Þjóðviljinn - 01.07.1979, Qupperneq 11
Sunnudagur 1. júll 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
Þessi unga shilka er 19 ára
gömul og nemur stæröfræði og
eðlisfræði við háskólann i
Manchester. Viö skulum ætla
að þekking hennar á þyngdarlög-
málinuhafi komið henni að haldi
þegar húnreisti spilaborg sem er
að sögn sú hæsta sem reist hefur
verið.
Spilaborgin náði 3,5 metra hæð
og er úr alls 5200 spilum. Myndin
er tekin þegar byggingar-
meistarinn hefur ýtt við höll sinni
og hún er byrjuö að hrynja — eins
og spilaborg.
Minning
Margrét
Magnús-
dóttir
Fædd 2.4 1969
Dáin 20.6. 1979
Nú héðan á burt i friði ég fer,
ó, faðir, að vilja þfnum;
I hug er mér rótt og hjartað er
af harminum iæknað slnum.
Sem hést þú mér Drottinn
hægan blund
ég hlýt nú i dauða minum.
(Höf. Helgi Hálfdánarson)
Foreldrum, systur og öllum
aðstandendum sendum við okkar
innilegustu samúðarkveðjur, um
leið og við öll þökkum þær
samverustundir, sem við fengum
að eiga með þér , Dobba okkar.
Sæll ert þú, er saklaus réðir
sofna snemma dauðans blund,
eins og litið blóm i beði
bliknað fellur vors um stund.
Biessað héðan barn þú gekkst,
betri vist á himni fékkst,
fyrr en náðu vonska og villa
viti þ'inu og hjarta spilla.
(Höf. sr. Ólafur Indriðason)
Starfsfólk og börn sumardvalar-
innar I Húsabakkaskóla.
i skólakerfinu, menntunarhug-
takið, verknám, alþýðuskóla,
hlutverk skólans, námsmat,
vanda Kennaraháskólans og um
valddreifingu og lýöræði innan
skólans.
Þá erubirtir nokkrir punktar úr
umræðunum sem á eftir fylgdu,
svo og það plagg sem lagt var
fram fyrir ráðstefnuna. Einnig er
vitnaö í stefnuskrá Alþýðubanda-
lagsins um skólamál.
Bæklingurinn ætti að geta orðið
hvati að frekari umræðu, ekki
veitir af, en hægt er að nálgast
kverið í bókabúð Máls og menn-
ingar og Bóksölu Stúdenta.
— ká
Um mánaðamótin mars-april I
fyrra gekkst Alþýðubandalagið
fyrir ráðstefnu um skólamál. Nú
hefur miðstjórn flokksins sent
frá sér bækling sem hefur að
geyma ágrip erinda og umræðna
ásamt viðaukum frá ráðstefn-
unni.
í formála segja ritstjórar að
það efni sem kom fram á ráð-
stefnunni hafi verið svo mikið að
vöxtum að fyllt hefði væna bók.'
Þvi var gripið tii þess ráðs að
gera útdrætti og ágrip, enda er
bæklingnum ætlað það hlutverk
að hvetja til áframhaldandi um-
ræðu og gefa nokkra mynd af þvl
sem um var rætt á ráðstefnunni.
VIKUENDANUM!
...oghéLgin
erkomin!
Bæklingur frá Alþýðubandalaginu
Alls er birtur útdráttur úr 12 er-
indum og kennir þar margra
grasa. Má þar ne&ia erindi um
tengsl skóla og menntastefnu við
aðra þætti félags-og stjórnmála,
mat sósialista á hlutverki skól-
ans, áhrif stéttaskiptingar á hagi
unglinga i skólakerfinu, umbætur
Helgarblað Vísis er rúsínan okkar enda hefur það þegar
skapað sér sérstöðu á blaðamarkaðnum. Það kemur
út sérhvern laugardag, smekklegt og efnismikið,
fullt af frísklegum greinum og viðtölum til lestrar
yfir helgina.
Áskrift að Vísi tryggir þér eintak stundvíslega sérhvern virkan
dag og svo rúsínuna í vikuendanum: Helqarblaðið.
Sendu seðilinn til Vísis Síðumúla 8 eða hringdu í
síma 86611 og við sjáum um framhaldið.
Nafn
Heimilisfang
Éa óska eftir að qerast áskrifandi að Vísi
Skóli og