Þjóðviljinn - 01.07.1979, Síða 17

Þjóðviljinn - 01.07.1979, Síða 17
Sunnudagur 1. jiill 1979 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 17 EUWE-MÓTIÐ í HOLLANDI: Karpov óstöðvandi ÞaO drifur margt á daga Ana- toly Karpovs heimsmeistara. Rétt nýbúinn aO vinna glæsilegan sigur á skákmótinu i Montreal skellir hann sér heim til Moskvu þar sem hann kvænist sovéskri blómarós; er örstuttu siOar sestur aftur aö tafli, núf Hollandi, nánar tiltekiö smábænum Waddinveen, þar sem enn eitt skákmótiö til heiöurs Max gamla Euwe er haldiö. Keppendur voru 4, rétt eins og i Amsterdam fyrir 3 árum þegar Friörik ólafsson var i eld- linunni. Auk Karpovs, Hort tékkneski bangsinn sem allir tslendingar þekkja dt og inn, Lubomir Kavalek núverandi Bandarikjamaöur, áöur Tékki eins ogHorta>gaö lokum Sosonko HoDandi, áöur Sovétþegn. Eins og svo oft þegar Karpov er meöai þátttakenda virtist á stundum aöeins einn keppandi vera á mótinu, þvi aörir en hann voru gjörsamlega ófærir um aö vinna skák ailt fram i sföustu um- ferö er Kavalek krækti sér f heil- an vinning á kostnaö Sosonko. Annars gekk mótiö þannig fyrir sig, umferö fyrir umferö: 1. umferö: Sosonko-Karpov........... 0-1 Kavalek-Hort............1/2-1/2 2. umferö: Hort-Karpov.............1/2-1/2 Kavalek-Sosonko ....... 1/2-1/2 3. umferö: Karpov-Kavalek........... 1-0 Sosonko-Hort........... 1/2-1/2 4. umferö: Karpov-Sosonko........... 1-0 Hort-Kavalek.......... 1/2-1 /2 5. umferö: Kavalek-Karpov......... 1/2-1/2 Hort-Sosonko............1/2-1/2 6. umferö: Karpov-Hort.............. 1-0 Sosonko-Kavalek ......... 0-1 Lokastaöan i mótinu varö þvi þessi: 1. Karpov (Sovétrikin) 5 v. 2. Kavalek (Bandar.) 3 v. 3. Hort (Tékkósl.) 2 1/2 v. 4. Sosonko (HoDand) 11/2 v. Nokkrar sigurskákir Karpovs uröu á vegi minum einn góöan veöurdag i siöustu viku. Þarf ég væntanlega ekki aö hvetja menn til aö njóta snilldar heims- meistarans. 1, umferð: Hvítt: Gennadi Sosonko Svart: Anatoly Karpov Kataiónsk byrjun. 1. d4-Rf6 5. Rf3-0-0 2. c4-e6 6. 0-0-dxc4 3. g3-d5 7. Dc2-a6 4. Bg2-Be7 8. Dxc4 (Ollu algengara er 8. a4 t.d. 8. -Bd7 9. Dxc4 Bc6 10. Bg5 a5 Hubner-Karpov, Montreal ’79.) 8. ... b5 10. Bd2-Be4 9. Dc2-Bb7 ii. Dcl-b4! (Afar öflugur leikur sem hindr- ar bæöi 12, Rc3 og-Ba5.) 12. Bg5-h6 14. Rbd2-Bd5 13. Bxf6-Bxf6 15. Dc2 (15. e4 er ótimabært vegna 15. -Bc6! Þá strandar 16. Dc4 á 16. -Bb5 o.s.frv.) 15. ... Rbd7 17. Hfdl-Be7 16. e4-Bb7 (Þaö er lifsspursmál fyrir svartan aö ná aö leika c7-c5. Hvi'tur reynir auövitaö allt til aö hindra það.) 18. Rc4 (18. Rb3 kom sterklega til greina.) c5! :5-Dc7 d7-Dxd7 6-Db5 a8-Hxa8 1-Hc8 24. Rd4-Dxc5 25. Dxc5-Bxc5 26. Rb3-Bb6 27. e5-Hxcl + 28. Rxcl-Bc8 (Hálf dauöyflislegt endatafl sem margir skákmenn myndu ugglaust semja á. En ekki Karpov. Hann hefur litið en greinilegt frumkvæöi, þökk sé piskupaparinu og veikleikunum i peöastööuhvits,einkum á drottn- ingarvængnum.) 