Þjóðviljinn - 06.04.1979, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 06.04.1979, Blaðsíða 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 6. april 1979. Föstudagur 6. april 1979. ÞJÓDVILJINN — StÐA 9 í***>rrM LANDGRÆÐSLUÁÆTLUN 1974-79: Umfangsmestu tilraunir sem gerdar hafa yerid hérlendis Nasasjón af starfsemi Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins U.W: . *»»í*S*8,* í&tffWl 'JHwrsi 9i'(*tZ*i***K waí vriaíi ‘imúítíz* \ YaíÖ' ai ttíít CíSOLS Tdrtl: 'KÍwru'VtVrfSB* «****«*> *'*»ÍRA Ingvi Þorsteinsson magister segir frá gróöurrannsóknum á úthaga. ( Mynd:eik) Blaðamönnum var vel fagnað á Rannsóknastof nun iandbúnaðarins í Keldnaholti, er þeir komu þangað um daginn í boði Rannsóknaráðs ríkisins til að kynnast starfsemi stofnunarinnar. Var þeim boðið að bergia.á mangómysu, ágætum svaiadrykk, sem er einn afrakstur til- rauna með nýtingu mysunnar til manneldis, en hún rennur nú mestöll í sjóinn í miljónalitratali, engum til gangs né gróða. Mangómysan er gerð með því að blanda safa hins dísæta mangóávaxtar í súra mysuna og verður af því hinn gómsætasti kokkteill. Er stefnt að því að koma mangómysunni á markað i haust. Starfsmenn Rannsóknastofnun landbúnaö- arins var stofnuB áriB 1965 og flutti úr Háskólahverfinu aB Keldnaholti 1968. 37 háskóla- menntaöir menn starfa viö stofn- unina, 6 tilraunastjórar, 20 rann- sóknarmenn ásamt aöstoöarfólki 25-30 manns, vinnufólki og sum- araöstoö. Forstjóri er dr. Björn Sigurbjörnsson. Tilraunastöðvar og deildir Tilraunastöövar RALA eru: Korpa i landi Korpúlfsstaöa, ásamt Þormóðsdal. Þar fara fram jurtakynbætur, matjurta- rannsóknir og meltanleikarann- sóknir. Hestur i Borgarfirði (sauöfé). Reykhólar á Barða- strönd (sauöfé, jarörækt). Mööruvellir I Hörgárdal (alhliöa tilraunir). Skriöuklaustur i Fljótsdal (sauöfé, jarörækt). Sámsstaöiri Fljótshlíö (frærækt, kornrækt). Bútæknideild er aö Hvanneyri, en aðrar deildir og einingar i Keldnaholti eru Jaröræktardeild, Búfjárdeild, Gróöurkort og land- nýting, Fæöurannsóknir, Töl- fræöilegir útreikningar, Eftirlits- deild landbúnaðarvara og Efna- greiningarþjónusta. Auk þess framkvæmir eöa sér RALA um tilraunir og rannsóknir I samvinnu viö bændaskólana á Hvanneyri og Hólum, Garðyrkju- skólann Reykjum, Tilraunabúiö aö Laugardælum, Tilraunastöö Háskólans aö Keldum og Rann- sóknastöö skógræktarinnar, Kollafiröi og gerir tilraunir um landallthjá bændum, á afréttum, söndum og óbyggðum, oft I náinni samvinnu viö Landgræöslu rikis- ins. Markmiö rannsókna RALA er m.a. aö stuðla aö framleiöslu á betri og ódýrari landbúnaðarvör- um, meiri nýtingu innlendra hrá- efna og að létta bóndanum störf- in. Helstu rannsóknaverkefni Helstu rannsóknaverkefni stofnunarinnar eru nú þessi: • Framkvæmd rannsóknaþáttar landgræösluáætlunar 1974-1979. Stærsti liðurinn eru rannsóknir á nýtingu lands til beitar fyrir sauðfé, nautgripi og hross, bæöi á hálendi og láglendi. Þetta