Þjóðviljinn - 15.07.1979, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 15.07.1979, Blaðsíða 21
Sunnudagur 15. júli 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 Lærði Framhald af bls. 6. hokra. Hjaltastaöakot var nú i raun og veru sannkallaö kot i þá daga, þótt nú sé bfliö, meö ræktun og byggingum, aö gera þaö aö á- gætis bújörö. Viö höföum alltaf meiri áhöfn en kotiö bar, þótt ekki væri hún stór, en viö nutum góöra nágranna, sem ekki voru aö fetta fingur út i þaö þótt ein og ein skepna slæddist yfir landa- merkin. En á þessum árum var hvergi hægt aö fá góöa jörö og þvi varö aö taka þvi, sem bauöst. í Hjaltastaöakoti bjuggum viö i 13 ár. Fluttum þá þaöan aö Ibis- hóli I Seyluhreppi, ööru smá- býlinu til. Heyskaparmöguleikar fannst mér þar eiginlega engir vera,en útbeitin góð. Fórum á Krókinn Eftir 7 ára búskap á íbishóli á- kváöum viö aö hætta hokrinu, sem þá haföi staöiö i 20 ár, og fluttum á Krókinn. Þaö var áriö 1928. Þá var nú svo sem ekki beys- ið lif á Króknum hjá öllum al- ■. menningi a.m.k. 1 hönd fóru svo ; kreppuárin og ekki batnaöi á- j standiö þá. En gagnkvæm hjálp-. semi var þar mikil. Var t.d. alveg segin saga aö ef manni varö reik- aö niöur á bryggju þegar sjómenn komu aö, þá gáfu þéir manni fisk i soöiö. Ekkert þótti sjálfsagöara. Á Króknum var sáralitið aö gera timunum saman. Þeir, sem kom- ist gátu aö heiman, leituöu sér vinnu annarsstaöar, ef hana var aö fá. Ég var dálltiö i vegavinnu hjá Lúövik Kemp, sem i mörg ár var vegaverkstjóri i Skagafiröi,og svo var ég i fimm sumur á Siglu- firöi. Vann aö landbúnaðarstörf- um hjá Pétri Bóassyni og svo á síldarplani á sumrin. Þannig baslaðist þetta nú áfram. Vitabyggingar Nú, nú, svo kom skyndilega „blessuö Bretavinnan” og breytti þessu öllu, meira aö segja noröur á Krók, þótt meö óbeinum hætti væri fyrir mig. Hér syðra hópuö- ust menn i Bretavinnuna og varö þaö til þess, að Sigurður Péturs- son frá Sauöárkróki, sem I mörg ár var verkstjóri viö vita- byggingar, missti talsvert af sin- um mönnum þangaö og notaöi þá tækifæriö til þess aö ráöa til sin nokkra menn af Króknum, þar á meöal mig. Aö vitabyggingunum unnum við verulegan hluta af ár- inu en ég fór þó alltaf heim i sláturtiöinni á haustin og vann þar meö Stefáni heitnum Vagns- i syni, sem lengi var vigtarmaöur hjá Kaupfélaginu. Við byggöum vita meira og minna um allt land en þó minnst á Vestfjöröum. Þó byggöum við vitann á Horni. Þar fannst mér bölvuö vist, stööugt illviöri. — Hvernig voru vinnuskilyröin við þessi störf? — Þau voru slæm og vinnan mjög erfið, eiginlega hreinasti þrældómur. Viö hræröum alla steypu i höndum, bárum á sjálf- um okkur allan sand og möl og þaö var ekki alltaf þægilegt aö fóta sig meö þessar byröar á flug- hálli fjörugrjótsuröinni. Svona vinnu mundi enginn maöur láta bjóöa sér nú. Lengi framanaf var sama timakaup hversu lengi sem unnið var. Siguröur verkstjóri var mjög óánægöur meö það og til þess aö vega þar ofurlitið upp á móti var hann riflegur á timana hjá okkur. Haldið í Höfuðstað Eftir 20 ára búsetu á Króknum fluttist ég til Reykjavikur meö dóttur minni Oddnýju og tengda- syni, Hólmari Magnússyni, húsa- smiö. Viö keyptum þessa ibúð hér viö Miklubrautina og höfum búiö hér siöan. Ég hélt áfram alls- konar útivinnu enn um sinn, en hætti henni er ég var