Sósialísk efnahagshyggja eða frjáls markaðsbúskapur Fundirnir verða haldnir á eftirtöldum stöðum og tima, með fyrirvara um ófyrirsjáanlegar breytingar. Neskaupstaður föstudag 6. april i Gagnfræðaskólanum kl. 20.30 Sauðárkrókur laugardag 7. april Félagsh. Bifröst kl. 14.00 Egilsstaðir laugardag 7. april Vegaveitingar kl. 14.30 Hafnarfjörður 7. april Bæjarbió ki. 14 ÆnAb. hvetur alla sina stuðningsmenn aö mæta á fundunum. — AnAb. P ...... ^ Eiginmaður minn og faðir okkar Árni Yngvi Einarsson fyrrverandi framkvæmdastjóri aö Reykjalundi lést að Borgarspitalanum aðfaranótt 5. april. Fyrir mina hönd og barna okkar. Hlin lngólfsdóttir Umfangsmestu Framhald af bls. 9. lorstjóra Rannsóknastofnunar landbúnaöarins á fundinum meö blaðamönnum kom m.a. fram, aö mjög erfitt væri að nýta erlendar niöurstöður landbúnaðarrann- sókna. Skilyrði til landbúnaöar á Islandi eru ólik þvi sem gerist i nær öllum öðrum löndum. bess vegna er tiltölulega meiri þörf á rannsóknum i þágu landbúnaðar en vegna þeirra atvinnuvega, sem ekki eru eins háðir sérkenn- um islenskrar náttúru. Björn sagði að vandamál is- lensk landbúnaðar væru fjölmörg og erfið, en með rannsóknum mætti örugglega finna leiöir til að gera hann mun arösamari og samkeppnisfærari en nú er. Jafn- mikil þörf væri á rannsóknum á vandamálum landbúnaðar sem 4000 bændur stunda og þess sem 40.000 bændur stunda. Þess vegna væru rannsóknir i fámennu landi tiltölulega dýrar. „Við verðum að finna leiðir til að lækka framleiðslukostnað- inn”, sagði Björn, „draga úr kostnaði við byggingar, mann- virki, vélar, áhöld, og tæki með skynsamlegri aðferðum við rækt- un, heyskap, fóörun, hirðingu og slátrun búfjár. Við veröum að finna leiðir til að gera framleiðsl- una fjölbreyttari og seljanlegri og við verðum að minnka hlutfall þeirra þátta framleiðslunnar, sem byggja á landbúnaði út- lendra bænda, svo sem kornvöru i fóðurbæti.” Síðasta ár landgræðslu- áætlunar Nú er landgræðsluáætlunin 1974-79 á siðasta ári og er þaö undir fjárveitingavaldinu komið, hvort þvi verki verður haldið á fram. Björn sagði að flestir virt- ust sammála um að svo vel hafi til tekist, að ekki væri vit i öðru en að halda áfram að draga úr sand- foki og gróöureyðingu á landinu meö myndarlegum hætti. — eös Bílbelti Framhald af bls 8. hefði náðst góður árangur á vegum Reykjavikurborgar, og svo með fræðslu og áróðri. Hann nefndi t.d. að iögleiðing á skyldu til þess að nota öryggisbelti væri ágætt dæmi um það hvernig lagabreyting samfara þeirri fræðslu, sem henni fylgir hefði stórminnkað u :iKi-t-:iAc;a2 ^ REYK|AVlKlJR STELDU BARA MILJARÐI 8. sýn. í kvöld kl. 20,30 gyllt kort gilda. 9. sýn. sunnudag kl. 20,30 brún kort gilda 10. sýn. þriðjudag. Uppselt SKALD-RÓSA föstudag kl. 20,30 örfáar sýningar eftir! LIFSHASKI laugardag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20,30 örfáar sýningar eftir Miðasala i Iðnó kl. 14 — 20,30. Simi 16620. RÚMRUSK Miðnætursýning i Austur- bæjarbiói laugardag kl. 23,30 Siðasta sinn Miðasala I Austurbæjarbiói kl. 16 — 21. Simi 11384. i umferðarslys og þá sérstaklega lækkað dauðsföll i þeim á Norðurlöndum. Það er sannað að öryggisbelti hafa stórminnk- að slys og dregið úr kostnaði þar sem lögleidd hefur veriö notkunarskylda á þeim. begar komið hefur veriö á yfir 80% notkun öryggisbelta sýnir reynslan, að veikindadög- um af völdum umferðarslysa fækkar um að meðaltali 30%, dánartala fer niöur allt aö 25% og fjórðungi færri þurfa aö leggjast inn á sjúkrahús vegna lifshættulegra áverka. Þetta vildi ólafur rekja til ágætis öryggisbelta og eins lika hins að þegar svo margir væru orðnir hlýönir við löggjöfina þá gæfi það auga leið að fólk heföi jafn- framt orðið gætnara i