eru umfangsmestu tilraunir sem geröar hafa veriö hér á landi, á allt aö níu stööum vlösvegar um land. Aö þeim hafa unnið margir starfshópar sérfræðinga I búf jár- fóörun, búfjársjúkdómum, beiti- söndum og óbyggðum, oft i náinni samvinnu viö Landgræöslu rlkis- ins. • Mjög hefur verið aukiö við gróöurkortagerö I sambandi við áætlunina. Þá eru geröar viötæk- ar rannsóknir á vistfræöilegum áhrifum búskapar á náttúru landsins, áhrifum framræslu, áburðar og beitar ásamt athug- unum á áhrifum álfta- og gæsa- beitar. • Þá hefur landgræösluáætlunin komiöupp fyrsta visi aö innlendri grasfrærækt og hefur þaö tekist vonum framar. • Rannsóknir á heyverkunaraö- feröum i þvi skyni aö bæta gæði heyja, bæöi verkuöum i þurrhey og vothey. Ýmsar. nýjar leiöir eru reyndar, svo sem notkun raf- orku meö varmadælu, notkun hveravatns, notkun ýmissa hey- vinnuvéla, mismunandi aöferöa við votheysverkun o.fl. • Rannsóknir á útihúsum með það fyrir augum aö draga úr byggingakostnaöi fjárhúsa (helst aö losna viö taögeymslur, sem eru um 40% af byggingarkostnaði fjárhúsa). Auk þess aö finna inn- réttingar sem draga úr vinnuþörf viö fjárhiröingu og fóörun búfjár. • Rannsóknir á kjötgæöum dilka sem beitt er eöa fóöraöir á mis- munandi hátt fyrir slátrun til aö finna hlutfall vööva og fitu og mismuná bragögæöum. Auk þess er unnið aö þróun nýrra fæöuteg- unda úr landbúnaöi, s.s. skyr- mysu meö ávaxtabragöi. Veriö er aö hefja rannsóknir á þvi hvernig auka megi geymsluþol islensks grænmetis. 9 Rannsóknir til aö auka öryggi kartöfluræktar og bæta gæöi þeirra. Starfshópur sérfræöinga hefur nýlega lokiö skýrslu og ver- iö er að skipuleggja næsta áfanga. Til dæmis um árangur hefur stórdregiö úr skemmdum af völdum uppskeruvéla. • Rannsóknir á aöferöum til aö minnka skemmdir á ull og gærum i fjárhúsum. Þær hafa bent á ýmsar leiöir til úrbóta. • Rannsóknir á leiöum til aö auka nýtingu innlendra hráefna i fóöurbæti. Veriö er aö reyna notk- un ýmiskonar fiskurgangs, þorskalýsis, slátúrurgangs, dýra- fitu ásamt fiski- og grasmjöli. Sumt, s.s. fita blönduö I gras- köggla er þegar komiö i almenna notkun. Reynt veröur aö finna fóöurblöndur sem nota 70-80% is- lensk hráefni við fóörun svina, hænsna og kúa, en nú er algengt aö i blöndunum sé 100% innflutt efni. • Kynbætur á byggi I þvi skyni aö finna stofna sem ná öruggari þroska á Islandi og gefa meiri uppskeru en þeir erlendu stofnar sem hingaö til hafa veriö notaöir. Er vonast til aö geta notaö korniö bæöi til dýra- og manneldis. • Rannsóknir á betri aöferðum til aö rækta grænmeti, berja- runna og aörar garöplöntur. Markmiöiö er aö auka fjölbreytn- ina og einfalda aöferöir til aö efla heimilisræktun. Unniö er aö þvi aö finna lifrænar aöferöir til aö venjast meindýrum til aö draga úr notkun eiturefna. • Rannsóknir til aö undirbyggja framleiöslu i gróöurhúsum til út- flutnings I stórum stil. Þessar rannsóknir hafa þegar sýnt aö framleiösla