sjötugur. En ég var svo andskoti hress aö mér fannst ómögulegt að fara aö setjast i helgan stein svo ég réöi mig sem áhaldavörö hjá Krist- jáni Kristjánssyni, bilakóng. Var hjá honum i fimm ár en haföi svo hugsaö mér aö hætta öllu þessu standi þegar ég yröi 75 ára. Dreif mig nú noröur i Skagafjörö aö hitta gamla vini og kunningja en þangað hef ég fariö á hverju ári siðan ég flutti suöur nema einu sinni þegar ég lá I kviösliti. Þaö er segin saga aö ég hressist ævin- lega allur viö þegar ég kem til Skagafjarðar. Og þegar ég nú kom til baka, fannst mér ég vera svo fjandi ungur aö ekki væri á- horfsmál að halda áfram að vinna. Þá stóö svo á, aö mann vantaði i Verkamannaskýliö viö höfnina. Mér bauöst starfiö en kaupiö var litiö,enda litiö aö gera. Helst var það i þvi fólgiö aö lokka burtu fyllibyttur, sem þarna slæddust aö, bæöi karla og kerlingar. Svo þegar flutt var I Hafnarbúöir varö vinnan erfiöari og þá vann ég bara hálfan daginn. Og svo lagöi ég árar i bát þegar ég varö átt- ræöur og siöan hef ég bara haft þaö náöugt. Reiðist aldrei Konu minni, Helgu Jóhanns- dóttur, kvæntist ég 1911. Börn okkar eru þrjú: Ingibjörg Stefania, búsett á Akureyri, Jó- hann Jón, hér I Reykjavik og Oddný Kristin og hjá henni er ég hér. Ég hef alltaf veriö framúrskar- andi heilsugóöur. Ég tel þaö ekki þó aö ég hefi veriö skorinn upp viö kviösliti og svo var skoriö upp á mér annaö augaö og eitthvaö meira minnir mig nú aö hafi veriö krukkaö I mig. En ég lifi þó enn og lifi vel. Og núna les ég bara lon og don. Ég er ákaflega geögóöur, reiö- ist aldrei og þaö má vel vera, aö léttlyndiö eigi sinn þátt i þvi hvaö úr ævinni hefur tognaö. Þaö er reglulega gaman aö veröa gamall þegar maöur er svona hress. Og mér finnst óhugsandi aö nokkur gamall maöur geti haft þaö betra en ég. Hér er ég borinn á höndum af dóttur, tengdasyni og barna- börnum og lifi eins og blómi i eggi. —mhp Hér má Framhald af 24.siðu. iö hér lengi, þá ætla ég að spyrja ykkur hvort eitthvað sérstakt hafi vakið athygli ykkar frá þvi aö þiö komuð? — Dýrtiöin, hér er allt ógurlega dýrt. í Sviss er hátt verðlag, en það er þó ekkert á viö þaö sem hér rikir. Þaö veröur spennandi aö kynnast landinu og lifi fólksins og sjá hvernig það fer að þvi að vinna fyrir öllum þessum dýru vörum. Við kveðjum þá félaga og göng- um þvert yfir stæöiö þar sem viö sjáum mann vera aö skriða út úr tjaldi sinu. Félagar hans eru enn- m Blómarósir Alþýðu- leikhúsið i kvöld kl. 20.30 mánudag kl. 20.30 Næst síðasta sinn Miöasala I Lindarbæ alla daga kl. 17-19. sýningardaga kl. 17- 20.30. Simi 21971. þá sofandi, enda nýkomnir úr löngu ferðalagi. Viðmælandi okk- ar kveðst vera Frakki, liffræöing- ur aö mennt og heita Hussenot. Hann kom eins og Þjóðverjarnir meö Smyrli fyrir hálfum mánuöi. — Hvaö hafiö þiö gert frá þvi aö þiö komuö til landsins? — Viö höfum feröast um Noröurland og skoöað náttúruna. Ég hef einna mestan áhuga á fuglum svo viö fórum aö Mývatni til aö kanna fuglalifið, en annars erum viö hér i fríi, ekki i rann- sóknarleiöangri. Mér finnst nokk- uð svipað aö feröast um ísland og Bretlandseyjar. Þaö má búast viö hverju sem er, rigningu og þoku, en það þýöir ekkert aö láta það á sig fá, bara aö halda sinu striki. Munurinn liggur hins veg- ar aðallega i verölaginu. Þaö er allt hræðilega dýrt hér, ég held