29. Be4-Bd4 31. Kg2-f5! 30. Rd3-a5 (31. -Ba6 32. b3 Bxd3 33. Bxd3 Bxe5 vinnur peö en nægir ein- ungis til jafnteflis vegna mislitra biskupa.) 32. exf6-gxf6 36. Kf4-Bd7 33. g4-Kf8 37. h3-Bb5 34. b3-Ke7 38. f3? 35. Kg3-Kd6 (Undirrótin af aðalerfiöleikum hvits. Hann á aö sjálfsögðu viö ramman reip að draga I þessari stööu en textaleikurinn bætir ekki úr skák. Halda varð skálinunni hl-a8 opinni t.d. með 38.h4. Nú er mjöghæpiö aöhvitureigi jafntefli I stööunni.) 38. ...Bd7 41. Bb7-Bb5 39. Kg3-f5 42- Rel-Bc3 40. gxf5-exf5 43. Rc2 (Djúphugsaður leikur. Burtséö frá þvi aö biskupsins gæti verið þörf á skálinunni gl-a7, gætir hvitur þess að svartur vinni ekki tima seinna meir meöþvi aö setja á biskupinn eftir -Hxe4, leikur sem I mörgum afbrigöum vofir yfir.) 20. ... Db7(?) 22- Dd4-Rc6 (Betra er 20.-Db8.) 23. Rxc6-Dxc6 21. Ra5-Dc8 24. C4-Bxd5 (Auðvitaö ekki 24. -bxc4 25. Bxc4 og hvitreiti biskupinn er kominn i feitt á skáklinunni a2-g8.) 25. cxb5!-axb5 26. Dxd5-Dxd5 27. Hxd5-Hxe4 (27. -Hxa2 er engu betra. Eftir 28. Bxb5 blasir viö svörtum stórfellt liöstap.) 28. Bxb5 (Nú koma kostirnir viö 20. leik hvits berlega i ljós. A h4 stæöi biskupinn i uppnámi.) 28. ... Re5 29. a4-Hb4 30. Bc 1-Be7 — Hér fór skákin I biö en Sosonko kaus aö gefast upp án þessað tefla frekar. Eftir 43. -Bd3 44. Re3 Bbl 45. Rc4+ Kc5 46. Ba8 a4! er öllu lokiö. 3. umferð: Hvftt: Anatoly Karpov Svart: Lubomir Kavaiek Sikileyjarvörn 1. e4-c5 4. Rxd4-Rf6 2. Rf3-d6 5. Rc3-a6 3. d4-cxd4 6. Be2 (Eftirlætisafbrigöi Karpovs gegn Najdorf. Meö þvi hefur hann unniö marga góða sigra.) 6. ... e5 8. 0-0-0-0 7. Rb3-Be7 9. Bg5 (Óvæntur leikur frá Karpov. Hann er vanur aö leika 9. a4 ásamt — f2-f4.) 9. ... Be6 io. f4 (Hér i eina tiö þótti bráösnjallt aö leika 10. Bxf6 Bxf6 11. Rd5 eöa allt þar til aö Petrosjan vann fræga skák af Averbach einfald- lega meö þvi aö byggja stööu sina upp á rólegan hátt meö 11. -Rd7 og 12. -Bg5) 10. ... exf4 11. Bxf4-Rc6 (Þessistaöa þykir yfirleitt ágæt á svartef a-peöiöer á a4. Þar sem þvi er ekki til aö dreifa þarf hvitur ekki að hafa áhyggjur af riddaranum á b3 og veikingunni á b4.) 12. Khl-He8 17. Bg3-Rce5 13. Del-Rd7 18. Bh+Dc8 14. Hdl- Rde5 19. c3-b5 15. Rd5-Bf8 20. Bg5! 16. Df2-Rd7 (33. -Hc8 veitti meiri mótspyrnu þó úrslitin heföu tæpast oröiö önnur. Þegar til lengdar lætur hljóta fripeöhvits á drottningarvæng aö gera út um tafliö.) 