viö lýsingu aö vetr- arlagi á chrýsu græðlingum er nægilega mikil til þess aö slik framleiösla borgar sig viö núver- andi verölag. • Haldiö er áfram skipulags- bundnum rannsóknum á hag- kvæmri notkun áburðar, sérstak- lega á stööum þar sem skotur er á ákveönum efnum s.s. Kalki. Slik- ar rannsóknir og mat á grasstofn- um fer einkarlega fram á til- raunastöövunum. Erfitt að nýta erlendar niðurstöður I máli Björns Sieurbiörnssonar Framhald á 14. siðu MEINDÝR og jurtasjúkdómab Skortur á heilbrigdu útsæði Svavar Gestsson um atvinnumálakafla efnahagsmálafrumvarpsins: Átak til eflingar atvinnuvega Aukin rannsóknarstarfsemi 3000 miljónir miljónir til hagræðingar 1 ræöu á Alþingi á miövikudag viö fyrstu umræöu i neöri deild um efnahagsmálafrum varpiö geröi Svavar Gestsson viöskipta- ráðherra sérstaka grein fyrir þeim ákvéeöum um atvinnumál sem fengist hafa inn Ifrumvarpið fyrir tilstilli Alþýöubandalagsins og verkalýöshreyfingarinnar. Sagöi hann þá með:;l annars:- „Ég tel aö ég hafi nú sýnt framá þaö, aö ýmis helstu sam- dráttarákvæöi frumvarps hæstv. forsætisráöherra, eins og þaö var lagt fram I öndveröu, hafi breyst svo, aö þaö eigi ekki að vera hætta á þvi, aö frumvarpiö i þeirri mynd, sem þaö liggur nú fyrir hafi I för meö sér hættu á at- vinnuleysi og einnig held ég aö þaö sé ljóst, aö þaö var vegna þrýstings Alþýðubandalagsins og verkalýöshreyfingarinnar að þessar breytingar fengust fram, þvi báöir stjórnarflokkarnir hinir bitu sig i raun og veru, og þá sér- staklega Alþýöuflokkurinn, fasta á upphaflegan texta forsætisráö- herra á þeim hálfa mánuöia.m.k. sem trúlofunarskeiö þeirra Vil- mundar og Olafs stóö yfir. Framfarir og hagræðing í atvinnurekstri En ekki einasta hafa samdrátt- arákvæöi af ýmsum toga veriö gerö skaölaus i frumvarpi þessu, heldur er komiö inn i frumvarpið ákvæöi, sem viö Alþýöubanda- lagsmenn teljum afar mikils- vert, en þaö felur I sér viður- kenningu á nauösyn eflingar at- vinnuveganna og sérstöku átaki I þvi skyni. Hér á ég við 5. kafla frumvarpsins um framfarir I at- vinnuvegum og hagræöingu i at- vinnurekstri. Þar er gert ráö fyrir þvi, aö ráöuneyti einstakra at- vinnuvega skulu hafa forgöngu um gerö atvinnuvegaáætlana hvert d slnu sviði. Viö áætlana- geröina á sérstaklega aö miöa að frekari vinnslu og bættri nýtingu innlendra hráefna og aukinni framleiöni atvinnuveganna og traustum rekstrargrundvelli þeirra. Jafnframt veröi kannaöar hugmyndir og áætlanir um nýjar Svavar Gestsson: Frumvarpiö hefur breyst svo aö þaö á ekki aö hafa i för meö sér hættu á at- vinnuleysi. alvinnugreinar er treyst gætu undirstöðu þjóöarbúsins. Viö undirbúning og skipulagningu áætlana á samkvæmt þessum kafla frumvarpsins aö leggja sér- staka áherslu á skynsamlega og hagkvæma ráöstöfun auöíinda og skipuleggja nýtingu til lengri tlma. Ennfremur skal hafa i huga æskilegt jafnvægi milli einstakra atvinnugreina auk þess sem áætl- anir stuöli aö