bara helmingi dýrara en I Frakk- landi. Þeir eru sammála um þaö feröamennirnir, aö hér sé dýrtiö og undrar vist engan á þvi, en áö- ur en viö hverfum á braut til dag- legra starfa hittum við aö máli eftirlitsmann tjaldstæöanna. Hann heitir Árni Pétursson og er kennari aö aöalstarfi. — Er minna um feröamenn i ár en veriö hefur? — Nei, þetta er mjög svipað og áöur. Hingaö kemur feröafólk sem gistir stutt á leiö sinni út á land, mest Norður-evrópubúar, — Hvað kostar aö gista hér eina nótt? — Þaö kostar 300 kr. fyrir tjaldið og 300 fyrir manninn. Nú liður aö hádegi, feröafólkið er flest komið á stjá, og áður en við blaðamennirnir hverfum á braut til okkar starfa snjóhvit og vesældarleg, litum við yfir svæöið þar sem brúnir og sællegir út- lendingar narta i nestiö sitt og flatmaga á dúnmjúku grasinu. —ká /] |\ Skriístofuiólk óskast til bókhalds og skrifstofustarfa. Upplýsingar gefnar á skrifstofu KRON . Laugavegi 91, mánudag og þriðjudag kl. 10-11, ekki i sima. Kaupfélag Reykjavikur og nágrennis. Hrafnista Reykjavik Hjúkrunardeildarstjóri óskast frá 1. októ- ber, einnig vantar hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða á ýmsar vaktir. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima 38440 og 35262. Iðnskóli Austurlands Neskaupstað Verknámsbraut tréiðna Verknámsbraut tréiðna Á næsta skólaári verður starfrækt verk- námsbraut tréiðna við Iðnskóla Austur- lands Neskaupstað. Heimavist og mötuneyti er á staðnum. Verknám i einn vetur styttir samnings- bundið iðnnám um eitt ár. Nánari upplýsingar i simum 7136 og 7501 Neskaupstað. Félagsmenn Grafíska sveinafélagsins Félagsfundur verður haldinn að Bjargi miðvikudaginn 18. júli 1979 kl. 17.15. Fundarefni: Kjaramálin Stjórnin Sumarferð ABR 29. júlí: Á SLÓÐIR SNORRA STURL USONAR Hin árlega sumarferð Alþýöubandalagsins i Reykjavik veröur aö þessu sinni farin á slböir Snorra Sturlusonar I Borgarfiröi, en hann á 800 ára afmæli á þessu ári. Farið veröur um Þingvelli og Kaldadal og þaöan niöur I Borgarfjörö. Komiö veröur viö á helstu söguslóöum Snorra svo sem Reykholti og veröa sögufróöir leiösögumenn í hverjum bfl. Aðalleiösögumaöur v^röur Borgfiröingurinn Páil Bergþórsson veöurfræöingur en meðal annarra leiösögumanna veröa Björn Th. Björnsson listfræöingur, Jón Hnefill Aöalsteinsson sagn- fræöingur, Haraidur Sigurösson bókavöröur, Gunnar Karisson sagnfræöingur og Silja Aöalsteinsdóttir bókmenntafræöingur. í ferðinni veröur margt gert sér til skemmtunar svo sem fariö i leiki og efnt til happdrættis þar sem margir góöir vinningar verða í boði. Fariö verður að morgni sunnudagsins 29. júli og komið aftur I bæinn aö kvöldi. Nánari upplýsingar um ferðina gefur Stefania Harðardóttir á skrifstofu Alþýöubandaiagsins, Grettisgötu 3, en hún er opin alla virka daga frá kl. 14 til 19. Siminn er 19500. Sumarferö Alþýöubandalagsins er tilvalin upplyfting fyrir alla fjölskylduna. Borgfiröingurinn Páll Bengþórsson veöurfræöingur veröur aöal- leiösögumaöur I sumarferð ABR. Borgarfjöröur er einn af.helstu söguslóöum Sturiungu. 1 Stafaholti I Stafholtstungum bjó Snorri Sturluson um skeiö og ennfremur Órækja sonur hans og fleiri ættmenn hans (Ljósm.: GFr) AÐAL VINNINGURIHAPPDRÆTTINU VERÐUR JUGÖSLA VtUFERÐ MEÐ SAMVINNUFERÐUM-LANDSÝN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.