34. Hc2-Bg3 36. Hc3! 35. Bd2-h5 (Uppskipti eru hvitum alltaf i hagiþessaristöðu.Núhillir undir leikslok.) 36. ... Hxc3 43. Kgl-Ha4 37. Bxc3-h4 44. Kfl-f6 38. Hxd6-Rc4 45. Ke2-Kf7 39. Hd5-Rd6 46. Hd7 + -Kg6 40. Bd3-He8 47. b4-Be5 41. a5-Re4 48. Bd2-Kf5 42. Bxe4-Hxe4 49. Hxg7 — Svartur gafst upp. 6. ... e6 7. Dd2-Be7 8. 0-0-0 - 0-0 9. Rb3-Db6 10. Be3-Dc7 11. f3-a6 12. g4-b5 ingarvæng. Möguleikarnir vega nokkuö jafnt.) 13. Kbl-Rd7 14. f+Rb6 15. Df2-Ra4 16. Re2 31. h3-Hb8 32. Hf4-Hb3 33. Hf2-Bh4(?) (Þaö væri vitaskuld óös manns aaöi aö opna b-linuna meö 16. Rxa4.) 16. ... Bb7 21. Rxa5-Dxa5 17. Bg2-Hac8 22. Rb3-Dc7 18. Recl-b4 23. h5-a5 19. g5-Hfe8 24. Hhel! 20. h4-Ra5 (Einkennandi fyrir Karpov. Þaöeraldrei aö vita nemamaöur þurfi aö skjóta skjólshúsi yfir 'f.^8 26’ §S-hxg6? 25. Bf3-Hed8 (Svartur markar hiklaust stefnuna. Svona i fljótu bragöi sýnist manni þaö ekki ómaksins vert aö gefa gaum aö möguleik- anum 26. -fxg6 27. hxg6 h6, eða biöa með aö leika h-peöinu og freista hvits til aö leika -gxh7+ þvi eftir -Kh8 er hvita h-peöið prýöilegt skjól fyrir kónginn.) 27. hxg6-fxg6 28. Hgl-Rc5 31. Hxg6-Df7 29. Rxc5-dxc5 32. Hgl-c4 30. Hxd8-Hxd8 33. Hhl (Hvltur beinir spjótum sinum aö svarta kónginum með innrás eftir h-linunni i huga. Viö þeirri áætlun finnst engin vörn. Ekki bætir úr skák fyrir Sosonko aö hann var nú kominn i geypilegt timahrak, og timahrak and- stæöingsins er nokkuö sem Karpov er hreinn snillingur i aö notfæra sér.) 33. ,..-Be7 34. Dh2-Kf8 4. umferð: Hvftt: Anatoly Karpov. Svart: Gennadi Sosonko Sikileyjarvörn 1. e4-c5 4. Rxd4-Rf6 2. Rf3-d6 5. Rc3-Rc6 3. d4-cxd4 (Þaö eru óneitanlega vonbrigöi að fá ekki aö sjá keppendur meöhöndla eftirlætisvopn Sosonkos, Drekaafbrigöið. Orsök- ina er sjálfsagt aö finna I skák sem þeir tefldu i Bad Lauterberg 1977 en þar hlaut Sosonko eftir- minnilega ráöningu. Fyrir þá sem ekki þekkja til Dreka- afbrigðisins má benda á aö upphafsleikur þess er 5. -g6.) 6. Bg5 (Þaöer athyglisvert aö Karpov hefur aldrei beitt Sozin-afbrigö- inu 6. Bc4, þrátt fyrir marga heillandi sigra Bobby Fischers.) 17. Rg5!-fxg5 18. Bxb7-Rc5! (Þaö liggur I hlutarins eðli aö hvitur reynir aö skapa sér sóknarfæri á kóngsvæng á meöan svartur blæs til atlögu á drottn- 35. De2! (Tvöfalt uppnám. Hvitur hótar bæði 36. Hh8+ og 36. Dxc4.) 35. ...Kg8 39. Dg6! 36. Dxc4-Hc8 (Afgerandi.) 