Þjóðviljinn - 15.07.1979, Side 8

Þjóðviljinn - 15.07.1979, Side 8
8 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 15. júli 1979. orti m.a.: I Noröfiröi er indælt aö vera. Þeir alla kosti hafa til aö bera... Guörún hefur veriö af þeirri tegund skálda sem kallaöir eru kynlegir kvistir og leyfir sér þar meö frjálslegri meöferö á stuöl- um og höfuöstöfum en ráösett- ari skáld. Andúö sinni á daöri lýsir hún A svofelldan hátt: t lausu lofti leika þeir sér ineö likamspartana sina. Sálina þeir svæfa i sér meö allskonar látæöi. Gunnu hefur fariö sem fleir- um að henni blöskrar spilling heimsins: Af lifinu úti I löndunum leiöir illt I heiminum, þeir eru aö skemmta skrattanum og skjóta fólk úr byssunum Um hlutskipti öreigans hefur Gunna ort þessa eftirminnilegu ádrepu: Meö bólgna öxl og handleggi gengur hún aö vinnunni þó litiö hafi hún upp úr sér eftir veraldar andstreymiö. Raunaklidur magnast Jónas Þorsteinsson i Harð- angri var fæddur i Skuggahlíö I Norðfirði 1853. Hann ólst upp viö kröpp kjör og munaðarleysi og var ævi hans siðarmeir einnig mjög mörkuö þrengingum. Af þessum sökum var Jónas þungt haldinn af yfirþyrmandi þung- lyndi. Sárbeiskur tónn er i mörgum hans visum, eins og þessari sem varð til eftir mis- heppnaöan búskap i Mjóafirði: Hér viö óar hugur manns haröur þó sé gjöröur öskustóin andskotans er hann Mjóifjöröur. Þegar Jónas haföi misst konu sina eftir búskap á Norðfiröi og var kominn á flæking veröur til þessi visa: Raunakliöur magnast minn mig ég niöurbeygöan finn. Dofna liöir, daprast kinn, dauöann býö ég velkominn Jónas kastaöi oft fram tæki- færisvisum sem einatt þóttu stóryrtar og kerskni blandnar. Þetta orti hann um Kela Færey- ing: Það ber þó til ég segi satt samt þó kunni aö ijúga. En úr honum Kela aldrei orö sem mátti trúa. Innra morgun bjarmi skín Næsta skáld sem nefnt er til sögunnar er af allt ööru sauða- húsi en það er Valdimar Snæ- varr, sem var þekkt sálma- skáld. Valdimar var trúrækinn maöur, hann var forystumaður hjá góötemplurum, gaf út barnablað, og um þrjátiu ára skeið var hann skólastjóri barnaskólans á Norðfirði. Valdimar orti áriö 1951 einkar geöþekkt kvæði til konu sinnar, Stefaniu, og hefst það á þessa leiö: Á afmælishátíð Nes- kaupstaðar var meðal annars flutt dagskrá um skáld og hagyrðinga, sem eru norðfirskrar ættar eða hafa búið þar í bæ og starfað. Sex skáld voru á dagskrá og verða hér teknar saman nokkrar upplýsingar um þau og sýnishorn af kveðskap þeirra. Byggt er á dag- skránni, sem við höfum fengið að láni. Síðan fór sem fór Árni Bergmann skrifar Guörún Ölafsdóttir var fædd 1866. Hún missti snemma móöur sina og lenti til vandalausra og bjó þá viö illan kost. Allan seinni hluta ævinnar var hún i vist hjá ágætum hjónum i Norðfirði og Einar Sveinn Frimann var fæddur 1883. Hann lauk kenn- araprófi 1910 og stundaöi kennslu m.a. á Noröfiröi, auk þess sem hann stundaði al- menna verkamannavinnu. Ein- ar Sveinn Frimann tók mikinn þátt i stjórnmálum og var m.a. einn af hvatamönnum að stofn- un Noröfjarðardeildar kommúnistaflokksins. Eftir