Þjóðviljinn - 06.04.1979, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 06.04.1979, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 6. aprll 1979. Sunnudagur 8.00 Fréttir 8.05 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (Utdr.) 8.35 L é 11 morgunlög Strausshljómsveitin I Vinarborg leikur 9.00 Hvaö varö fyrir valinu? „Seinustu dagar Skálholts”, grein eftir Pálma Hannes- son rektor. Pálmi Eyjólfs- son sýslufulltrúi á Hvolsvelli les. 9.20 Morguntónleikar a. Pianókonsert i F-diir (K459) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Christoph. Eschen- bach leikur meö Fi'lharmoniusveitinni i Hamborg: Wilhelm Briickner-Ruggeberg stj. b. ,,La plus quo lente” eftir Claudé Debussy og „Tsigane” eftir Maurice Ravel. Jascha Heifetz og Brooke Smith leika saman á fiölu og pianó. 10.00 Fréttir. Tónleikar . 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Landakirkju i Vestmannaeyjum. (Hljóör. 4. f.m.) Prestur: Séra Kjartan Orn Sigurjónsson Organleikari: Guömundur H. Guöjónsson 12.15 Dagskráin Tónleikar 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 C’r heimi Ljósvíkingsins Dr. Gunnar Kristjánsson flytur fyrsta hádegiserindi sitt af þremur: Um Jesú-eftirmyndanir I bók- menntum. 14.00 Miödegistónleikar: a. „Vilhjálmur Tell”, forleik- ur eftir Gioacchino Rossini. Sinfóniuhl jómsveitin i Detroit leikur, Paul Paray stj. b. Sinfónia nr. 6 i h-moíl op. 74 (Pathétique) eftir Pjotr Tsjaikovský. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur: Lorio Tjeknavorjan stj. 15.00 Aödra gandinn aö inngöngu tslands I Atlants- hafsbandalagiö Umsjón: Kristján E. Guömundsson og Kjartan Stefánsson. Meöalannars rætt viö Einar Olgeirsson, Eystein Jónsson og Gunnar Thoroddsen. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir Tónskálda- kynning: Jón Nordal Guömundur Emilsson sér um þriöja þátt sinn af fjór- um. 17.10 €r þjóöllfinu Geir Viöar Vilhjálmsson talar viö bisk- up tslands, herra Sigur- björn Einarsson. 17.50 Þjóölögfrá ýmsum lönd- u m a. Pólýfónkórinn spænski syngur spænsk þjóölög: Enrique Ribó stj. b. Kenneth McKellar syng- ur skosk lög meö hljómsveit Bob Sharples. c. Birgitte Grimstad syngur lög frá ýmsum löndum. Andý Sundström og Haakon Nilsen leika meö á gítar og bassa. d. Skoskir listamenn leika þarlenda þjóödansa. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.25 Dvöl I klaustri. Séra Garöar Þorsteinsson fyrr- um prófastur rekur minn- ingar frá Austurriki fyrir 47 árum — fyrri hluti. 20.00 Kam mertónlist Dvorák-kvartettinn leikur Strengjakvartett i E-dúr op. 27 eftir Antonln Dvorák. 20.30 Nálastungur og díla- brennsla Kristján Guölaugsson fjallar um heföbundna læknislist i Ki'na. Rætt viö Guömund B. Guömundsson lækni. Lesari: Helga Thorberg. 21.05 Flautukonsert eftir Jacques Ibert James Galway Jeikur meö Kon- unglegu filharmoniusveit- inni i Lundúnum: Charles Dutoit stjórnar. 21.25 Söguþáttur Umsjónar- menn: Gisli Agúst Gunnlaugsson og Broddi Broddason. Siöari þáttur um inngöngu Islands i Atlantshafsbandalagiö. Fjallaö um atburöi dagsins 30. mars og rætt viö Gunnar Karlsson, Sigurö Lindal og Stefán ögmundsson. 21.50 Tvfsöngur Janet Baker og Dietrich Fisch- er-Dieskau syngja tvisöngva eftir Robert Schumann: Danel Barenboim leikur á pianó. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á viö hálft kálfskinn” eftir Jón Helgason Sveinn Skorri Höskuldsson les (15). