Þjóðviljinn - 15.07.1979, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 15.07.1979, Blaðsíða 9
Sunnudagur 15. júli 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 N ESKAU PSTAÐU R 1929 /--X7NM 1979i Ellin þunga bakiö beygir bleik er kinn og silfraö hár enda liöur Hfs á daginn lamast þrek og fækka ár. Engu siöur ertu jafnan æskubjarti geislinn minn, fögur eins og foröum daga fer þér eins vel kveldljóminn Fornar ástir fyrnast eigi feguröin þótt breyti sér. þar um ræöur ellin engu ástin sinnar leiöar fer. Látum dag aö kveldi koma, kviöum engu, vina min. Þó aö allt hiö ytra hrörni innra morgunbjarmi skin. Leystu þig sjálfur Að lokum voru flutt kvæði eft- ir Mariu Bjarnadóttur. María giftist til Norðfjarðar og bjó þar áratugum saman. Hún mun ekki hafa litið skáldskap sinn stórum augum, en eins og rétti- lega er fram tekið i formála að einu ljóðabók hennar, Haustlit- ir, þá hefur hún búið yfir drjúgri gáfu — má vera að hún verð- skuldi öðrum fremur nafn Norð- fjarðarskáldsins. Maria hefur ort það ástar-. kvæði til heimabyggðar sinnar sem vitnað er til með heiti þess- arar samantektar: Þú ennþá átt þinn fagra fjallahring, minn fjöröur tær meö spegilgljáann mjúka... Hún yrkir um verka- manninn og hans hlutskipti m.a. á þessa leið: Þó aö sérhver steinn í stoltum borgum steyptur sé af höndum verkamanns þá er hvergi á braut né breiöum torgum bent á mörgu listaverkin hans. Dagskránni lauk einmitt á þvi að farið var með brýningar- kvæði eftir Mariu Bjarnadóttur úr ljóðabók hennar, Haustlitir, og ber það hið stolta heiti: Leystu þig sjálfurKvæðið er á þessa leið: Þó gott sé aö fylgja förum hins djarfa sem fetar um öröugan stig, er betra aö geta valiö og varöaö veg fyrir sjálfau þig, þvi bili forustan fer svo tiöum aö flokkurinn villist af leiö, og ratvisi er betri en elta aöra, ef ætlaröu aö renna þitt skeiö. Þvi torfærur margar þér mæta á vegi sé máttvana fótur þinn. Höggöu af þér þann herfjötur sjálfur, sem heftir þér gang um sinn. Aö trúa sjálfur á mátt sinn og megin í mannraunum aldrei brást. Hver liösmaöur ertu ef á þig reynir skal einmitt á sliku sjást. Þú átt aö leysa sjálfur þig sjálfan og sigrast á hverri þraut, og dirfska þin frelsar þig ekki einan, en einnig þinn förunaut. Og sækiröu öruggur einnig á brattann, og eins sá er næstur fer, þiö sameinaöir sigrinum fagniö, er siöast aö markinu ber. Hafnarstræti 5, Tryggvagötumegin simi 16760. Umsjön: Helgi Ólafsson 18. De2 De4 19. Kf2 b5 20. Bc5 Dxe2+ 21. Bxe2 bxa4 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e5 7. Rb3 Be6 8. f4 Rc6 (Fyrsta frávikið frá viðurkennd- um kennisetningum. 8. - Dc7 er hinn hefðbundni leikur.) 8. ..Rc6 9. f 5 (Sennilega hefði þessi leikur mátt biða betri tima.) 9. ..Bxb3 10. axb3 d5! 11. Rxd5 (1 annarri skák Vitolins gegn manni að nafni Klovan lék hvitur 11. exd5. Framhaldið varð: 11. - Rd4 12.0-0Bb413. Bd3 Hc8 14. Hel 0-0 15. Hxe5 Hxc3 16. bxc3 Bxc3 og svartur náði undirtökunum.) 11. ..Rxe4 12. Be3 Dh4 + 13. g3 Bb4 + !! (Stórfallegur leikur sem hrein- lega gerir út um taflið. Hvitur á i fórum sinum 3 löglega leiki, 14, Kfl sem strandar á 14. — Rxg3+, 14. c3 sem yrði afgreitt með 14. — Rxg3! o.s.frv. og svo þriðji mögu- leikinn sá sem verður fyrir val- inu.) 14. Rxb4 (Reyndar gleymdi ég fjóröa möguleikanum, hlálegum I meira lagi 14. Bf2, en þá rifjast væntan- lega upp fyrir lesendum gamla heimsskitsmátib.) 