hann liggja ljóö og sögur i ýms- um tlmaritum. Einar Sveinn Frimann spreytir sig eins og margir ágætir menn aðrir á dýrum háttum i uppmálun náttúrunn- ar: Saman frjósa fold og sær, fjöllin gjósa eldi. Hvitar rósir rúöan fær, risa ljós aö kveldi. Hann er lika ófeiminn viö aö fara með ýmislegar alhæfingar um mannlifiö eins og þegar hann I þessari visu spyr aö þvi hvaöa máttarvöldum menn i raun lúti: ..Elskiö alla menn” kvaö mannsins sonuij en mönnum þótti krafan nokkuö stór. Þá sagöi Fjandinn: „Elskiö allar konur” og allir hlýddu. Siöan fór sem fór. Bakkus kemur lika viö sögu með sjálfsögðum hætti: „ölvun sýnir innri mann orötak þetta margur kann. ölþefinn ég af þér fann, en innri maöur — hvar er hann? Einar Frimann hefur snemma komið auga á nefnda- farganiö og reiknar út uppruna þess: Guö kveikir hugsjón. Æskan örvar báliö, umbótaþráin sist hjá þjóöum deyr. En svo kemur Fjandinn, setur nefnd i máliö og siðan ... Ekkert meir. * bókmenntir Lítið hafði hún upp úr sér Guöriöur Kristjánsdóttir, Smári Geirsson og Ólöf Þorvaldsdóttir fluttu dagskrána af mikilli prýöi (ljósm. Leifur). MINN FJÖRÐUR TÆR... Eitthvað sem að kitlar Teitur Hartmann er næst nefndur til sögu. Hann var vest- firskrar ættar, viðförull, hag- leiksmaður, skemmtinn og fljúgandi hagmæltur. Hann bjó á Norðfirði i tuttugu ár. Mikinn hluta ævinnar vann hann i lyfja- búö. Teitur Hartmann hefur veriö einn þeirra manna sem fljótur var til svars i visu. Einhverju sinni, segir i Visnakveri hans, gekk hann út i blómagarö bak viö hús og hugöist vökva blóm- in. Húseigandinn varö hans var og rak hann úr garðinum meö óþvegnum oröum Hartmann svaraöi: Enga frekju, haf þig hægat^ heyröu sannleikann: Til aö gera garðinn frægan gekk ég út i hann. t formála aö sama kveri er sagt aö Teitur hafi verið i nán- um kunningsskap viö Bakkus. Um það orti hann m.a.: Þó ég fari á fylliri og fáiskelli alltaf stend ég upp á ný og I mig helli. Hann hefur llka kunnaö vel á tviræöni. Stúlka sem Asa hét, bað Hartmann aö gera um sig visu. Hartmann sagöi: Þess vildi ég óska, aö Asa gæti fengiö inaka, ef hún þráir þaö, þá mun vaxa gengiö. Asa var ekki ánægö og itrek- aðiaöhúnvildifá visuog ekkert múöur. Skrifaöi Teitur þá niður oröin i sömu röð, en á þennan hátt: Þess vildi ég óska, aö Asa gæti fengiö maka, ef hún þráir þaö, þá mun vaxa gengiö. Hartmann fer lika fallega með sjálfsgagnrýni — og stolt hagyrðingsins. Hann segir: Fyrr en að eg fell I gröf, fýsir mig aö inna af höndum aðeins eina gjöf: úrval visna minna... Veit ég flestum finnast þær fremur efnislitlar þó er I þeim oftast nær eitthvaö sem aö kitlar... Teitur Hartmann ljóöar á Bjarna Þóröarson, en ekki vit- um við hvort Bjarni var þá bæj- arstjóri oröinn: Þaö er glóö á þinum arni, þar mun siöar veröa bál. Þú ert efni I þjóöskáld, Bjarni, þaö er ekkert vafamál. Andans kraftur, innri kjarni er I penna þinum. Skál! Ekki vitum viö um rimuö verk Bjarna Þóröarsonar, en hitt vita menn að hann hefur „umort” Neskaupstað á sinn hátt og

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.