Þjóðviljinn - 15.07.1979, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 15.07.1979, Blaðsíða 20
20 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 15. júiri979. Patti Stnith Group Wavc' Verðlaunakrossgáta Þjóðviljans nr. 182 Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn viö lausn gátunnar er sá aö finna staflykilinn. Eitt orö er gefiö og á þvi aö vera næg hjálp, þvi aö me& þvi eru gefnir stafir I allmörgum öörum oröum. Þaö eru þvi eölilegustu vinnu- brögöin aö setja þessa stafi hvern I sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt aö taka fram, aö I þessari krossgátu er geröur skvr greinarmunur á grönnum sér- hljóöa og breiöum, t.d. getur a aldrei komiö j staö á og öfugt. Setjiö rétta stafi i reitina neöan viö kross- gátuna. Þeir mynda þá islenskt karlmanns- nafn. Sendiö þetta nafn sem lausn á krossgát- unni til Þjóöviljans, Siöumúla 6, Reykjavlk, merkt „Krossgáta nr. 182”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verölaunin veröa send til vinningshafa. Verölaun eru ný hljómplata sem fæst hér hjá Fálkanum, Wave meö Patti Smith Group. Verðlaun fyrir nr. 178 Verölaun fyrir krossgátu 178 hlaut Dóróthea J. Siglaugsdóttir Hvolsvelli. Verölaunin eru hljómplatan Pleasure & Pain flutt af Dr. Hook. Lausnaroröiö er Managua. / z 3 H s 4 ? 8 ? ió // /2 13 /0 y ‘ V JZ R? /Y y (S /4 L JO /7 V /0 (8 /9 8 !0 R? 10 2/ /o 17 22 V 2 7 /7 /7 7 /3 R? 23 /6 R/ 2H JH 16 /6 5■ 21 3 1 21 R? 10 8 ‘ /ó 17 R? 2S 18 7 3 á 10 2/ H '~r~s V /0 (S X Z 3 /0 R? 1 7 /7 /0 V /3 2 % 7 (O J3 /7 d 2 /é /4 s? /3 7 /6 ir 3 JO 17 7 21 r? /5 /? (O 3 Z 3 ? 17 27 7 RP l 2« /7 K? 7 l<\ * /4 7 /3 13 30 3 S? y V 1 /0 3 V 29 /4 S ý Z /6 nP # /0 S /7 fo 55 7 8 7 /? /? b /6 ? 8 7 /7 /0 /? Zi 7 /? 27 \ 2/ 7 lo 30 6 ÍO /0 3 y s 28 10 /7 20 3R /0 R? 2 /3 /3 s? KÆRLEIKSHEIMILIÐ Þetta er einn a( þessum gömlu þjóðdönsum. Bridge Evrópumótinu er nýlokiö. í tilefni af þvi, hefur veriö fjall- aö um landsliöiö okkar aö und- anförnu. Hér er spil Ur leik milli Dana og Islendinga úr EM ’73 i Ostende: AD107 KD973 KG6 AKG743 2 9 632 G52 A10864 D102 D1065 KG854 873 A954 Eftir aö vestur opnaöi á spaöa, var suöur á báöum boröum sagnhafi í 4 hjörtum. A ööru boröinu kom út spaöa- ás og siöan lauf, gosi frá blind- um, og austur tók ásinn og spilaöi tigulás. Daninn Israelsen trompaöi og tók þrisvar tromp, en gat siöan ekki fengiö nema 9 slagi (ath.). Einn niöur. A hinu boröinu doblaöi aust- ur lokasögnina. Vestur spilaöi út spaöaás, siöan lauf, gosi og austur áttislaginn á ás og spil- aöi nú áfram laufi. Sagnhafi (Jón Asbjörnsson) spflaöi siö- an tigulkóng, ás og trompaöi. Siöan var spaöi trompaöur meö hátrompum blinds (vegna hættu á yfirtrompun), en laufi kastaö i' tiguldrottn- ingu og slöan vlxltrompaö. 1 lokin kom upp þessi staöa: N: hj. 7 tíg. 9 A: hj. 6—3. S: sp. lOhj.K V: sp. Khj.9. Suöur spilar nú spaöatlu og trMnpaöi meö hj. 7, og austur gat aöeins undirtrompaö. Fékk sagnhafi þvi 11 slagi eöa 990, og gaf þvi spiliö 14 stig. Leikurinn endaöi 17—3 fyrir Island. Þess má geta, aö nú unnu Danir okkur meö 18—2. KALLI KLUNNI Það er aldrei að Trýna bakar. Halló, halló, hér er reisugilli. Flýtið ykkur og Jú- ég tók þá með- en ég verð víst að Verða þetta margir staflar? segið öllum rollingunum að koma lika. fljúga aftur heim og ná f fleiri. — Maður veit það aldrei, allt gólfiö — Gerðu það, Palli, og haföu nokkrar er undir pönnukökum. hænur °9 9®sir meö ef Þu hefur pláss i _______________________________________________________ pokanum þinum. FOLPA / Þú hefur kannski verið uppi á undan | þinni samtið, ha? ' Þessi fallbyssa á að hafa hátt! Takið einangr- unina af. TOMMI OG BOMMI ^ ^ OIST. EDITORS PRESS SEPVICE. IMC. PÉTUR OG VÉLMENNID Eftir Kjartan Arnórsson I MOKKRfl Dfl&REf? fli.LT RÖLfCrT uri eoRÐ r (jEimsKiPiNU.. Hi D

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.