Þjóðviljinn - 15.07.1979, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.07.1979, Blaðsíða 11
Sunnudagur 15. júli 1979. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 artæki, bifreiöaeign og lausafé Loftlei&a voru metin á bókfæröu veröi, en eignir Flugfélagsins á tvöföldu bókfæröu veröi, sam- kvæmt áöurgeröum stofnsamn- ingi. Hins vegar var ekkert tillit tekiö til viöskiptavildar félag- anna og má þaö teljast furöulegt. Loftleiöir stóöu gifurlega vel aö vigi hvaö þennan þátt snertir og höföu kostaö miklu til aö auglýsa og byggja upp mikiö sölukerfi, sem var svo einskis metiö. Matsnefndin vann á grundvelli þeirrar forsendu, sem hiö opin- bera setti henni aö jafna skyldi út félögin við skiptingúna, sem mest. 1 samningi félaganna var ákvæði um að ekki mætti meta annað félagið lægra en 35%. Meö þetta bak viö eyrað starfaði nefndin, og mat hún endanlega Flugfélagið 46% og Loftleiöir 54%, sem er að minu viti allt of lágt. Hótelið var t.d. metið of litiö og var þvi haldið fram að ef ætti að selja það, þá gæti enginn keypt það, þvi yrði að meta það lægra en raunverulegt verðmæti þess var. Ennfremur voru allir inn- anstokksmunir metnir á upphaf- legu kaupverði að frádregnum af- skriftum (bókfært verö) sem var margfalt lægra en endurkaups- verðið. Valdastaða Eimskips Á þessum tima átti Eimskip 47.8% i Flugfélagi Islands og rikissjóður 13.7% og félagiö skuldaði þessum aðilum mjög háar upphæöir. Það var þvi auö- velt fyrir Eimskip að yfirtaka Flugfélag Islands fyrir samein- inguna, og við matið má vera að einhverra hagsmuna hafi veriö gætt vegna eignarhluta þessara aöila. Þáttur Sigurðar Helgason- ar. — Ef viö vikjum aöeins að ööru. Frami Sigurðar Helgasonar nú- verandi forstjóra Flugleiða virð- ist hafa orðið æði hraður, og gera margir þvi skóna að um hreina valdatöku hans hafi orðið að ræða á siðasta aðalfundi. Hvernig kemur Sigurður inn i fyrirtækið upphaflega? — Þegar Geysir fórst á Vatna- jökli og flugvélin Hekla var i fastri óuppsegjanlegri leigu' hjá. erlendu flugfélagi kom þaö til orða i þáverandi stjórn aö hætta flugrekstri og nota tryggingaféð til aö kaupa tankskip. Ég var þessu algjörlega mótfallinn. Varö það þá að samkomulagi starfsmanna Loftleiöa h.f. aö kaupa hlutabréf i félaginu, sem lágu á lausu auk bréfa, sem hlut- hafar vildu losna viö. Þá bauöst Sigurður, sem þá var fram- . kvæmdastjóri Orku h.f., til að lána okkur peninga meö þvi aö kaupa hlutabréf, en hann haföi Svein Valfells aö bakhjarli. Viö geröum þaö aö skilyröi aö viö ættum endurkaupsrétt á bréf- unum, sem hann keypti, en er til þess kom sagöi hann: „Jæja, hvaðbjóðið þiö i bréfin?” Honum fannst okkar boð of lágt, og þann- ig komst hann inn, meö mjög stóran hlut. 1962 var Sigurður I siöan geröur aö framkvæmda- I stjóra i New York. Eimskipafélag íslands átti tœp 48% í Flugfélagi tslands fyrir sameininguna. Sigurður, flugfé- lagið og Eimskip gerðu síðan bandalag og hafa tekið völdin í Flugleiðum, ásamt heildsölum í Reykjavík. Sigurður Helga- son komst inn i Loftleiðir í skjóli peningavalds Sveins Valfells. Hann varð fram- kvœmdastjóri Loftleiða i New York árið 1962. Siguröur fór siöan yfir á Flug- félagsvænginn eftir sameining- una og myndaöi bandalag meö stjórnarmönnum flugfélagsins, sem eiga reyndar sáralitiö 1 ié- laginu, að undanteknu