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viö uppsprettur sigildrar tónlistar Ketill Ingólfsson sér um þáttinn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7.10 Leikfimi: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæn: Séra Bernharöur Guömundsson flytur (a.v.d.v.) 7.25 Morgunpósturinn. Ums jónarmenn : Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. landsmálablaöanna (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guörún Guölaugsdóttir heldur áfram aö lesa söguna „Góöan daginn, gúrkukóng- ur” eftir Christine Nöstling- er í þýöingu Vilborgar Auö- ar Isleifsdóttúr (11). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál UmsjónarmaÖur: Jónas Jónsson. Sagt frá nokkrum búnaöarþingsmálum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 M orgunþulur kynnir ýmis lög frh. 11.00 Áöur fyrr á árunum: Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Aöalefni: ,,Fiski- róöur fyrir 40 árum”, frásögn Odds Oddssonar. 11.35 Morguntónleikar: John Williams leikur meö félög um úr FUadelfiuhljómsveit- inni „Concierto de Aranjez” eftir Joaquin Rodrigo Eugene Ormandý stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatiminn Stjórn- andi: Valdis Oskarsdóttir. „Pabbi minn er leikari”: Rætt viö Asdisi Sigmundar- dóttur og Sigmund örn Arngrimsson. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „P'yrir opnum tjöldum” eftir Grétu Sigfúsdóttur Herdls Þor- valdsdóttir lessögulok (17). 15.00 Miödegistónleikar: lslensk tónlist a. Sónatina fyrir pianó eftir Jón Þórarinsson. Kristinn Gestsson leikur. b. Strengjakvartett eftir Leif Þórarinsson. Kvartett Björns Olafssonar leikur. c. „Fimm sálmar á atómöld” eftir Herbert H. Agústsson viö ljóö Matthiasar Johannessens. Rut L. Magnússon syngur meö kvartettundirleik. d. „Læti”, hljómsveitarverk eftir Þoricel Sigurbjörnsson. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur Jindrich Rohan stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna ogunglinga: „Meöhetjum og forynjum I himinhvolfinu” eftir Mai Samzelius Tónlist eftir: Lennart Hanning. Þýöandi: Asthildur Egils- son. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Persónur og leikendur i fimmta þætti: Marteinn / Bessi Bjarna- son, Jesper/ Kjartan Ragnarsson. Jenný/ Edda Björgvinsdóttir, Kristófer/ GIsli Rúnar Jónsson, Frixos/ Gunnar Rafn Guömundsson, Hella / Kristin Jónsdóttir, Hrúturinn/ Jón Sigur- björnsson, Aites/ Klemenz Jónsson, Kalkiopa/ Hanna Maria Karlsdóttir, Jason/ Siguröur Sigur jónsson, Pelias/ Gisli Alfreössón, Tifys/ Flosi Olafsson, Lynk- eus/ Bjarni Steingrimsson, Fineus/ Eyvindur Erlends- son, Akastos/ Olafur Orn Thoroddsen. Aörir leikend- ur: Asa Ragnarsdóttir, Sigurveig Jónsdóttir og Þórunn Magnea Magnús- dóttir. Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöld sins 19.00 Fréttif Fréttaauki Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Arni V. Danielsson fram- kvæmdastjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 A tiunda timanum Guö- mundur Arni Stefánsson og Hjálmar Arnason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.55 „Hvlti hesturinn ” Hljómsveit Willy Mattes, einsöngvarar og kór flytja stuttan þátt úr óperettunni „Sumar i Tyrol” eftir Ralph Benatzky. 22.10 „Ynja”, smásaga eftir Pétur llraunfjörö Höfund- urinn les. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passlusálma. Lesari: Séra Þorsteinn Björnsson fyrrum frikirkju- prestur (47). 22.55 Myndlistarþáttur Umsjón: Hrafnhildur Schram. Rætt viö Björgu Þorsteinsdóttur Dstmálara, einnig viö Jónas Guömunds- son og Valtý Pétursson. 