14. ..Rxg3! 15. hxg3 (Eftir 15. Rxc6 yrði hviti kóngur- inn leiddur til slátrunar á eftir- farandi hátt: 15. - Re4+ 16. Kfl Dh3+ 17. Kgl Dxe3+ 18. Kg2 Df2+ 19. Kh3 Rg5+ 20. Kg4 h5 + .21. Kxg5 Df4 mát!) 15. .. Dxhl + 16. Bfl Rxb4 (Afraksturinn er skiptamuns- vinningur og yfirburðastaða.) 17. Ha4 Hd8 22. Bxb4 axb3 24. cxb3 Hb8 24. Bc3 Hxb3 25. Bxe5 0-0 26. Bxa6 Hfb8 — og hvitur gafst upp. Næsta atriði: V itolins? Upp á siökastiö hefur I æ rikara mæli boriö fyrir augu þeirra manna sem gerst hafa áskrifend- ur aö sovéskum skákblööum nafniö Vitolins. Ekki svo aö skilja aö ný nöfn i skákheiminum séu eitthvaötQ aöundrast yfir, heldur vekur þaö athygli hversu glæsi- lega þessi maöur teflir. stundum kveöur svo rammt aö glæsibragn- um, aö áhorfandi eöa lesandi viö- komandi skákblaös gæti freistast til aöhalda aö hann væri á slóöum rómantfeka skeiösins i skáksög- unni, einhverntimann á 19. öld- inni. V Fyrirsögnin á greininni vitnar augljóslega um heldur litla þekk- inguá viðfangsefninu,enda liggja ekki fyrir miklar heimildir um þann sérstæða skákmann sem greinin fjallar um. Einhversstað- ar heyrði ég að Vitolins hefði dvalist langdvölum á geðveikra- hæli, þó ekki þurfi það að segja mikið, þvi fullkomlega heilbrigðir mennhafa vist orðið að dveljast á þess konar stofnunum i Sovétrikj- unum, þ.e. ef marka má Morgun- blaðið og önnur áþekk rit. Fyrsta skákin sem augum bar frá hendi Vitolins vakti þegar athygli mina, ekki sist vegna hinnar frumlegu hugsunar sem greinilega lá aö baki leikjum hans: Hvitt: Veingold (Sovétrlkjunum) Svart: VitoBns (Sovétrikjunum) Sikileyjarvörn ABU er eina firmað í heiminum sem veitt hefur íslenskum stangaveiðimönnum árleg heiðursverðlaun fyrir væna fiska — enda er óhætt að treysta þeirra vörum. Þessi æsispennandi staða var búin að vefjast fyrir mönnum i heil lOároghver skákin af annari sannfærði menn um að hvitur stæði höllum fæti. Ýmislegt hafði verið reynt svo sem 18. c4 f5 19. 0-0, eða 19. Rd6+ en allt kom fyrir ekki. En Vitolins fann einfaldan leik: 18. Rxf6+! Bxf6 19. c4! (Ein aðalhugmyndin er að lama allt hreyfifrelsi svörtu drottning- arinnar. Gegn leik Vitolins hefur ekkert svar fundist, þrátt fyrir ákafa leit helstu átoriteta á sviöi skákarinnar, og unnendur Naj- dorf-afbrigðisins um allan heim hugsa Vitonlins þegjandi þörf- ina.) A Skákþingi Riga fyrir skömmu sigraði Vitolins með miklum glæsibrag.hlaut 12 vinninga af 17 mögulegum og varð heilum vinn- ingi á undan næsta manni. Or- vinnsla eftirfarandi stöðu segir liklega meira en mörg orð um þann skapandi kraft sem býr i brjósti þessa skemmtilega skák- manns: 20. ,, Bxe2! (Það er erfitt að benda á betri leik. Hvitur þarf nú að takast ávið risavaxin vandamál.) 21. Dxe2 Hcl +!! 22. Kxcl Dxa2 23. Db5 (Eina vörnin ) 23. ,, Hc8 + (Athyglisverður möguleiki er 23. — d3. 24. Hxe3 Dal+ 25. Kd2 Dxgl með hótun á f2 og um leiö á biskupnum.) 24. Kdi a6 25. Dxb7 Dbl + 26. Ke2 Hc2+ 27. Kf3 Hf2+ 28. Kg4 Dg6 + 29. Kh4 Dh6+ 30. Kg4 f5 + 31. exf6 Dg6 32. Kh4 Dxf6 + 33. Kg4 h5 + 34. Kxh5 Dh6 + — og hér varð svartur að sættast á jafntefli þvi að staðan býður ekki upp á meira en þráskák. Vissulega ættu fleiri jafnteflis- skákir að vera svona. Árið 1978 greiddi ABU kr. 330.000 verðlaun til iselnskra veiðimanna. Kynnið ykkur reglurnar í „Napp og Nytt" sem er afhent hjá okkur. Hver er þessi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.