skipulegri byggöa- stefnu og eflingu atvinnustarf- semi á félagslegum grundvelli. Samræmdar atvinnuvegaáætlanir Þá er i 23. gr. lögö áhersla á nauösyn samræmingar viö gerö atvinnuvegaáætlana og að þessa samræmingu á aö tryggja sam- eiginlega af ráöherrum viökom- andi atvinnugreina ásamt for- sætisráöherra. Jafnframt eiga þessir aöilar aö sjá um aö sam- ræmi sé milli atvinnuvegaáætl- ana og fjárfestingar- og lánsfjár- áætlana, sem gert er ráö fyrir I 4. kafla laganna og áætlunar þeirr- ar um meginstefnu I rikisbú- skapnum, sem mælt er fyrir um i 7. gr. þessa frumvarps. Þá er gert ráö fyrir þvi, aö fela megi opinberum stofnunum, sem starfa aö áætlanagerö og tengd- um verkefnun^ vinnu viö gerö at- vinnuvegaáætlana eftir þvi sem viö á. Viö undirbúning atvinnuvega- áætlana og aögerða til hagræö- ingar I atvinnurekstri skal leita álits og tryggja samráö viö sam- tök I viökomandi greinum. I 24. gr. segir aö rlkisstjórnin eigi aö leggja atvinnuvegaáætlanir fyrir Alþingi sem þingsályktunartil- lögu eöa frumvörp, eftir þvi sem viö eigi hverju sinni. 3000 miljónir í hagræðingu Þá er aö finna I þessum kafla mikilsvert ákvæöi um aö til stuðnings áætlanageröar um at- vinnuvegina skuli efla rann- sóknastarfsemi i þeirra þágu, Yneö hliðsjón af langtimaáætlun Rannsóknaráös rikisins um þetta efni, eins og hún verður staöfest af stjórnvöldum. I 26. gr. er ákvæöi um aö til hag- ræðingar i undirstöðugreinum at- vinnulifsins eigi aö verja á árinu 1979 sérstaklega 1000 miljónum króna,og á árinu 1980 er sagt aö rikisstjórnin eigi aö beita sér fyrir sérstakri fjáröflun i sama skyni aö upphæö 2000 milj. króna. Loks er aö finna ákvæöi I þess- um kafla um aö efla skýrslugerö um fjárfestingu i atvinnuveg- unum og tengja hana fjárfest- ingaráætlun hvers árs og stefnu- markandi áætlunun fyrir at- vinnuvegina. Viö Alþýöubandalagsmenn teljum að hér sé um aö ræöa mjög þýöingarmikil ákvæöi, sem aö eigi aö geta haft I för meö sér já- kvæöa þróun Islenskra atvinnu- vega á komandi árum. Enda þótt viö heföum gjarnan kosiö aö ganga lengra i þessum efnum aö sumu leyti, þá teljum viö aö hér sé stigiö mjög veigamikiö skref I rétta átt og þessum kafla I frum- varpinu I þeirri gerö sem þaö er nú fögnum viö alveg sérstak- lega.” Aukin notkun öryggisbelta gæti árlega Bjargað tíu mannslífum Kostnaður vegna látinna og slasaðra 4 Tekjutap og sjúkrahús- kostnaður af völdum umferöar- slysa nam 4 miijöröum króna áriö 1977, samkvæmt út- reikningum Davíðs A. Gunnars- sonar framkvæmdastóra rikis- spitalanna. A sama tíma námu iögjöld af bifreiöum til trygg- ingafélaganna 2,5 miljöröum króna, en tjónabætur vá- tryggingafélaganna námu 2,2 miljörðum. Útreikningar Daviös sýna aö meðferð hinna mest slösuðu kostar aö meðaltali 68 miljónir miðað við staögreiöslu og mannslífið u.