23.15 Frá tónleikum Sin fónluhljómsveitar íslands I Háskólablói á fimmtudaginn var: — siöari hluti Stjórna ndi : Jean-Pierre Jacquillat Sinfónia nr. 8 i F-dúr op. 93 eftir Ludwig van Beethoven. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn U msjónarmenn: Páll HeiÖar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guörún Guölaugsdóttir heldur áfram aö lesa söguna „Góöan daginn, gúrkukóng- ur eftir Christine Nöstlinger I þýöingu Vilborgar Auöar Isleifsdóttur (12). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 M orgunþulur kynnir ýmis lög frh. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar Ums jónarmaöur: Jónas Haraldsson. Rætt viö Kristján og Sigurö Finnbogasyni um stillingu á oliukerfum skipa. 11.15 Morguntónleikar: Alicia De Larrocha leikur meö Sinfóniuhljómsveit Lundúna Sinfónisk tilbrigöi fyrir pianó og hljómsveit eftir César Franck: Rafael Frtibeck de Burgos stj. / Paul Tortelier leikur meö Bournemouth-sinfóniu- hljómsveitinni Konsert fyrir selló og hljómsveit eftir William Walton: Paavo Berglund stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frívaktinni Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Námsgreinar i grunnskóla : — fjóröi og slÖ- asti þáttur Birna G. Bjarnleifsdóttir tekur fyrir heimilisfræöi og liffræöi. Rætt viö námsstjórana Bryndisi Steinþórsdóttur og Hrólf Kjartansson. 15.00 Miödegistónleikar: Noel Lee leikur „Myndir”, pianólög eftir Claude Debussy. / Dietrich Fisch- er-Dieskau syngur „Grafhvelfing elskend- anna”, ballööu eftir Carl Loewe: Jörg Demus leikur á pianó. 15.45 Til umhugsunar Karl Helgason lögfræöingur sér um þáttinn, þar sem fjallaö veröur um AA-samtökin og rætt viö fólk úr feröa- og skemmtiklúbbnum Bata. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Þjóöleg tónlist frá ýms- um löndum Askell Másson kynnir á ný rúmenska tónlist. 16.40 Popp 17.20 Tónlistartimi barnanna Egill Friöleifsson stjórnar tímanum. 17.35 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Tilkynningar. 19.35 Hvernig getum viö eflt félagslega aöstoö viö aldraö fólk? Séra Ingimar Ingi- marsson i Vlk I Mýrdal flyt- ur erindi. 20.00 Pianóleikur Lazar Berman leikur Pianósónötu nr. 1 i fis-moll op. 11 eftir Robert Schumann. 20.30 (Jtvarpssagan: „Hinn fordæmdi” eftir Kristján Bender Valdimar Lárusson les (3) 20.55 Kvöldvaka a. Einsöngur: Anna Þórhal lsdóttir syngur islensk þjóölög og leikur undir á langspil. b. í apríl fyrir 75 árum Gunnar M. Magnúss rithöf- undur les nokkra kafla úr bók sinni „Þaö voraöi vel 1904” c. I Bragatúni Siguröur Kristinsson kennari fer meö visur og kviölinga eftir Héraösbúa fyrr og siöar. d. Njála notuö sem húslestr arbók á páskum um borö í fiskiskipi Guömundur Vernharösson frá Astúni á Ingjaldssandi segir frá fyrstu sjóferö sinni. óskar Ingimarsson les frásöguna. e. Vetrarstundir Jónas Jónsson frá Brekknakoti flytur hugleiöingu. f. Kórsöngur: Karlakór Akureyrar syngur Söng- stjóri: Askell Jónsson. Planóleikari: Guömundur Jóhannsson. 22.30 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passlusálma (48). 22.55 Víösjá: ögmundur Jóriasson sér um þáttinn. 23.15 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Sir John Gielgud leikari les úr ástar- sonnettum Shakespeares. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. útvarp Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrdrlok. Miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar 7.10 LeikfimL 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöufregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guörún Guölaugsdóttir lýk- ur lestri sögunnar „GóÖan daginn, gúrkukóngur” ’ 9.20 Leikíimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög frh. 11.00 Höfundur kristindóms- ins, bókarkafli eftir Charles Harold Dodd. Séra Gunnar Björnsson i Bolungarvik les kafla um dauöa og upprisu Krists — annan hluta af þremur. 