37. Db5-Bd6 39. ...Dxc2+ 38. Dg5-Dc7 40. Kal-Dc4 — Sosonko féll á tima um leið og hann lék þessum leik. Meö fallvisinn uppi heföu úrslitin aldrei oröiö önnur þvi eftir 41. Bg4! er kominn timi til aö gefast upp. 6. umferð: Hvitt: Anatoly Karpov. Svart: Vlastimil Hort Drottningarindversk vörn 1. C4-RÍ6 4. g3-b6 2. Rf3-e6 5. Bg2-Bb7 3. Rc3-c5 6. 0-0-d5 (Vafasöm framrás. Leikaöferö Andersons: 6. -Be7 7. d4 cxd4 8. Dxd4 d6 viröist mun heppilegri.) 7. cxd5-Rxd5 10. Hel-cxd4 8. d4-Rxc3 U.cxd4-Bb4 9. bxc3-Rd7 ' 12. Bg5Uf6 (Dapurlegur leikur en annar betrier vandfundinn, t.d. 12. -Db8 13. Da4! Bxel 14. Re5 Dc8 15. Hcl og svartur er glataöur. Þá væri 12. -Be7 leiktap miöaö viö siöasta leik svarts. Eftir 13. Bxe7 Dxe7 14. e4 hefur hvitur yfirburöa- stööu.) 13. Bd2-Bxd2 15. Dd3! 14. Dxd2-Hc8 (Markmiö þessa lævisa leiks kemur i ljós i 17. leik.) 15. ... De7 16. Hac 1-0-0 (Hort tekur hraustlega á móti, og árangurinn verður erfitt og drepleiöinlegt hróksendatafl — fyrir hann NB.) 19. dxc5-Dxb7 21. Hxc5-bxc5 20. De3-Hxc5 22. Hcl! (Miklu sterkara en 22. Dxe6 + Df7! og svartur má vel við una.) 22. ...Dd5 26. He5-Dxe3 23. Hxc5-Dxa2 27. Hxe3-He8 24. Hxg5-Dbl+ 28. Ha3-He7 25. Kg2-Db6 29. Ha5! (Þaö kann aö vera að Hort hafi einhverja jafnteflismöguleika i þessu hróksendatafli en hin frá- bæra tækni Karpovs sannfærir mann um aö þeir séu hverfandi. Allir menn svarts eru rigbundnir niöur á meðan hvitur getur athafnaö sig að vild.) 29. ... Kf7 31. g4-Kf6 30. h4-h6 32. f4-Hb7 (En ekki 32. -e5 33. Ha6+ Kf7 34. f5o.s.frv. Iþessusambandi er endatafliö sem kemur upp eftir 33. -He6 (i staö 33. -Kf7) allrar athygli vert. Hvitur á tvær leiðir A: 34. Hxe6+ Kxe6 35. f5+, peös-endatafl sem viröist gefa hvitum miklar vinningslikur, eöa B: 34. g5+ hxg5 35. hxg5+ Kf7 36. Hxa7+ Kg6 37. e3. Ég eftirlæt lesandanum aö kryfja máliö til mergjar.) 33. Kf3-Hc7 36. e3-Hb7 34. Ha6-g6 37. h5!.g5 35. Ha5-Hd7 38. Ha6-gxf4 + (Hvaö annaö? Hótunin var 39. f5.) 39. exf4-Hb3+ 40. Kg2-Hb7 ‘ (Þaö svarar ekki kostnaöi aö reka kónginn uppá h4.) 41. Kg3-Kf7 42. Ha4! (En ekki 42. Kh4 Hb4! 43. Hxa7+ Kf6 og hvitur kemst ekkert áleiöis eins og auövelt er aö sannfæra sig um.) 42. ... Kg7 50. Hb6-Hgl + 43. g5-Hc7 51. Kf3-Hfl + 44. Ha5-Kg8 52. Ke4-Hel + 45. Hb5-Kf7 53. Kd4-Ke7 46. Kg+a6 54. Hxa6-Kf6 47. Hb8-Hcl 55. Ha7-e5+ 48. g6+-Kg7 56. fxe5+-Hxe5 49. Hb7 + Kf8 (Athyglisvert. Þaö er aö staöan sem kemur upp eftir 57. Hf7+ Ke6 58. He7+ Ke6 59. He7+ Kxe7 60. Kxe5 Kf8 er steindautt jafntefli, svo... ) 57. Ha6+! — Hortgafstupp. Eftir 57.-He6 kemur litill leikur, 58. g7! sem gerir endanlega út um dauöastriö svarts. Þetta var fjórtánda kappskák Karpovs og Horts. Staöan er nú 9 1/2-4 1/2, Karpov i vil.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.