Eimskipa- félagi íslands, en þaö á tvo full- trúa i stjórn Flugleiöa. Einn I bandalaginu er Bergur Gislason af Garðars Gislasonar ættinni, en hann á jafnframt hlutabréf i Morgunblaðinu. Síðasti aðalfundur. — Hvernig skiptist hlutabréfa- eignin á siðasta aðalfundi Flug- leiða i stórum dráttum? — Stjórn og starfsmenn Flug- félags Islands eiga um 185 miljón- ir. Þar viö bætist Eimskip með 522 miljónir. Þetta gerir samtals 707 miljónir. Viö þessa summu bætast siðan hlutabréf Siguröar Helgasonar og félaga hans, sem eru 313 miljónir. Að lokum kemur rikiö meö rúmar 164 miljónir. Hlutur Loftleiða, stjórnar og starfsmanna, er siöan 650 miljón- ir. Þessar upplýsingar tala sinu máli. - Voru hlutabréf rikissjóðs notuð bæði á slðasta og næstslðasta aðalfundi sem liður I valdatöku Sigurðar Helgasonar? — Hlutabréf rikissjóös hafa veriö notuð á öllum aðalfundum þangaö til i vor, er þau voru ekki notuð i stjórnarkjöri, en eins og allir vita er önnur rikisstjórn viö völd nú en á siöasta ári. — Hvað áttu við með þessum orðum? — Ég á einfaldlega við, að nú er annar ráöherra og úr öörum flokki, sem stýrir hlutabréfum rikissjóðs en var i fyrra, og voru þau þvi ekki notuö til hagsbóta fyrir Flugfélagsmennina aö þessu sinni, eins og á næstsiðasta aðalfundi. Hringamyndun I sambandi við Eimskip vil ég benda á, að i mörgum löndum eru lög sem banna skipafélögum eða járnbrautarfélögum að eignast hlutabréf i öörum samgöngu- fyrirtækjum, eins og t.d. flugfé- lögum. Þetta eru lög sem eiga aö hindra hringamyndun. — Finnst þér þá eðlilegt að slik lög verði sett hér, sem m.a. banni einu samgöngufyrirtæki að eign- ast hlutabréf I öðru annarrar teg- undar? — Já, alveg hiklaust. Sigurður aftur — Af hverju fór Sigurður, sem alla tið hefur starfað hjá Loftleið- um, yfir til Flugfélagsmann- anna? Alfreð horfir glottandi á spyrj- anda, en segir slöan: — Veist þú þaö? Ekki veit ég þaö. Ég veit þaö hins vegar aö Siguröur vill ryöja burt öllu sem tengist Loftleiöum. — Llka starfsfólkinu? — Já lika starfsfólkinu. Yfir- standandi uppsagnir bitna aö minu mati haröar á gamla Loft- leiöastarfsfólkinu en á Flugfé- lagsfólkinu. Þó svo aö uppsagn- irnar séu i eöli sinu nauösynlegar og hef&u mátt koma mun fyrr þá Tengsl Flugleiða ! við Seaboard flugfélagið eru æði dularfull. Alfreð vildi ekki skýra frá þeim. Hins vegar hefur Sigurður Helga- son byggt upp sambandið við fyrirtækið. er gengið of harkalega og of fljót- færnislega til verks I of mörgum tilfellum, og ekkert jafnræ&i gild- ir i þeim, auk þess sem meirihlut- inn af fólkinu i flestum starfs- greinum sem sagt er upp er Loft- leiðastarfsfólk. — Þegar þú segir að uppsagn- irnarhefðu mátt koma fyrr, þýðir það þá að yfirbygging Flugleiða hafi verið ofmönnuð um langan tima? — Já, það þýöir þaö. — Um hvað snúast átökin hjá Flugleiðum? — Eg kann ekki nema eitt svar viö þessari spurningu, segir Al- freö brosandi. Þau snúast um völd og metnað! — Hvaö er Hekla Holding? — Hekla Holding er fyrirtæki sem viö stofnuðum á sinum tima til að leigja Air Bahama flugvél- ar. Hekla Holding starfar siöan áfram sem leigusali flugvélanna til flugfélagsins Air Bahama eftir að við keyptum þaö. Tengslin við Seaboard — Hvað er þá Seaboard og hver eru tengsl Flugleiða við það? — — Seaboard World Airline er bandariskt flugfélag sem er aðallega i