11.25 K irkjutónlist: Máni Sigurjónsson leikur á Steinmeyerorgel noröur- -þýska útvarpsins i Ham- borg Introduktion og passa- cagliu i d-moll eftir Max Reger, Tokkötu og fúgu i F-dúr og Preludiu og fúgu i f-moll eftir Johann Sebastian Bach. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatiminn Sigriöur Eyþórsdóttir stjórnar. Agúst Guömunds- son les m.a. nokkrar sögur af Bakkabræörum. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Sú nótt gleymist aldrei” eftir Walt- er Lord Gisli Jónsson menntaskólakennari byrjar lestur þýöingar sinnar. 15.00 M iödegistón leikar: Hljómsveit Leopolds Stokowskis leikur „Svaninn f rá Tounela”, sinfóniskt ljóö eftir Jean Sibelius/ Filharmoniusveitin i Vin leikur Sinfóniu nr. 4 i d-moll eftir Robert Schumann: Georg Solti stjórnar. 15.40 tslenskt mál: Endurtek- inn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar frá 7. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Leyniskjaliö” eftir Indriöa Clfsson Höfundur les (5). 17.40 A hvltum reitum og svörtum Guömundur Arnlaugsson f 1 y t ur . skákþátt. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Tilkynningar. 19.35 Samleikur I útvarpssal: Guöný Guömundsdóttir og Philip Jenkins leika Sónötu nr. 2 i D-dúr eftir Sergej Prokofjeff. 20.00 Úr skólallfinu Kristján E. Guömundsson stjórnar þættinum, son fjallar um nemendaskipti milli landa. 20.30 (Jtvarpssagan: „Hinn fordæmdi” eftir Kristján Bender Valdimar Lárusson les sögulok (4) 21.00 Hljómská lamúsik Guömundur Gilsson kynnir. 21.30 Ljóö eftir Stefán Agúst Höfundur les. 21.45 Píanótnlist Winifred Atwell leikur verk eftir Rakhmaninoff, Sinding, Beethoven, Chopin og Debussy. 22.05 Sunnan jökla Mágnús Finnbogason á Lágafelli tekur saman þáttinn, þar sem talaö veröu viö séra Halldór Gunnarsson I Holti undir Eyjafjöllum og Stefán Runólfsson á Berustööum i Asahreppi. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passlusálma (49). 22.55 (Jr tónlistarllfinu. Knút- ur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.10 Svört tóntist Umsjón: Fimmtudagur Hermann Sveinbjörnsson 23.05 AfangarUmsjónarmenn: • Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 8.05 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagblaöanna (útdr.). 8.35 Morguntónleikar a. Konsertfyrir tvö blásara- trió og strengjasveit eftir Georg Friedrich Hándel. Enska kammersveitin leik- ur, Raymon d Leppard stj. b. Sellókonsert i G-dúr eftir Nicolo Porpora. Thomas Blees leikur meö Kammersveitinni i Pforzheim: Paul Angerer stj. c. „A Oliufjallinu”, óratoria fyrir þrjá einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Lud- wig van Beethoven. Eliza- beth Harwood, James King og Franz Crass syngja meö Söngfélagi og Sinfóniuhljómsveit Vínar- borgar: Bernhard Klee stj. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Um páskaleytiö Blandaöur dagskrárþáttur i’ umsjá Böövars Guö- mundssonar. Lesarar meö honum: Silja Aöalsteins- dóttir og Sverrir Hólmars- son. 11.00 Messa I Frikirkjunni Prestur: Séra Kristján Róbertsson. Organleikari: Siguröur ísólfsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.25 „Vetrarferöin”, slöari hluti lagaflokksins eftir Franz Schubert. Guömund- ur Jónssonsyngur ljóöaþýö- ingu Þóröar Kristleifssonar. Fritz Weisshappel leikur á pianó (Fyrri hluta var útv. 18. febr.) 14.00 Matur er mannsins megin Finnborg Scheving talar viö Vigdisi Jónsdóttur skólastjóra um manneldis- ráö og fleira varöandi mataræöi. 