þ.b. 26 miljónir og hefur hann þá aöeins reiknað inn bein útgjöld og tekjutap. Hitt er ekki tekið með I reikninginn, sem kannski sviöur ■sárast og vart verður metið til fjár, þjáningarnar af völdum örkumla og ástvinamissis. Davið lagði þessa útreikninga fram á ráðstefnu sem Félag is- lenskra bifreiöaeigenda gekkst fyrir á Hótel Loftleiöum hinn þriðja þessa mánaðar. Þarna voru samankomnir fulltrúar heilbrigðis- og um- ferðarmála. Við höfðum samband viö Ólaf Ólafsson landlækni, vegna ráð- miljarðar stefnunnar og benti hann á aö á sama tima og umferöarslysum fækkaði hjá öðrum noröur- landaþjóðum væri nokkur aukn- ing á Islandi. Aukning slysa hérlendis hefur fyrst og fremst orðið i þéttbýli. Sifellt eykst þörfin á sérfræðingum og aukn- um tæknibúnaöi við sjúkrahúsin til þess að mæta m.a. þessari aukningu. Þá þótti ólafi ástæða til að benda á að fótgangandi fólk yröi i. vaxandi mæli fyrir baröinu á bilunum. Eins væri athyglisvert að mest slysaaukning heföi orö- ið hjá hópnum 65 ára og eldri og lika hitt að yngri bilstjórar ættu æ meiri hlut aö umferðarslys- um. Þá bæri umferðarslys oft upp á helgar, sem kreföist þess að kallað væri út starfsfólk, sem annars væri i frii, til þess að standa i flóknum timafrekum aö- gerðum með hjálp rándýrs tækjabúnaðar. Hann sagöi aö margt væri hægt að nefna til úrbóta. bæði breytingar á umferðarlögum lagfæringar á götum og gatna- kerfum t.d. meö bættri skrán- ingu á óhappastöðum, en þar Framhald á blaðsiðu 14. Verkefni Rannsóknastofnun- ar landbúnaöarins á sviöi plöntusjúkdóma og meindýra snúast fyrst og fremst um kart- öflur. Þaö er eölilegt aö svo sé, þar eð kartöfluræktun er þýöingarmesta ræktunin i is- lenskum landbúnaöi aö gras- rækt undanskilinni. I grasrækt er ekki um nein veruleg sjúk- dómavandamál aö ræöa, en hinsvegar er kartaflan sú plöntutegund, sem hvaö flestir sjúkdómar hrjá. Hér á landi hafa um 14 sjúkdómar og 2 meindýr fundist á kartöflunni Og samt höfum viö ekki fengiö hingaö alla þá kartöflusjúk- dóma, sem hér geta þrifist. Flestir þessara sjúkdóma ber- ast meö útsæðinu. Skortur á heilbrigðu útsæöi af mest rækt- uöu afbrigöunum er þaö, sem einkum stendur I vegi fyrir aö hægt sé aö vinna bug á helstu sjúkdómunum. Sigurgeir ólafsson kynnti rannsólknir RALAá meindýrum og jurtasjúkdómum fyrir blaöa- mönnum. Um rúmlega tveggja ára skeiö hefur starfaö sam- starfshópur, er fjallaö hefur um kartöfluvandamál. Þessi hópur hefur nýlega sent frá sér skýrslu, sem ber heitið „Kartaflan. Tilraunir og rækt- un. Sögulegt yfirlit, mat á nú- verandi ástandi og framtiöar- verkefni.” Brýnasta framtiöar- verkefiiið telur hópurinn vera að koma upp heilbrigöum stofn- um af þeim afbrigöum, sem hér eru mest ræktuö og koma betra skipulagi á útsæðisræktina, en einnig aö stpöla aö minni sködd- un uppskerunnar og betri geymslumáta. Astæöan fyrir þvi, aö svo mik- iö af sjúkdómum berst með kemur í veg fyrir aö hœgt sé aö vinna bug á helstu kartöflu- sjúkdómum kartöfluútsæöinu er sú, að sáð- varan I þessu tilfelli er ekki fræ, eins og hjá flestum öörum