umferö- inni. Hann gat þess og til gamans, og nokkurrar alvöru þó, að á Bermúda væri 30 km hámarks- hraði og áverkar af völdum um- ferðarslysa nánast óþekktir. Eins hefðu Bandarikjamenn innleitt 25km. hámarkshraða fyrir fjölda ára i herstöðvum sinum og umferðarslysa yrði varla vart þar. Hann sagði einsýnt að breyt- ing á umferðarlögum frá 1968 þar sem bætt væri inn i lögleiö- ingu á notkun öryggisbelta væri ákaflega einföld leið til úrbóta. Að því tilskildu að almennur vilji yrði fyrir slikri breytingu. ÞB i'fíÞJÓflLEIKHUSI'Ð STUNDARFRIÐUR 5. sýning i kvöld kl. 20. Uppselt Græn aðgangskort gilda. 6. sýning sunnudag kl. 20. Uppselt 7. sýning þriðjudag kl. 20 SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS laugardag kl. 20 Næst sföasta sinn KRUKKUBORG sunnudag kl. 15 Miðasala 13.15 — 20. Simi 1- 1200. m f Alþýðuleikhúsiö NORNIN BABA JAGA i Breiðholtsskóla föstudag kl. 17 laugardag kl. 14 og 17 sunnudag kl. 14 og 17 Miðasala i skólum og við inn- ganginn. VIÐ BORGUM EKKI Miðnætursýning fimmtudag kl. 23.30 Miðnætursýning sunnudag kl. 23.30 Miðasala i Lindarbæ kl. 17 — 19 alla daga. 17 — 20.30 sýningadaga. Frá kl. 1 laugar- dag og sunnudag simi 21971. sjonvarpió bilaó? Skjárinn Sjónvarpsverkskði Bergstaíasírati 38 simi 2-1940 Klúbburinn FöSTUDAGUR: Opið 9-1. Hljómsveitirnar Freeport og TIvoli leika. Diskótek. LAUGARDAGUR: Opið 9-2. Hljómsveitirnar Freeport og Tivoll leika. Diskótek. SUNNUDAGUR: Opið 9-1. Diskótek. Hótel Borg Simi 11440 FÖSTUDAGUR: Tónlistar-kvikmyndir fyrri hluta kvölds. Diskótekið Disa. LAUGARDAGUR: I.OKAD, EINKASAM- KVÆMI. SUNNUDAGUR: Gömlu dansarnir kl. 9 — 1. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkon- an Mattý. Matur frá kl. 18. Glæslbær Simi 86220. FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19 — 01. Hljóm- sveitin Glæsir og Diskótekið Disa. LAUGARDAGUR: Opið kl. 19 — 02. Hijóm- sveitin Glæsir og Diskótekið Disa SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19 — 01. Hljóm- sveitin Glæsir: Sigtún Simi 85733 Simi 85733 FöSTUDAGUR: Opiö kl. 9-01. Hljómsveitin Galdrakarlar leika.. Grillbarinn opinn. LAUGARDAGUR: Opið kl. 9-2. Hljómsveitin Galdrakarlar leika. Grillbarinn opinn. Bingó kl. 3. SUNNUDAGUR: LOKAÐ ÞRIÐJUDAGUR: Bingó kl. 9. AÐALVINN- INGUR 100.000.-. Leikhúskjallarinn FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19-1. Hljómsveitin Thalia leikur. Söngkona Anna Vilhjálms. LAUGARDAGUR: Opið kl. 19-2. Hljóm- sveitin Thalla leikur. Söngkona Anna Vilhjálms. Spariklæönaður. Borðpantanir hjá yfirþjóni I sima 19636. Hreyfilshúsið Skemmtiö ykkur I Hreyfilshúsinu á laugar- dagskvöld. Miða- og borðapantanir I sima 85520 eftir kl. 20.00. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Fjórir félagar leika. Eldri- dansaklúbburinn Elding. Hótel Loftleiðir Simi 22322 BLÖMASALUR: Opið alla daga vikunnar kl. 12-14.30 og 19-22.30. VÍNLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, nema miövikudaga, kl. 12-14.30 og 19-23.30 nema um helgar, en þá er opiö til kl. 01. VEITINGABOÐIN: Opið alla daga vikunnar kl. 05.00-20.00. SUNDLAUGIN: Opin alla daga vikunnar kl. 8-11 og 16-19.30, nema á laugardögum, en þá er opið kl. 18-19.30. Hótel Esja Skálafell Simi 82200 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 12-14.30 og 19-02. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12-14.30 og 19-02. Organleikur. SUNNUDAGUR: Opiðkl. 12-14.30 ogkl. 19-01. Organleikur. Tiskusýning alla fimmtudaga. Ingólfs Café Alþýðuhúsinu — simi 12826. FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 21-01. Gömlu dans- arnir. LAUGARDAGUR: Opið kl. 9-2. Gömlu dans- arnir. föstuda^ lauaardaa o> sunnudag

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.