14.30 Miödegissagan: „Sú nótt gleymist aldrei” eftir Walter Lord Gísli Jónsson menntaskólakennari les þýöingu sina (2). 15.00 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. ( 16.15 Veöurfregnir). Tónleikar. 16.30 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Leyniskjaliö” eftir IndriÖa (Jlfsson Höfundur les (6) 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Arni Böö- varsson flytur þáttinn. 19.40 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.00 Leikrit: „Ævintýri á gönguför” eftir C. Hostrup Þýöendur: Jónas Jónsson frá Hrafnagili, Lárus Sigurbjörnsson og Tómas Guömundsson. Aöur útv. 1971. Leikstjóri: GIsli Haildórsson. Persónur og leikendur: Svale assessor/ Arni Tryggvason, Lára dótt- ir hans/ Helga Þ. Stephen- sen, Jóhanna, bróöurdóttir hans/ Soffia Jakobsdóttir, Kranz kammerráö/ Þor- steinn O. Stephensen, Helena, konahans/ Margrét ólafsdóttir, Vermundur skógfræöingur/ GIsli Halldórsson, Herlöv/ Þórhallur Sigurösson, Ejbæk ...stúdentar/ Jón Gunnarsson, Hans Morten- sen, kallaöur Skrifta-Hans/ Jón Sigurbjörnsson, Pétur, bóndi/ Guömundur Pálsson 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Víösjá Umsjónarmaöur: Föstudagur 9.00 Morguntónleikar (10.10 Veöurfregnir). a. „Krossgangan” tónverk fyrir kór og orgel eftir Franz Liszt. Flytjendur: BBC-Northen Singers og Francis Jackson, Gordon Thorne stj. b. Fiölukonsert i A-dúr eftir Alessandro Rolla. Susanne Lauten- bacher leikur meö K am mers vei tinni i Wlirttemberg, Jörg Faerberg stj. c. Sinfónia nr. 5 i c-moll op 67. eftir Ludwig van Beethoven Columbiu-sinfóniu- hljómsveitin leikur. Bruno Walter stj. 11.00 Messa I Ilallgrimskirkju Prestur: Séra Karl Sigur- björnsson. Organleikari: Antohio D. Corveiras. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 13.40 Fyrir Pllatusi Arni Bergmann ritstjóri flytur leikmannsþanka á föstu- daginn langa. 14.00 Þýzk sálumessa op. 45 eftir Jóhannes Brahms. Flytjendur: Söngsveitin Fflharmonia og Sinfónlu- hljómsveit lslands. Stjórn- andi: Dr. Robert A. Ottós- son. Einsöngvarar: Hanna Bjarnadóttir og Guömundur Jtkisson. 15.15 Krosskveöjur Séra Sigurjón Guöjónsson fyrr- um prófastur segir sögu sálmsins „O höfuö dreyra drifiö”. 15.45 Chaconna I d-moD eftir Bach Gidon Kremer leikur á fiölu. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Umboösmaöur húsmennskufólks og hjá leigubænda Hjörtur Pálsson tekur saman dagskrá um sænska rit- höfundinn Ivar Lo-Johans- soa Lesari meö honum: Gunnar Stefánsson. Aöur útv. 23. febrúar s.l. 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Leyniskjaliö” eftir Indriöa (Jlfsson Höfundur les (7). 17.40 Miöaftanstónleikar: „Haffner-serenaöan” eftir Mozart Pinchas Zukerman fiöluleikari leikur meö Ensku kammersveitinni og stjórnar jafnframt. Askell Másson kynnir. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.30 „Og sigurinn vannst...” Valgeir Sigurösson talar viö dr. Sigurö Sigurösson fyrr- um landlækni um baráttuna viö berklaveikina, — fyrri hluti. 20.00 „Sjö orö Krists á kross- inum” Strengjakvartett op. 51 eftir Joseph Haydn. Amadeus-kvartettinn leik- ur. 20.55 „ógöngum tvöá grænan jaöar sands” Magnús A Arnason listamaöur segir frá ferö sinni til Irans 1973, er hann fór meö Barböru konu sinni. Guöbjörg Vigfúsdóttir og Baldur Pálmason lesa siöari hluta feröasögunnar. 