plöntutegundum, heldur stöngulhnýöi, ásamt þeim jarö- vegi, sem óhjákvæmilega loðir viö þau. Þær aöferöir, sem stofnunin beitir til að koma upp heilbrigö- ari stofnum, eru þrenns konar: 1. Nokkrum góöum útsæöis- ræktendum i Eyjafiröi hefur verið faliö aö koma upp heil- brigöari stofnum. Þeir eiga aö fjarlægja allar sjúklegar plönt- ur úr garöinum og uppskeran er siöan sótthreinsuö aö hausti. Vonast er til, aö árangur þessarar ræktunar komi fram i lægri tiöni stöngulsýki, hrukku- tiglaveiki og ýmissa sveppa- sjúkdóma. 2. Hjá stofnuninni er nú veriö aö mynda græölingastofna áf af- brigöunum Bintje, Gullauga, Helgu og Rauöum Islenskum. Tekinn er hluti af stönglinum og hann látinn festa rætur og stofn- inn siðan byggöur upp af sllkum plöntum. A þennan hátt er aö mestu hægt aö losna við þá s júk- dómsvalda, er fylgja útsæöinu, en berast ekki upp i stöngulinn. Gildir þetta um alla sjúkdóma nema virussjúkdóma. 3. Komiö hefur I ljós, aö svokallaðir „leyndir virus- sjúkdómar” eru mjög útbreidd- ir i kartöflum á Islandi. Er hér fyrst og fremst um X-virus aö ræöa oger óhætt aö fullyrða, aö nær allar plöntur af afbrigðun- um Gullauga, Helgu og Rauöum islenskum innihaldi X-virus. Yfirleitt sjást engin sjúkdoms- einkenni, en þessir leyndu sjúk- sómardraga samt úr uppskeru, misjafnlega mikiö eftir afbrigö- um, og einkum, ef aörar virus- tegundir eru til staðar llka, eins og t.d. vírus-S og -M. Þar sem stöngullinn er smitaður, losar græölingastofninn okkur ekki viö þessa vlrussjúkdóma. Hins vegar finnast virusfrur staöir i plöntunni, en þaö eru vaxtar- punktamir, þar sem frumu- skiptingin fer fram. Þessi virusfriu svæöi eru mjög lltil, aöeins brot úr millimetra. Ef plöntur eru ræktaöar viö 33—37 C hita um lengri tima (minnst 20—30 daga) veröur þetta svæði stærra (jafnveí 1—2 mm). Meö þvi aö einangra þetta virusfria svæöi og rækta i tilraunaglasi má fá fram virusfria plöntu. Nú er unniöaö þvi aö fá fram virus- friar plöntur af Rauðum is- lenskum og vonast er til aö árangri veröi náö á yfirstand- andi ári. Af öörum verkefiium, sem stofnunin vinnur aö á sviöi plöntusjúkdóma og meindýra, má nefiia lifræna vörn gegn spunamaur (roöamaur) I gúrkurækt.þar sem ránmaur er notaöuri staö eiturefna. Tilraun var gerö i um 8 gróöurhúsum I Biskupstungum siöastliöiö ár meðmjög góöum árangri. Verð- ur nú unniö aö þvi aö innleiða þessa aöferö um allt land. —eös Fundargestir á ráöstefnu FtB um umferöarmál. (Ljósm. Leifur) Starfshópur um kartöfluvandamál telur brýnasta framtiöar- verkefniö vera aö koma upp heilbrigöum stofnum af þeim afbrigö- um, sem hér eru mest ræktut^ og koma betra skipulagi á útsæöis- ræktina. A myndinni sést uppskeruvél aö störfum. •Tilraunir með ránmaur til útrýmingar spunamaurs gefa góða raun Dr. Björn Sigurbjörnsson forstjóri útskýrir skipulag og starfsemi Rannsóknastofnunar landbúnaöarins. — mynd: eik)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.