Þjóðviljinn - 20.07.1979, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 20.07.1979, Qupperneq 1
! Akranes og Borgarfjörður UOWIUINN Föstudagur 20. júli 1979 —164. tbl. 44. árg. Grænt ljós á hitaveitu Ekki samdist um loðnu- yeiðar Það uáðist ekki samkomulag við Norðmenn um heildarloðnu- afiann við Jan Mayen að þessu sinni, sagði Þórður Ásgeirsson skrifstofustjóri sjávarútvegs- ráðuneytinu i samtali við Þjóð- viljanni gærkvöldi. Þórður og félagar hans i is- lensku sendinefndinni komu heim i gærkvöldi eftir að þvi er virðist árangurslausar viðræður. Hvorki Þórður né Björn Dagbjartsson aðstoðarmaður sjávarútvegsráð- herra, sem Þjóðviljinn hafði lika samband viö i gærkvöldi, vildu þó taka svo djúpt i árinni að segja að slitnað hefði upp úr viðræðum, Þeir sögðu aðeins að ekki hefði orðið úr samkomulagi að sinni og Björn kvaðst reikna fastlega með að reynt verði að koma á nýjum viðræðum. Framhald á 14. siðu SAM- koma á morgun Málaferlum Varins landser lokið/ en menn eru enn að greiða þeim gjöldin. Nýlega fékk Sigurður A. AAagnússon dóm og er hon- um gert að greiða 750 þús. í miskabætur til tólfmenn- inganna. Vinir og velunn- arar Sigurðar efna til SAAA-komu í Austur- bæjarbíói á laugardag til stuðnings honum og verður þar lesið úr verkum hans gömlum og nýjum. Sjá auglýsingu á 5. síðu. —ká ■ MMs íp Hertir þorskhausar þykja vlða |P herramannsmatur og þegar blaðamaður Þjóðviljans átti leið um Siglufjörð um siðustu helgi |§| hékk lostætið i kippum niðri við bryggjur og bar við himininn. M Ljósm. - ÁI. .;... vL-,'.!, ' JB w j I II jfc. | - SEStiia wm| . * y',i mif i-ijiitiuiifi-iírj 7- -- ,1,. |||Mr~ §JP£ Iðnaðarráðuneytið hefur veitt Hitaveitu Akraness og Borgar- fjarðar heimiid til að hefja fram- kvæmdir.við 2. áfanga dreifikerf- is I Borgarnesi, lögn i Borgar- fjarðarbrú og byrjunarfram- kvæmdir við framræsingu lands á kaflanum frá Bæ að Seleyri þar sem þegar hefur veriö samið við landeigendur. Þegar hefur verið gerður samn- ingur um hitaafnot frá hvera- svæðinu að Bæ I Borgarfirði og einnig við alla landeigendur nema tvo um lögn frá Bæ til Sel- eyrar. Samkvæmt ósk Náttúru- verndarráðs verður haft samráð við ráðið um gerð og fyrirkomu- lag lagnarinnar. Eins ogkunnugt er hefur rikis- stjórnin fengið heimild til að taka hluta jarðarinnar Deildartungu eignarnámi ásamt jarðhitarétt- indum hennar og hefur umboðs- manni eigenda jarðarinnar verið gefinn kostur á því að gætaréttar sins og koma athugasemdum sin- Framhald á 14. siðu :Vandi j I steypu- ! j stöövanna I jleystur á j ! félagslegum j j grunni? ! ISteypustöðvarnar i I Reykjavik virðast nú ekki I. hafa bolmagn til að útvega * , öruggt steypuefni og eru J Ieins miklar likur til að það I efni sem nú er notað og kem- I ur frá Saltvik geti valdið mil- ■ , jarðaskemmdum á stein- ! Isteyptum húsum á næstu ár- I um. Þess vegna hefur sú I hugmynd komið fram i ' , rikisstjórninni að komiö verði á fót nefnd sem athugi möguleika á að koma á fót einni stórri steypustöð sem sé þess megnug að leysa þennan vanda. Þessar hug- myndir hafa lika vaknað * 1‘ vegna þess ófremdarástands I að einkafyrirtæki geti stöðv- I að allar byggingafram- I kvæmdir á höfuðborgar- * J svæðinu með þvi einu að loka I I stöðvunum. Sjá 3. síðu Siguröur Helgason forstjóri Trausts- yfirlýsing 1 gærkvöldi barst Þjóðvilj- anum eftirfarandi samþykkt sem gerð var i gær á stjórn- arfundi Flugleiða h.f.: ,,i tilefni af blaðaskrifum undanfarna daga um mál- efni Flugleiða h.f. lýsir stjórn félagsins yfir fyllsta stuðningi við forstjóra fé- lagsins, Sigurð Helgason i vandasömu starfi.” SAMKOMULAG í RÍKISSTJÓRNINJM: Olía hækkar á morgun Bráðabirgöalög vœntanleg, efþingflokkarnir staðfesta samkomulagið Samkomulag tókst i rikis- stjórninni I gær um hækkun oliu- verðsográðstafanirtilaðbæta Ut- gerðinni, sjómönnum og þeim sem kynda hús sin með oliu þá hækkun. Samkomulagiö var gert mcð fyrirvara um samþykkt þingflokkanna og má búast við þvi að bráðabirgðalög um 6,8% hækkunoliugjalds á fiskverð fylgi I kjölfar oliuvcrðhækkunarinnar. Gasoliulitrinn mun skv. sam- komulaginu hækka úr 103 krónum i 137 krónur, en kostnaðarverð hvers litra er nú 155 krónur. Verð- ur mismuninum dreift yfir lengri tima með sérstökum bráða- birgðalántökum. Svartolian hækkar úr 152.900 kr. hvert tonn I 167.200 kr-, sem er kostnaðar- verð. Gildir þessi skipan til 1. október en þá er lokið yfirstand- andi fiskverðstimabili. Lokalotan á tveimur fundum rikisstjórnarinnar i gær mun ekki sist hafa staðið um tillögu Al- þýðubandalagsins um aö s jómenn fengju bættan sinn hlut. Varð að samkomulagi að hækka oliugjald úr 7% i 15% og fara 3% af þeirri hækkun til skipta, en hin 5% verða áfram greidd með sama hætti til útgerðarinnar. Þá náðist samkomulag um hækkun oliustyks til að bæta þeim sem kyndahús sinmeðoliu þessa hækkunogennfremur munuallar tillögur um gengisfellinu úr sög- unni. Telur rikisstjórnin að með þessu móti sé staðið við þau fyrir- heitsem voru grundvöllur siðustu fiskverðákvörðunar gagnvart út- gerðinni, og segir Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra I viðtali sem birt er á siðu 2, það mat sitt að hér sé vel i lagt, svo ekki sé sterkara að orði kveðið. — AI

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.