21.40 Frá franska útvarpinu Pascal Rogé leikur meö Frönsku rikishljómsveitinni Pianókonsert nr. 2 i g-moll op. 22 eftir Camille Saint-Saena. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á viö hálft kálfskinn” eftir Jón Helgason Sveinn Skorri Höskuldsson les (16). 22.30 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.45 Goldberg-tilbrigöin eftir Johann Sebastian Bach • Ursula Fassbind-Ingólfsson leikur verkiö á pianó og skýrir þaö. 00.01 Dagskrárlok. Mánudagur 20.00 Fréttir og veBur 20.25 Auglýsingar «g dagskrá 20.30 iþróttir UmsjónarmaOur Bjarni Felixffon 21.10 Vinargjöfin Breskt sjón- varpsleikrit eftir John Os- borne. Leikstjóri Mike New. ell. Aóalhlutverk Alec Guinness, Leueen Mac- Grath og Michael Gough. Roskinn, mikils metinn rithöfundurbýftur tíl sin starfsbróóur slnum, sem hann hefur alltaf haft litlar mætur á. Þýóandi Kristrtín Þóröardóttir. 22.00 Viö ráöuinst ekki á Svfþjóö Sænsk mynd um dag I llfi flugmanns f pólska hernum. Þýöandi óskar Ingimarsson. (Nordivision — Sænska sjónvarpiö) 22.30 Dagskrárlok. Þriðjudagur 2ÖToÖ Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Kjarnorkuby ltingin Franskur fræöshimynda- flokkur i fjórum þáttum um sögu og þróun kjarneölisvis- indanna. Annar þáttur. Kjarnorka á strlöstfmum. Þýöandi og þulur Einar Júliusson. 21.25Umheimurinn Viöræöu- þáttur um erlenda viöburöi og málefni. Umsjónarmaö- ur Bogi Agústsson. 22.20 H ulduherinn Annaö tækifæri. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 23.10 Dagskrárlok. Miðvikudagur 18.00 Barbapapa Endursýnd- urþáttur úr Stundinni okkar frá siöasta sunnudegi. 18.05 Börninteikna Kynnir Sig- rlöur Ragna Siguröardóttir. 18.15 Hláturleikar Bandarfsk- ur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.40 Sumari sveit. Kvikmynd um litla stúlku og lif hennar ogstarf I sveitinniá sumrin. Aöur sýnd I Stundinni okkar áriö 1971. 19.05. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vaka• Kynnt veröur frönskkvikmyndavika, sem hefst 17. april. Umsjónar- maöur Agúst Guömunds- son. Stjórn Upptöku Þráinn Bertelsson. 21.20 Lifi Benovský. Fjóröi þáttur. Cypro varöstjóri. Þýöandi Jóhanna Þráins- dóttir. 22.35 Sprengiö brýrnar. (The Bridges at Toki-Ri). Banda- risk biómynd frá árinu 1955, byggö á sögu eftir'james A. Michener. Leikstjóri Mark Robson. Aöalhlut verk William Holden, Grace Kelly, Fredric March og Mickey Rowiey. Sagan ger- ist á timum Kóreustyrjald- arinnar. Lögfræöingurinn Harry BrUbaker gegnir her- þjónustu i sjóhernum og er sendur til vígstöövanna. Þýöandi Kristmann EiÖs- soa 00.10 Dagskrárlok. Föstudagur Fösludagurinn langi 17.00 Skin milli skúra s/h (The Pumpkin Eater) Bresk bió- mynd frá árinu 1964. Leik- stjóri Jack Clayton. Aöal- hlutverk Anne Bancroft, Peter Finch og James Mas- on. Jo Armitage er margra barna móöir. Hún er þrígift, og núverandi eiginmaöur hennar er ekki vö eina fjöl- ina felldur í ástamálum. Jo elskar mann sinn ákaft, þegar hún kemst á snoöir um fjöllyndi hans, liggur henni viö sturlun. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. Aöur á dagskrá 25. mars 1972. 18.45 Hlé 20.00 Fréttir, veöur og dag- skrárkynning 20.20 Landiö helga. Kanadfsk kvikmynd, tekin eingöngu úr þyrlu, um söguslóöir bibliunnar allt frá timum Abrahams* fram á daga Krists. Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. Einnig eru tilvitnanir I bibliuna. 21.20 Sagan af Davlö. Banda- rfek sjónvarpskvikmynd I tveimur hlutum frá árinu . 