fragtflutningum. Tengslum okkar viö þaö félag er þannig háttað aö viö höfum keypt allar okkar DC flugvélar eöa leigt af þeim, auk þess sem allt viöhald á þessum flugvélum er fram- kvæmt hjá Seaboard. Ennfremur keyptum viö DC-10 flugvélina af Seaboard og annast þeir einnig viðhald á henni. — Er það rétt að Siguröur hafi byggt upp þessi tengsl við Sea- board? — Já, hann hefur séö um þetta allt saman. — Hefur Siguröur einhver sér- stök persónuleg tengsl viö Seaboard? — Já, já ég veit það ekki. Ég held að viö ættum aö sleppa þessu. Viö erum komnir inn á dálitið hættulegar brautir. — Er ekki eðlilegt aö flytja við- haldið frá Seaboard til Islands? Voru gabbaðir — Það er ekki hagkvæmt að flytja allt vi&haldiö til Islands eins og er, en sjálfsagt er aö vinna betur að þeim málum. Hins vegar væri hagkvæmt aö flytja þaö frá Seaboard og ætluð- um viö aö gera það reyndar I fyrra. Þd fengum við hagstætt viöhaldstilboð frá Luxembourg, mun lægra en viö greiðum hjá Seaboard. Þetta var á sama tima og við vorum aö hugsa um kaup á DC-10. Seaboard bauð okkur þá tvær tiur á hagstæðum kjörum. Tilboöinu fylgdu engin skilyröi varöandi viöhald eöa svoleiöis. Við ákváöum aö taka aðra Tluna hjá þeim, þessi samningur var gerður i nóvember, og þá var orö- iö of seint aö gera pöntun annars staöar. Þá komu skilyrðin frá Seaboard. Þeir heimtuðu viöhald- ið á DC-10 áfram, ella fengjum við ekki þotuna. Viö gengum að þessu. — Flugleiðir hafa stundum ver- ið sakaðar um að standa ekki skil á öllum gjaldeyrinum sem félag- ið fær. Hvernig er gjaideyrisskil- um félagsins háttað? Gjaldeyrir og þáttur rikis- ins — Eftirlit meö gjaldeyrisskil- um okkar fer allt I gegnum endur- skoöunardeildir gjaldeyrisdeilda bankanna. Viö liggjum auövitaö meö stórar upphæöir af gjaldeyri sem er nauðsynlegt vegna okkar reksturs, og er það með vitund stjórnvaída. Hins vegar höfum við engan áhuga á að safna gjald- eyri. Gjaldeyrir er ekkert áhuga- mál okkar. Við seljum rikinu á hverju ári marga miljarði króna i gjaldeyri. Viö reynum ekki aö stinga neinu undan, höldum að- eins þvi sem okkur er nauðsyn- legt. — Að lokum Alfreð, hvernig finnst þér sameiningin hafa tek- ist hjá flugfélögunum, og i fram- haldi af þvi — er ekki eðlilegt að hið opinöera gerist stærri þátt- takandi i rekstrinum eins og gengur og gerist hjá flestum evrópskum ftugfélögum? — Hvað varöar sameininguna, þá hefur hún aö minu viti mis- tekist. Við höfum farið með skaröan hlut frá borði þar sem okkur var upphaflega gefið i skyn aö viö fengjum um 65% i hinu nýja félagi, en fengum aðeins tæpan helming. samvinna milli manna hefur ekki orðiö eins góö og upphaflega var vonaö, og sameiningin á rekstri flugflotans hefir ekki gengiö vel. Þetta byrjaöi ágætlega þegar flugfélögin störfuöu sjálfstætt, en i samrunanum hefur veriö leitast viö að þurrka Loftleiðir út. Ég tel að rikiö eigi ekki aö ger- ast stærri eignaraðili aö Flug- leiðum. Það er farsælast aö hafa fyrirtækið i höndum einkaaðila. Ég tel að hagkvæmnin sé ekkert meiri hjá evrópskum flugfélög- um eins og t.d. BEA þó þaö sé rikisrekiö. — Er eitthvað sukk hjá Flug- leiðum? — I stórum fyrirtækjum er alltaf eitthvað sem betur má fara. Þig — valdatökuna — tengslin við hið dularfulla Seaboard flugfélag I Bandarikjunum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.