1976, byggö á frásögnum Gamla testamentisins. AÖ- alhlutverk Timothy Bott- oms, Athony Quale, Keith Mitchell, Susan Hampshire og Jane Saymour. Fyrri hluti. Davlö og Sál. Margar raunir sækja aö Sál konungi Israelsmanna. Hann á I styrjöld viö Filista, hann hefur stööugar þrautir i höföi og þvi hefúr veriö spáö, aö dagar hans sem konungs séu senn taldir. Ungum fjárhiröi, Daviö, tekst aö lina þjáningar kon- j ungs, sem gerir hann aö | skjaldsveini sinum I þakk- lætisskyni. Þýöandi Rann- , veig Tryggvadóttir. Síöari hluti myndarinnar veröur sýndur laugardagskvöldiö I 14. aprfl. 22.50 GiselleBalíett eftir Jean Coralli viö tónlist eftir l Adolphe Adam. Aöalhlut- , verk Natalja Bessmernova og Michail Lavrovski. Upptaka frá Bolshoi-leik- húsinu i Moskvu. 00.15 Dagskrárlok. Laugardagur 16.30 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson 18.30 Heiöa. Myndaflokkur i þrettán þáttum, byggöur á hinum vinsælu Heiöu-bók- um eftir Jóhönnu Spyri. Annar þáttur. Þýöandi Ei- rikur Haraldsson. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttlr og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 A111 er fertugum fært. Fimmti þáttur. Þýöandi Ragna Ragnars. 20.55 A góöri stund. Meöal gesta eru Bragi Hlíöberg, Július Brjánsson, Lilja Guö- rún Þorvaldsdóttir. Olöf Haröardóttir, Stefani Anne Christopherson, félagar úr Islenska dansflokknum og Módel ’79 og hljómsveitin Mannakorn. Kynnir Edda Andrésdúttir. Stjórn upp- töku Andrés Indriöason. 21.45 Sagan ai Davlö. Banda- risk sjónvarpskvikmynd. Síöari hluti. Davlö konung- ur.Efnifyrra hluta: Ungur ’ fjárhiröir, Daviö, læknar Sál konung af höfuöverk. 1 þakklætisskyni gerir kon- ungur hann aö hirömanni og gefur honum siöar dóttur sina. Konungur er haldinn illum anda. Hann óttast Davlö og reynir aö drepa hann, en Daviö bjargar sér á flótta. Filistar leggja til orrustu viö Israelsmenn. Sál konungur ogsynir hans falla. Þýöandi Rannveig Tryggvadóttir. 23.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 17.00 Páskamessa I Laugar- neskirkju. Séra Grímur Grimsson, prestur I As- prestakalli I Reykjavík pré- dikar og þjónar fyrir altari. Kór Asprestakalls syngur. Stjórnandi Kristján Sig- tryggsson. Orgelleikari Gústaf Jóhannesson. Fiölu- leikari Jónas Dagbjartsson. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaöur Svava Sigur jónsdóttir. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Hlé. 20.00 Fréttir, veöur og dag- skrárkynning. 20.20 Upprisan og Hf eftir dauöann. Umræöuþáttur. Þátttakendur Arnór Hanni- balsson, Erlendur Haralds- son, Kristján Búason og Haraldur ólafsson, sem stjórnar umræöum. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.10 Alþýöutónlistin. Attundi þáttur. Söngleikir. Meöal annarra sjást I þættinum Ken Russell, Stephen Sond- heim, Bob Fosse, Florenz Ziegfield, Richard Rodgers, Galt McDermott, Roger Daltrey, Elton John og Glynis Johns. Þýöandi Þor- kell Sigurbjörnsson. 22.00 Afturgöngurnar. Leikrit eftir Henrik Ibsen. Sviö- setning Norska sjónvarps- ins. Leikstjóri Magne Bleness. Leikendur Henny Moan, Beintein Baardson, Finn Kvalem, Rolf Söder og Jannik Bonnevie. Þaö leik- rit Ibsens, sem mesta hneykslun og ótta vakti á sinum tfma, er Afturgöng- urnar, og þaö hefur veriö sýnt oftast leikrita hans, næstá eftir Brúöuheimilinu. Leikritiö er um fólk, sem er annt um viröingu sina, en hefur sitthvaö aö fela og leynir sannleikanum meö lygum eöa þögn. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpiö) 00.05 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.